Þjóðviljinn - 20.06.1954, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.06.1954, Blaðsíða 6
€) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 20. júní 195-1 þJÓOVIUIN út«e.tandi: Samelningarflokknr a’.þýðu — Sósíalistar.okkurinn. Ritetjórar: Magnús Kjartansson (&b.), Sigurður Guðmundsson. Fréttástjóri: Jón Bjarnason. IBIaðamenn: Ásmundur Sigurjónssor.. Bjarni Benediktsson, GuB- mundtir Vígfússon, Magnús Torfi Ólafsson. Auglýsingastjórl: Jónsteinn Haraldsson. Rltstjórn, afgreiðsla, auglýsingax, prentsmlðja: SkólavörðustSg I 18. — Sími 7600 (3 iínur). * Áekriítarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavik og nágrenni; kr. 17 annara staðar á iandinu. — Lausasöluverð t kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Á fyrstu baráttuárum Alþýðuflokksins hefoi það á- reiðanlega þótt Iygileg spásögn, að sá tími kæmi að harðvítugar flokksdeilur yrðu um það hvort hann skyldi hafa samstarf í verkalýðsfélögunum cg um stjórn Al- þýðusambandsins við aðalflokk afturhaldsins á Isiandi. Sú tilhugsun hefði sjálfsagt þótt ein hin fráleitasta og ekki til annars en að skopast að. Þetta er þó fram komið. Hægri klíkur Alþýðufiokksins ( hafa um alla baráttu sína svo náið samstarf við aftur- haldsflokka landsins, að meira að segja mörgum sem fylgt hafa þeim að málum er ekki farið að lítast á blik- una. Og formaður Alþýðuflokksins hefur skýrt og skor- inort lýst því yfir í aöalmálgagni hans að deilumálið sem nú ber hæst innan Alþýðuflokksins „snúist allt um það, hvort áfram skuli haldið samstarfi við Sjálfstæðisflokk- inn í verklýösmálum“. Það er því eins skýrt og verða má, og raunar staðfest af báðum aðilum, hvert er aðal- mál þeirra átaka sem nú fara fram í Alþýðuflokknum, enda þótt margt fleira blandist að sjálfsögðu inn í þá deilu. Það er ekki tilviljun að einmitt nú verða þær ráddir stöðugt fleiri og einbeittari sem krefjast þess að alþýöan standi saman í einni órofa fylkingu, og láti ekki stéttar- andstæðingnum takast lengur að iama verkalýðshreyf- inguna. Mörgum Aiþýðuflokksmanni hefur verið það þungbært á undanförnum árum, hve langt flokkur hans hefur látið teyma sig til samvinnu við versta afturhald landsins. Þó mun þeim flestum hafa fallið þyngst að sú samvinna skyldi ekki hvað sírt ná til verkalýðshreyf-x ingarinnar, að ýmsir þörfustu þjónar afturhaldsins og auðstéttarinnar skyldu af Albýðuflokknum léiödir til á- hrifa og valda í verkalýðsfélögunum og í sjálfri stjórn Alþýðusambandsins. Með hverju ári hefur orðið aug- ijósara hve lamandi áhrif þessir ,,samverkamenn“ Al- þýðuflokksins hafa haft á þau félög sem þeir hafa kom- izt til valda í, og hvernig stjcrn Alþýðusambandsins. bef- ur orðiö gersamlega ófær að gegna hlutverki sínu sem herforingjaráð verkalyðsíélaganna. í landinu. í öllum stærstu átökum þess tímabils hafa sterkustu félögin, og þá fyrst og fremst Dagsbrún. orðið að taka hina raun- verulegu forystu, taka við því frumkvæði og framtaki í baráttu verkalýðsins sem eðlilegt væri að hvíldi á stiórn heildarsamtakanna. Enda segir það sig sjálft að ekkert muni hættulegra baráttuhæfni verkalýðssamtaka en sö höfuðóvinir þeirra, flokkar og klíkur sem vilja verkaJýðs- hreyfinguna