Þjóðviljinn - 11.04.1954, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 11.04.1954, Blaðsíða 7
Suimudagur 11. aprííl 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Jónas Árnason »Maður er einhvernveginn svona Togaralíf v. gerðnr« Nseturvaktinni lýkur kluk*k- an hálfsjö, og morgunvaktin tekur við. Á veturna þykir mörgum morgunvaktin verst. Þá er kaldast að koma úr kojunni út á dekkið. Þeir á morgiuivaktinni segja lika stundum, að það sé aldeilis munur að vera á næturvakt- inni og mega sofa til hádegis, eins og milljónerar. Þeir á næturvaktinni koma aftur nt á dekkið kluklcan hálfeitt á hádegi og eiga vakt til klukk- aa hálfsjö síðdegis-dagvakt- ina. Það er mikill munur á næturvaktinni og dagvaktinni, sami munur og á nótt og degi. Á nóttunni finnst manni s’ .ip- ið vera á valdi hafsias, á dag- inn finnst manni hafið vera á valdi þess. Rekja Vani Honum þótti gigtin verri. Það er ekki svo mikil hætta á að útbrotin á hálsi eða úlnliðum geri mann ófæran um að stunda sjóinn, en gigtiíi gæti gert það. Hetinar vegna hafa lí'ka margir neyðzt til að fara í land á bezta aldri. Og þrátt fyrir allt er kannski ekkert eins kvíðvænlegt og að þurfa að fara í land, þegar maður hefur stundað sjóinn síðan maður var unglingur. Já, þrátt fyrir allt. náttmyrkri, jafnvel þó engin hvíld sé frá vinnunni, aðeins ef veðrið er gott. ekki skal - og Og það er fleira, sem má gleyma, þegar meta kjör þessara maiina, - fjölskyldna þeirra. Hjá togarasjómanninum er enginn munur á hátiðisdcgi og öðrum dögum. Flest sín jól bundinn á sjóanun og verður að kaupá allur slíkar fram- kvæmdir dýrum dómum hjá fagmönnum. .Það h.efur verið reiknað út, að ef hann væri í landi og notaði þær 4 klst., sem sólarhringurinh á sjónum er lengri en venjulegur vinnu- tími verkamanna í landi, til þess að byggja J’fir sig, þá rhundi hánn méð þeirri vinnu sjálfs sín einni saman vera búinn að eignast smáíbúða- hús eftir 3 ár. — Konan hans verður að stjórná heimilinu bæði sem móðir og faðir. Menn annarra kvenna sjá um útréttingar, greiðslur opin- berra gjalda, afborganir af lánum sem kunna að hafa ver- ið tekin, samninga um greiðslufrest ef e'kki skyldi vera hægt að standa í skilum, o.s.frv. En kona togarasjó- mannsins verður að annast þetta allt saman ern og ó- studd. Hún getur ekki ráðg- azt við mann sinn. ef einhvern vanda ber 'að höndum. Hún verður að ráða fram úr öllu á eigin spýtur." Komi eitthvað fýrir börnia þeirra, ber h-ún ein áhyggjurnar. Og á nótt- unni, þegar veður eru verst, Annað segja þeir að sé líkt með togárasjómanni og millj- jonera: að fara oft rakur 5 kojuna. Þó vita þeir margir alltof vel, að það er ekki hollt að fara meira og minna rakur í kojuna ár eftir ár. Vosbúðin hefur eyðilagt heilsu margra sjómanna. Sumir fara að finna til gigtar í baki og fótum inn- an við þrítugt, og verða að hafa með sér áburð til að líðka sig og pillur til að lina verkinn. Og það fylgir vosbúð- inni fleira illt en gigtin. Til damais koma oft útbrot á háls og úlnliði undan seltu sjávar- ins og núningi stakksins. Þó einl uppi ýmsar kenningar um það hvernig hægt sé að fyrir- hyggja slíkt. Sumir segja manrii að ' remja lifur og bera hana á hálsinn og úlnliðina. Aðrir segja að steinolía sé eini áburður'an sem dugi. Enn aðrir segja að maður geti sloppið við þetta allt með því bára að láta alveg vera að þvo sér. „Það er eitur að þvo sér til sjós. Þáð veikir svo húð- ina.“ En ég er hræddur um að þessi ráð séu ekki að sama skapi áhrifamikil sem þau eru veitt af heilum hug. . , ... Sókn Einn elzti hásetinn á Fylki var allur eitt fleiður á háls- inum, og gróf i. Það gróf líka í úlnliðum hans. Eg spurði hvort hann fyndi ekki til í þessu, og hann sagði að það kæmi upp í vana, eins og ann- að. Hann er búinn að stunda sjóinn siðan hann var ung- lingur, hefur verið í stakk næjturn þriðjung ævi sinuár. Oft er gerður samanburður á lífi sjómanaa fyrr og nú, og enginn neitar því, að miklar eru umbætumar orðnar, eink- um hvað snertir aðbúnað all- an og vistarverur. En hinu má ekki gleyma, að í lífi togara- sjómannsins er eúkert sem heitir landlega. Hann stundar vinnu sína næstum hvernig sem viðrar, oft löngu eftir að hafið er komið í þann ham er vitfirring þótti að hriada skipi á flot hér áður og gömlu sjó- mennirnir lágu heima í ver- búðum sínum. Með aukinni tækai og fullkomnun skip- amia hefur sjósókn harðnað. Þessvegna gefur líklega meira á þá sem standa á deiíki ný- sköpunartogarans, heldur en nokkra aðra íslenzka sjómenn, fyrr og síðar. Togarasjómaður