Þjóðviljinn - 23.06.1954, Page 2

Þjóðviljinn - 23.06.1954, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 23. júní 1954 María Grubbe flutt í'útvarpið í kvölfl: -hefst lestnr nýrrar út- varpssögu: Mariu Grubbe, eftir danska skaldið J. P. Jakobsen. Jónas Guðlaugsson skáld þýddi þessa sögu á íslenzku fyrir mörgum áratugum, og mun hún hafa náð allmikilli útbreiðslu meðal almennings liér á landi er hún kom út. Höfundur sög- unnar er nú orðinn einn af klass- ískum höfundum Dana, einkum fyrir skáldsögur sínar tvær, en hín er Niels Lyhne. Var rit- snilld hans með afburðum. Hann var fylgjandi Brandesar og þeirr- ar bókmenntalegu öldu er hann vakti á sínum tíma. En Jakobsen varð skammlífur, fékk ungur berkla og átti við heilsuleysi að stríða unp frá því. María Grubbe var til í raunveru- leikanum, lifði á ofanverðri 17. öld. Var hún fyrst gift mektar- manni miklum, Gyldenlöwe að nafni. Þau sklidu, en síðar gift- ist hún öðrum manni er vér kunnnm ekki skll á; að lobnm var hún gefin ferjumanni, og lýsir böfundur sögunnar hvern- ig hún fann að lobnm hamingju i þeirri höfn. Bróðir þýðandans, Kristján Guð- leuesson hæstaréttarlögmaðnr, flytur söguna í útvarpið. Við vorum horfur um maðurinn að scgja frá því í gær að ekki væru efnilegar laxveiðina í sumar. Það þýðir m.a. að margur hafi lítiö upp úr því að standa svona eins og maðurinn á myndinni. ■ I tslenzk fræði 1911-1954. I Sýningin er opin í Þjóðminjasafn- . ínu kL 1—7 daglega. Á sunnu- dögum er sýningin auk þess op- í in kl. 8—10 síðdegis. Hér getur ! að Hta marga girnilega bók. Víslr segir í lelð- ara í gær: „Stjórn Guatemala heldur því fram, að inn- rásin sé gerð a. m. k. með vitund og vilja, og ef til vill að undlr- lagi, amerískra félaga, on ior- lngiar uppreistarmanna neita því og &e-!ast aðelns vera flóttamenn frá Guatemala, sem ætli sér að steypa stjóminnl í þágu sjálfra sín . . . Verður sennilega seint úr því skorið endanlega, hvorir hafa á réttu að standa." Getur það þá hugsazt, frændi minn f Vísl, að upprelsnln sé gerð „að undirlagi amerískra félag.""" Er þetta ekki fuUlangt gengiö!! I dag er miðvikudagurinn 23. ^ jnní. Eldriðarmessa. — 174. dagur ársins. — Vorvertíðarlok. Sélaruppráé kl. l:5ð. Sólariag kL 23:04. — Tungl á síðas.ta kvartUi; f hásuðri kL 4:20. — Árdegishá- flæði kL 10:17. Síðdegisháflæði kL 22:48. Bókmenntagetraun Það var sem sagt engin bók- mennagetraun í gær, en kannski er hún þeim mun ekæðari f dag: Ef græna skógargrund þú gista vilt um stund og strjúka stiHtan hljóm af streng við fuglaróm, kom hingfRS! í b’ómskógi bíður eí óvi’d nein né annað mein en vetrar vindur stríður. Ef sæmdar sundurgerð þér sýnist minna verð en sólar bjarta bál og brauð í næsta mál, koni hingað! í b’ómskógl bíður ei óvi!d nein né annað mein en vetrar vindur striður. Næturvarzla er í liyfjabúðinni IðunnL — Sími 7011. ' 19:00 Tómstúnda- þáttur barna og unglinga (J. Páls- son).. 19:30 Tón- leikar: Óperulög. 20:20 Ávarp frá fjáröf’unarnefnd Hallveigarstaða (Rannveig Þorsteinsdóttir lögfræð ingur). 20:25 Útvarpssagan: Mar- ía Grubbe eftir J. P. Jacobsen; I. (Kristján Guðlaugsson hæsta- réttarlögmaður). 