Þjóðviljinn - 20.06.1954, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.06.1954, Blaðsíða 1
I Sunnudagur 20. júní 1954 — 19. árgaMgur — 134. tö'ublað LNDVEKSKT herskip og þrír tundurspillar heimsækja ■Kína í næsta mánuði. Að heimsókninni lokinni munu skipin taka þátt i neræfing- um brezku samve'.dis'andanna nálægt Ceylon. •andariMM skiniiiegffia mnras i Framkvœma meS þvi hátanir sínar um aS sfeypa iýSrœSislegn stiórn Íandsins af sfóli VI Til stórtíðinda hefur nú dregiö í Guatemala, eina ríki; Suöur-Ameríku er hefur lýöræöislega stjórri. Síðastliönaj nótt réöust hersveitir frá Hondúras inn í landið, búnar i handarískum vopnum. MeÖ þessum aðgerðum hyggst Bandaríkjastjórn tryggja forréttindi bandarískra auö- hringa í landinu, en stjórn þess hafði hafið skiptingu stórjaröeigna milli leiguliða, og jafnframt tekið til skipt- ingar landeignir hinna bandarísku hringa. Bandarikjastjórn hótar ílilutun Að tilhlutan hrings þessa hófu bandarísk stjórnarvöld að vopna Eins og kunnugt er hafa verið nágrannaríki Guatemala og æsa til innrásar í það. Kommúnistísk stjórn sæti þar að völdum og bæri nauðsyn til að steypa henni af stóii. ýfingar milli Guatemala og ná- grannaríkja þess allt frá árinu 1944 er einræðisstjórn Jose Ubico Jacobo Arbenz var steypt af stóli og iýðræðis- lega kjörin stjórn vinstri flokka settist að völdum, Stjórn þessi setti lög um skiptingu stórjarð- eigna milli. leiguliða og land- lausra og hóf framkvæmd þeirra laga. United Fruit Company varð ókvæða við, en heita má að þessi bandaríski auðhringur ráði lög- um og lofum í flestum rikjum Mið-Ameríku, en einræðisherrar þeir er þar rikja hafa veitt auð- hring þessum víðtæk sérleyfi í hvert sinn er völdum þeirra var hætt. — og setur liafnbann á Guatemala .Upp úr sauð er stjórn Guate- nfála fékk skipsfarm af hergögn- um er sögð voru frá Austur-Ev- rópu. Kvað Bandaríkjastjórn þau ógna öryggi allrar Ameríku, stöðvaði skipið er flutti vopnin og gerði þau upptæk. Jafnframt skoraði hún á stjórnir Bretlands Praha í gær. — Einkaskeyti til Þjóðviljans. Eftir 14. umferð í skákmótinu er röð efstu keppendanna þessi: Pachman 11, Szabo 11, SJivva 9! 2, Friðrik Óiafsson 9, Stáhlberg 9, Barcza 8V-i, Kluger 81 '1, Filip 8, Sajtar 8. I Uðidééi kom hrsss EÍ British PAC/rtc ocsan Östen Undén kom heim í gær úr hálfsmánaðar fefðalagi um Sovétríkin. — Á flugvellinum í Stokkhólmi tóku á móti honum fulltrúar utanríkisráðuneytisins og sendiherra Sovétríkjanna í Svíþjóð. Undén lét svo ummælt við fréttamenn að ferð hans hefði verið fróðleg og gagnleg. Á korti þessu sést Guatemala 0% afstaða þess til nágrannaríkjanna og annarra . Vestur-Evrópuríkja! stöð er kvaðst vera í smáþorpi að styðja hana í framkvæmd, skammt fyrir innan iandamæri Miðar í átí til samkomulags í Genf I gær var opinn fundur um Indó Kína á fimmveldafundinum í Genf. Fréttariturum bar saman um að nokkuð hafi miðað í sam- komulagsátt á þeim fundi ;um Laos og Kambodja. Anthony Eden, utanrikisráðherra Bret- lands, átti í gær viðtöl við þá Sjú Enlæ, utanríkisráðherra Kina og Bedell Smith, fulltrúa Banda- ríkjanna. Eden mun í dag leggja af stað til Lundúna. Ilaft var eftir Molotoff að hann væri ánægður með árangur fund- ar ráðstefnunnar í gær. Mendés-France tékst stj órnarmyndunin Mendés- Stjórnarmyndun France í Frakklandi reyndist erfiðari en búizt hafði verið við. Sósíaldemókratar og MRP-flokk- urinn, flokkur Bidaults fyrrv. utanríkisráðherra, hafa neitað öltum stuðningi við stjórn Mend- és-France og Gauilistar eru ekki einhuga í stuðningi sínum viðj hann. Að loknum ráðstefnum viðj f orystumenn st j órnmálaf lokk-' anna í gær birti Mendés-France ráðherralista sinn. Sjálfur er hann forsætis- og utanrikisráð- herra, landvarnarráðherra er Königs, fjármáiaráðherra