Þjóðviljinn - 20.06.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.06.1954, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVIUINN — Sunnudagur 20. júní 1954 k t dag er sunnudajurlnn 20. ^ júni. Sylverius. 171. dagur ársins. — Gliðspjall: Hlnn auðugl maður. — Tungl í hásuðri' ki. 8:32. — Ardegisháíhcði kL 7:50. Síðdegisháfiæði kl. 20:12. í varp. Frettir og ^tónleikar. Fiðlu- 6 konsert i E-dúr, 7 eftir Bach. 10:00 Biskupsvigsla í Dómkirkjunni. 12:15 Hádegisút- varp. 15:15 Miðdegistónleikar (pl). 16:15 Fréttaútvarp til Islendinga erlendis. 16:30 Veðurfregnir. 18:30 Barnatimi (Hildur Kalman): Verndarengill, leikrit eftir Frank Byrne, í þýðingu Maríu Thor- steinsson. Leikendur: Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Jón Aðils, Bjarn- dís Ásgeirsdóttir, Guðmundur Pá'sson. Helgi Skúlason, Steinunn Helgadóttir, Kristán Waage, Ste- fán Benediktsson ofl. 19:25 Veð- urfregnir 19:30 Tónleikar: Alex- ander Brailowsky leikur á pianó (pl.) 19:45 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:20 Kórsöngur: Samkór- inn Bjarml á Seyðisfirði syngur. Söngstjóri: Steinn Ste.'ánsson. (Hljóðritað á segulband bár eystra). 20:45 Erindi: Frá Líssci- bon (eftir sendiherrafrú Lisu- Brittu Einarsdóttur Öhrvall; frú Guðrún Sveinsdóttir þýðir og flyt- ur). 21:10 Tónleikar (pl.): Fiðlu- sónata eftir César Franck. 21:40 Finnurðu þá ekki hlustargötin? Eitt sinn lýsti Erlendur þvi á þingi, að hjá sér væri mórauð ær, kollótt með marki Þórðar bróður síns. En umfram það væri gat á hvoru eyra. Þórður kannaðist við, að sig vantaði mókollótta á, en það ætti ekki að vera göt á eyrunum ... Fór það þá ekki Iengra. Tvö næstu ár lýsti Erlendur mó- koliu á sama hátt og með sömu einkennum, og fór það á sömu leið. Þá bar svo til um sumarið að Þórður kom á kvíar til Er- lcnds og sá þar ána mókollóttu. Þóttist hann þekkja þar mókollu sína. Fór hann þá til og skoðaði mark á henni og fann mark sitt og ekkert nmfram, snýr sér að Erlendi og segir: „Eg sé ekki annað en að mitt óbrjálað mark sé á ánai og engin göt umfram, sem þú hefur verið að Iýsa“. — „Finnurðu þá ekki hlustargötin?" svarar Erlendur. (Austurland III). RáWTTipnrttae'PtraiiH Við birtum síðast Ættjarðarsöng eftir Þórodd Guðmundsson, úr bók toans Anganþeyr er út kom 1952. Og enn er spurt: Eimskip Brúarfoss fer frá Reykjavík á morgun til Akureyrar og þaðan til Newcast’e. Hull og Hamborgar. Dettifoss fór frá Rotterdam í gær til Hull og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Rotterdam 18. þm til Hamborgar, Antverpen, Rotterdam og Hull. Goðafoss fer frá Hafnar- firði á mánudag til New York. