Þjóðviljinn - 16.05.1954, Blaðsíða 3
Sunnudagur 16. maí 1954 — ÞJÖÐVTLJINN
(3
MOLAR ÚR KÓPAVOGI:
Hamnes missir grimmna
Þau sögulegu tíðindi gerð-
ust á framboðsfxmdinum s.l.
Kjósendum mun þó óvarlegt
að treysta því að Hannes rísi
fimmtudag að Hannes Jóns- ekki upp að nýju af afloknum
son, sem með tungulipurð
sinni náði nokkrum árangri í
kosningunum 14. febr., missti
hina þokkalegu andlitsgrímu
sína, er hann öskuvondur
hótaði stríði við komandi
hreppsnefnd Kópavogs-
hrepps, ef hann einn fengi
ekki öllu að ráða imi úthlut-
un lóða í Kópavogshreppi. En
eins og kunnugt er lýsti hann
því yfir á fundi byggingar
nefndar s.l. sunnudag, að
hann hefði gert tillögur, mn
að sagt yrði upp öllum lóða-
samningum vestan Hafnar-
fjarðarvegar, án tillits til
þess, hvort menn hefðu stað
ið við ræktunarsamninga eða
ekki. En þegar Hannes varð
þess var hvert alvörumál hér
er á ferðinni, og hve sein-
heppinn hann hafði verið að
hreyfa þessu máli fyrir kosn-
ingar, brast hann hugrekki
til að standa við tilnefnd um-
mæli sín, sem þó voru vitnuð
upp á hann af þeim mönnum,
er staddir voru á nefndum
fundi, og í fundarlok kvað
hann lönd þau, sem hann legði
til að sagt yrði upp aðeins 17.
DÓMAR
Hannes félagsfræðingur
skrifaði mér bréf fyrir
nokkru og bað mig í kosning-
unuín 16. rnaí að dæma um
hver þeirra hann eða Þórður
ætti að taka sæti í hrepps-
nefndinni. Eftir framboðs-
fundinn á fimmtudagskvöldið
á ég hægara með en áður að
kveða upp dóm minn sem er
sá, að hvorugur þeirra á nokk-
urt erindi í sveitarstjóm.
Kópavogsbúar, það er hins-
vegar í öðru máli sem við eig-
um að dæma við kjörborðið
í dag, við eigum að dæma
um hvort við í Kópavogs-
hreppi eigum að njóta sama
réttar og aðrir landsmenn um
að velja okkur sveitarstj., eða
hvort dómsvaldinu á að líðast
að ógilda löglegar kosningar,
aðeins vegna þess að hinn
kjörni meirihluti er ekki að
þess skapi, í trausti þess að
með endurtekningu kosning
anna megi takast að fella
þenna meirihluta.
Það er um þetta sem við
eigum að dæma við kjörborð-
ið. Kjósandi, ef við viljum
njóta sama réttar og aðrir
landsmenn, þá sýnum við
þann dóm okkar, með því einu
móti að kjósa G-Listann.
Kópavogsbúar gamlir og
nýir, forðumst glundroða-
stjóra, sem af því hlytist ef
A, B og D listar næðu sam-
eiginlegum meirihluta.
Tryggjum einingar og
framfaraöflunum sigur.
I dag dæmum við og kjós-
um G-listann.
Framsóknarmaður.
kosningum albúinn í það
stríð, sem hann í upphafi hót-
aði, því hann mun telja von-
laust með öllu, að komast í
hreppsnefndina, nema með
því að hef ja nú þegar í stórum
stíl úthlutun lóða til Fram-
sóknargæðinga, svo% innflutn
ingi þeirra í hreppinn verði
lokið fyrir kosningaraar 1958.
Þetta mun vera sú f jögurra
ára áætlun, sem Hannesi er
nú tíðræddast um.
Á fundinum talaði Þórður
Magnússon alvöruþrungin
orð til Alþýðuflokkskjósenda
og lýsti því yfir að þó hann
áour hefði kosið Alþýðu-
flokkinn, þá myndi hann ekki
gera það nú, og skoraði á aðra
Alþýðuflokkskjósendur, að
snúa baki við Júdasinum.
Þórður hreppstjóri var ekki
lengi að taka titilinn til sýn
og þótti fundarmönniun það
ekki óeðlilegt.
Það liggur því ljóst fyrir
nú, að baráttan stendur milli
4. manns G-listans Gunnars
Eggertssonar og Hannesar
Jónssonar. Kópavogsbúar,
hvar í flokki sem þið standið,
með því einu móti að tryggja
G-listanum :i4. sætið, með at-
kvæði ykkar, getið þið hcekkt
ágangi Hannesar á hagsmuni
ykkar, því ef hann næði kosn-
ingu myndi hann koma tví-
efldju' til þess striðs, er hann
hefur hótað.
Tryggjum framfarir og
einingu í Kopavogshreppi.
Áskorun um
gluggaskreytingar
17. júní
Samband smásöluverzlana
skorar á öll verzlunarfjTÍrtseki
landsins að minnast 10 ára af-
rnælis lýðveldisins með fögrum
skreytingum 17. júní.
