Þjóðviljinn - 20.06.1954, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 20.06.1954, Blaðsíða 4
'4) — ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudagur 20. júní 1954 BMstmp teiknaði SKÁK Ritstjóru Guðmundur Arnlaugsson Einvígið um heimsmeistaratignina í tuttugustu skákinni tókst Smisloff að minnka forhlaup Botvinniks niður í einn vinn- ing, en þótt nokkuð hallaðist á í þeirri 21. og 22. sitt á hvað, lauk þeim þó báðum í jafntefli. Staðan var þá 11%:10% Bot- vinnik í vil, og aðeins tvær skákir eftir. 23. skákln Hvítt Smisloff; svart Botvinnik. 1. e2—e4 e7—e6 2. d2—d3 Þessi leikur er augsýnilega í þeim tilgangi einum gerður að komast sem lengst burt frá öll- um þekktum brautum. 2. . . . c7—c5 3. Rbl—d2 Með Rc3 gæti Smisloff nálgast sitt kerfi gegn Sikileyjarvörn, en hann hættir sér ekki í það eftir útreiðina í 13. og 15. skákinni. 3. ... Rb8—C6 4. g2—g3 g7—g6 5. Bfl—g2 Bf8—g7 6. Rgl—f3 Rg8—e7 7. o—o o—o 8. c2—c3 d7—(16 9. a2—a4 f7—Í5 Tvíeggjaður leikur. 10. Ddl—b3 d6—d5 11. e4xd5 e6xd5 12. Hfl—el f5—f4 13. Rd.2—fl Bc8—g4 14. g3xf4 Svartur hótaði f4xg3. En nú er hvítur búinn að ná fótfestu á e5, svo að svartur lætur biskup sinn fyrir riddarann til þess að koma í veg fyrir Re5. Lokaskákirnar 14.... Bg4xf3 15. Bg2xf3 Kg8— h8 16. Bcl—d2 Bg7—h6 17. Hel —e6 Bh6xf4 18. Hal—el. Þann tíma sem Botvinnik þurfti til þess að vinna peðið aftur notar Smisloff til þess að leggja undir sig e-línuna. 18. ... Bf4xd2 19. Rflxd2 Re7—f5 Hótar fyrst og fremst Dg5f og Dxd2. 20. Bf3—g2 Rf5—h4 21. Db3xd5 Rh4xg2 22. Dd5xg2 Dd8xd3 23. Rd2—e4 Hf8—f5? Þessi fingurbrjótur kostar tvö peð og skákina. 24. Re4—d6 Hf5—f3 25. Rd6xb7 Ha8—f8 26. Rb7xc5 En ekki 26. Hxc6 vegna Hxf2 og svartur getur að minnsta kosti haldið jafntefli með þrá- skák. 26. . . . Ðd3—f5 Hótar Dxc;5 og Hxf2. En næsti leikur hvíts bjargar öllu við. 27. He6—e8! Nú strandar Hxf2 á Hxf8f og Dxc5 á Dxf3! 27. ... Kh8—g8 28. He8xf8f og Botvinnik gafst upp. Þar með var staðan orðin 11% gegn 11% og ein skák eftir. 24. skákin Hvítt Botvinnik, svart Smisloff. 1. Rgl—f3 Rg8-f6 2. c2—c4 g7—g6 3. Rbl—c3 Bf8—g7 4. d2—d4 d7—d6 Kóngsindversk vörn enn einu sinni. 5. g2—g3 o—o 6. Bfl—g2 Rb8—d7 7. o—o c7—c6 8. e2—e4 e7—e5 9. h2—h3 a7—a5 10. Bcl—e3 e5xd4 11. Rf3xd4 Hf8—e8 12. Ddl—c2 Rd7—c5 13. Hal—dl Rf6—d7 14. Rd4—b3 Dd8—e7 15. Rb3xc5 d6xc5 Hér kom Rxc5 sterklega til greina. 16. f2—-f4 Rd7—b6 17. b2—b3 a5—a4 18. Dc2——f2 Þetta er engin fórn, því að eft- ir Bxc3 vinnur hvítur manninn aftur með Bxc5 og Bxb6. 18. . . . Bg7—f8 19. e4—e5 Hótar Rc3—e4, svo að svarti er nauðugur einn kostur. 19. ... Í7—f5 20. Hdl—d3 a4xb3 21 a2xb3 Bc8—e6 22. Hfl—dl Þegar hér var komið bauð svartur jafntefli, enda á hann enga vinningsvon andspænis þeirri traustu stöðu sem hvít- ur er búinn að byggja sér. Þannig lauk þá einvíginu: Botvinnik er áfram heimsmeist- ari án þess honum tækist þó að vinna sigur á andstæðing Ökurteist afgreiðsluíólk — Gluggavörur ekki falar? —Hver á forgangsrétt? — Framkoman fríðleikanum mikilvægari HNEYKSLUÐ skrifar: — „Kæri Bæjarpóstur. Mig lang- ar til að gera að umtalsefni ókurteisi afgreiðslufólks og stirðleika, sem mér finnst alltof mikil brögð að. — Að vísu er til margt af af- greiðslufólki í verzlunum, sem er til fyrirmyndar I livívetna, kurteist og liðlegt, en því ó- þyrmilegar bregður manni í brún, þegar maður rekur sig á hið gagnstæða hjá öðru af- ; greiðslufólki. Nú fyrir nokkru var vinkona mín að leita sér . að kjól og gekk milli verzlana. 