Þjóðviljinn - 20.06.1954, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.06.1954, Blaðsíða 11
Sunnudagur 20* júní 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Juiií“heftið flytur sjö SANNAR ísi og erl. frásagnir UNDIR JÖKLI IJr frásögiiifmi: Yngingar a m éi Fæst atís staðar. Verðkr. 9.50 Auglvsið í hjóðviljanunt tekur á móti sparifé félagsmanna til ávöxtunar InnSánsvextir eru háir Algreiðslutími í'lla virka ðaga írá kl. 9—12 og 13-?~17 nema laugardaga kl, 9 f.h. — kl. 12. Kaepfélag Reykjavíkur og nágrennis MÓTTAKA ’INNLÁNSFJÁR er auk þess á þessum stöSum:. Borgarhólsbraut 19, Kópavogi; • '*• - “ • S ' - Q i’ ' . Langholtsveg 136; Þverveg 2, Skerjafirði; Vegamótum Seltjarnarnesi, Barmahlíð 4. Pramhald af 7. síðu. „Hvað hef ég eiginlega gert þér?“ Og ég skammaðist mín og fór aftur inn í éppann. En rebbi skokkaði upp á dálitla hæð, settist þar og leit fyrir ríki sitt. Það er nokkur bót í máli, að refurinn hefur mikið villt æti á þessum slóðum og leggst þess- vegna lítið sem ekki á sauðfé; en tjón það sem hann vinnur til dæmis á fuglalífi hlýtur þá að vera. þeim mun meira. Og víst er að hann er orðinn mesta plága víða um land, enda ségja gárungar að í sumum sveitum séu refir fleiri en sauðkindur. Veldi hans í Neshreppi utan Ennis mun þó varla standa lengi úr þessu. Hafnargerð í Rifi er nú það langt komin að þar á að geta orðið bækistöð allstórra báta strax í haust. Jafnframt hefur hreppsnefndinni tekizt að útvega svo mikið fé til út- nesvegarins, að ef ekki stendur á vinnuvélum. frá Vegagerð- inni, ætti hann að géta or.ðið velfær fyrir veturnætur. En með framkvæmdum þessum, Rifshöfn og útnesvegi, hlýtur mannabyggð að eflast mjög" í hreRpniun, bæði til lands og sjávar, því að fólksfjölgun með vaxandi ú.tgerð táknar auðvitað aukinn markað fyrir landaaf- urðir. Eyðibýlin munu byggjast aftur, og nýbýli einnig rísa. f stuttu máli sagt: Maðurinn er þarna í mikilli sókn, — en. fyr- irsjáanlegt undanhald hjá rebba. ■ 9 Loks er að segja B . hmtÁ svolítið frá vin- konunni, yngstu •dóttur skóla- stjórahjónanna. Hún er þriggja og hálfs árs gömul, og á morgnana þegar sólin skein inn um suðurgluggann á herberg- inu þar sem sjúklingurinn lá, \ LIG G U H ItlMX ö ____ tUHöl6€Ú6 sifiuumoimmöoit Minningarkortin eru tU söln í skrifstofu Sósíalista- flokksins, Þórsgötu 1; af- greiðslu Þjóðviljans; Bóka- búð. Kron; Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðu- stig 21; og f Bókaverdnn Þorvaldar Bjarnasonar I Hafnarflrði sem áður hafði ríkt gleðin yfir gæzku hans. Og hún var.alvar- leg á svipinn. Eða, eins og.seg- ir í kvæðinu: Hún sat á slórum stóli, stássleg, í grænum kjóll, meO blik í augum bláum og bros á munni smáum og sagði vlni sinum sögur af lömbum fínum. En stúlkan var lílca stundum stúrin á þeirra fundum og vildl varia taia um vask né þvottabala. Þá var hún að hugsa um hrekkjútta jötunuxa. En hvort sem á dagskrá voru lömb eða jötunuxar, þá vakti það alltaf sama fögnuðinn að sjá- hana komna í sjúkravitjun með sólargeislann í hárinu. Og þó að nú sé á milli okkar breið- ur flói og býsna há fjöll, vona ég samt að hún muni ennþá eftir mér, lengi ennþá. Eða, eins og segir í kvæðinu: Að endingu viidi ó% óska þéss að aldrei á móti liiési vinkonu minni með vænan svip vestur á Smefeilsnesi. vissi hann ekki fyrr til en hún stóð í miðjum geislanum og sagði: „Hefurðu séð lörnbin?" Eg sagðist að minnsta kosti hafa heyrt í þeim gegnum gluggann. „Þegar þau eru að jamma?