Því rtiun fyrst hafa verið
hreyft á aðalfundi Félags bús-
áhalda- og járnvörukaupmanna
að hafa sérstakar gluggaskreyt
ingar í tilefni af 17. júní. Að-
alfundur Sambands smásölu-
verzlana samþvkkti síðan áskor
un þá er fyrr getur og kaus
nefnd til að undirbúa málið.
ðtbreiSið
Þióðviljann!
SkemmfisMrinn Röðull
ðþnaði á gœr á nýéum búningi
MeðaS skeminSikralta þar næstu vikum-
ar verða enskur blökkumaður 09 spænsk
dansmær.
í gær var skemmtistaðurinn Röðull við Laugaveg opn-
aður aftur í nýjum búningi eftir gagngerðar breytingar
og endurbætur. Hefur allt innan húss verið endurnýj-
að og bætt svo að Röðull er nú einn af vistlegustu veit-
ingastöðum bæjarins.
Ólafur Ólafsson veitingamaður
varð eigandi Röðuls s.l. sumar.
Réði hann þá Aðalstein Richter
arkitekt til að gera uppdrætti
og hafa eftirlit með gagngerðri
endurnvjun fyrirtækisins. Var
hafizt handá um breytingarnar
í ágústlok og um nónbil í gær,
þegar blaðamenn litu inn í Röð-
ul, voru iðnaðarmenn og ræst-
ingafólk áð leggja síðustu hönd
Kópavogsbúi.
Byggingafélag
Framséknar-
manna
Képavogs-Tíminn guma mikið
af raðhúsum þeim sem byrjað
er að byggja við Álfhólsveg-
inn. Vissulega er það fagnað-
arefni ef menn geta byggt sér
íbúð, en það er ekki ástæða
til fyrir Hannes Jónsson að
guma af þsssum byggingum
við Kópavogsbúa, því að hann
er ekki að leysa þeirra hús
næðisvandamál með þessum
byggingum heldur hefur hann
safnað saman Framsóknar-
mönnum í Reykjavik í þvi
skyni að fjölga kjósendum sím
um hér. Kópavogsbúar sjálfir
hafa þó fulla þörf fyrir að
byggja. I vetur var stofnað
hér Byggingafélag verkamanna
af 32 íbúum Kópavogshrepps-
leigjendum og öðrum sem búa í
ófullnægjandi húsnæði. Mörg-
um þeirra hafði Hannes neitað
lun inngöngu í byggiugafélag
sitt.
Eini Kópavogsbúinn sem
komst í þann flokk sem byrjar
að byggja í sumar er Hannes
Jónsson sjálfur og af þeim 33
sem eru í félaginu eru aðeíns
3 úr Kópavogi* að Hannesi
meðtöldum!
að verkinu.
Smekklegur samkomusalur
í kjallara hússins hefur verið
komið fyrir fullkomnu eldhúsi og
bakaríi, og þar er einnig fata-
geymsla og snyrtiherbergi. í
austurhluta fyrstu hæðar er bar
fyrir allar almennar veitingar.
Á þeirri hæð er einnig matsalur,
en aðalsamkomusalur hússins er
á annarri hæð. Við allar stærri
Hátið AmkpyrniáreyfiiigarinMr
Mmnist 10 ára afmælis þjóðaratkvæða-
\ greiðslunnar um sambandsslitin 1944
með samfelldri dagskrá, hljómleikum
og erindum
Svo sem frá hefur verið skýrt sveitir, bæir og sýslufélög keppt-
fyrir nokkru samþykkti And- ust við að gera hlut sinn sem
spyrnuhreyfingin að minnast mestan og beztan, ná fullkomn-
með hátíðahöldum 10 ára af- um árangri með 100% þátttöku í
mælis þjóðaratkvæðagreiðslunn-J atkvæðagreiðslunni. Og þetta
ar um uppsögn sambandslaganna tókst víða. Og ísland lýsti yfir
við Dani. Sú atkvæðagreiðsla fór. sjálfstæði og lýðveldið var stofn-
fram dagana 20.—23. maí 1944. að af einhuga þjóð.
Þeirri kjmslóð, sem tók þátt í í dag, að tíu árum liðnum frá
atkvæðagreiðslunni og lagði sitt hinum fagnaðarríku dögum árs-
lóð á vogina til þess að losa ins 1944, steðja ógnir að sjálf-
ísland úr viðjum aldagamallar stæði landsins. Yfir þjóðinni gín
undirokunar, mun alla daga herveldi með fjármagni, vopn-
minnisstæður sá farsæli atburð-, um og stjómarfarslegri ógnun.
ur. Fagnaðaralda flæddi um land Innlendir menn hafa gerzt þjón-
allt, maður örvaði mann, — ar herveldisins og villt þjóðinni
sýn. Hættur, vandamál og örðug-
leikar blasa hvarvetna við .sök-
um sívaxandi ágengni herveldis-
ins. Um framtíð sjálfstæðisias)
horfir dapurlega, ef því heldur'
fram, sem nú horfir eftir stefnu
stjórnarvaldanna. Aðeins eitt
getur bjargað þjóðinni frá glöt-.
un. Það er að hún vakni einhuga
til meðvitundar um hina gífur-
legu hættu, sem yfir vofir, og
hefji markvisst starf til þess að
endurheimta það sem frá henni
hefur verið tekið og selt/ og
skapa fullkomið sjálfstæði óháð
öllum öðrum þjóðum. Að því
stefndu forfeður vorir.