stundar vinnu sina 12 tíma á sólar- hring, nótt sem dag; — en þó að erfiðið sé oft mikið, mun kuldinn og vosbúðin taka jafnvel enn meira á þrek hans. Á veturna getur hann komizt í sólskinsgl.ap í svartasta hefur hann haldið stakk- klæddur í nístandi frosti vest- ur á Hala, cg feugið ágjöf í staðinn fyrir jólagjöf. Ef hann er á fiskveiðumr fær hann að vera heima hjá sér einn sólarhring á tíu daga fresti, þegar bezt lætur. Sé liann á saltfiskveiðum, getur liðið mánuður og allt upp í 7 til 8 vikur að liann sjái ekki fjölökyldu sína. Börain hans vita varla hvað það er að hafa pabba hjá sér á merkisdögum ævi sinnar. Á fermingardag- iun veröa þau að láta sér nægja skeyti frd honum. Flest þeirra jól hafa verið pabba- laus jól. Stundum þegar hann kemur lieim er yngsta barnið búið að gleyma honum, og fer að gráta um leið og þessi ó- kunnugi maður gerir sig lík- legan til að taka það á hné sér. Svo er sólarhringurinn liðinn, —og hann fer aftur út á sjó. Ein Meðan aðrir menn dytta að heimilum síniim, mála þau og þessháttar, er togarahisetinn finnur hún cft meira til þeirra en maðúrinh á sjónum.' Húsgögn Við skyldum nú ætla, að sá, sem leggur allt þetta á sig og fjölskyldu sína til að afla þeirra verðmæta er líf þjóðar.ianar byggist á, fengi þó allténd að vera laus við fjáihagsáhyggjur. Staðreynd- irnar tala þó sem kunnugt er allt öðru máli, Gott dæmi um það er þessí saga: Eitt sinn, þegar togarahá- seti lcom heim til sín eftir langa og harða útivist á Græ:i- land '.miðum, sat konan hans þar í öngum slium yfir því að þangað höfðu komið menn frá liinu opin.bera til að skrifa upp húsgögnin þeirra og hafa í hótunum um að taka þau upp í ógreidda skatta. Og frá lagalegu sjónarmiði var ekk- ert við þessu að §egja. Mað- urinn átti eftir að greiða eitt- hvað af gömlúm sköttum; hann hafði ekki haft ráð á því. Að vísu hafði har'u lengi verið önnum kafinn við að ná fiski upp úr sjónum, þessum fræga fiski Sem nær aílur auð- ur þjóðarinnar sprettur af og flestir skattar á Islandi eru í rauninni greiddir með, en það breytti auðvitað engu um hitt: hann átti eftir að greiða sina eigin skatta. Að vísu hafði hann vikum saman ver- ið í burtu frá heímili sinu á fjarlægum miðum við áð afla þeirra verðmæta sem Islend- ingar kaupa fyrir meir en 90% alls þess varnings er þeir fá frá útlöndum, þar með auð- vitað talin öll húsgögn, eða að minnsta kosti efnið til allra húsgagna sem þeir nota, háir sem lágir; hvert rúm sem þeir sofa í, hver stóll sem þeir sitja á, hvert borð sem þeir mat- ast við; — en þetta breytti auðvitað engu um,. rétt hins opinibera til að stafla hans eigin húsgögnum upp á vöru- bíl og aka þeim burt, úr þvi að hann hafði ekki getað staðið í skilum við það. Gamla sagaa. Þeim mun harðar sem þú leggur að þér við öflun þjóðarteknanna, þvi minni er hlutur þinn af þeim. EÖli Og svo er eins og það. komi sumnm á óvart, að menn eru famir að hverfa af togurun- um til þægilegri og betur launaðra starfa í landi; og kannski ekki örgrant um að einkamálgögn cocacolafram- leiðenda og annara slíkra telji þetta bera vott um þegn- skaparskort hjá sjómönnum. En í sannleika sagt er hitt miklu meira undrunarefni: að enn skuli þó þetta margir menn fást til að vera hásetar á togurum. En reyndar er það kannski ekki svo mikið undrunarefni. Sjómenn eru nefnilega ekki eins og fólk er flest, ef nota má það orðasamband. Þeir hafa sérstaka skapgerð. Þessi skapgerð lýsir sér meðal ann- ars í viðhorfi þeirra til vinn- unnar. Þeir eru skorpumeun, eins og það er kallað. Séu þeir við vinnu, er ekkert sem heitir annað en stunda hana af fullum krafti, unz hentii er lokið, — ekkert sem heitir „að' taka það rólega“, eins og stundum heyrist í landi. En ef á annað borð er um það að ræða að eiga frí. vi’ja þeir eiga algjört frí. Og í þessu er einnig fó'gið viðhorf þeirra til sjávaring annarsvegar, lands- ins hinsvegar. Þeir kippa sér ekki upp við langan og strangan vinnutíma á sjó, en séu þeir í landi, vilja þeir mega ráístafa t'ma s;num al- gjörlega að eigin geðþótta. Sjór er til að vinna á. land. er til að eiga ffí. En hér kem- ur ein.uig fleira til greina: I landi fá menn ákvéöið kaup fyrir vinnu s’na; á sjó vita menn hinsvegar aldrei ná- kvæmlega fyrirfram hvað vinna.n muni gefa í aðra hönd; — og þngar þama skal gert upp á mi’li, er það veiði- mannseí'lið sem ræður. Bönd Loks er það sjórinn sjá’fur, þessi mikli og margbreytilégi sjór. Það er staðréynd, að hiilli sjávarins og þessara Framh. á 11. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.