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss er í Hamborg. Reykja- foss fór frá Ventspils 18. þm til Kotka. Se’foss fór frá Lysekil 17. þm til Gautaborgar. Trö'lafoss er í Reykjavík. Tungufoss fór í inr frá Reykjavík til Keflavíkur, Acr.'víkur og til Faxaflóahafna. Sklpadeilil S.I.S. Hvassafell i-r frá Vestmannaeyj- um 18. þm til EJtctt.in Arnarfell er í Keflavík; Disarfel' er í Rotter- dam. Bláfe'l fór frú Riga 11. þm til Islands. Lit’afe.l fór frá Reykjavik í gær til Húsavíkur og Akureyrar — Diana fór frá Þorlákshöfn í gær. Hugo O'den- dorff fór 18. þm frá Reykjavík til Methil. Katharina Kolemann er í Keflavik. Sine Boye er á Sauðárkróki. Aslaug Rögenæs er væntan'eg ti’ Reykjavíkur á morg un. Frida fór frá Finnlandi 11. þm til. Islands. Jökulfeli lestar í Faxaflóahöfnum. Lesstofan er opin alla vlrka (Iftga (kl. 10-12 árdégln; og kl. Ufl aíð- legís. nema laugardaga' ere hún jpln kl. 10-12 árdegis og -l-4 8Íð- iegis. Úflánadeildln er opin alla /irka daga. kl. 2-10 siðdeeis, nema Laugardaga kl. 1-4 síðdegio. Otián fjTÍr böra innan ■.16< ára 'kl. 2-8 áafnið verður, lokað: á suunudög- um yílr sumarmánuðina. Eining Solugeng) 45.70 16,32 16.70 236.30 228.50 316.60 7,09 46,63 82,87 874.50 430.33 226,37 390.86 íterlingspunö, l SandarikjadoDar 1 KanadadoHar 1 Dönsk króna 100 Vorsk króna 100 Sænsk: króna 100 Finnskt mark 100 Franskur frank) 1.000 Belglskur franki 100 Svissnt frankl 100 Gyllini 100 Pókknesk króna 100 Vesturþýzkt mark 100 unni. 16:00 Útvarp frá hátíðasal Háskólans: Biskup lslands setur pnestastefnuna og fiytur árs- skýrslu sína. 39:30 Tónleikar. — 20:20 Synoduserindi í Dómkirkj- unni: Trúrækni og þjóðrækni i sögu og lífi Vestur-lslendinga (Richard Bech prófessor). 21:00 ÚtVarpshljómsveitin: a) Syrpa af sumarlögum. b) Raddir vorsins, vals eftir Strauss. 21:20 Um dag- inn og veginn (Vignir Guðmtmds- son to’.lþjónn á Alrureyri). 22:10 Heimur í hnotskurn. 22:25 Dans- og dægurlög. Söfnin eru opim Llstasafn rfkislns kL 13-16 & sunnudögum, kl. 13-15 & þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum. Llstasafn Elnars Jónssonar kl. 13:30-15:30 daglega. Gengið inn írá Skólavörðutorgi. OJóðmlnjasafnlO kL 13-16 á: aunnudögnm, kL 13- 15 á þriðjudögum, fimmtu- dogum og laugardögum. Landsbokasafnlð kL 10-12, 13-19 og 20-22 alla vlrka daga, netna langardaga lcl 10-12 og 13-19. Váttúrugripasafnlð kL. 13:30-16, á sunnudagum. kl 14- 15 4 þriðjudögum og fimmtu- dögum. . •» ' Hlnn’ 17. júní op- trúiöfun Bifreiðaskoðun í Iteykjavík Á morgun eiga að, mæta til skoð- unar þær bifreiðar sem hafa ein- kennisstafina 4801-4950 að báðum meðtöldum. Greiðið flokksgjald ykkar skil- víslega. Skrifstofan opin alla virka daga frá klukkan 10—12£yrir hádegi og 1—7 eftir hádegi. . .. , j.,Edda, millilanda- JkfeBáiEásSp flugvél Loftleiða, er væntanleg^ til degis í dag. Vélin heldur áfram eftir um tveggja stunda viðdvöl áleiðis til Stafang- urs, Óslóar, Kaupmannahafnar og BCamborgar. Gullfaxi, millilandaflugvél Flug- félag8 Islands, kemur til Reykja- víkur seinnipartinn í dag frá Kaupmannaihöfn og Ósló. _ Kom af heimi- halur ungur, sem heljarefldur þóttist sveinn. Mikill hafði hann heyrt og þungur á Húsafe'li væri steinn, sem enginn hefði virða á vorri valdið öid nema gér Snoífj- úr, Hafði hann upp í húsasundið hafið kierkur af jafnsléttunni, en engan síðan fyrir