Þjóðviljinn - 24.06.1954, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 24.06.1954, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagnr 24. júní 1954 Nú skyldi réttlætið hefjast til vegs Snemma um vorið (1618) kom hingað eitt af kóngsins stríðs- skipum... Á sama skipi komu faingað tveir mikilsháttar herra- menn... með kóngsins fullmakt til að dæma hór yfir öllum mál- um, hverjir sem i hlut áttu. Og strax sem þeir komu hingað, út gáfu faeir á Bessastöðum faann 20 mai hess árs og út sendu sitt skriflegt umboð til allra hér í Iandi, sem nokkuð hefði fyrir þeim að klaga, hvort það væri höfuðsmaðurinn yfir andlegum; e?ur veraidlegum, eður undir-; sátarnir yfir iiöfuðsmanninum ... og skyldu þeir á næstkom- andi alþinei" fá lög og rétt. Ef, þeir þegðu nú yfir þeirra mál-í um, mættu þeir sjálfum sér til- reikna þó beir fengi enga leið- réttingu síðar. Þeim málum, sem ódæmd eður óströffuð voru, létu þeir stefna fyrir sig. Á alþingi dæmdu þeir tveir einir allra manna mál, þóttust þá margir ekki ná íslenzkum löguin, því commissarii sinntu hvorki laga- flækium, undandrætti eður und- anbrögðum. heldur dæmdu eftir því, sem þeim þótti málastofninn og lög og réttur til standa. Virt- ist þeim sem hér hefði á þeim árum roargt aflaga farið, bæði í hegningarleysi og öðru. (Hirðstjóraannáll Jóns Halldórs- sonar). '-.t. 1 dag er flmmtudagurinn 24. " júní. Jónsmessa. — 175. dag- ur ársins. — Jóhannes skirart Hefst 10. vika sumarsi — Tungi í hásuðri kl 6:44. — Árdegishá- flæði kt 11:20. Síðdegisháfheði kl. 23:55. . TU 4jölskyidnnnar, sem brana hjá í Smálöndunu Frá Ónefndum 100 krónur. LYF J A’BOÐIR Bókmenntaeetraun í gær var þýðing Helga Hálfdan- arsonar á einnm söngnum úr leik- riti Shakespeares: Sem yður þókn- ast. Söngurinn heitir í b'óma- Ekógi. Hver þekkir þessar v'sur tvær. Þér miklú ferðamenn, sem 'eggið yðar leið um iönd og úthöf breið! Vér bjóðum yður velkomna einu sinni enn i yðar surnarfri. Og fyrst þér eruð mættir, þá vitum vér, að senn * mun vorið koma á ný. En löng var þessi leið, unz loks úr sænum skein vor eyja íturhrein: Hið hvíta jökulhótel, sem heilan vetur beið og annars stæði autt, með léttra íinda hljómsveit og loftin safírheið Qg gólfið grænt og rautt. í IT/ Fer héðan föstudaginn 25. þ. m. til Vestur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: Patrekíifjörður, Isafjörður, Siglnfjörður, * Akureyri, Húsavík. Frá Húsavík fer skipið beint til Rotterdam. Áætlunarferð m.s. „REYKJA- FOSS“ 28. þ.m. fellur niður. H.f. EIMSKIPfifÉLAG ÍSLAHDS. Tungufoss APÓTEK AUST- CBBÆJAE ★ HOÉTSAPÓTEK Kvöldvarz'a ■ * tl' kl. 8 - ai a daga nema laugar- daga líl" kL' 4. Næturvarzia er - í Lyf-jabúðinni Iðunni. Bími 7911. Selsetínó póstur íslenzk fræði 1911-1954 Sýningin er opin daglega kl. 1-7 síðdegis. Pat getur að iíta marga fallega bók og skýrt yfir'it um það sem geit hefur verið í ís- !enzkum fræðum frá stofnun Há- skólans til þessa dags — og er það raunar ekki allt bundið við Háskólann, heldur hafa margir aðrir góðir menn lagt hönd á þann p'.