Þjóðviljinn - 16.05.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.05.1954, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVIUINN — Sunnudagur 16. maí 1954 A 1 dasr er sunnudagurlnn 16. * mai. Sara. — 136. dagur árs- Ins — Tungl í hásuðri kl. 23.39 — Árdéglsháflíeði kl. 4.24. Síð- degisháflæði kl. 16.41. Fastir liðir eins og venjuiega. Kl. 11.00 Messa í Hall- gi'ímskirkju Jakob Jónsson. 13.15 Er- indi: Ól. Hjalta- son biskup á Hólum (Magnús Már Lárusson prófessor.). 15:15 Miðdegistónleikar pl.: a) Rósa- riddarinn, svíta eftir Richard Strauss b) Myndir á sýningu, hljómsveitarverk eftir Moússorg- sky. 18:30 Barnatími (Hildur Kal- man): a) Einar Ól. Sveinsson les um för Þórs til Útgarða-L,oka. b) Vísur úr Vísnabókinni — Systurnar Mjöll og Drífa, Anna Stina Þórarirísdóttir og Tómas Einarsson syngja og leika. c) Fóikið á Steinshóli; (Stefán Jóns- eon rith.). 19:30 Tónleikar: M. Elman leikur á fiðlú. 20:20 Tón- leikar: Tilbrigði í F-dúr eftir Beetihoven (Schnabefl leikur). 20.35 Erindi: Kristin trú og barna* vernd; I. (Gísli Jónsson alþingis- xnaður). 21.00 Finnskir tónleíkar (útvarpað frá Þjóðleikhúsinu). Flytjendur: Sinfóníuhljómsveitin undir stjórn Jussi Jalas, Antti Koskinen óperusöngvari, Karla- kórinn Fóstbræður undir stjórn Jóns Þórarinssonar. — 1 upphafi tónleikanna flytur Bjarni Bene- diktsson menntamálaráðherra á- varp. a) Karelia, forleikur eftir Síbé’ius. b) En saga, op. 9 eftirj Sibelius. c) Karlakórslög eftir; Sibelius og Toivo Kuula. — 1 hljómleikahíéinu um kl. 21.45 les Steingerður Guðmundsdóttir leik- kona úr rítverkum Einars Jóns- eonar myndhöggvara. — d) Þrír þættir úr Kalevala-svitu eftir Uuno K’ami. e) Sönglög með hljómsveitarundirleik eftir Leevi Madetoja og Sibelius. f) Finn- landia op. 26 eftir ■ Sibelius; 22 50 Danslög pl. — 24.00 Dagskrárlok. Útvarplð á morgun: 20:20 Útvarpshljómsveitin; Þórar- inn Guðmundsson stjórnar: a) Syrpa af norrænum lögum. b) Vorþytur eftir Sinding- 20:40 Uríi daginn og veginn (Lára Sigur- ibljörnadótMjr). 21 jOO Ejinsöngur: Sigurður Jónsson frá lsafirði syngur; Weisahappel aðstoðar. a) Friðarins Guð eftir Árna Thör- steinson. b) Það er svo margtl eftir Inga T. Lárusson. c) Birki- tréð eftir Steingrím Hall. d) Veftu, Guð faðir, faðir minn, eft- ir Jón Leifs; e) Eg gleyml þvi aldrei eftir Sigv. Kaldalóns. 21:20' Erindi: Ævintýrið um Timothei, (Árni G. Eylands). 21:45 Hæsta-l réttarmál (Hákon Guðmundsson bsestaréttarritári). 22:10 Útvarps- sagan Nazaréinn eftir Sholem Asch; (Magnús Jochumsson). 22:35 Dans- og dægurlög: Lise- lotte Malkowsky o. fl. syngja pl. 23:00 Dagskráríok. Frá íþrótlavellinum: Kttattspyrmimót Reykjavikur Meistarafl. Fimmti leikur mótsins fer fram í dag kl. 2 á íþróttavellinum og eigast þá við ÞR0TTUR og VALUR Dómari: Haraldur Gíslason. Á MOGRUN KLUKKAN 8.30 síðd. verður 6. leikur- inn háður og keppa þá KRogFRAM Dómari: Halldör Sigíirðsson. T FjölmeimiS á völlinn! Mótanefndin. V. Kvenstúdentafélag Islands heidur fund i Breiðfirðingabúð annaðlrvöld kl. 8A0. Guðrún Helga dóttir