20:45 Léttir tón- ar. — Jónas Jónasson sér um þáttinn. 21:35 Erindi: Gerð og eðli efnisins; II. Geislavirk efni (Óskar B. Bjarnason efnafræðing- ur). 22:10 Heimur í hnotskurn, saga eftir Giovanni Guareschi; (Andrés Bjömsson). 22:25 Dans- og dægurlög: Nat King Cole syng- ur pl. 23:00 Dagskrárlok. .y-Sr.-r Hvað, baðið þér yður með hatt- inn? Ég er eltká að baða mig, ég er að drukkna. v Dýraverndarinn hefur borizt; er það 3. tbl. 40. ár- gangs. Er .þetta efni helzt í heft- inu: M. B. Wells: Apinn og vinir -hans. Aða björg Skarphéðinsdóttir: Skot í fjar* lægð. Á. G. ritar Hugleiðingar um hrossaútflutning. Þorstetan Eta- arsson: Lög um fuglaveiðar og fuglafriðun. Nokkrar myndlr fylgja greinunum. — Útgefandi er Ðýravemdunarféiag Islands, en ritstjóri er Sigurður Heigasen. Vegna sumarleyfa , Vgrður skrifstofii og afgTeiðs’.u Tóbakseinkasöju rikisins lokað frá 12. júní til 28. júK að báðum dögum meðtöldum. Gullfaxi, miJH- landaflugvél F!ug- félags Islands, fer til Ós!óar og K- hafnar kL 8 ár- degis í dag. Flugvélin kemur aft- ur til baka í kvöld. Milli’andaf.ugvél Loftleiða kemur frá N.Y. kl. 11 í dag og heldur áfram eftir tveggja stunda við- dvöi til Stafangurs, Óslóax, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. BaejarbókEtóafnið Lesstoían er opin alla virka daga kl. 10-12 árdegis og kl. 1-10 sið- iegls, nema iaugardaga er ftún ipln kl 10-12 árdegis og 1-4 «S8- legis fiHánadelldin er opin aHa ■rirka daga kl 2-10 síðdegis. nema augardaga k’ t-4 siðdegis. Útlán Cyrir nörn tanan 16 ára kl. 2-8 íafnifi werður iokað & sunnudög- ,mo yfir -nmarmánuðlna v>tí fs e*ru »pin tlitaasfn riidsins ki iS-16 a aunnudögum, ki 18-16 6 þrlðjudögum, ömmtu- dógum og 'augardögum Ustasafn Elnars Jónssonar kL 13:30-15:30 daglega. Gengið inn frá Skólavörðutorgi. ÞjóðmtnjasatnlO kl 13 16 ft aunnudögum, tu 13- lfc ft þrtðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum. Landsbókasafntð k) 10-12, 13-19 og 20-22 aUa virka daga nema laugardaga kC' iö-12 og 13-19. V&ttúrugripasáf&ið ki 13:30-16 á sunnudögum, kl. 14- 16 á þriðjudögum og flmmtu- dogum: » CTBBEIÐIÖ » MÓÐVHJANS Bifreiðaskoðun í Reykjavík t dag eiga að mæta til skoðunar þær bifreiðar sem hafa einkennis- stafina 5101-6260 að báðum með- töldum. Þjóðhátíðardaginn 17. júní opinberuðu trúlofun sína ung- frú Þyrí Ágústs- dóttir, frá Vest- mannaeyjum, og Steindór Hjartarson, Auðsholts- hjáleigu í ölfusi. Þjóðhátiðardaginn 17. júni opín- beruðu trulofun sína ungfrú Bjarney Guðjónsdóttir og Böðvar Hllmar Guðbrandsson, jámsmíða- nemi. Krossgáta nr. 396. »Trá hófninni Rikissldþ. Hek’a ér væntanleg til Kaup- mannahafnar í kvöld. Esja er á ieið frá Austfjörðum til Rvikur. Herðuhreið er væntanleg til R- víkur árdegis i dag frá Austfjörð- um. Skjaldbreið fór frá Rvík á miðnætti í nótt til Breiðafjarðar. Þyrill er á Vestfjörðum á suður- leið. Baldur fór frá Rvík í gær- kvöld til Gilsfjarðarhafna-. He’gi Helgason fór frá Rv'k í gær- kvö!d til Vestmannaeyja. Elmskip Brúarfoss fór frá Rvík í fyrradag Akureyrar, he’dur þaðan til ,Na; -castle, Hull og Hamborgar. Dettl"?