Þjóðviljinn - 20.06.1954, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.06.1954, Blaðsíða 3
Sunnudagur 20. júni 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (c Enn hefur óvcrkaður saltfiskur verið fíuttur út í stað þess að verka hann hér heima og selja sem fullunna vöru. Færeyska biaðið 14. September skýrir frá því 29. f. m. að 1500 tonn af fiski hafi verið Iceypt á íslandi, að- aíiega togara- og línubátafiskur en oinnig fiskur veiddur í net. Verðið sem Færeyingar hafa gefið fyrir fiskinn segir blaðið vera kr. 1,78-1,80 danskar fyrir kg. — segif Féla§ ísleazbra RtbSfjzáða Á aðalfundi Félags íslenzkra rithöfunda, sem haldinn var 25. maí, voru m.a. samþykktar eftirfarandi tillögur: Úívarpið á Keflavíkur- flugvelli „Félag íslenzkra rithöfunda telur það ósamboðið virðingu ís- lenzku þjóðarinnar og engan veginn háskalaust menningu hennar, að bandaríska útvarpið á Keílavíkurflugvelli reki starf- semi sína án íhlutunar af hálfu íslenzkra stjómarvalda. Félagið skorar því á ríkisstjórn fslands að gera ráðstafanir til að koma þeirri skipan á, að útvarp þetta verði háð eftirliti og samvizku- samlegri gagnrýni ábyrgra ís- lenzkra trúnaðarmanna“. Kynuing islcnzkra bók- mennta „Félag íslenzkra rithöfunda vítir mjög það tómlæti, sem nú ríkir í .skólum landsins um kynningu íslenzkra bókmennta og menningarerfða og skorar á menntamálaráðherra og fræðslu- málástjóra að koma því til leið- ar, að lestur íslenzkra skáldrita verði stórum aukinn í unglinga- skólum, gagnfræðaskólum og öðrum framhaldsskólum, viku- lega flúttir fyrirlestrar um ís- ■ lenzka tungu og menningu og öðru hyerju höfð bókmennta- kynning, þar sem nemendur og kennarar séu virkir aðilar, en . tímarit. til útvarpsráðs og fá til vegar komið breytingu til hins betra“. Handritamálið „Aðalfundur Félags íslenzkra rithöfunda lýsir ánægju sinni yf- ir afstöðu ríkisstjómar og Al- þingis til handritamálsins og leggur áherzlu á, að ríkisstjórn íslands hafi forgöngu um að kynna dönsku þjóðinni almennt hinn íslenzka •málstað í handrita- málinu, þar eð reynslan hefur sýnt, að þeir af dönskum al- menningi, sem öðlazt hafa þekk- ingu á eðli málsins og sögu, eru því yfirleitt hlyntir, að orðið verði við réttmætum óskum og kröfum fslendinga. Vill fundur- inn benda ó þessar leiðir til kýnningar: 1. Gefin verði út á dönsku bók um handritámálið, ýtarleg, en alþýðleg, og ennfremur smá- rit, sem dreift sé ut á meðal almennings í Ðanmörku á þann hátt, sem virkastur verður tal inn við nána áthugun. 2. Flutt verði erindi um málið sem víðast i Danmörku og til þess fengnir valdir menn,' ís- lenzkir og danskir. 3. Skrifaðar verði greinar um ^málið í sem flest dönsk blöð og einnig öðruhverju fengnir til færir . menn, sem ekki eru tengdir skólunum, f ræðimenn, skáld og rithöfundar, svo sem tíðkast mjög með frændþjóðum vorum. Félag íslenzkra rithöfunda tel- ur óviðunandi, hve íslenzkar nu- tímabókmenntir eru lítill þáttur í dagskrá RSkisútvarpsins og fel- jum. ur stjórn félagsins að snúa sér Við alla kynningu handrita- málsins í Danmörku . verði gætt fyllstu vinsemdar og kurteisi garð dönsku þjóðarinnar sem frændþjóðar vorrar og einpar hinnar gagnmenntuðustu, 'en hins