Þjóðviljinn - 23.06.1954, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.06.1954, Blaðsíða 1
Pralia í fyrrakvöld. Einkaakeyti til f’júðv. .. Eftír firamtántíu ximferð í skákmútimi er Friörik Ólaísson fimiiiti í röðinni mcð niu vinn- inga. Efstur er Paehman með 12, þá Szabo 11 og bioskák, Slhva IOV2, Stáhlberg niu og bið skák, Kluger 8y2 og biðskák, Baraza 8‘/2> Fiiip og Sajtar átía og biðskák hvor, Mínéff 7 y2. Bíkisútvavpið skýrði frá því I gær að í 16. umferðinni hefði Friðrik unnið Solin og Guð- mundur gert jafntefli við Koslt- ir;en. Miðvikuda gur 23. juní 1954 — 19. árgangur — 136. tölublað .4 sama ðir opnast bind- ur ríkisstjórnin meginþorra togaraflotans Stjórnir allra siglingaríkja Vestur-Evrópu nema Vestur- Þýzkalands hafa hafnað kröfu Bandaríkjastjórnar um að banda- ríski flotinn fái að stöðva skip þeirra á rúmsjó og gera leit í þeim ef vera skyldi að þau hefðu innanborðs vopn til Guatemala. Norska stjórnin, sem birti svar sitt í gær, segir að norsk skip megi flytja vopn til Guatemala jafnt og annarra ríkja á friðar- tímum og það sé freklegt brot á alþjóðalögum ef Bandaríkin iáti gera leit í skipum á rúmsjó. Æo Fe flc 30 af 43 tcgurum íslendinga eru nú siöðvaðir, án þess að séð verði að nkisstjómin ætli að gera nokkr- ar ráðstafanir íil að tryggja hag togaraflotans og bæta kjör sjómanna. Er þetta mesta iogarasíöovun sem orðið heíur hérlenais, meiri en verið hefur í nokkru verkfalli. Þetta gerisi á sama tíma og íslendingum opnast meiri og betri markaðir en nokkru sinni fyrr, en því aðeins er hægt að hagnýta þá að togaraílotinn starfi á fullum afköstum. M.a. munu Sovétríkin hafa farið fram á að fá 22.000 tonn af karfa, 11.000 tonn hvort árið, — og undanfarið hafa verið uppgrip af karfa. 11 hinna stöðvuðu togara eru héðan úr Reykjavík, en hinir frá Akranesi, ísafirði, Siglufirði, Ak- ureyri, Seyðisfirði, Eskifirði, Keflavík og Hafnarfirði. Eru tog- arahásetarnir nú óðum að ráða sig á síldveiðar og í aðra vinnu, Sjálfboðaliðar vegna mótsins' þar sem þeir sjá ekki fram á að komi í skristofuna kl. 5—fij ríkisstjórnin ætli að gera hand- arvik til að rétta hlut þeirra. Málið er því komið á það stig, að enda þótt ríkisstjórnin taki við sér bráðlega og tryggi sjó- mönnum stórbætt kjör getur tek- ið langan tíma að fá áhafnir á nýjan leik. Allt þetta hefur ríkis- stjórninni eflaust verið ljóst — Framhald á 7. síðu. rMguajsgs e&na Suður-Am,- eríku9 heítir ®t§érm Guatemaia fuHthigi Stjórn Guatemala tilkynnti í gær að hún hefði nújskip- að her sínum að snúast til varnar gegn innrásarhernum frá nágrannaiúkjunum Honduras og Nicaragua. Að sögn stjórnarinnar hefur innrásarliðiö beöið slíkt afhroð í íyrstu orustunum að endanlegur ósigur þess muni skammt undan. Tvær bandarískar lijarnorkufallbyssur á vegi í Vestur-Þýzka- landi. Myndin er úr vcslurþýzka vikuritiau Deutsche Woche. Þæjt sové&ii sfiæzsri og kngdrægari, segir vestoþýsk! MaS Blaðið Frankfurter Ncue Presse í lrestur-Þýzkalandi seg- ir í gær að Sovétríldn hafi nú svarað þeirri ráðstöfun Banda- ríkjainanna að flytja fallbyssur sem skjóta má úr kúlum með kjarnorkuhleðslu til Vestur- Þýzkalands með því að flytja samskonar byssur til Austur- Þýzkalandsú Blaðið segist hafa öruggar heimildir fyrir því að ein slík fallbyssa hafi fyrir skömmu komið til setuliðsstöðvar sov- éthersins í Mecklenburg. Hafi byssan verið flutt þangað á járnbrautarvagni. Fra.mhaJd á 5. síðu. Ríkisstjórnin segist hafa látið innrásarherinn sækja nokkurn spöl inn í landið. til þess að forða landamæraárekstrum Vopnaskip tckið í tilkynningu herstjórnar Guatemala segir að fyrsta