er sá sami og var í stjórn Laniels, Edgar Fauré. f gærkvöldi gekk hin nýja stjórn fyrir forseta landsins René Coty. í þessari viku mun stjóVnin leita trausts- yfirlýsingar þingsins. sírangs eftirlits með því.að vopn Guatemala og Hondúras. Stöð flyttust ekki til Guatemala. í þessi var á valdi innrásarmanna. þessum tilgangi taldi Bandaríkja- Kvað hún harða bardaga geysa í stjórn sér leyfilegt að stöðva skip ( landinu, opinberar byggingar og á höfum úti til að leita vopna í þeim. Aðgerðir þessar hafa vak- ið sterk mótmæii í V-Evrópu, bæði í Bretlandi og á Norður- löndum, en formælandi utanríkis- ráðuneytis Bandaríkjanna sagði í gær að hann væri ánægður með samvinnuna við Breta í þessu máli. Innrás En Bandaríkjastjórn lét ekki þessar aðgerðir nægja. í gær- morgun réðust fótgönguliðsher- sveitir frá Hondúras inn fyrir landamæri Guatemala á fjórum herstöðvar hefðu orðið fyrir þungum loftárásum og forseti landsins væri flúinn. Útvarpaði stöðih síðan áskorunum til lands- manna um að vinna her stjórn- arinnar öll tiltækileg skemmdar- verk, koma í veg fyrir að stjórn- arliðar fengju matvæli eða af- not af síma. Ennfremur skoraði útvarpsstöð þessi á alla leigubíl-j stjóra í landinu að leyfa engum fylgismönnum stjórnarinnar af- j not af bifreiðum sínum. Sagt var j og að innrásarmenn hefðu náð I völdum í höfuðborginni. ! Frekari fréttir af innrásinni Formaíur'sendinefndar Norð- ur-Kóreu á Genfarráðstefnunni, Nam II hershöfðingi og utan- ríkisráðherra landsins, hélt frá Genf í gær. Daginn áður höfðu aðrir meðlimir sendinefndar Norður- Kóreu haldið heimleiðis. Við brottför sína lét Nam II þá skoðun sína í ljós, að hinar 16 þjóðir er tóku þátt í að- gerðum SÞ í Kóreu bæru á- byrgð á því að slitnað hefði upp úr samningaviðræðum um stöðum og höfðu þær flugher- höfðu ekki borizt er Þjóðviljinn sveitir til aðstoðar. Yfirmaður! fór í prentun kl. 5 í gær. hersveita þessara er fyrrverandi __________________________________ yfirmaður flughers Guatemala, Armas hershöfðingi. Hersveitir Kóreumálið í Genf. Ef bardag- ar hæfust að nýju í Kóreu, væri það þeirra sök. 1 því sam- bandi benti ráðherrann á yfir- lýsingu utanríkisráðherra S- Kóreu þess efnis að hann áliti vopnahléssamninginn fallinn úr gildi. þessar eru skipaðar landflótta hvdtliðasveitum frá Guatemala og málaliði frá Hondúras. Ræða utanríkisráðherra Snemma í gærmorgun hélt ut- anríkisráðherra Guatemala ræðu í útvarp. Lýsti hann yfir að inn- rás væri hafin í landið frá Hond- úras og væri hún að undirlagi erlendra einokunarhringja. Hann flutti og kæru til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna yfir atburði þessum. Forseti landsins, Arbenz, flutti ávarp og skoraði á þjóðina að hrinda , þpsfeari ósyífnu árás og berjast fyrir frelsi landsins. Bardagar befjast Dagskrá, rikisútvarps landsins rofnaði skommu síðar. Seinna í gærdag heyrðist i litilli útvarps- Hreyfilsbílstjórar lögðu fram 51.350 kr. í Sigfúsarsjóð Það vœri hœgt að segja margar sögur af hinni ágœtu framgöngu íslenzkra sósíalista í söfnuninni í Sigfúsarsjóð, bœði einstaklinga og starfshópa, og þeirra dæma mun lengi verða minnzt. M.a. höfðtt Hriyfilsbílstjórar samtök um að gera sinn þátt í söfnuninni sem mestan, og þegar söfnun- inni lauk höföu þeir lagt fram úr sínum hópi 51.350 kr. — rúman tuttugasta hluta af upphœö þeirri sem átti að safna og tuttugasta og fimmta hluta af lokatölunni. Þetta var mjög myndarlegt framtak og bílstjórum til sóma, en aðeins með slíkri framgöngu tókst að vinna þann stórfelda sigur sem nú er umtalsefni allra landsmanna. Til viðbótar því sem áður hefur veriö sagt um framlög utan Reykjavíkur skal þess getið aö frá Hafnarfirði kom myndarleg upphœð —; 15.000 kr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.