'ii Hún er lítil vexti og hefur '■ því oft átt í erfiðleikum moð j að fá á sig mátulega kjóla.2 Þegar hún kom að Hlemm-fj torgi fór hún inn í stórverzl-jð un sem þar er og fékk aðij skoða kjóla. Enginn var henni||J mátulegur af þeim sem húnU fékk að sjá, þegar hún leit kringum sig kom hún auga á kjól á útstillingargínu, sínum. Einkennilegt er, eins og reyndar hefur verið bent á annarsstaðar, að Botvinnik hef- ur háð meiri háttar einvígi fjórum sinuum um ævina, og hefur öllum lokið í jafntefli. Þetta einvígi stóð tvo mán- uði og verður mönnum áreið- anlega minnisstætt, ekki sízt vegna þess hve ótrúlegar sveifl- ur urðu í því. Eftir sex fyrstu skákirnar stóðu leikar 4%:1% heimsmeistaranum i vil, og hafa þá sjálfsagt fæstir búist við að Smisloff ætti sér við- reisnar von, en honum tókst að jafna leikinn i næstu sex skák- um, svo að leikar stóðu 6:6, þegar einvigið var hálfnað. Enn tekur Botvinnik sprett og nær 4 tfinningum úr næstu 6 skák- um, svo að staðan er 10:8 þegar sex skákir eru eftir. Þar með mátti ætla að útséð væri um lokin, en Smisloff er ekki af baki dottinn, hann vinnur 20. og 23. skákina og setur þannig enn einu sinni allt í óvissu. Af 24 skákum urðu aðeins 10 jafntefli, en það er óvenjulega lítið. í einvígi Botvinniks við Bronstein fyrir 3 árum urðu 14 skákir jafntefli af 24 alls, og í hinu fræga einvígi Aljek- hins við Capablanca urðu 25 skákir jafntefli af 34 alls. Tölurnar veita nokkra hug- mynd um skákstilinn. Skákmótið í Tékkóslóvakíu, sem þeir Friðrik og Guðmund- ur tefla á, er fyrsti áfangi á þeirri leið að velja næsta á- skoranda Botvinniks. Hver hann verður veit enginn enn þá, en einvígið á að fara fram 1957. sem henni sýndist að gæti komið til greina. Og hún segir afgreiðslustúlkunni það. En stúlkan hélt því óhikað fram að það mætti ekki máta kjól- ana af gínunum. Eftir nokk- urt þref bað vinkona mín um að fá að talá við verzlunar- stjórann, en afgreiðslustúik- an sagði að það væri tilgangs- laust, hún hefði unnið þarna í tíu ár og það hefði aldrei tíðkazt að fólk fengi að máta af gínunum. Nú er trúlegast að afgreiðslustúlkan hafi beinlínis ekki nennt að færa gínuna úr kjólnum, því að ég veit þess dæmi úr þessari sömu verzlun að fólk hefur fengið að máta gluggavörur, en það er í hæsta máta ógeð- fellt þegar afgreiðslufólk ger- ir sér svona mannamun. Enda væri það líka furðulegt, ef flíkurnar sem prýða gluggana væru ekki falar fyrr en eftir dúk og disk, því að oft eru það einmitt þær sem freista fólks til að fara inn í við- komandi verzlun. I útibú frá sömu verzlun kom önnur kunningjakona mín snemma morguns og ætlaði að kaupa gluggatjaldaefni sem hún hafði séð í glugganum kvöld- ið áður. Hún kom um leið og opnað var til þess að tryggja sér að þún næði í efnið. Mjög elskuleg stúlka byrjar að af- greiða hana, en þegar hún er önnum kafin við að mæla af stranganum birtist önnur af- greiðslustúlka, sem komið hafði of seint í vinnuna, þrífur af henni pakkann og byrjar að mæla af honum handa sér. Kunningjakona mín gat ekki orða bundizt og segir: „Eg var nú á undan yður,“ en ný- komna afgreiðslustúlkan svar- aði: „Eg geng áreiðanlega fyrir.“ Og hún hélt áfram að mæla af stranganum. Að vísu var kunningjakona mín svo heppin að efnið sem af gekk var nóg handa henni, en ekki var meiri afgangur en ,-svo sem metri eða rúmlega það. Þetta held ég líka að verði að teljast mjög ósæmileg fram- koma afgreiðslufólks, og svo mikið er víst að þeir sem einu sinni verða fyrir svona mót- tökum í verzlun, fara heldur eitthvað annað í næsta skipti sem þeir þurfa að verzla. Mér finnst viðskiptavinirnir eiga kröfu til þess, að þegar stór og umsvifamikil fyrirtæki velja sér starfsfólk, þá velji það fyrst og fremst fólk sem er kurteist og lipurt í fram-. komu í stað þess að velja stúlkurnar eftir fríðu andliti. — Hneyksluð.“ Þessi kappleikur var háður í Tjakofskíhöllinni í Moskvu og þar fór lokaliátíðin einnig fram. Varaforseti alþjóðaskáksam- bandsins, Finninn Ilmakunnas og dóttir Euwes krýndu heims- meistarann lárviðarsveigum við mikinn fögnuð áhorfenda, en síðan var rússneski þjóðsöng- urinn leikinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.