Þjóðviljinn - 02.07.1954, Síða 12

Þjóðviljinn - 02.07.1954, Síða 12
{ Notar íulltrúi utasiríkisráðhorra emb ætti sitt í persórmiegu kagnaoarskyni 7 gœrdag. birtist stórfróðleg grein í blaði varnarmála- ráðherrans, Tímanum, undir fyrirsögninni:, „Okurstarf- semi íhaldsgœðinga á Keflavíkurflugvelli“. — Greinin varpar sterku Ijósi niður í sora hinnar innri hagsmuna- streitu spilltasta og ópjóðlegasta hluta þjóðarinnar, par sem íslenzk verzlunarstétt hópast kringum sorptunnur ameríska hersins á Keflavíkurflugvelli. Þjóðviljanum þykir rétt aðj birta nokkrar glefsur úr þsss- ari grein, sem er undirrituð af einhvern B. St. — Þar segir:! „Vegna óánægju islenzkra starfsmanna með amerískt mat- aræði myndaðist brátt grund-j völlur fyrir verzlanir, sem selja þessu fólki brauð og mjólk og hverskonar mat, ásamt fieiri nauðsynjum. — Er þarna um gríðarlegan fjölda fólks að ræða, sem dvelur eða á leið sína um þennan stað á hverjum degi og mun vart ofreiknað, að það sé um tvær þúsundir manna". Og svo heldur blaðið áfram: Viðræður um vopncc- hlé í Guatemala Monzon ofursti og Castillo Armas, forsprakki innrás- arinnar 1 Guatemala ráðgu'ðust um vopnahlé í gær í San Salvador. Árangur varð enginn af viðræðunum, en þeim er haldið áfram í dag. Forseti Guatemala, Monzon ofursti og Castlllo Armas, for ingi innrásarhersins, héldu tvo fundi í San Salvador, höfuð- borg ríkisins E1 Salvador, um vopnahlé. Sendiherra Banda ríkjanna í Guatemala, Peurifoy, var viðstaddur viðræðurnar. Sólarhrings vopnahlé það sem samið var í fyrradag var fram lengt um einn sólarhring, þar sem samkomulag náðist ekki um varanlegt vopnahlé á fund- um þessum. Monzon og Armas ráðguðust við samstarfsmenn VIII láta búaíó- iiýtuna bröggum Á bæjarstjórnarfundi í gær flutti Þórunn Magnúsdóttir til- lögu um að bæjarstjórn ákvæði að rýma þá bragga á Skóla- vörðuholti sem hvorki hafa vatn né frárennsli og að þeim f jölskyldum er þar búa verði séð fyrir betra húsnæði fyrir veturinn. Ihaldið varð skömmustulegt á svipinn, en vildi sem fæst segja. Átta íhaldshendur vís- uðu síðan tillögunni í líkhús bæjarráðsins. Fulltrúar hinna flokkanna, 7 greiddu atkv. í móti því. læjarstjém kýs í stjóin Samvinnu- sparisjéSsins f gær kaus bæjarstjórn R- vikur 2 menn í stjóm hins ný- stofnaða Samvinnusparisjóðs. Kosnir voru sem aðalmenn Gunnar Thoroddsen af D-lista og Hallgrímur Sigtryggsson af B-lista, og sem varamenn þeirra Jóhann Hafstein af D-lista og Þorlákur Ottesen af B-lista. A- listinn (Alþfl.) fékk 2 atkv. og engan kosinn. — Endur- skoðendur voru kosnir Ólafur Jchannesson próf, og Hjörtur Pétursson. sína þegar að loknum viðræð- unum. Þeir koma aftur saman í dag. Fyrirætlanir Armas Castillo Aimas sagíi við fréttamenn í gær að hann von- aðist til að samkomulag um vopnahlé næðist á næsta sól- arhring. Hann kvaðst myndu beita sér fyrir því að lýðræð- isleg stjórn tæki við völdum í Guatemaia, stjóm sem starf- aði í