veru- lega orustan hafi verið háð við setuliðsbæinn Zacapa. Þar hafi innrásarherinn verið hrakinn á undanhald eftir stutta en snarpa viðureign. Margir innrásarmanna þar hafi fallið eða verið teknir höndum en leifar liðsins séu um- kringdar og sé skotið á þær úr fallbyssum. Innrásarsveit, sem gekk á land við hafnarbæinn Puerto Barrios var gjörsigruð og skip frá Hon- duras hlaðið vopnuð til innrás- armanna var tekið þar á höfn- inni. Hvergi Icngra en 40 km. Útvarp innrásarhersins segir hann hafa tekið 28 bæi í Guate- mala. Bendir fréttaritari brezka útvarpsins í Washington á að enginn þeirra er lengra en 40 km. frá landamærum Honduras. Castillio Armas, foringi innrás arhersins, segist hafa tekið sér forsetanafn og stofnað ríkis- stjórn. Kveðst hann muni láta taka Arbenz forseta í Guatemala og ráðherra hans af lífi hvar sem til þeirra náist. Þá kveðst hann muni senda menn til að taka við umboði Guatemala hjá SÞ. Öryggisráðið krafið aðgerða Fulltrúi Guatemala hjá SÞ flutti í gær Öryggisráðinu nýja orðsendingu frá stjórn sinni. Er þar bent á að innrásarherinn hafi haft að engu tilmæli ráðsins um að forðast blóðsúthellingar. Hem- aðaraðgerðum gegn Guatemala sé haldið uppi frá Honduras og Nicaragua og hl.ióti stjórn Guate- mala að krefjast þess að Öryggis- ráðið geri ráðstafanir til að koma í veg fyrir það athæfi. Bandarískur flugmaðnr Tilkynnt var .í gær að ein af flugvélum innrásarhersins hefði verið skotin niður yfir Guate- Framh. á 5. síðu Frlðnr í Indó lCino ú grusidvelll kosuiz%g€s i ¥iet Mcm? Miklar vonir hundnar vi5 fund Sjú En~ lœ og Mendés-France - Sfjórn USA dragbífur Sjú Enlæ, forsætis- og utanríkisráðherra Kína, og Pierre Mendés-France, forsætis- og utanríkisráðherra Frakklands, hittast í dag í Sviss til að ræða um friðar- gerö í Indó Kína. / Fréttaritarar í París segja að stjórnmálamenn þar bindi mikl- ar vonir við fund ráðherranna. Eitt af því sem Mendés-France fann framkomu Bidault, fyrr- verandi utanríkisráðherra, til foráttu í umræðunum á þingi áður en stjómin sem hann sat í féll, var að hann liefði látið undir höfuð leggjast að leita persónulegra viðræðna við Sjú Enlæ. Breytt stefna. Frönsku stjórnmálamennirnir segja að fundur ráðherranna beri vott um það að síðustu daga hafi samningum um frið í Indó Kína miðað mikið áfram. Bidault féklcst ekki til að ræða um annaö en hernaðarleg atr'ði friðargerðar en Mendés-France hét þegar hann fékk umboð til stjórnarmyndunar að taka upp viðræður um pólitísk viðfangs- efni. Frjálsar kosningar. Þetta hefur að því sagt er í París orðið til þess að grund- völlur hefur verið Iagður að frið argerð. Mendés-France cr sagð- ur hafa fallizt á þá kröfu sjálf- stæðishreyfingar Indó Kína að íbúum Viet Nam, stærsta og fjölmennasta ríkisins þar, skuli gefast kostur á að skera úr uia stjómarfar sitt í frjálsum kosn- ingum. Bidault stefndi hinsveg- ar að skiptingu Viet Nam miiii Frakka og sjálfstæðishreyfing- arinnar. Enginn vafi um úrslitin. Enginn sem til þekkir í Indó Kína er í vafa um að sjálf- stæðishreyfingin, sem Ho Chi Minh veitir forystu, myndl vinna frjálsar kosningar með yfirburðum. Fyrii áeggjan. Bandaríkjastjórnar streittíst því Bidault gegn öllum tillög- um um kosningar. Fréttarit- arar í París segja að þegar Bedell Smith, aðstoðarutanrik- isráðherra Bandaríkjanna, var á heimleið frá Genf og ræddi við Mendés-France, hafi hann ítrekað andstöðu Bandaríkja- stjórnar gegn frjálsum kosn- ingum í Indó Kína og hótað honum reiði Bandarikjánha ef hann gengi til beinna 'sámninga við sjálfstæðishreyfinguna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.