~s fór frá Hull í gærkvö’.d áleiðis f’ Rvikur. Fjallfoss fer frá Hambo -r á laugardaginn til Antverpen, Ro’terdam, Hull og Rvikur. Goðafoss för frá Hafnar- firði í fyrradag á'tii N-Y. Gullfoss kemur til Rvikur í dag. Lagarfoss er i Hamborg. Reykja- foss fer frá Kotka á laugardag- inn til Sörnes, Raurao, Sikea og þaðan til Islands. Selfoss kom tii Lysekil i gær, lestar þar tunnur til Norðúrlands Trö'lafoss er í Rvik. Tungufoss fer frá Hafnar- firði í kvöld til Kef’avilcur og þaðan á morgun áleiðls til Rott- dam. Sklpadeild S.l.S. Hvassafell fór frá Vestmannaeyj- um 19. Júni áléiðis til Stettin. Amarfell fór í gær frá Keflavik til Álaborgar. JökulfeU fór frá Rvik 2L júní áleiðis til N.Y. Dís- arfell er í Hamborg. Bláfell losar á Austfjarðahöfnum. Lit’afell er í oliuflutningum á Faxaflóahöfn- um. As’aug Rögenæs er í Rvik. Frida fór 11. Júni frá Finnlandi áleiðis til Islands. ÆTPING 1 KVÖLD KL. 8:30 Lárétt: 1 muna 4 býli 5 hljóta 7 borða 9 Óþrif 10 á jurt 11 smíða- tól 13 ryk 15 skst. 16 ófært. Lóðrétt: 1 grip 2 véiðarfæri 3 forsetning 4 drynja 6 kenndin 7 s 8 hávaði 12 skst. 14 kyrrð 16 atviksorð. Lausn á nr. 393 Lárétt: 1 hausana 7 UN 8 klif 9 nnn 11 Iða 12 ás 14 an 15 orku 17 aá 18 Óni 20 belgina. Lóðrétt; 1 hund 2 ann 3 SK 4 ali S niða 6 afana 10 nár 13 skóg 15 oae 16 Unl 17 ab 19 in. Landskeppni í skák: Sovétríkin 13 v. — Bandaríkinfi í gær stóðu lelkar þannig í iandskeppni Bandaríkjanna og Sovétríkjanna í skák að Scrvét- ríkin höfðu 13 vinninga en Bandaríkin sex. Sovétríkin þurfa 3% vinning í viðbót til að tryggja sér sigUrinn, EfUr skáldsöfu Cb*rl«j de Costers * Te£knÍssgar.«fUr Helge Kúhn-N!Íéláep'i 866. dagur ~ -x ^ Karlarnir fóru í siða jakka og flauelsbuxur og ký!dU sig stórmaBnlega. Kvenfóikið skreytti sig hvítum krögum og gullsaum- uðum blússum; þær fóru í flauelsekó með silfurspennum og skörtuðu gullhlöðum um ehnL Síðan hé’t Ugluspegill til kirkjunnar, með aJIa brúðkaupsfý!gdtaa í eftirdragi; og þarna var bann bundinn hjónalbandi við Evu Hönnu hlna fögru. Og hún var svo dægileg, að hann hefði gjaman viljað bíta I eplaklnnarnar hennar. En hún hvíslaði heldur eúr á svipinn: Láttu mig vera — sjáðu bara hvernlg hann Hans stárir é þig, rétt elns og hann hefði 1 hyggju kála þér.... Og allar Btúlkumar voru fullar etfbrýðiseml gagnvart Evu Hönnu og óskuðu sér hhitekiptls benn- ar. Það var komlð hádegi. I g'öðu sólskini og ferskum blæ óku vagnarnir brótt, skrýddir græntrm greinum og marglitum blómum, fánarhir blöktu i göSuhnt; en undir kváðu tærir hljómar úr flautum og eekkJap’Pum og fleiri hijóðfærum. Miðvikudagur — 23. júní 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3 LandsœcS Landssambands hestama * á Ikareyr! 5.-11. n.ra. f»ar verða feeitu gæðmgar laidsins ©g eínt til mikilla lcappreiða Landssambajid hestamanna efnir til mikils móts manna og hesta norSur á Akureyri dagana 10. og 11. júlí. Verða þar sýndir 25—30 stóðhestar, haldnar kappreiðar og sýnd- ir gæðingar úr öllum landshlutum. Þjóðviljinn hefur fengið eft- irfarandi um hestamannamót þetta frá Steinþóri Gestssyni frá Hæli, formanni Lands- sambands hestamanna; Árið 1950, í byrjun júlímán- aðar, hafði Landssamband hestamannafélaga (L.H.) sýn- ingu og landsmót hestamanna á Þingvöllum með tilstyrk Bún- aðarfélags íslands. Mótið sótti mikill fjöldi fólks og er það almennt álit, að sýningin hafi verið hin glæsilegasta, enda er íslenzki hesturinn tvímælalaust vinsælasti og glæsilegasti sýn- ingargripur allra þeirra gripa er settir eru á sýningu, sakir óvenjulegrar fegurðar og sér- stæðra kosta, sem njóta sín hvað bezt þegar hesturinn gengur undir manni. Stóðliestabikar ríltis- stjiírnarinnar. Eins og áður er sagt, þótti sýningin á Þingvöllum takast mjög vel og er þegar farinn að sjást árangur hennar þótt ekki sé lengra um liídð en fjögur ór. Sýning sú cr L.H. gengst nú fyrir á Akureyri verður ekki síður athyglisverð en hin fyrri: Þar verða sýndir 25 til 3Q stóðhestar viðsvegar að aí landinu., -^Sá hestur, er efstiir stendur, fær sérstök heiðurs- verðlaun, sem er mikill og for- kunnaríagur bikar, er ríkisstj. Islands gaf til verðlaunanna. Stóðhesturinn Hreinn frá Þverá, eign kynbótabúsins á Hólum í Hjaltadal, hlaut bikar- inn á síðustu landssýn’ngu. Þar ’ verða og sýndar cg dæmdar tamdar reiðhryssur. Gæðíngasýmpg og knppreiðar. Þá verður sýning á gæðing- um frá hinum ýmsu sambands- félögum. öil verða þcssi hross sýnd áhorfendum í kyrrstöðu og í reið og munu dómnefndir lýsa dómunum jafnframt. Þess má vænta að sú sýning verði eftirminnileg þeim er ti! sjá. 1 sambandi við sýninguna verða kappre'ðar, þar sem hestar verða reyndir á ske’ði, 300 metra og 350 metra stökk- sprettum. Þar verður margt hrossa ba4ði þekktra og ó- þekktra. Höfuðviðfangsefni L.H. Höfuðviðfangsefni L.H. er að glæða . áhuga almennings á hestum og hestaíþróttum svo og að stuðla að aukinni rækt- un reiðhesta. Til þess að ná þessum tilgangi hefur L.H. haft sýninguna á Þingvöllum 1950, ársþing og hestamanna mót á Sauðárkróki 1952 og i Borgarfirði 1953 og nú lands- sýntngu, ársþing og hesta- mannamót á Akureyri. Týnið eldd reiðskjótanum undan yður á Akureyri. Það er von þeirra er að mót inu standa, að það verði fjöl- sótt og að allir þeir sæki það á hestum, ísem þesö eiga nokk- urn kost. FTamkvæmdanefndin á Akureyri hefur búið sig undir að geta tekið hesta í vörzlu meðan á mótinu stendur, en að sjálfsögðu verða eigendur hrossanna að merltja þau, til dæmis með einkennisstaf hér- aðs síns á spjaldi bundnu í fax hestsins. Einnig hefur ver- ið leitað eftir ódýrum og hag- kvæmum ferðum úr fjarlægari héruðum til mótsins og verða þær auglýstir síðar. Stjórn L.H. er það ljóst, a5 á því veltur mjög um álirif af sýningunni og mótinu að sem allra flestir mæti þar. Hesta mennskan íslenzka er e'nn þeirra þátta, er sérkenna ís land og Islendinga, svó að þeir geta kallazt 3érstök þjóð. Eng- inn þeirra þátta má slitna..