óg. Vísir segir í gær að Rússarnir hafi ekki viljað verzla við okkur undan- farin ár, þar til nú að þeir hafi opnað hliðin á ný; og segir blaðið að þeim sé mikil þörf á þessiun viðskiptiun sökum þess hve framleiðsiuhættir þeirra sjálfra séu ófullkomnlr. Ber að skllja þetta svo að framleiðsia þeirra sé í afturför, úr því þeir vlldu ekki verzla hér á árunum. Hitt er svo aftur Etpurningín hvernlg stendur á þvi að lslend- ingar skuli nú þiggja þetta yið- ^klptatilbofð úr því varani er svona vond þarna eystra. En ef Vísir getur það ekkl — þá hver!! Bæjarbókasafnið Lesstofan er opin alla virka daga kl. 10-12 árdegis og kL 1-10 síð- degis, nema laugardaga er hún opin kl. 10-12 árdegis og 1-4 SÍ®- degis. Útlánadeildin er opin alla vlrka daga kl. 2-10 síðdegis, nema laugardaga ki. 1-4 síðdegis. Útlán fyrir börn innan 16 ára kl. 2-8. Safnið verður lokað á sunnudög- um yfir sumarmánuðina. Blfrelðaskoðun í Reykjavík 1 dag eiga að mæta til skoðunar þær bifreiðar sem hafa einkennis- stafina 5251-5400 að báðum með- tö dum. Þjóðháí iðardaginn 17. júni opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Helga Guð- jónsdóttir Bolla- stöðum Hraun- gerðishreppi og Helgi Guðmundsson SúiuhoRi Vil. ingaholtshreppi ÁrnessýsJu. Hekla. milii'anda- flugvél Loftleiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19:30 í -dag ‘frá Gautaborg. Fíugvélin héldur á- fram tll New Yörk eftir tim tveggja stunda viðdvöb Söfnin eru opin: Listasafn rikislns 1:1. 13-16 á sunrrudögum, kl 13-15 á þriðjudi um. fímmtu- dögum og laugai dögum. Listasafu Einars Jónssonar kL 13:30-15:30 daglega. Gengið inn fpá Skófavörðutorgi. Þjóðminjasafmð kl. 13-16 á sunnucögum, kl. 13- 15 á þriðjudögum, íimmtu- dögum og laugardögum. Landsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Náttúrugripasafnið kl. 13:30-15 á sunnudögum, kl. 14- 15 á þriðjudögum og fimmtu- dögum. Hiónaefnunum \V'V Karenu Kar.sdótt- s/ — ur og örvari ' jCi! Kristjánssyni, 0 (i Höfn Hornafirði, fæddist 10 marka sonur 9. júní sl. — Ennfremur fæddist hjónunum Ástu Karlsdótt- ur og Rafni Eiríkssyni kennara, Höfn, Hornafirði, 18 marka sonur 13. júní sL Mæðurnar eru systur. Krossgáta nr. 397 Lárétt: 1 hausana 7 keyr 8 kallið 9 iss 11 skel 12 keyri 14 verk- færi 15 skref 17 ítölsk á 18 skolla 20 sparkið. Lóðfétt: 1 valdi 2 k’afans 3 flat- magaði 4 dýr 5 nudda 6 yfirstétt- ar 10 höhd’a’-13 • búkhljóð 15 sel 16 foræði 17 eftirskrift 19 ending. Lausn á nr. 396. Lárétt: 1 kunna 4 bú 5 fá 7 eta 9 lýs 10 rót 11 sög 13 ar 15 ÚN 16 ótækt. Lóðrétt: 1 ltú 2 net 3 af 4 by gja • 6 óstin 7 ess 8 arg 12 ÖÞÆ 14 ró 15 út. ÆFING í I KVÖLD KL /8:30 Eimskip Brúarfoss fór frá Akureyri í gær- kvöld áieiðis til Newcastie, Hu’l og Hamborgar. Dettifoss