Andspyrnuhreyfingin vill nota
þessi tímamót til þess að örva
þjóðina til sóknar og dáða í
hinni nýju, frelsisbaráttu undan
oki innlendra og erlendra ásæln-
ismanna, endurheimta. fulí rétt-r
indi þjóðarinnar í öllum málum
og mótmæla hersetunni.
Þessa afmaélis . vérður minnzt
með samfelldri dagskrá frá 1944,
erindum, hljómleikum og uppr
lestri, Nánar verður sagt frá
tilhögun allri n.k. þriðjudag.
G. M. M.
ur síðan opinn öll kvöld, 5
kvöld vikunnar verða veitinga-
salirnir opnir en föstudaga og
laugardaga verða dansleikir.
Hljómsveitir hússins eru tvær.
Onnur er undlr stjórn Þorválds
’ Steingrímssonar og leíkur létta
klassiska tónlist milli kl. 3 og ,5
á daginn og kl. 8—9 á kvöWin,
en þá tekur vúð hljómsveit Árna
ísleifssonar, sem leikur fyrir
dansi og aðstoðar skemmtikrafta.
Á hverju kvöldi verða einhver
skemmtiatriði, þar sem fram
koma bæði íslendingar og erlend-
ir menn. Röðull hefur þegar ráð-
ið tvo útlendinga til að skemmta
í sumar: Annar er enski blökku-
maðurinn Ellis Jackson, söngvari
og dansari, sem ráðinn er til
maíloka. Hinn útlendingurinn er
spænsk dansmær, Pepita Lemar-
is, sem kemur hingað 1. júní
samkomur og dansleiki verða n.k.
báðir þessir salir notaðir sam-
eiginlega, en gert er ráð fyrir
að þar rúmist allt að 200 gestir.
Fullkomið
allt húsið. — Samkomusalurinn
er mjög vistlegur og smekklegur,
Af íslenzkum skemmtikröftum
á Röðli á næstunni má nefna
Alfreð Clausen, Sigrúnu Jóns-
hátalarakerfi er um dóttur, Ragnar Bjarnason, Ingi-
björgu Þorbergs og Baldur Ge-
orgs. Auk þess er ’ fyrirhugað að
Georgs sjá um hálfs-
ing frumleg og hljómsveitarpalli t mánaðarlega þætti á mánudög-
vel fyrir komið. Gólf eru öll um, þar sem ungir og óreyndir
raflýsing skemmtileg, loftskreyt-. Baldur
teppalögð að undanskildu dans-
gólfi að sjálfstögðu.
Innlendir og erlendir
skemmtikraftar
Röðull var opnaður eins og áð-
skemmtikraftar komi fram,
öðrum mánudagskvöldum annast
Svav’ar Gests þátt, sem nefnast
á Hvað heitir lagið?
Yfirþjónn á Röðli er Haraldur
Tómasson og yfirmatreiðslumað-
ur var sagt í gær, en hann verð- ur Svei'nn Símonarson.
Iþróttadagur haldinu um land allt
Ákveðið er að hér á landi verði svokallaður ÍÞRÓTTA-
DAGUR um land allt á tímabilinu 12.—14. júlí. Gangast
þá héraðssambanda- og félagastjórnir fyrir íþróttamóti
hvert á sínu svæöi.
Stjórn Frjálsíþróttasambands
íslands skýrði blaðamönnum frá
þessu m. a. í gær. Keppnin er að
þessu sinni milli héraðasam-
banda og reiknuð út eftir með-
fýlgjandi stigatöflu og jafnaðar-
eðá hlutfallstölu, sem enn hefur
ekki verið . fyllilega ákveðin.
Jafnframt getur hvért félag sem
vill gert keppnina að stigakeppni
félaga á sínu sambandssvæði.
íþróttadagur þessi var ákveð-
inn á þingi FRÍ á s.l. hausti og
var þá kosin 5 manna nefnd til
að annast undirbúning að fram-
kværrid hans. Skýrslur um í-
þróttamótin skulu sendar FRÍ.
EIGUM
nú fyrirliggjandi flestalia'r
bækur
MflUGHÆHS
á
e n s k u :
Complete Short Stories I-'IH
kr. 45, bindið.
Selected Plays I-III
kr. 43,00 bindið
Collected Plays I-III
kr. 45.00 bindið
18 titlar af
MAUGHAM-scgum
kr. 22,50-45,00.
E N N F R E M U R :
flestar af bókum
DOSTOVSKY’S
kr. 31,50-45,00.
The Plays of
J. B. PRIESTLEY I-III
Verð kx. 144,00 öll bindin.
Bókabúð
N0RÐRA
Hafnarstr. 4 — Sími 4281