Því er rík ástæða til að leggja bækt við íslenzka hestinn. Álþjóðaróð tónskálda stofn- aS ó Nngvöiiom 17. júní Snemma í þessum mánuSi hófust norrænir og alþjóð- legir tónlistarmannafundir hér í bænum og á þjl^útíð- ardaginn, 17. júní, var stofnað austur á Þingvöllum Al- þjóðaráð tónskálda. Dagana 12. — 17. júní voru al- þjóðlegir og norrænir tónskálda- fundir haldnir daglega í efri deildar sal Alþingis. Mættir voru fulltrúar frá tíu þjóðum. Tón- skáldafélag íslands boðaði til fundarins, og Jón Leifs, formað- ur félagsins, hafði á hendi fund- arstjórn. Fundarmenn urðu sam- mála um að stofna „Alþjóðaráð tónskálda” (á frönsku: „Conseil International des Compositeurs“, stytt: ,,CIC“), og voru samþykkt' lög í samræmi við frumvarp það, er Tónskáldafélag íslands Iagði fram, en því dálítið breytt. f Myndin hér að ofan er frá snm- komu Stokkseyringa er þeir aíhentu Páli Isólfssyni sumar- bústað að gjöf s.l. sunmidag, og sagt var frá í gær. Myndin að neðan er af sumarbústaðnum (Ljósm. Sjg., Guðm.). Héraði, 19. júní Hinn 17. júní héldu Héraðsbúar þjóðhátíð sína að vanda i Egilsstaðaskógi. í þetta sinn var sérstaklega minnzt 10 ára afmælis lýðveldisins. Hin nýstofnuðu Menningarsam- tök I-Iéraðsbúa sáu um hátíðina að þessu sinni. Var hún g , f * þeim til sóma í hvívetna, og fór allt vel fram. T.d. má geta ; \ þess, að ölvun var svo til ehgin-á hátíðinni eins og annars 1 ; , vill oft breíina við á útiskemmtuhum hér. ráðinu eiga sæti einn fulltrúi frá hverju landi, og eru þeir annað- hvort fulltrúar félags tónskálda æðri tegundar eða persónulegir meðlimir og alvarleg tónskáld. Stoínendur þessa ráðs eru: Salvatore Allegra (Ítalía), Henri Dutilleux (Frakkland), Klaus Egge (Noregur), Hilding Hallnas (Svíþjóð), Karl Höller (Þýzkalandi), Jón Leifs (ísland), Rovsing Olsen (Danmörk), Olavi Pesónen (Fi.nnland), Oskar Wagner (Austurríki), Guy Warrack "(Stóra-Bretland). Tilgangur þessa ráðs er: list- ræn viðskiptasamvinna og stétt- arleg samtök tónskálda æðri teg- undar með öllum þjóðum, og er þátttaka fleiri landa þegar í und- irbúningi. Lög ráðsins voru við hátíðlega athöfn á Þingvöllum 17. júní kl. 2 e.h. undirskriíuð af stofnerídum er minnzt var stofnunar íslenzka lýðveldisins með hinni þögvilu mínútu. í stjórn ráðsins voru' kosnir fulltrúar íslands, Noregs, Bret- lands, Frakklands og Þýzkalands. Verkaskipting innan stjórnarinn- ar verður ákveðin á sérstökum fundi. Svo er gert ráð fyrir að næsti aðalfundur tónskáldaráðsins verði haldinn í London um eða eftir komandi áramót. ,OCa I Framhald af 12. síðu. Flöskur, hnííar, gr.jct Guömundur me5 brákaða hendi, hnífsstungu í eyra, kúlu á höfði eftir kústskaft, aðra kúlu eftir stein, skurð eftir v'sld- flösku og blóðnasir — en hann taldi að lokið hefði verið vi5 aðgerð á fingurskrámum hvcrs herraþjóðarmanns áður en röð- in kom að sárum hans. — Og í gær lét svo Bjarni Ben. loka hann inni í steinin- um þegar hann ætlaði að bera vitni í árásarmálmu á Keíla- vikurfíugvelli! Tók hann af dámsmála- ráðherra. Seint í gsrrkvöldi fékk Þjóð- viljinn j>ær upplýeingar að ut- anríkisráðherra hefði látið lög- regluna í lögsagnarumdæmi sínu sækja þetta vitni í árásar- málinu og fór hann suður á KeflavikurflugVöU. Hátíðin hófst kl. 15 og setti hana Pétur Jónsson, bóndi á Egilsstöðum, sem verið hefur einn helzti forvígismaður að stofnun Menningarsamtaka Héraðsbúa. Aðalræðurnar fluttu Ármann Halldórsson, kennari á Eiðum, Björn Guttormsson, bóndi á Ket- ilsstöðum í Hjaltastaðaþinghá, og Þórhallur Guttormsson, cand. mag., Hallormsstað. Ennfremur komu þarna fram