fór frá Hull í fyrradag á’eiðis til Rvík- ur. Fjallfoss fer frá Hámborg á laug c. daginn tiT Antverpon, Hu!l og RvíLu-. G.oðafoss fór frá Hafn- arfirði á : "ánudaginn áleiðis tiT Portland og TY. Gullfoss kemur til Rvikur árdcgis i dag og'held- ur aftur áleiðis tii L.::th og Kaup- mannahafnar á hádegi á_ laugar- daginn. Lagarf-oss er í Hamfcprg. Reykjafoss fer frá Kotka á laug- ardaginn 'til Sörnes, Raumo, Bilkea og þaðan til Islajids Se1- foss fór frá Lysekil i gærkvöld áleiðis til hafna á NorÖurlandi. Tröllafoss fer frá Rvík í kvöld á’eiðis til N.Y. Ttmgufoss f.er, frá Keflavík síðdegis í dag til Rvikur. Skipadeild S.I.S. Hvassafell fór 19. þm frá Vestm- eyjum á’eiðis til Stettin Arnarfell fór 22. þm frá Kef.av'k áleiðis til Álaborgar. JÖkuifell fór 21. þm frá Rvík áleiðis til Gioucester og N.Y. Dísarfel! er S Hamborg. B áfell iosar á Norður- og Austur- landshöfnum. Littafell er í Rvík. Aslaug Rögenæs er í Rvik. Frida fór 11. júni frá Finnlandi áleiðis til Is’ ands Cornelis Houtman lest- ar í ÁÍaborg 25 þm. Fern lestar í Álaborg 27. þm. , - 19:30 Lesin dag- . ;.krá næstu viku. 20:30 Náttúr’egir hluíir: Spurnipg- nr "Og • svör um náttúrufræði (Ing. Davíðsson magister). 20:45 Tón- leikar pl.: Forleikur að óperunni Tanaháuser eftir "YVagner '. (AJex- ander Brailowsky !nikur á píanó). 21:00 Upplestur: Ólína Jónasdóttir frá Sauðárkróki les frásögu og fruinortar stökur. 21:20 lsienzk tónUst: Lög eftir Sigfús Elnars- son pl. 21:40 Úr heimi mynd'ist- arinnar (Björn Th Björneson list- fræðingur). 22:10 Heimur í hnót- skurn, saga eftir Giovanni Guar- eschi; VII: Glæpur og refsing (Andrés Björnsson). 22:26 Sinfón- ískir tónleikar: SiDfónía nr. 2 í G-dúr op. 61 eftlr Schumann (Hljómsveit rikisoperUnnar tf Ben- ' H«v leikur; 'Hans PTitznér' etjórn- or). 23:05 Dagskrá’riijk. aiM, 367. dágur Elíií1 sfcalðsöfu Chnrles d<* Costere fcr T«Ifcn$i>Kar eltir Heífe Kiihu-Nielscn 1 búðum hertogans af ölbu var ánnars- konar hátið. Verðirnir blésu í ’ lúðra síha og hörfuðu síðan til baica'tíVer'af'öðriim í þeirri ímyndun að óvinurinn væri nær. Þeir höfðu heyrt giymjandann i flautunum Og pípunum, og eáu fána bera upp. •Hertoginn lét strax ganga boð til hers- höfðingja slnna og ahhárra yfirmaíiha í "'Hérnum, skipaði þeim • að > gera hertnn 1' féiðútíúihn’! tií '"bárd'ága' óg sendi njóáhara _út tii að fylgjast með framsókn óvinarins. Er brúöíórin liaföi imniiö staðar, kom her- toginn af ölbu sjáifur fram Hann virti fyrir sér brúðina ungu og Ugluspegi1 er sat blómskrýddur við hllð hentmr. Þvíhæst skoðaði Hann -hiha g'eetina t • krók og kring. •,, =, . Skyndli'ega kömu fjórir vagnar aaauiUi rui framundan skyt-tum hertogans. 1 vögnunum dönsuðu kárlar og konur,'floskum var veif- að, flautur frlumdu fjörlega, trumbur dúndu þunglega, að ógleýtndUm’ trilium sekkja- pípanaa.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.