fundið, er flytja bjargið hærra kunnL Nú kom þessi nýi forkur að nejda til þess sinnaT orku. Er hafði hann við bjargið bisað býsnaiengi og móður stundi, gat hann loksins steini slysað og steypt honum o’núr bæjarsundi. En — eigi fékk hann upp hann vegið aftur í hið forna legið. AlþlngishúSgarðurinn verður opinn fyrir almenning kl. 12-19 - al'a. daga í sumar, helga jafnt. sem rúmhelga. DAG Gjaldið skuld ykkar við ætt- drætti Landgræðslusjóðs. landið. Kaupið miða í happ Lárétt:. 1 hesta. 4. á fæti, 5 kyrrð 7 reyk 9 á vog 10 reykja. 11 for 13 leikur 16 ekki 16 svana, .., Lóðrétt: 1 verzlun á Selfossi 3 dýr 3 ryk 4 skýra 6 nafú (þgf) 7 ellegar 8 brennsluefni 12 norskt' nafn 14 .likamspartur 15, einkenn- isstafir e.h. Grimur Grímsson guðfræöi- kandídat prédikar.. — Séra Emil Björnsson, FrOdrkjan Messa fellur nlður á morgun. Þorsteinn Björnsson. Dómklrkjan Messa kl. lO fh. Blskupsvígsla. Næsta hálfan mánuð gegnir Helgldagslæknlr er Ólafur Jóhannsson NJálsgötu 65. — Sími 4034, Gnnnar Cortes læknisatörfum fyrir mig. Láusn. á.nr. 398 . - Lárétt: 1 forusta 7 Ok 8Í]ólar 9.:rif 11 ólm 12 ós 14 aa 16, hrós 17 óó 18 pot 20 pi’.sner ; ■ Lóðrétt: 1 Ford 2 oki 3'yuó 4 sió 5 ta'a 6, armar 10 fór 13 sóps 15-hói 16 son 17 óp 19 te] j 1 sína ungfrú Sigur- ú rós Sigurjónsdótt- 104, og Þorsteinn Hjálmarsson, Steinhóium við Kieppsveg. — Islenzk fræðl 1911-1954 Sýningin í 'Þjóðmiijjasaíninu er opin daglega kl. 13-19. Á sunnu- dögum er hún ennfremur opln kL 20-22. Farið og sjáið hvað gert hefur verið í þessum efnum und- anfárna áratugL Næturvarzla er í Lyfjahúðinni Iðunni, Lauga- vegi 40, sími 7911. Kxistinn Bjöxnsson Næturvörður er í læknavarðstofunni Austur- bæjarskólanum. — Sími 5030. Ugluspegill veitti sérstaka athygji ungri Eva Hanna hin unga var sem sé hrifin at stúlku og unaðarsamlegrT'ásýndum. Hann Hans Ytrihófi .og hann af henni. Hann sagði við hana I spaugi: Eg vil giftast þér. fer auðvltað með henni, pískruðu.konurnar. — Hún foðnaði og svaraði: Eg vil; líka —Já,'vitaskuld, svaraði'Háns,.—. Qg faðir- giftast' þér, en þó aSelns1 I ‘klrkjú. — inn sagði:' Það verður þúgepa.í.,.í Og Konurnar ■ hlógu og piskraðu:-’Ogn'-hvað >- ;nú tók allur- skarinn .að klæfcasiyeimi-fín- þá um Hans Ytrihóf, eon húsbónduns? asta skarti, brullaupsskartin.u. y;.; Tómas Ytrihófur- hringdi nú klukkum; og vinnuhjú hans, konur og karlar, fiykktust saman Og ihvert þá? spurði Ytrihófur,- Til gálgr ans ellegar frelsisins, svaraði Ugluspegill. — Eg ætla að hjálpa þér, sagði Ytrihófur. En stúlkúí-nar j og konurnar mimu fylgja mönnum sínum. Það eru fjórir vagnar ef á þarf að halda, og þannig ættum við að geta komið 25 mönnum í gegn. hann skýrði fyrir þeim áæt’.un UgluspegiLs. Og þau kö’luðu einum muiini: Gott .og- veli- Við kljúfum fylklngar* her- togans í brúðkaupsklæðum. Vlð •yflrgefUm þræ'.dómlnn og förum til prinsina Eftir skáldsógu Chartes de Costers $f Teikningar cftir iHelge Kuhn-Nictscn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.