feiga, eigi útsendara í æðstu stjórn og innsta hring landssambands verkalýösfélaganna. Það fer heldur ekki leynt, ao þær raddir frá Albvðu- flokksmönnum, sem fram liafa komið í Albýðublaðinu undanfarið gegn framhaldi slíkrar samvinnu hafá hitt einn aumasta blett afturhaldsins. Blöðin sem alltáf eru á móti verkamönnum í hveiTi einustu kaupdeilu, hverri j einustu tilraun verkamanna til bættra kjara, Morgunblað- ] iö. Vísir & Co., lxafa hrinið svo að engum dylst hi'æðslan hiá auöklíkum Sjálfstæðisflokksins við bá þróun. sem mx virðist korninn. skriður á, að verkamenn snúi bökum saman í verkalýðsfé^ögunum um hae^muna"mál sín og réttindabaráttu. rétti hver öðrum bróðurhönd til sam- eiginlegrar baráttu. án bess að láta bað sem á milli k^nn að bera í skoðunum hindra samstöðu sína um sameigin- leg hagsmunsmál. Það mun sannast að hvenær sem íslenzkum verkamönnum tekst að mvnda slíka oiohusra fylkingu í verkalýðsfélögunum vei-ður þaö til að lyf-ta verkalýðshrevfingu íslands á hæx-ra stig og stórum auð- velda hagsmunabai’áttu og lífsbaréttu fólksins. Þess vegna öskrar afturhaldið ef það telur líkur til að stéttvísir verkamenn, hvar í flokki sem þeir standa. rétti hvor öðrum bróðurhönd og þess vegna hefur vonin um einmitt þá samstööu verkamanna vakið fögnuð alþýðu- manná um land allt. . Þ&nnlg mcðhöndla hinlr brezku heinxsvaldasinnar fanga sína í Kenya. Hinir biökku fangar eru neyddir til að ganga gegnum götur sveiíaþorpsins til þess síaðar sem þeir verða yfirheyrðir á. ftLvnd þessa tók ungur brezkur liðsforingi, Da\id Larder, en iiann hefur beitt sér fyrir því að fá Ianda sína tii að hætta grimmdarverkunum sem framin eru í Itenya í nafni brezku þjóðarinnar. Hin kúgaða nýienduþjóð er berst fyrir frelsi sínu, heíur orðið að byggja allt nútíma menningarlíf frá rótum, atvinnuvegi, verzlun, alþýðumenn- ingu cg ríkisstjórn. Þegar hernaðarástandi var lýst yfir í Kenya íyrir um það bil einu og hálíu ári, þá neitaði nýlendumálaráðherra Bretlands statt og stöðugt öllum ásökun- um um það að lagaleg réttindi blökkumanna hefðu verið skert í neinu. Allar aðgerðir væru takmarkaðar við lögreglu- og hernaðaraðgerðir sem miðuðu að því að bæla niður hermdar- verk Mámá. Hernaðarástandi var lýst í landinu þann 20. október 1952. Til þessa ráðs gripu hinir evrópsku innflytjendur er kröf- ur innfæddra afríkumanna um úrlausn á þjóðíélags - og efna- hagsvandamálum nýlendunnar gerðust helzt til háværar í þeirra augum. 7. ágúst hafði samband evrópumanna í ný- lendunni sent nýlendustjórninni bréf í 14 liðum, þar sem m. a. var krafizt að foringjar inn- fæddra yrðu gerðir skaðlausir eða útrýmt að öðrum kosti. í bréfinu er bent á nauðsyn þess að „berjast gegn og bæla niður þá öldu glæpa og uppreisnar- aðgerða sem nú geisar“. Þar er og bent á að þar sem gildandi lög heimili ekki nægilega ró't- tækar aðeerðir til að ráða fram úr ástandinu, þá skuli stjórnin lýsa yfir hernaðarástandi sem geri henni fært að nota allar tiltækilegar aðferðir tii að koma á lögum og reglu á ný og bæla niður uppreisnarað- gerðir og glæpi. í þessum til- gangi er mælt með: útgöngu- banni, nafnskírteinum sem hverjum sé skylt að bera, likamsrefsingu, og launum til afríkumanna sem