samræmi við samþykktir bandalags Ameríkuríkjanna. — Hann kvaðst myndu koma í veg fyrir að fámennar klíkur næðu völdum í verkalýðsfélög- um Guatemala. Ennfremur kvaðst hann myndu beita sér fyrir aukinni erlendri fjárfest- ingu í Guatemala, en nefndi þó ekki hvaðan það fjármagn ætti að koma. Dulles hælist um Handtökur manna með rót- tækar skoðanir halda áfram og hefur hundruðum manna verið kastað í fangelsi. í ræðu sem Dulles héít í fyrrinótt hældist hann yfir því að hafa unnið mikilvægan sigur á hinum al- Iþjóðlega kommúnisma. Samt kvað hann nauðsyn bera til að vera vel á verði eins nú og áður, þar sem „kommúnisminn" væri ógnun allstaðar. Aka söluvögnum hernámsflokkanna „Það má heita kaldhæðnx ör- laganna, að þeir sem grípa fyrstir tækifærið og aka einn bjartan vordag fyrir ári síðan, söluvagni sínum inn í Seaweed og staðfestast þar, það er fasteignabraskari að nafni Jón ^ innbogason og raftæk jasali að nafni Lúðvík Guðmundsson. Framhald á 3. síðu. Föstudagur 2. júlí 1951 19. árgangur 145. tölub’.að Fimiar sýna í Ókeypis sýmng fyrlr unglmga og böm Finnamir sýndu fimleika í gær við mjög mikla hrifningu. I kvöld kl. 8 sýna þeir enn í íþróttahúsinu að Hálogalandi. Hefur Ármann ákveðið að sú -sýning verði einungis fyrir unglinga og böm ókeypis. — Verður hleypt inn í húsið eins mörgum og fært er talið, verð- ur það gert jafnóðum og þeir koma. Reynist húsnæði of lítið geta þeir sem ekki komast inn fengið að vita það strax. — Sýningin hefst kl. 8 að kvöldí. slæðisílo Þómnn Magnúsdóttir flutti svohljóðandi tillögu i gær á bæjarstjórnarfundi: „Bæjarstjórn felur bæjarráði að auglýsa tiltekinn um- sóknarfrest um þær 56 íbúðir, sem samþykkt hefur vcr- ið að byrja á í sumar og semja reglur um úíhlutun þeirra hið allra fyrsta“. Mikill fjöldi manna byggir vonir sínar ym húsnæði í framtíðinni við þetta húsnæði, en ekki geta fleiri en íbúðimar segja til um komið til greina. Full ástæða er því til að fara að ákveða hverjir fá skuli íbúðirnar svo f jöldi manna geri sér ekki vonir, sem síðar bregðast. $jálfstæðisflokkurinn er á annarri skoðun. Hann vis- aði tillögu Þómnnar til bæjarráðs með 8 atkv. gegn 4. Alþýðuflokksfulltrúarnir og Framsókn sátu hjá. Rii og bær verkfræðingalaus! Rikið og höfuðborgin hafa nú verið verkíræðingslaus, ríkið síðan 1. maí en höfuðborgin frá 1. júní. Litlar horfur virðast á að stjórnarvöldin ætli að gera ráðstaf- anir til að kippa þessu i lag. i .......——^ophu-Lang-Thuong | \ Bac-NinhO^‘*....... Sontay O jHanoi (^Do^3^rie“ ■Döng \§ Haí:Duong @ p- .Haiphong Yen ÍU-1 Ninh-Binh, Yj C..