Þjóðviljinn - 16.05.1954, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.05.1954, Blaðsíða 8
' 8) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 16. maí 1954 ÍÞRÓTTIR RlTSTJÓRl. FRíMANN HELGASON JUis v@rn 11 snet sett á Stotdmáli ZE Tvö neisk mci og eiti íslerizkt met sstt á sá§asia degi Kiótsins Síðasti sunddagur ÍR-inga með hinum ágætu norsku gest um varð ekki síður. viðburða- ríkur en hinir tveir fyrri, en ],ví miður notfærðu sundunn endur, sér ekki þetta tækifæri því að áhorfendur voru ekki margir. Norsku gestirnir Lars Krog synti 400m bet u r en síðast, einkum fyrri hlub ann (200m á 2,21) og setti norskt met á 4;55,4. Hann virt- ist vera í ágætri þjálfun, en ekki vildi ég ráðleggja íslenzk- um skriðsundsmönnum almennt að taka upp stíl hans. Flugsund hans er mjög - ó venjulegt, og tel ég ekki ó sennilegt að það myndi henta mörgum sundmönnum okkar vel. Ég spurði Ara Guðmunds- son, hinn nýja þjálfara i£gis. um álit hans á suhdi þessu. Hann var þegar byrjaður að íefa það sjálfur í tilraunaslcyni, og taldi því margt til gildis, en fótahreyfingin væri nokkuð vandlærð. Bringusundsmaðurinn Svein Sögaard setti norskt met á lCOm; minnir hann talsvert á landa hans Arne Halvorsen,. en er .léttari í vatninu og á meiri snerpu. Ég spurði hann hvort hann teldi ekki kyrra legu á ■fcringusundi æskilega. Svar- aði hann því játandi en tók fram að eftir því sem hann væri í betri þjálfun væri legan kyrrari og jafnari. lOOm sund hans var áberandi fcezta sundið, er hann synti þér. Helga í stöðugri framför Helga Haraldsd. bætir stöðugt ynet sín, og þetta kvöld bætti !hún 50m skriðsundsmetið. Ar- angur Hrafnkels Kárasonar Á -var líka athyglisverður, er þar sýnilega á ferðinni mikið 'bringusundsmannsefni. Ægir vann 3x50 þrísundið. A ri gaf forskot og Elías Guð- irumdsson jók það og tókst Pétri ekki að draga Guðjóu £igurbjörnsson uppi. „Við liöfum aldrei kynnzt neinu slíku áður“ Ég átti stutt viðtal við þessa mcrsku sundkappa og fer það l’/.r á eftir: — Hvernig líkaði ykkur að lieimsækja Island? Báðir: — Þessi heimsókn verður okkur ógleymanleg. Við- tökurnar voru með þeim hætti að við höfum hvergi kynnzt neinu slíku áður. Islenzku sund- mennirnir reyndust okkur ágæt ir félagar og vildu allt fyrir okkur gera og forráðamenn ÍR hafa borið okkur á hönd- um sér, og gert allt sem þeir gátu til að gera okkur dvöl- ina hér sem ánægjulegasta. Áhorfendur sýndu okkur mikla vinsemd og fögnuðu jafnt norsku meti sem ís- lenzku. — Hvað segið þið um ís- lenzku sundmennina og getu þeirra ? Satt að segja gat ég ekki fylgzt nógu vel með keppninni, segir Krog (hann synti 8 sinn- um þessi þrjú kvöld) en hin mörgu met segja sína sögu um vaxandi getu sundmanna ykk- ■ar. Pétur Kristjánsson er orð- inn sundmaður á alþjóðamæli- kvarða, og er frábær sprett- sundsmaður sem eflaust á eft- ir að bæta metin á styttri vegalengdum. Hin sterklega Helga Haraldsdóttir er að verða mjög góð, bæði á skrið- sundi og þó sérstaklega á bak- sundi, en í kvenna- og reyndar karlasundum líka er „breiddin" ekki mikil. — Já en það eru margir ágætir unglingar að koraa fram, sagði Sögaard. — T.d. drengurinn frá Keflavík sem synti 200m á 2;56,4, hann er sundmaður sem á eftir að láta til sin taka, og margir fleiri unglingar. Ég hef líka trú á baksundsmanninum frá Akra- nesi, en hann hafði orðið fyr ir óhappi á æfingu rétt áður og naut sín því ekki til fulls. — Hvenær álítið þið að menn eigi að byrja að æfa? — Ég byrjaði og seint, seg- ir Sögaard. Ég var orðinn 16 ára, og á þeim aldri nær sundmaður ekki eins mikilli mýkt og ef hann byrjar yngri. 