veiti stjóm- arvöldunum vitneskju um ólög- legt atferli. í lok bréfsins segir að gangi hinir innfæddu afríkumenn ekki írá kröfum sínum til óbyggðs, lands sem evrópumönnum var úthlutað 1933, þá hljóti að draga til róttækra aðgerða af hálfu stjórnarvaldanna. Kröfur innfæddra En kröfur innfæddra afríku- manna voru fólgnar í bæn- arskrá til neðri-deildar brezka þingsins sem Samband Afríku- manna í Kenya hafði safnað 400.000 undirskriftum undir ár- ið 1951. í bænarskrá þessari er bent á það ranglæti sem þjóð Kenyu verði að þola þar sem 16700 fermílur frjósamasta lands Kenya hafi verið afhentar evrópskum landnemum til eign- ar og umráða, án þess að sam- þykkis þjóðarinnar hafi verið leitað og án nokkurs endur- gjalds. Af þessu leiði örbirgð, eymd og hungur fyrir innfædda menn í nýlendunni. Borin er fram sú krafa að afríkumönn- um sé þegar í stað leyft að taka til ræktunar hin víðáttu- >nik!u, óræktuðu svæði sem séu undir yfirráðum evrópumanna, og frekari innflutningur land- nema til nýlendunnar sé stöðv- aður til að bæta úr landhungri því sem riki í nýlendunni. Þetta er orsök. þess að iýst var yfir hernaðarástandi í ný- lendunni. Má segja að í stað bess að verða við hinum hóg- væru og sjálfsögðu kröfum hinna innfæddu hafi stjónvn tekið' bað ráð að útrýma þeim. í lok árs 1953 höfðu brezkir iögregiumenn myrt 4000 Kenyu- menn, 1. febrúar 1953 hafði „Manchester Guardian“ birt mótmæli gegn hóprefsíngum, ofbeldi gagnvart grunuðum, og pyntingaaðferðum sem nýlendu- lögreglan beitti gegn Kikuju- fólki til að komast að ætlunum og aðgerðum Mámá. Stjómar- starfsmaður í Kenya að nafni Peter Evans mótmælti og þess- um aðgerðum, en var settur af fyrir vikið. Fasistísk grimmd En ekki var látið við þelta sitja. FjTÍrskipuð var dauða- refsing „fyrir að umgangast hermdar%-erkamenn sem hala yfir vopnum að ráða“, „fyrir að útdeila vopnum eða fremja hvern þann verknað sem lík- legur er til að koma hermdar- verkamönnum að gagni eða hindra starf öryggissveita“. í Nairobí var lögreglumönnum skipað að nota skotvopn ef þeir yrðu varir við grunsamlegar samkomur afríkumanna og Er- skine hersböfðingi heimilaði ör- yggisvörðum að skjóta hvern mann á uppreisnarsvæðum sem óvin. Með slíkum ógnaraðferð- um virtist stefnt að því að út- rýma blökkumönnum úr ný- lendunni. Þjóðarmorð Hryðjuverk hinna brezku yf- irvalda beindust ekki eingöngu gegn hreyfingu Mámá, heldur gegn gervallri Kíkújú-þjóðinni. Þau töldu sér öll ráð heimil til að halda arðráni og kúgun hins brezka auðvalds í nýlend- unni. En til örþrifaráða slíkra sem það grein til i Kenya, erípiir aðeins vald sem veit að dagar þess eru taldir. í Bret- lendi hsfa samtök alþýðu mstma béitt sér fvrir mót- mæ'um segn eerræðisaðgerðum stjámarinnar í Kenva, m. a. verkalvðsfélögin og Verka- mannaflokkurinn. Um allan heim hlýtur allt réttsýnt og framfarasinnað fólk að for- dæma útrýmincrarherferð hins brezka nýimfukúsunarvalds ee1m h'ntjm friðsa"’a Kíkújú- þtóð^’okVi. Péftlætið er hans me»:n rtrr r~.r ekkert ufan- aðkcmandi vsld bælt niður barétbi h'an' fin*ir frelsi og siálfcfmði, ekki frek&r- í Kénya pn í öð-’.-n nýlendum heims- auðvaldf i" <

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.