flytur erindt Um handrita- mállð. Sýnd verður kvikmynd frá þingi alþjóðasambands háskóla- kvcnna sL sumar. Hekla, millilanda- ílugvél Loftleiða, er væntanleg ,til Rvíkur kl. 11 ár> degis í dag frá N. © Tri hóíninni Y. Gert er ráð fyrir að flugvélin fari héðan kl. 13 áleiðis til Staf- angurs, Óslóar, Kaupmannahafnar og i: ’.r.:borgar. Bókmenntagetraun I gær var kvæði Guðinundar BÖð- varssonar: Vorið söng — en það birtist í Álfum kvöldsins á sín- um tíma. Hver orti þeíta? Hvert skal lýðurinn lúta? Lögin kann enginn fá, nema baugum býti til, tekst inn tollur og múta. Taká þeir klausu þá, sem hinum er helzt í vil. Vesöl og snauð er veröld af þessu klandi, völdin efla flokkadrátt í landi, harkamálin hyljast mold og sandi. Hamingjan banni, að þetta óhóf standi, Farsóttir í Reykjavík vikuna 25. aþrfl til 1. maí 1954. Samkvæmt skýrsium 29 t22) starfandi lækna. — 1 svigum tötnr frá næstu viku á undan. — Kverkabólga 64 (68). Kvefsótt 107 (187). Iðrftkvef 13 (11). Influenza 7 (10). Kveflungna bólga 38 ( 39). Talcsótt 1 (0). Kik- hósti 15 (18). Hlaupabóla 19 (9). (Frá skrifstofu börgárlækríis). Segulbandsupptaka S;K.T. á skemmtuninni í Austurhæjarbíói síðasta vetrardag, þegar úrslitin í danslagakeppninni voru birt, verður reynd á Fríkirkjuvegi 11 (BindindishöHinni) í kvöld kl. 10 á fundi iOGT-kórsins. Þéir sem áttu aðild að skemmtun þessari svo sem höfúndar, söngvarar og líljóðfæraleikarar, eru ve’.komnir. < ‘ \ Helgldagslæknir er í dag:’Skúli Thoröddsén, sími 81619. Heima Fjölnisvegi 14. Næturvarzla er í Reykjavíkurapóteki. Sími 1760. Kynningarsaia Chesterfieldpakkinn 9,00 kr. Úrvals appelsínur 6,00 kr. Ávaxtaheildósir 10,00 kr. 10 kg. vaidar appel- sínur 50,00 kr. 5 bg. gtílrófur 10,00 kr. Brjóstsykurpokar 3,00 br. Átsúkkulaði 5,00 kr. Konfektpobar 6,50 kr. Kaffipakkinn 10,00 br. Úrv. kartöfltír kgw 1,50 kr. Jarðarberjasulta 10,00 kr. Úrvals sulta 11,50 krí. Vörumarkaðurinn Framnefivegi 5. RÍKIS Ú-TV AR PIÐ Finnskir hátíðatorileikar í Þjóðleikhúsinu sunnudág- inn 16. maí kl. 21.00. Sinfóníuhljómsveitin Stjórnandi Jussi Jalas Antti Koskinen óperusöngvari Karlakórinn ,Fóstbrœöur‘ Stjórnandi Jón Þórarinsson Hljómsveitarverk, einsöngs- lög Og kórlög eftir Sibtlius, Kuula, Klami og Mad'etoja Aðgöngumiðar í Þjóðleik- húsinu. Athugasemd um aðfinnslu Kvennadeild Slysavarnafélagsins heldur skemmtun í Sjálfstæðis- húsinu kl. 8.30 á mánudagskvöld. Meðal skemmtiatriða er einsöngv- ar þeirra Guðrúnar Á. Símonar og Ketils Jenssonar. Eimsldp Brúarfoss fer frá Rvík í kvöld kl. 8 áleiðis til Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fór frá Len- íngi-ad 13. þm áleiðis til Kotka og Raumo. Fjallfoss fór frá Ham- borg í gær til Antverpen, Rotter- dam, Hull og Rvíkur. Goðafoss fór frá Rvík í gær áleiðis til Pörtland og N.Y. Gullfoss fór frá Leith í fyrradag áleiðis til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Seyðisfirði í fyrradag áleiðis tii Rvíkur. Reykjafoss kom til Rvík- ur í fyrradag. Selfoss fór frá R- >ík 8. þm áieiðis til Köbmands- kær, ÁJaborgar og Kristiansand. Tröiiafoss er i Rvík. Tungufoss fór frá Bergen í gær áleiðis til Gautaborg'cr og Kaupmanna- hafnar. Katla kom til Rvikur í fyrradag frá Akureyri. Vatnajök- ull kom til Rvíkur 13. þm frá N.Y. Krossgáta nr. 368 Samtök herskálabúa Munið fundinn í Breiðfisðingabúð ld. 2.30. Gísli Halldórsson arki- tekt flytur erindl. Allir herskála- búar eru hvattir til að mæta á fundinum. ////V; n tn ti ar.)j >tö SJ.