12-13 ára álít ég bezta aldur- inn til að byrja raunverulegar æfingar. — Hvað um samskipti norskra og íslenzkra sund- manna ? — Á þeim eru að vísu nokkrir örðugleikar, segir Lars Krog. Aðallega fjárhagslegir, en ég er ekki í vafa um að báðar þjóðirnar mypdu hagnast á því íþróttalega og fjárhagslega og það er aðal- atriðið. — Örðugleikarnir eru til að sigrast á, segir Sögaard, — og bæði við.og félagar okk- ar sem heimsóttii ykkur 1947 munum vinna að aukinni sam- vinnu. Þeir hafa áreiðanlega ekki gleymt íslandi. Að lokum báðu þeir félagar fyrir kveðju og árnaðaróskir til íslenzkra sundmanna með þakklæti fyrir ánægjulega kynningu. ★ Að lokinni keppni'ávarpaði for- seti ÍSÍ, Benedikt G. Wáge, gestina og þakkaði þeim kom- una og árnaði þeim allra heilla. tírslit: 400m skriðsund karla Lars Krog Nor..........4;55,4 (Norskt met) Helgi Sigurðsson Æ . . 5:10,4 Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík lieldur FUND mánudaginn 17. þ.m. kl. 8.30 í Sjálfstæóishúsinu. Til skemmtunar: GuSrún Á Símonar og Ketill Jensson syngja. — Dans. Fjölmennið! Stjórnin U Og g' ans.ami:r í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9. Gestur Þorgrímsson skemmtir. Hljómsveit Carls Billich leikur. Veitingar í salnum niðri. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30. — Sími 3355. 50m skriðsund karla Pétur Kristjánsson Á 26,4 Qlafur Guðmundss. Hauk. 28,0 Gylfi Guðmundsson ÍR . . 28,4 5Qm baksund kvenna Helga Haraldsdóttir KR.. 37,3 lOOm bringusund karla Svein Sögaai’d Noregi 1;16,2 (Norskt met) Magnús Guðmundsson 1;21,9 (Drengja met) Ottó Tynes KR 1:22,5 lOOm flugsund karla Lars Krog Noregi 1;10.9 Pétur Kristjánsson Á 1:16,6 50m skriðsund kvenna Helga Haraldsdóttir KR 31,7 (ísl. met) Inga Ái’nadóttir KFK 32,9 50m bringusund drengja Hrafnkell Kárason á 37,3 Magnús Guðmundss. KFK 38.5 Sig. Friðriksson UMFK 39,7 3x50m þrísund karla Sveit Ægis 1;38,5 Sveit Ármanns 1;39,8 Sveit ÍR 1;42,9 Sveit KR 1;49,6 Vesturgötu 27, . . tilkynnir: .. Camelsigarettur pk. 9,00 kr. ■tJrv. appelsínur kg. 6,00 kr. Brjóstsykurspk. lrá 3,00 kr. Átsúkkulaði frá 5,00 kr- Ávaxta-heildósir frá 10,00 kr Ennfremur allskonar ódýrar sælgætis- og tóbaksvörur. Nýjar vörur daglega. Æ6ISB0Ð. Vesturg. 27 Kennsla Enska, danska, áherzla á tal- æfingar og skrift. Nokkrir tímar lausir. Kristín Óladóttir, Bergst.str. 9B. Sími 4263 * Um BÆKUR og armaB * ww»»w«.,7,I(.L, á Norðurlöndum — Hamlet í Krónborg — rússnesk samvinna um Stríð og frið? Frönsk- E ff fslaup KR Tjarnarboðhlaup KR fer fram x dag og hefst kl. 15.45. Að venju •verður hlaupið umhverfis tjörn- Sna í 100 og 200 metra sprettum, og má búast við harðri og Ækemmtilegri keppni. lalldór Kiljan Laxness fór ut- an fyrir nokkrum vikum. — Hann mun fyrst hafa haldið til Oslóar, en norska stúdentafé- lagið hafði hoðið honum að halda fyrirlestur á vegum þess. Stúdentafé’ögin á Norðurlönd- um hafa þann sið að bjóða á ári hverju einhverjum þekktum er- lendum mönnum að halda slika fyriiCestra og verða þeir helzt fyrir valinu, sem hklegt þykir að lijrgi