Þjóðviljinn - 16.05.1954, Blaðsíða 7
Sunnudagur 16. maí 1954 — ÞJÓÐVTLJINN — (7
EINS og skrifað stendur á stýrishúsið, heitir báturinn Gunnar Há-
niundarson. — Hann er einn þeirra báta sem réru með net frá
íleykjavík á nýafstaðinni vertíð. Hann er 17 tonn að sta;rð. orðinn
gamall nokkuð, smlðaður 1917, og hefur unnið afrek víða, eins og
nafni hans forðum, þ.á.m. var hann um eitt skeið frægastur bátur í
Sandgerði. Við vorum sex á honum þessa netjavertíð og kölluðum
hann Gunnsa kariinn.
IBáturinn liggur við eina ver-
búðabryggjuna. og við erum
allir komnir um borð 5 hann um
sama leyti og þrjár ungar stú'kur
klöngrast upp úr þýzka togaran-
um við Ægisgarð. Það liggía fjór-
ir eða fimm aðrir netjabátar við
verbúðabryggjurnar, og vélarnar í
þeim öllum eru komnar í gang.
Reykjarhringir skjótast upp úr
púströrunum. Þegar stú'kurnar
ganga framhjá kal'a strákarnir á
einhverjum bátnum til þeirra og
segja þeim að fara heim að sofa.
Stúlkurnar eru illa greiddar og
ijóshærðar og bera höfuðin hátt
og ganga í takt og svara strákun-
um á þýzku, Okkur blöskrar orð-
bragðið, jafnvel þó við skiljum
sái-a’itið í þýzku. Formaðurinn
okkax stendur i stýrishúsinu og
horfir út um glúggann. Hann heit-
ir Pétur Stefánsson og er þaul-
kunnugur Bugtinni, enda varð
Gunnar Hámundarson annar eða
þriðji af ahæstur þeirra báta sem
réru dagróðra með net frá Rvik
þessa vertíð. Síðan segir Pétur
okkur að sieppa. Klukkan er 5.
I
2Formaðurinn stýrir út, en við
hinir förum niður í lúkar,
kveikjum upp i kabyssunni og
hitum kaffi. Það er gott veður
þennan morgun og 'ítil hreyfing
á mastrinu að sjá úr lúkarnum.
Annars var tíðarfarið lengstum
afieitt á vertíðinni, hvínandi út-
synningur dag eftir dag og velt-
ingurinn svo miki 1 að mastrið
sveiflaðist fram og aftur eins og.
tónsproti hjá skapheitum sinfón-
iustjóra. Þá gat manni orðið ó-
glatt af að horfa iengi upp úr
lúkarnum. Verst voru veðrin þeg-
ar mest veiddist, til dæmis um
páskana, enda gaf þá oft býsna
mikið á bátinn er ’eið að kvö’di
og kannski voru komin í hann
8-10 tonn. Þá sögðum við: , Nú er
Gunnsi karlinn orðinn blautur".
S
3Við höfum fjórar trossur í
sjó, dreifðar nokkuð um Bugt-
ina, og förum fyrst í þá sem
lengst er úti. Það eru 10-14 þriá-
tíu faðma löng net í hverri
trossu. öl úr efni því sem-'á út-
lenzku nefnist nylon en Ha’fdór
Ha Idórsson vi’l ka’la næl á ís-
’enzku. Það borgar sig ekki að
nota hamp, þó nælið sé að vísu
þrisvar til fjórum sinnum dýrara
en hann, af þeirri einföldu ástæðu
að nælið er jafnframt tíu til tutt-
ugu sinnum fisknara en hann.
Þessi trossa er einhversstaðar
úti á Sviði. Þið sjáið þarna hvern-
ig hún kemur upp á rú iuna Efst
til vinstri sést ofurlítið á þann
sem dregur af spilinu. Venju’.ega
varð einn okkar að yera stöðugt
við rúlluna og gogga fiskinn inn
fyrir, en að þessu sinni er svo
litið 'i að hann getur jafnframt
hjá’pað hinum að greiða netin.
Sá sem dregur af spilinu ’ætur
hann vita þegar gogga þarf inn-
fyrir.
9
4Guðmundur Guðjónsson og
Er'endur Sigurðsson íeggja
niður neíin jafnóóum og búið er
að greiða fiskinn úr þcim Guð-
mundur (t.v.) kúluteininn, Eriend-
ur (t.h.) steinateininn. — Guð-
mundur hefur lengi verið formað-
ur á bátum hér i Bugtir.ni, og er
fátt um hana sem hann veit ekki.
