Þjóðviljinn - 16.05.1954, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.05.1954, Blaðsíða 11
Sunnudagur 16. maí 1954 — ÞJÓÐVIUINN — (11 \ Mikið úrval af frönskum hálshlútum Glæsilegir litir * Hvergi meira úrval af sum arképMim Og drögtum \ 4 Laugaveq 100. / En við bjóðum yður að velja úr glæsilegu úr'vali aí sem komið haía íljúgandi írá LONDON - NEW Vetð frá kt. 85.00 ÞiðÐVIL JAIiN vantar ungling til að bera blaðið til kaupenda við Dfápuhlíð Taiið við afgreiðsluna — Sími 7500. SÓFA- tii húsasmíðameistara Þeir húsasmíðameistarar, sem hafa nemendur er taka eiga sveinspróf í vor, sendi umsóknir til formanns prófnefndar, Björns Rögnvaldssonar, Mánagötu 2, fyrir 20. þ.m. Umsókn skal fylgja. námssamningur, prófskír- teini frá iönskóla ásamt prófgjaldi, sem er kr. 300.00. Próf í teikningu fer fram í Iönskólanum sunnu- daginn 23. þ.m. og hefst kl. 9 f.h. Prófnefnd og einstakir stólar, margar gerðir. Hásgagnabólstrun Erlings Jónssonar. Sölubúð Baldursg. 30, opin kl. 2—6, vixmustofa Hofteig 30, sími 4166. fer frá Reykjavík miðvikudag- inn 19. þ.m. til vestur- og norð- urlandsins. Viðkomustaðir.: Patreksf jörður Þingfeyri, ísafjörður, Siglufjörður, Húsavík, Akureyri. HJ. Eimskipafélsg fslands Heimilisþáttur Pramhald af 10. síðu. Prófið ykkur áfram, því að af salati þarf aðeins smáskammta og það skiþtir því ekki miklu máli, 'þótt það mistakist einu sinni, enda er því nær ómögu- legt að eyðileggja alveg salat úr nýju grænmeti með því að búa það illa til. Þeir verkamenn, sem hafa unnið í Gufunesi en.eru hættir þar geta vitjaö orlofsgreiöslu í Austurstraeti 14 — 3. hæö n.k. mánudag, þriðjudag og miö- vikudag ki. 5—9 eftir' hádegi. Áburðarverksmiðjan h.f. irænai Innrituri barna á sumarleikskólann í Grœnuborg, fer fram á skrifstofu Barna- vinafélagsins Sumargjöf, Laufásveg 36 á morgun og priðjudag Sími 6479. Utför séra horvalds Jakokssonar fer fram frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 18. maí, kl. 2. Athöfninni í kirkjunni verour útvarpaö. Þess er vinsamlega óskað, aö blóm veröi ekki send. Börn og tengdabörn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.