eitthvað á hjarta, sem máli skiptir og mönnum stendur ekki á sama um. Að loknum fyrirlestrinum eru oft umræður og getur þá stund- um slegið í hart. Ekki vitum við með vissu, um hvað Halldór hefur talað í Osló, en sáum í nýlegu Kaupmannahafnarblaði, að hann hafi sl. miðvikudags- kvöld fiutt fyrirlestur í fðlagi vinstrisinnaðra stúdenta þar í borg, Studentersamfundet, og kallað hann Vandamál rithöf- untlar á okkar tímum. Er senni- legt, að sama hafi verið til um- ræðu í Osló. Amlóði konungssonur var í þjóðsögunni borinn til ríkis á JótJandi, en þegar Shakespeare Shakespeare samdi leik sinn um Hamlet Danaprins eftir þeirri sögu, gerði hann Krónborgarhöll við Helsingjaeyri á Sjálandi að sögustað, enda var það sá staður í Dana- veldi sem ensk- um mönnum var einna kunn- astur á hans tíma; þar voru þeir fallbyssu- lcjaftar sem ógnuðu hverj- um sæfara sem um Eyrarsund fór og neyddu hann til að ’áta af hendi við Danakonung áskil- inn tdll fyrir að sigla um sund- ið. Krónborg var reist snemma á fimmtándu öld, endurbyggð í lok þeirrar sextándu, eyði- lagðist að miklu leyti í bruna nokkrum áratugum síðar, en Kristján fjórði lét endurreisa hana í þeirri mynd sem hún er nú í. Slcömmu fyrir seinni heims- styrjöld datt einhverjum í ihug það snjallræði að láta leika Hamlet Shakespeares í ballargarðinum i Krónborg. Mun flokkur frá Old Vic í London hafa sýnt leikinn þar í fyrsta sinni. Síðan hafa flokkar frá ýmsum þekktustu leikhúsum á’funnar leikið Hanilet í hall- argarðinum og hafa margir lagt leið sina til panmerkur til að sjá prinsinn í sínu rétta um- hverfi. Hafa þessar leiksýn- ingar oft tekizt vel, enda hefur það verið keppi- kefi Hamlet- túlkara að leika á Krónborg. — Stundum hafa sýningarnar misheppnazt og áhugi manna á þessum árlega leikilistarviðburði dvinað svo seinni árin, að komið hefur til tals að hætta við þær. En þeir sem fyrir þeim hafa staðið eru ekki af baki dottnir og hafa nú i ár fengið Old Vlc til að senda aftur flokk til Krónborgar í sumar. Mun hann sýna Hanilet dagana 17.—27. júni. Kichard Burton leikur Hamlet, en Claire Bloom, sem menn muna eftir úr kvikmynd Chaplins, Sviðljósnm, leikur Ófe’íu. Claire Bloom tinn af kunnustu kvikmynda- stjórum Sovétríkjanna, A’.ex- androff, hefur skýrt frá því, að aðalhlutverkin í næstu mynd hans eigi að verða þessi: • banda- rískur kaupsýslumaður, enskur jarðfræðingur, franskur prestur, italskur verkamaður og austur- risk leikkona, og er æt’unin að hlutverkin verði öll leikin af leikurum af sama þjóðerni og hlutverkin. Þegar Alex- androff • var spurður hvaða bandarískan ieikara hann lcysi að fá i hliutvérk kaup sýslumannsins svaraði hann þvi til, að hann hefði . he’zt hugsað sér Gary Cpoper í það. Alexandroff var á kvikmyndahá- tiðinni í Cannes og sagði þar við fréttamenn að sovézkir kvik^ myndastjórar væru mjög fúsir til samstarfs við starfsbræður sína í óðrum löndum um mynda- tökur. Vitað er, að franski kvik- myndastjórínn Julien Duvivjer (Pépé le Moko, Manhattan, Í>on Camillo, Hátiðisdagur Henrieítu) hefur mikinn hug á að taka kvikmynd eftir sögu Tolstojs Stríð og friður i samvinnu við sovézkt kvikmýndafélag. Ujn- mæli Alexandroffs benda til þess að úr slíkri samvinnu gæti orð- ið og væri það mikið gleðiefni. ás. Gary Cooper

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.