&.S. Jón Pálsson hefur beðið Þjóðvilj- ann fyrir þá athugasemd varðandi aðfinnslu í Baejarpóstinum á fimirítudaginn var, út af Morgun- blaðsauglýsingu í tómstundaþætti útvai-psins um daginn, að þar hafi eingöngu verið um að ræða'skila- boð. Fátækir piltar sem voru að stofna félag hafi beðið hann fyr- ir þessi skilaboð, en sjálfir hafí þeir ekki talið sig hafa éfni á að auglýsa fund sinn nema á þessum eina stað. Chesteríieldpakkinn 9,00 kr. Dömublússur frá 15,00 kr. Dömupeysur frá 45,00 kr. Sundskýlur frá 25;00 kr. Barnasokkar frá 5,00 kr. Barnahúfur 12,00 kr. Svuntdr frá 15,00 kr. Prjóiiabiridi 25,00 kr. Nylón döinnuridirföt, karl- mannanærföt, stórtir bven- buícur, barnafatnaður í úr- vali, nylón manehetsbyrtUr, herrattindi; herrásokkaft Fjöibreyttar vörubirgðir ný- komnar. LAGT VERÐ. Vörumarkaðurinn Hverfisgötu 74. Lóðrétt: 1 Gríma 7 verkfffiri 8 ekki bílfær 9 sigti 11 að minnsta kosti. 12 Tyrone Power 14 ending 15 kast 17 sériiíj. 18 ' surína 20 brestir. Lóðrétt: 1 hestheíti 2 gæiunafn 3 kaðall 4 skst. 5 viðkvæmt 6 geng- ur 10 fora 13 ólæti 15 gat á ísn- um 16 skaut 17 spfl 19 cndihg. Lausn á nr. 367 Lárétt: 1 karfi 4 nú 5 nl. 7 aka 9 töf 10 más 11 Ú-'O 13 ná 15 la 16 tyrfa. Lóðrétt: 1 kú 2 rok 3 in 4 netin 6 laska 7 afi 8 amo 12 lúr 14 át 15 la. Farsóttir í Reykjavík vikuna 18.- 24. april 1954. Samkvæmt skýrsl- um 22 (24) starfandi lækna. — I svigum tölur frá næstu viku á ■ undan. — Kverkabólga 68’ (48). Kvefsótt 187 (68). Gigtsótt 1 (1). Iðrakvef 11 (34). Influenza 10 (7). Kveflungnahólga 39 (8). Skarlatssótt 1 (0). Kilthósti 18' (ll). Hlaupabóla 9 (1). Frá Norska sendiráðinu Skrifstofur sendiráðsins veríði iokaðar mánudaginrí - 17. t°aí Vegna hirðsorgarinnar í Noregi verður engin opinbér móttaka hð bessu sinni. 339. dagur Eftir fikáldsögu Chárles de Costers * Teikningar eítir Helge Kubn-Nielsen Þeir töku Hkin með sér, en af klæðum þeirra réðu þeir að þetta hefðu verið aðal- bornir menn. Er þeir kómu með varning sinn til prinsins var hann einmitt á ráð- stefnu með helztu foringjum sínum. Yðár ágæti, ávarpaði Ugluspegill hann, ég hef unnið með byssu minni á tveimur há- göfugum mönnum er áttu að koma yður fyrir kattamef. Viljið þér líta á bráðina? Líkin voru flett klæðum og rannsökuð vandlega. Tvö inneigluð bréf fundust, en i þeim var hvaitt til uppreisnar í.liði prins- ins og lagt fyrir þessa tignarmenn að taka hann böndum. Þeim var heitið gifurlegum fjárfúlgum í láunaskyni. Hvað sem það kostaði skyldi þrinsinn verða komið í hendur hertogans af ölbu, en þár byði hans höggstokkurinn einn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.