Þjóðviljinn - 16.05.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.05.1954, Blaðsíða 9
Sunnudagur 16. maí 1954 — ÞJÖ-ÐVILJINN (9 m PJÓDLEIKHÚSIÐ Piltur og stúlka Sýning í dag kl. 15.00. Aðeins þrjár sýningar eftir. SINFÓNÍUTÓNLEIKAR í kvöld kl. 21. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11—20. Tekið á móti pönt- unum. Sími 8-2345, tvær lín- ur. Sími 1544 í nafni laganna (Where The Sidewalks Ends) Mjög spennandi og vel leikin ný amerísk leynilögreglu- mynd. Aðalhlutverk: Dana Andrews, Gene Tierney. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nautaat í Mexíco Hin sprenghlægilega mynd með Abbott og Costello. Aukamynd: Ný teiknimynd. Sýnd kl. 3. 1475 Ungur maður í gæfuleit (Young Man With Ideas) Bráðskeihmtileg ný amerísk kvikmynd. — Aðalhlutverkin leika: Hinn vinsæli Glenn Ford, Rutb Roman, Denise Darcel, Nina Foch. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýtt smámyndasafn og dýramyndir úr ríki nátt- úrunnar. — Sýnd kl. 3. Sala kl. 1. Biml 6444 Svindlarinn frá Santa Fé (Baron of Arizona) Mjög spennandi og efnisrík ný amerísk kvikmynd, um sýslu- skrifarann sem framkvæmdi eitt mesta skjalafals er um getur. Vincent Price, Ellen Drew Viadimir Sokoloff Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýri kúrekans I. (Tales of the West) 2 spennandi Cowboymyndir: „Gullæðið" og Nevadaslóðin. Sýndar saman. Aðalhlutverk: Tex Williams. —- Einnig úr- vals aukamyndasafn. Sýnd kl. 3. Frænka Charleys Gamanleikur í þrem þáttum. Sýning í kvöld kl. 20. UPPSELT Síml 1384 Kóreustríð (Retreat, Hell) Mjög spennandi og viðburða- rík ný amerísk stríðsmynd, er á að gerast á vígvöllunum í Kóreu. — Aðalhlutverk: Frank Levejoy, Anita Louise, Richard Carlsson. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Roy kemur til hjálpar Hin afar spennandi kúreka- mynd í litum með Roy Rogers. Aukamynd: Teiknimynd með Bugs Bunny. — Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. Sími 81936. Drottning hafsins Bráðskemmtileg ný amerísk litmynd um baráttu landnema við miskunnarlausa sjóræn- ingja og frumbyggja og dul- mögn frumskógarins, undir forystu kvenna á tímum spönsku landnemanna í Ame- ríku. Bönnuð innan 12 ára. Jokn Hall — Marie Windsor Sýnd kl. 5 og 9. Einn koss er engin synd Ein hin skemmtilegasta þýzka gamanmynd sem hér hefur verið sýnd, með ógleym- anlegum, léttum og leikandi þýzkum dægurlögum. Curd Jiirgens, Hans Olden, Elfie Mayerhofer, Hans Moser. Danskur skýringatexti. Sýnd kl. 7. Barnasýning kl. 3: Teiknimyndasafn og gam- anmyndir með Bakkabræðr- unum Shemp, Larry og Moe. Fjðlbreytt úrval ef steln- bringnm. — Póstsenðmn. Bimi 6485 Hin fullkomna kona (The perfect woman) Bráðskemmtileg og nýstárleg brezk mynd, er f jallar um vís- indamann er bjó til á vélræn- an hátt konu er hann áleit að tæki fram öllum venjulegum konum. — Aðalhlutverk: Pat- ricia Roc, Stanley Holloway, Nigel Patrick. Sýnd kl. 5,7 og 9. Sími 9184. Glötuð æska Mexíkönsk verðlaunamynd, sem alls staðar hefur vakið mikið umtal og hlotið metað- sókn. Mynd, sem þér munuð seint gleyma. Miguel Inclan Alfonso Mejia. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Bönnuð fyrir börn. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 9. Rauði engillinn Fjörug og spennandi amerísk kvikmynd í litum. Yvonne de Carlo Sýnd kl. 7. — Sími 9184. Norrœna féíagið þriðjudaginn 18. maí klukk- an 20.30 í Þjóðleikhúskjall- aranum. DAGSKRÁ: Erik Juuranto, aðalræðis- nrnðnr íslands í Helsingfors, flytur ræðu. Ajatti Koskinen, óperusöngv- ari frá Helsingfors, syngur. Ðaiis. Aðgöngumiðar í Bókaverzl- un Sigfúsar Eymundssonar. Vandaður tvísettur klæðaskápur póleraður, til sölu á Ásvalla- götu 33. niðri. Munið Kaffisöluna i Hafnarstrætl 18. Síml 1182 Korsíkubræður (The Corsican Brothers) Óvenju spennandi og við- burðarík amerísk mynd, gerð eftir hinni heimsfrægu skáld- sögu AlexandTe Dumas, er komið hefur út í íslenzkri þýð- ingu. Aðalhlutverk: Tvíburana Mario og Lucien, leikur Dou- glas Fairbanks yngri. Akim Tamiroff og Ruth Warrick. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Bomba og frum- skógastúlkan Sýnd kl. 3. Stofuskápar Húsgagnaverzl. Þórsgöt* 1. Húseigendur Skreytlð lóðír yðar með skrantgirðingnm frá Þorsteinl Löve, múrara, sími 7734, fré kL 7—8. Steinhringa o| fleira úr gulli smíða ég eftir pðntunum. — ASalbjör* Pétnrsso*, gullsmiður, Ný- lendugötu 19 B. — Síml 880B. Munið V esturbæ jarbúðina Framnesveg 19, sími 82250 Lögfræðingar;' Áki Jakobsson o* Kristján Eiríksson, Laugavegl 37. 1. hæð. — Sími 1453. Sendibíiastöðin h. f. Ingólísstrætl 11. — Sími 5113. Oplð írá kl. 7.30—22.00 Helgi- dag* frá kl. 9.00—20.00. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími Ö1 148 0 tvarps viðgerðiu Saéié, Veltusundi 1. Sími 30300. Hreinsum nú og pressum föt yðar með stuttum íyrlrvara. Áherzla lögð á vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, síml 1098, Kópavogsbraut 48 og Álfhóls- veg 49. Fatamóttaka einnig é Grettisgötu 3. Ljósmyndastofa Laug&vegf 13. Kaupum fyrst um sinn hreinar prjóna- tuskur og nýjar af sauma- stofum. Baldursgata 30. Rúmdýnur og barnadýnur fást á Baldursgötu 30. Sími 2292. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum — *aí- tækjavinnnstofa* Sklnfaxl, Klapparstíg -30. Simi 8434. Saumavéiaviðgerðir Skriístofuvélaviðgerðir Sylgja. Laufáaveg 19, aími 2656. Heimaaími: 82035. Ragnar ölafsson, hæstaréttarlögmaður og Iðg- giltur endurskoðandl: jjðg- træðistörf, endurskoðun og fastelgnasala. Vonarstræö IX, síml 5999 og 80065. UWWUV^^WUWUWVWUUVJW. TIVOLI SkemmfigarSur ieykwikinp verður opnaður í dag klukkan 2 ij FjölbreyStustu skemmtanir, bæði íyrir unga cg gamla, meðal annars: Bílabraut Parísarhjól Hestahringekja Listibátar Rakettubraut Barnahringekja Flugvélahringekja Bátarólur Bogar Spámaðurinn Q FYRIR BÖRN: Ókeypis sandkassar, sölt, renni- brautir, rólur o. fl. Speglasalur Draugahús Gestaprautir Rifflaskotbakki Skammbyssuskotbakki Dósir Boltar og hringir Pílur Rúlíuskautar Krokket o. fl. FjöSbreytt skemmtiatriði kl. 4 og kl. 9, meðal annars: FAnsöngur: Guðmundur Jónsson óperusöngvari — Skoppáttur: Jónarnir tveir — Einsöngur: Ingibjörg Þorbergs — Töfrabrögð: Baldur Georgs, Dr. Q ?: Búktál Baldur og Konni og margt fleira. Skrautleg flugeldasýning klukkan 12 á miðnœtti. Nýjungar: Spámaðurinn Dr. Q spáir fyrir gesti garðsins, ennfremur verða rúlluskautar o.fl. BílferÖir veröa frá Búnaðarfélagshúsin u á 15 mín. fresti. Reykvíkingar, skemmtið ykkur þar sem fjölbreyttnin er mest. I 1 I I v^wwwvvww%vvw^^vsAiw.v^wwwyw rvwvw%^v,^v%v^*-.-^vs<%v'--».,ww%'w-vwsiV T1V01Í.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.