Ö Phat-Diem | o . zo ( t?: ---,.l OThanh-Hpa Kort af óshólmum Rauðár. Ingi R. Helgason beindi þeirri fyrirspurn t:l borgarstjóra á fundi bæjarstjórnar í gær hvað liði samningum við verkfræð- ingana, eða hvort bær og ríki hygðust vera verkfræðingalaus eftirleiðis. Borgarstjóri kvað bæinn hafa tilnefnt 2 fulltrúa og ríkisstjórnin aðra 2 í nefnd til að f jalla um þetta mál. „Við- ræður hafa farið fram. En niðurstaða er engin fengin", sagði hann. ELANOR Rooscvelt, ekkja F. D. Roosevelts, fyrrv. Banda- ríkjaforseta, hefur frestað fyr- irhugaðri för sinni til Sovét- ríkjanna. Orsökin er sú að rússneskur rithöfundur með bandarískan ríkisborgararétt sem hún ætlaði að hafa með í förinni, fékk ekki vegabréfs- áritun. Frakkar hörfa í Indó Kína Sjálfstæðishreyfing Víet Minh tekur 4000 ferkíló- metra landssvæði Hersveitum Frakka í Indó Kína var í fyrrakvöld skipað að hörfa undan sjálfstæðisher Víet- Minh í óshólmum Rauðár í Víet- Nam. Sjálfstæðisherinn tók þar Óeirðir í ísrael Óeirðir brutust út í Israel í fyrrakvöld milli Jórdaníu- manna og ísraelsbúa. Skipzt var á skotum í Jerúsalem í gær og beið einn maður bana en 9 særðust. Aðrar heimildir segja þó að 22 hafi særzt. — Vopnahlésnefnd SÞ í ísrael kom saman í gær undir forsæti for- manns hennar, Bennicke. H;'f nefndin þegaf undirbúning að rannsókn á upphafi óeirðanna, en báðir aðilar kenna öðrum um að hafa átt upptökin. Vopnahlésnefndin samþykkti á- lyktun sem kvað svo á að skilyrðislaust vopnahlé yrði að komast á þegar í stað. Sendiherrar Frakklands og Bretlands í Jerúsalem komu saman í gær til að ræða þessa viðburði. Moshe Sharett, utanríkisráð- hcrra ísraels hefur kært at- burð þennan fyrir öryggisráði Sameinuðu þjóðanna, en Jórd- aníumenn hafa sent Dag Hammarskjöld, framkvæmda- stjóra SÞ, kæru fyrir sitt leyti. 4000 ferkílómetra landsvæði hins frjósamasta hrísgrjónarækt- arlands þar sem búa rúmlega 2 milljónir manna. Var hersveitum Frakka .skipað að taka sér nýja varnarstöðu í nánd við Hanoi og verja þjóðveginn milli Hanoi og Haiphong, hafnarborgar Hanoi. Talið er að Mendés-France, for- sætis- og utanrikisráðherra Frakklands hafi sjálfur tekið á- kvörðunina um undanhaldið í samráði við yfirhershöfðingja Frakka í Indó Kína, Ely. Er þetta einn stærsti ósigur Frakka frá upphafi styrjaldarinnar. Brezkir þegnar flýja Brezki sendiherrann í Hanoi hefur skorað á brezka þegna í borginni að yfirgefa hana nú þegar meðan kostur er reglulegra ferða frá borginni. Sendiherrann hefur.þó ekki enn talið ástandjð svo alvarlegt að nauðsyn beri til að skylda brezka þegna að flytja burt. Knowland tryllist Knowland öldungadeildarþing- maður og foringi Repúblikana á þingi Bandaríkjanna sagði í gær að undanhald Frakka í Indó Kina væri ekki annað en grímu- klædd uppgjöf. Kvað hann kom- inn tími til að veita „kommún- ismanum“ öflugra viðnám i Asíu. Hann sagði í þessu sambandi að ef alþýðulýðveldið Kína hlyti sæti Kína hjá Sameinuðu þjóð- unum myndi hann segja af sér sem foringi Repúblikana í öld- ungadeildinni og beita sér fyrir því að Bandaríkin segðu sig úr Sameinuðu þjóðunum. Formælandi Bandaríkjastjórn- ar sagði í gær að stjórnin fylgd- ist nákvæmlega með framvindu mála í Indó Kína og teldi ástand- ið þar nú mjög alvarlegt.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.