vegar ekki dregín fjöður yfir þá skuld, sem hún á fslend- ingum að gjalda frá liðnum öld- Framhald á 11. síðu. gir Til hjálpar, félagar Fyrir skömmu var frá því skýrt í blöðum og útvarpi, að h.ión í Smálöndum hefðu misst allt sitt, er hús þeirra brann til grunna. — Sorglegt, hugsaði víst margur. — Blessað fólkið, með tvö smúbörn, sagði maður við mann, — hvað verður um það? En allt hefur sinn gang, og þrátt snýst hugurinn aftur um gang heimsmóla, um skákmót og íþróttir, um fallbyssukónga, — jafnvel hér í Vatnsmýrinni, og vér höldum upp á fullvéldið. Hitt er svo aftur á móti stað- reynd, að fátæk fjölskylda úr Smálöndum er bjargarlaus með- al vor, fatalaus, fjárvana >— alls- laus. Og. hjónin haía baeði barizt við hcilsuleysi m. a. á Vífilsstöð- ^ um undanfarin ár og f jölskyldan (verið á tvístringi þar til nú ný- lega*— og þá tekst svona til. Vér heitum á alla góða rnenn til hjólpar og blaðið hefur góð- fúslega lofað stuðningi sínum nieð því að veita framlögum manna viðtöku. I.ífið hefur sinn gang, þó að eitt smáhýsi! brepni i grunn — en það getur valdið örlögum fá- tækrar fjölskvldu.— Gerurn vort til að dfaga úr ægivaldi síikra örlaga með því að réttá félögum í neyð vinarhönd. Með þökk íyrir. Ámi úr Ey.tum. Finnst þér vera of marg:r og of vel búnir barnaleik- vellir í Reykjavík? Það er ekki ýkja langt árabil síðan að í allri Reykja vík fyrirfundust ekki nema 4 eða 5 barnaleikvellir. Allt frá því að Sósíalistaflokkur- inn fékk fulltrúa í bæjar- stjórn hafa þelr barist fyrir fieiri og betri barnale'kvöll- um í bænum. Einkum var Katrín Pálsd. óþreytandi að ' berjast fyrir þessu máli, meðan hennar naut við. ■Syálfstæðjsflokkurinn kvað venjulega alit vera í lagi í þessum efnum, en samt sá harni ekki annað fært en hunzkast til að láta undan þunga almenningsálitsins í þessu máli. Og leikvöllun> hefur smátt og smátt fjölg- að. Og eitt sinn kornst mál- ið á þann rekspöl að fenginn var sérfræðingur frá Dan- mörk hingað til lands. 'Skil- aði hann áliti, sem síðan hefur verið vel geymt. Svo var kosin Ieikvallanefnd — og formaður hennar sjálfur fræíslufulltrúi Sjálfstæðis- flokksins. Hefur verið hljótt um framkvæmdir í leikvalla- málum hin síðari ár. Á árinu 1953 vom áæt!- aðar kr. 750 þús. kr. til leikvalla í Reykjavík. En Sjálfstæðisflokknum þótti leikvellirnir vera orðnir svo margir og góðir að þaö not- aði fekki ncma 620 þús. kr- — geymdi 130 þúfe. (eða eyddi þeim kannske til aun- ars). Er jað v'rkilega svo að leikvellir í Reykjavík séu orðnir of margir og of góð- ir? Hvað finnst þcr? HELíGAFELL, nýtt SlS-sltíp, hljóp áf stokkunum í Óskarshöín í S>ij)jéð 10. þ.m. Þaö er 7. liauiískip SÍS og stærst ,,FeJlauna’‘ 3300 Iestir að stærð. Hér á myndinni sést Helgafell í smíðum, !en það verður fullbúið í september n.k. ILJésntysad&félag fleykjavlk- mr efnir fil ®ýiaÍMgssse í hai&st Ljósmyndafélag Reykjavíkur efnir til ljósmyndasýn- ingar á hausti komandi og vegna vaxandi áhuga fy-rir Ijósmyndum hin síöai’i ár er þess að vænta að þátttaka veröi mikil. i syn- Öllum er heimil þátttaka í Bankastræti 3, Reykjavík, en sýningu þessari, en aðeins 4 myndir verða teknar frá hverj- um þátttakanda. Reghir fyrir jíátttöku í: ,í ,sýningunni geta roenn fengið hjá Iians Petersen, Stórhysi Landsbank ans' téiOÍ tMln \í Eornuii Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Stórhýsi Landsbankans á Akureyfi hef-ur' verið tekið í fulla notkun og hafði bankastjórnin boö inni s.l.' laugar- dag í tilefni af því. Meðal gesta voru forsætis- j Ákureyrarbæjar, ráðherra og utanriídsráðherra ög formenn flestra félagssam- taka í bæ og héraði. Jón Maríasson bankastjóri stjórna-i-i hófinu en aðalræðuna af hálfu bankans flutti Magn- 'ús Jónsson forma.ður banka- ráðs og Ólafur Thorarensen bankastjóri á AkureyrL Auk skilyrði fyrir . þátttöku ingunni eru þessi: 1. Aðeins svart-hvítar- ljí-s- my-ndif, er hafa myndrænt giidi, verða toknar á sýninguna: 2. Plver þáttakandi rná senda mest 4 myndir til dómnefndar em má velja úr á sýriihgufiá.' ' Myndír, er hafa áður birzt hér . á landi, verða ekki teknar. 3. Á bakhlið hverra.r mynaar skal taka fram eftirfaraúði í- a. nafn og heimilisfang send- roida. b. Ileiti og númer mynd- anna. - - -- 4. Myndirnar sku’u sendast sem prantað mál í ábýrgðar- pósti og verða þær endursendar á sama hátt. 5. Kámarksstærð mynda skal vcra 30 X 40 cm en lágmarics- bsirra töluðu ýmsir gestir. skrifstofur Rafvejturinar, Skattstofuanar og ýmissa .anr.orra stofnana en í rishæð er samkomusalur. f Bankaútibúið á Akureyri var stofnað 1802 og. hefur yerij í leiguhúsnæði þar til nú. Á fyrsta hátfíi ériiiu. veiti banka- I stærð 24X30 cm. 6. Fylla skal út fylgiskýaí';. vfir myndirnar og senda, þSð' ásamt myndunum til: Ljósmyndafélags Reykjavíkur c/o At\i Ólafsson, Box 1117 utibúið hálfri milljón kr., en á sh ári vár velta bankans hcr eitt þusund milljónir, Banka- Bankahúsið stendur við Ráð-‘stjóri frá stofnuu bankans tíl hústorgið á horni Strandgötu 1831 v?r Júlíus Sigurðsson en og Brekkugotu og er eitt veg- Ölafur Thorarensen hefur ver- legasta hús bæjarins. Það er 400 fermetrar að flatarmáli og 6500 rúmmetrar; kjallari, þrjár hæðir og r’s. Bygging hússms var hafiu 1951 cg voru bygg- , ingameistarar Stefán Reykja- j lín og Óskar Gislason. Prcfes- sor Guðjón Samúelsson gerði frumdrættí að húsir.u en Bárft- j ur íaleifsson arkitekt fullgerði ; teikninguna. I í kjallara hússins eru örygg- ishólf sem bankinn leigir ‘ ið bankastjéri síðan. □r Hinn 19. júní sæir.di guðfræði- deild háskólans biskupinn hr. Ásmund Guðrmsndsson doktors- naínbót i guðfræði. Kennarar deildarinnar og rektor háskólans 1-3 Reykjávik. fyrir 15 ágúst n.k. Sýningin verður haldin um miðjan sept- ember 1954. 7. Þátttökugjald er kr. 15.00 og skal það sendast með raynd- unum. 8. Myndir þær er berast verða endursendar strax að lokvnrii ajmingu. Réttur er ásldlinn til bess að bvrto. myndirnar nema annað sé tekið fram á f-yigi- skjalinu. 9. Þátttakendur fá ókeypia al- j héimsáttu hann .jiennan dag og rriénn-ngi. Á fvróstu hæð er af- J skýrði forseti deildarinnar próf- greiðsla bankans og. önnur essor Björn Magnússön frá á- aðgang og sýningarskrá að sýn- starfsemi hans Á annrrri hæð (lyktun guðfræðideiidarinnar, en jingunni hvort eem nijuv.i r hússins eru allar skrifstofur rektor lýsti jhir doktorskjöri. Framhald á 11. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.