Þjóðviljinn - 23.06.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.06.1954, Blaðsíða 9
I Miðvikudagur — 23. júaí 1964 — ÞJÓÐVILJINN — <■> ÞJÓÐLEIKHÚSID NITOUCHE sýning fimmtudag kl. 20.00 Aðeius örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20.00. — Tekið á móti pöntunum. Sími: 8-2345 tvœr línur. Simi LÖ44 Uppreisnin á Haiti Stórfengleg söguleg mynd í litum, sem f jallar um uppreisn innfæddra á Haiti, gegn yfir- ráðum Frakka á dögum Napo- leons. Myndin er gerð eftir frægri bók, „Lydia Bailey“, eftir Kenneth Roberts. — Að- alhlutverk: Dale Robertsson, Anne Francis, Charles Korvin, William Marshall. 'í Aukamynd: | Frá Skotlandi. Falleg og fróðieg litmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. 2 „merkuslu knattspyrnukapp- leikir aldarinnar" England — Ungverjaland — London nóv. 1953 Budapest maí 1954 ' Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 4. Simi S1938 Hetjur rauða hjartans Geysifjörug og skemmtileg ný amerísk söngvamynd, þar sem hin vinsæla dægurlaga- söngkona Frances Langford segir frá ævintýrum sínum á stríðsárunum og syngur fjölda vinsælla dægurlaga. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ass-rt* Svartigaldur (Black Magic) Hin stórbrotna ameríska kvik- mynd eftir sögu Alcxandre Dumas, um hinn heimsfræga dávald og svikara Cagliostro. Orson Welles, Nancy Guild, Akim Taminroff Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. steindöN Gimbill Gestaþraut þrem þáttum Sýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. — Sími 3191. Síðasta sinn. Frænka Charleys Gamanleikur í 3 þáttum. Sýning annað kvöld, fimmtu- dag kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4-7 í ðag. — Sími 3191. Örfáar sýningar eftir. Biml 0485 Stássmey (Cover Girl). Hin iburðarmikla og bráð- skemmtilega söngva- og dans- mynd í Technicolor. — Aðal- hlutverk: Hin heimsfræga Rita Hayworth, ásamt Gene Kelly og Lee Bowman. — Fjöldi vinsælla iaga eftir Jer- ome Kern við texta eftir Ira Gershvin eru sungin og leik- in í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ATH. Aukamynd kl. 9: Landskeppni í knattspyrnu milli Englands og Ungverja- lands. Fjölbreytt úrval af stein- hringum. — Póstsendum. Bimi 1384 Örlagakynni (Strangers On A Train) Sérstaklega spennandi og vel leikin ný amerísk kvik- mynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Patricia High- smith. — Aðalhlutverk: Far- ley Granger, Ruth Roman, Robert Walker. Bönnuð börnum innan 1G ára. AUKAMYND Hátíðarhöldin 17. júní Sýnd kl. 5 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. Josephine Baker kl. 11.15 — IrlpéSibfó— Sími 1182 Ferðin til þín (Resan til dej) Afarskemmtileg, efnisrík og hrífandi, ný, sænsk söngva- mynd með Alice Babs, Jussi Björling og Sven Lindberg. Jussi Björling hefur ekki kom- ið fram í kvikmynd síðan fyrir síðustu heimsstyrjöld. Hann syngur í þessari mynd: Celeste Aida (Verdi) og Til Havs (Jonathan Reuther)-. Er mynd þessi var frumsýnd í Stokkhólmi síðastliðinn vet- ur, gekk hún í 11 vikur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala frá kl. 4. ANNA Stórkostleg ítölsk úrvals- mynd, sem farið hefur sigur- för um allan heim. Aðalhlutverk: Silvana Mangano Vittorio Gassmann Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatexti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. .Kimþ'^Sþlu Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Stofuskápar Húsgagnaverzl. Þórsgötu 1. Húseigendur Skreytið lóðir yðar með skrautgirðingum frá Þorsteini Löve, múrara, sími 7734, frá kl. 7—8. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Saumavélaviðgerðir Skrifstoíuvélaviðgerðir Svígia. Laufásveg 19, sími 2656 Heimasími: 82035. Ragnar Ölaf sson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. 0 tvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Dvalarheimili aldraðra sjómanna Minningarspjöldin fást hjá: Veiðarfæraverzluninnl Verð- andi, sími 3786; Sjómannafé- lagi Reykjavikur, síml 1915; TóbaksverzL Boston, Lauga- vegi 8, sími 3383; Bókaverzl- uninni Fróðá, Leifsgata 4, sími 2037; Verzluninni Laugateigur Laugateig 24, sími 81666; ÓI- afi Jóhannssyni, Sogabletti 15, sími 3096; Nesbúðinni, Nesveg 39; Guðmundi Andréssyni, Laugaveg 50, sími 3769. í Hafnarfirði: Bókaverzlun V. Long, sími 9288. Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27. 1. hæð. — Sími 1453. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Viðgerðir á heimilistæk j um og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. IÐJA, Lækjargötu 10 — Sími 6441. Miðvikudagur Sími 5327. Vei t i n erasal i rn i r opnir allan daginn frá kl. 8 f. h. til 11,30 e. h. Kl. 9—11,30, danslög: Árni ís- ieifs. Skemmtiatriði: „Hvað heitir lagið“ skemmti og verðlaunaþáttur. Stjórnandi: Svavar Gests. ATH. Peningaverðlaun. Þeir sem vilja taka þátt í þættinum, gjöra svo vel og taka númer í miðasölu. „Afgreiðum mat allan daginn“ Skemmtið ykkur að Röðli. Borðið að Röðll. ÆGISBÚÐ Vesturgötu 27, tilkynnir: Camelsigarettur pk. 9,00 kr. Orv. appelsínur kg. 0,00 kr. Brjóstsykurspk. frá 3,00 kr. Atsúkkulaði frá 5,00 kr. Ávaxta-heiidósir frá 10,00 kr Ennfremur aiiskonar ódýrar sælgætis- og tóbaksvörur. Nýjar vörur dagiega. ÆGISB0D. Vesturg. 27 Sendibílastöðin h. f. Tngólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30—22.00 Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Lj ósmyndastof a Laugavegi 12. Viðgérðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30. Sími 6434. Hreinsum nú og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. Áherzla lögð á vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098, Kópavogsbraut 48 og Álfhóls veg 49. Fatamóttaka einnig á Grettisgötu 3. Odýrt Chesterfieldpakkinn 9,00 kr, Dömnblássur frá 15,00 kr. Dömupeysnr frá 45,00 kr, Sundskvlur frá 25,00 kr. Bamasobkar trá 5,00 kr. Barnahúfnr 12,00 kr. Svnntur frá 15,00 kr, Pr jónabindi 25,00 kr. Nylon dömmaidirföt, ka ri- mannariærföt, stórar bven- buxur, barnafatnaður i ár- vaií. nyiiiTi inanchetskyrtnr, herrabind!. herrasokkar. Fjölbreyttar vörubírgðir ný- komnar. LáGT VERÐ. VÖrumarkaðurimi SiverfMgötu 74, -8----- Áiiclspyrnu- lireyfingin hefur skrifstofu í Þingholts- stræti 27. Opin á mánudögum og fimmtudögum kl. 6—7 e. h. Þess er vænzt að menn láti skrá sig þar í hreyfinguna. U01B16CU0 > ' ? Minningarkortin eru tíl > söiu i skrifstofu Sósíatista- , fiokksins, Þórsgötu 1; af- greiðslu Þjóðviljans; Bóka- búð Kron; Bókabúð Máis ; og menningar, Skólavðrðu- stíg 21; c/g í Bókaverzlun i Þorvaldar Bjarnasonar I t Hafnárfírði ' Útboð Tilboð óskast í raflögn í Hjúkrunarkvennaskóla íslands. Uppdrættir á teiknistofu húsameistara ríkisins, Borgartúni 7. Reykjavík, 22. júní 1954. Húsameistari ríkisins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.