Fyrir strið var hann þrjár vertíð-
ir á spænskura togurum, og hann
sagði okkur margar skritnar sög-
ur frá því. Ef þeir fengu tvo poka
eða meira i holi, liitu Spanjó arnir
allir upp i brú og hrópuðu einum
rómi: Konjak! Og þeir snertu
ekki á fiskinum fyrr en bátsmað-
urinn var búinn að sækja konj-
aksketilinn og gefa þeim hverjum
eitt staup. Þeir notuðu líka smjör-
líki i kaffið. — Erlendur er gam-
a.11 togaraskipstjóri, dugnaðarfork-
ur, eins og hann á ætt til, sonur
Sigurðar í Görðum. Eitt kvöidið,
er við komum að, ka' aði einhver
til hans af bryggjunni og spurði
■hvað hann meinti með bví að
þræla sem háscti á smábát í stað
þ°ss að njóta lífsins i 'andi eins
og fínn maður og húseigandi. „Ég
hef atdrei vitað að maður nyti
lífsins með þvi að gera ekki
neitt", sagði Er'endur.
■
SOkkur gengur vel að draga
trossurnar í dag, og á leiðinni
i þá síðustu, sem liggur skammt
undan Kjalarnestöngunum, notum
við timann til að gera að. Maður-
inn fremst á þessari mynd er
Stefán Ó afsson. Hann hefur sett
upp svarta sjóhattinn sinn. þvi að
jafnvel þó veður sé gott, má al't-
af búast við ofurlitlum skvettum
á keyrslunni, ekki s’zt þegar farið
er fvrir Hvalfjörð. Stefán er elzti
maðurinn um borð, 67'ára gamali.
Á sinum yngri árum var hann
mikill sundmaður. Hann sigraði
t d í fyrsta Islandssundinu, sem
háð var yfir Kópavoginn árið
1910. Einnig sigraði hann tvisvar
i nýárssundinu svonefnda. Það
var háð hvern nýársdag mi.’i
tveggja bryggja í Reykjavíkur-
höfn (Zimsensbryggju og Thoms-
ensbryggju?). og vakti jafnan
mik'a athygli.
1
áj Þeir eru sumir býsna stórir
þorskarnir sem veiðast í Bugt-
inni. Til dæmis fannst okkur
þessi eiga það fy’lilega skilið að
komast á Ijósmynd. Gunnar Árna-
son bauðst til að láta ljósmynda
sig með honum. Hann heldur hon-
um uppi á sting, og stendur skaft-
ið á stingnum í dekkinu. -— Gunn-
ar er einn þessara glað yndu
manna sem með nærvcru sinni
geta 'átið langa daga líða f'.jótt.
Auk þess er hann tenór góður,
og gerði margar gámansamar til-
raunir til að ef’a almenna söng-
mennt um borð, þó árangur yrði
lvtill. Meðal annars skoraði hann
á okkur Er'end og syngja með
sér dúett úr óperunni Rígó’etfó;
Mér skiidist við Erlendur hefð-
um i sameiningu átt að fara með
hlutverk Gi du. Gunnar var ekki
lengi að finna nafn á þessa mynd
IIjnn sagði að hún ætti að heita:
Dúett úr óperunni Stóri þörskur-
inn.
9
Þáð er svo kvrrt og gott und-
® an Kialarnestöngunum, þegar
síðasta trossan er lögð, að menn
geta létt af sér stökkunum. Er-
lendur lcastar út steinunum, og
er einmitt a3 beygja sig eftir. ein-
um þeirra. Guðmundur sér um að
kúlurnar fari ve’ út. en Gunnar
stendur aftast og gætir þess að
r.etið festist ekki á iunningunni.
Það er lcomið að enda trossunnar,
og Stefán stendur fremst á mynd-
inni tilbúinn með drekann. Það
er dreki á báðum endum, og
varna þeir því að trossa.n dragist
saman. Siðan lætur Síefán drek-
ann fa la, og á eftir honum fer
bóifærið og loks bambursstöngin
oé beigirnir sem f'jóta með enda
þess uppi. Belgirnir eru merktir
Gunnari Hámundarsyni: RE-77,
en í toppi stanga.rinnar er f.agg
eins á litinn og fiaggið á hinum
enda trossunnar, svo aðrir bátar
eiga að geta varazt að legífa yfir
hana. Að svo búnu tekur báturinn
stefnuna inn til Reykjav kur. '
Sl
tf® Við erum komnir að um k'.
5 Það er 'ágsjávað, og þess-
vegna dáiitið hátt að kasta afian-
um upp á bi inn. M.-ndin gefur
nokkra hurrmynd um þær aðstæð-
ur sem báíaútgerðin á víð að
búa í Reykjavíkurböfn Hinumeg-
in við þessa mjóu bryggju liggur
linubátur, og hjá honum stendur
bí’l með lóðastampana á pailin-
um. Tril'ubátur liggur á bryggj-
unni. nýmá'aður og snyrtiiegur, og
bíður þess að verða. settur á flot,
þvi handfæraveiðin er að hefjast.
Þrengs'in geta sem sé varla verið
meiri. En innan um allt þetta
troðast strákarnir, heillaðir a.f
vorinu og fiskinum, — og það
sýnir, 'að Reykvíkingar munu
þrátt fyrir a’lt,, ekki hætta að
stuúda sjóinn í náinni framtið.
,J. A;