“ sagði hún. „Já, þegar þau eru að jamma“, sagði ég. „Þegar þau hafa týnt mömmu sinni?“ sagði hún. „Já, þegar þau eru að jamma af því þau hafa týnt mömmu sinni“, sagði ég. „Það er meira jammið í þeim“. „Finnst þé þau ekki fín?“ sagði hún. Eg kvaðst ekki efast um að þau væru voða fín; maður þyrfti ekki annað en heyra í þeim jammið til að sannfærast um það, „Já, þau eru voða fín“, sagði hún. „Og alltaf að hoppa“. „Já, alltaf að jamma og hoppa“, sagði ég. „Svoleiðis eiga lömb að verá“. Svo seítist hún á skrifborðs- stólinn hans pabba síns og sagði mér langar og merkilegar sögur af lörabunum. Lika sagði hún mór sögur af dúkkunni sinni sem væri st.undum góð en stundum líka óþekk svo það væri bara réttast að rassskella hana. Verst væri henni við að láta þvo sér upp úr vaskinum eða baða sig í þvottabalanum. Vipkona mín talaði af miklum ákafa um þann þáttinn í upp- ér myndirnar- kunna að veröa eldi dúkkurmar, og er ég ekki fyrú- meðan á sýningu stendur viss nema þar hafi nokkru ráð- j eða í flutningi. ið sú skemmtun sem ég veit 11. Sérstök dómnefnd dæmir Ljósmyndasýning Framhald af 3. síðu; þeii'ra verða teknar eða ekki 10. Sórstakrar varúðar verður gætt við uppsetningu og;endur- sendingu myndanna,. en eagin ábyrgð er tekin á skemmdum að dömur á þessum. aldri hafa af að. sulla i vöskum og þvotta- bölum. En auðvitað var ég of kurteis til að hafa orð áislíku. Og seinna um daginn, þegar sólin var farin, að skína inn um vesturgluggann, þá. stóð hún allt í :einu aftur i geisla liennar. og sagði: „Hefurðu séð ■ jötunuxa?“' v Já, ég sagðist hafa séð jötun uxa. % „Finnst : þér þeir, ekki vond- ir?“ sagði hún. „Mér fjnnst þeir- hreint og beint óþolandi", sagði ég, „Þeir bíta mann“, sagði hún. „Minnstu ekki á þá“, sagði ég. „Þetta eru ótuktir“. Og eins og jötunuxar og lömb eru fuþtrúar tveggja andstæðra afla í lífinu, þannig. ríktu nú áhyggjur út af vonzku heims- ins í huga vinkonu minnar, þar um það hverjar af. royndum þeim, er berast, skuli teknar á. sýninguna. 12. Myndirnar sendist óupplímd- ar. Hemámsútvarpið Framhald af 3, síðu. Þá skorar fundurinn á ríkis- stjóm íslands að bera fram við st-jóm Danmerkur, ■ með skírskot- un- til gildis íslenzkra -,bók- menntaafreka fyrir menningar- lega þróun allra Norðurlanda- þjóðanna, óskir um sómasam- lega, og örugga varðveiziu Áma- safns, meðán það er í höndum Dana; þar sem þar er< um að ræðá dýrgripi, sem ekki verði metnir til fjár, hvort sem á þá er litið frá íslenzku, samnor- rænu eða alþjóðlegu sjónarmiði“. Josephine Baker með aðstoð hljómsveitar Carls Billich í Austurbæjarbíói kl. 7.15 og 11.15 Kyirnír Haraldur Á. SigurSsson Aðgöngumiðasala í Austurbœjarbíói Sími 1384. TÍVOU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.