tveir gamlir Héraðsbúar, sem lengi hafa verið búsettir fjarri átthögunum, þeir Ólafur Jónsson, tilraunastjóri frá Akureyri, sem las frumort kvæði, og Halldcr Stefánsson, fj’rrv. al- þingismaður, sem flutti stutta ræðu. Á eftir ræðuhöldum fór fram Höfðakaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Hátíðahöldin á sjómannadaginn keppni í naglaboðhlaupi, nálaboð- hlaupi og reiptogi. Tcguðust á norðanfljþtsbúar og austan- fljótsbúar, og unnu hinir fyrr- nefndu. Ennfremur var víða-; I vangshlaup, sem Skúli Andrésson hér hófust með skrúðgöngu frá frá Borgarfirði vann, en Bergur hafnargarðinum i kirkju 'kl. 1 e. Hallgrímsson frá Fáskrúðsfirði h. Sr. Birgir Snæbjörnsson pré- varð annar. "• j dikaði. Þá söng séra Marínó Kristins-; Síðar hófst skemmtun með son á Valþjófsstað ejrísöng og að ræðuhöldum, kappróðri, reiptogi lokum yar stiginn daps til kl. 2 og skemmtisiglingu. Kappróður- um nóttina. >. „■ I inn vann Auðbjörg. Reiptogið Dagurinn var hinn fegursti, hiti unnu sjómenn, lar.dmenn -töpuðu. og blíðskaparveður og fyrsti dag- Ennfremur var kvikmynt|asýning ur arínars áratugar hlns íslenzka og dans. lýðvelais . rann yfir . .Fljóísdals- í frétt um aflahæsta bátinn í hérað eins og fegurst má verða. Höfðakaupstað misprentaðist Mætti það verða fyrirboði góðra nafn bátsins, Aðalbjörg var aíla- tíu ára fyjrir Fljótsdalshérað. hæst. Þýzkur rithöfundur og útvarpsmaöur, Markus Joachim Tidick, hefur dvaiizt hér á landi undanfarnar vikur og tekið á segulband 30 viötalsþætti er fluttir verða á næst- unr.i í stöðvum útvarpssambandsins Sudwestfunk, er hef- ur aðalstöðvar í Baden-Baden. Joachim Tidick kom hingað 1. júní, og hefur Ferðaskrifstofan greitt fyrir ferðum hans um landið. Meðal þeirra efna er hann hefur tekið til meðferðar skulu þessi nefnd: Togveiðar íslend- inga, Gróðurhús í Hveragerði, Hellarnir á Ægissíðu, Vitinn á Dyrhólaey, Brennisteinshverir, „Nótt hjá kríum og æðarfugli", Heimsókn á íslenzkan sveitabæ, Þýzkir hljómlistarmenn á íslandi, Sportflug á íslandi. Hefur hinni þýzki útvarpsmað- ur haft með sér túlka á ferðum sínumj og samanstanda þættirnir fyrst:. og fre'mst ;af : spurningum hans og svörum þeirrá. Frétta- menn ræddu við hann. i gær, og lét hann þa heyra nokkra smá- kafla úr sumum þúttunum. Voru það mjög liðieg og Iíflég samtöl. Og mætti af þeim verða góð landkynning. Hann hverfur heim á laugardaginn, og verður þáttun- um síðan útvarpað bráðlega. Á miðbylgjum verður þeim útvarp- að á 295 metrum, en á stuttbylgj- um á 47,7 metrum; og munu all- margar sendingarnar hefjast kl. 6 eftir íslenzkum tima. Joachim Tidick hefúr með- ferðis upptökutæki sem ekki þurfa rafmagns við, og er hægt að taka á þau tal og tón við erfiðustu skilyrði. Hann hefur áður ferðazt meðal annars um Danmörku, en aðrir starfsmenn þessa útvarpssambands eru á stöðugum ferðalögum vitt um heim. Þorleifur Þórðarson fofstjóri Ferðaskrifstofunnar gat þess í viðtalinu að nú væru staddir hór á landi 5 flokkar kvikmynda manna frá útlöndum, og mur.di vart öðru sinni hafa verið meira á döfinni í íslenzkum landkynning- armáluni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.