Þjóðviljinn - 14.07.1954, Page 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 14. júlí 1954
Frá
HÓTEL
Veitingasalimir eru opnir allan daginn
Tekið á móti samkvæmum-
Fyrst um sinn verður fyrirkomulag þannig:
Heitur matur daglega um hádegið og að kvöldi
klukkan 7 til 10
Eftir pann tíma kaldir réttir til klukkan 11.30
Hljómsveit leikur sígild lög alla daga klukkan 7.30
tU 10.30 að kvöldi.
LOKUM
Lokað vegna sumarleyfa
frá og með 19. þ.m. til 6. ágúst.
Efnalaugm Glæsir
Hafnarstræti 5 — Laufásvegi 19.
Auglýsingar
sem birtast eiga í sunnudagsblaði
Þjóðviljans, þurfa að hafa borizt
skrifstofunni fyrir kl. 6
föstudagskvöld.
Fakturumenn
Mása í málpípu
Framhald af 6. síðu.
veslings Vísir upp til handa
og fóta þegar hann heyrir að
ungt fólk hafi verið að syngja
um friðinn og lífið. Þeir sem
hera ósigurinn hið innra með
sér eru ævinlega svona ógur-
lega viðkvæmir. Það verður
fróðlegt að hlusta á óp fakt-
úrufalsaranna um það bil
sem dvöl innrásarhersins á ís-
landi lýkur. Það verður gam-
an í Vísi þegar sósíalistar
ta.’ra völdin á Italíu, svo að
dæmi sé nefnt. Vísir er að
verða skemmtilegt blað fyrir
andstæðinga þess. Og er ekki
séð fyrir endann á því hve
skemmtilegt það verður um
það er lýkur. B.B.
vegna sumarleyfa frá 15. júlí — Opnum aftur þann
3. ágúst að Ingólfsstræti 6.
UÖSMYNDASTOFAN LOFTUR H.F.
FJALLFOSS
fer héðan miðvikudaginn 14. þ.
mánaðar til Vestur- og Norður-
lands.
Viðkomustaðir:
Keflavík
Patreksfjörður
ísafjörður
Siglufjörður
Húsavík
Akureyri.
H.f. Eimskipafélag íslands.
KR VANN ÞROTT 1:0 á >a _ mðeoleiká tll aS ná
EFTIR ÞÓFKENNDAN LEIK rnarkinu en a!!t rann útí sand
Það mun hafa komið nokkuð
á óvart að Reykjavíkurmeistar-
arnir skyldu ekki eera fleiri
mörk gegn Þrótti. Yfirleitt lá
heldur meira á Þrótti en KRing-
um tókst aldrei að skapa sér
opin tækifæri. Þróttur átti líka
áhlaup við og við, og eitt sinn
bjargar Hreiðar Ársælsson á
marklínu. Þetta ein mark gerði
Sigurgeir Guðmannsson um
miðjan fyrri hálfleik. Var undar-
legt hvað vörn Þróttar var stöð
við þetta 'ítækifæri og það hefði
átt að takást að hindra Sigur-
geir í tæka tíð.
Þróttur lék nú ekki með sama
krafti og móti Val, enda var
völlurinn blautur óg allþungur
en liðinu er alltaf að fara fram.
Ef ýmsir menn liðsins temdu sér
að leita að næsta manni í stað
þess að einleika, mundi mun
betur takast. Þeir sem sagt syndg-
uðu gegn þessari sjálfsögðu reglu,
því að samleikurinn er aðall
knattspymunnar, en einleikurinn
á að vera undantekningin. Það
sem af er þessu móti hefur
frammistaða þeirra verið með á-
gætum. Knattmeðferðin er alltaf
að batna og liðið er alltaf að
verða heilsteyptara og heilsteypt-
ara. Með betri knattmeðferð á
Hörður Guðmundsson að geta
orðið sterkur, en hann hefur
ekki náð þeirri leikni sem góður
miðherji verður að hafa. Vinstri
útherji, Himir Skúlason, er efni-
viður en vantar meiri leik-
reynslu. Gunnar Pétursson er
duglegur 02 sterkur en hann
leyfði sér að brjóta mjög gegn
félögum sínum með tíðum og ó-
tímabærum einleik. Drýgsti mað-
ur liðsins er William, hann kann
bæði að taka þátt í vörn og
byggjá upp.
Markmaðurinn ungi, Jón Ás-
geirsson sýndi enn að hann er
góður efniviður.
KR-liðið náði oft samleik þar
sem knötturinn gekk nokkuð frá
manni til manns, en það vantaði
tilgang í þennan samleik, sem
inn áður en þessi þráði mögu-
leiki kom. Til að byrja með virt-
ist sem KRingar ætluðu að knýja
fram úrslit strax en Þróttarar
stóðust storminn.
Einhvernveginn finnst manni
sem þessir menn, ef maður at-
hugar hvern einstakan, fái ekki
eins mikið út úr leik sínum og
efni eiginlega standa til, hvað
sem því veldur. Það 'merkilega
er að manni finnst að þeir hafi
verið betri á vorleikjunum en það
s'örh af ér þessu móti.
Liðið er jafnt, hvergi göt, og
stórkarlar heldur ekki. Bezta
leikinn mátti sjá milli þeirra
Sigurgeirs og Atla. Þorbjörn er
oft hreyfanlegur, fljótur og vel
með en hann fær of lítið útúr
striti sínu.
Dóm,ari var Ingi Eyvíndsson.
Áhorfendur fáir og veður gott.
Mansafster og JLaiftly keppa í
VaiieeiiveF í sasesta ssiáiifiéi
f samtali við U. P. sagði Bann-
ister þegar hann frétti um met
Landys: „Þá er bara að bíða
þangað til ég reyni við hann í
sama hlaupi.“ Og þess er ekki
langt að bíða því að ákveðið er
að þeir taki þátt brezku sam-
veldisleikjunum sem fram fara í
Vancouver í brezku Kólumbíu í
ágúst. „Ég hlakka til að keppa
við hann“, — segir Bannister
ennfremur. „Það verður hörð
meistarakeppni, — ef ég get gef-
« \ ■
-■ mMmmæmmmm
Akranes vann Víking 4-0
í rigningu og á blautum velli
Rigningardemban sem kom í
byrjun leiksins átti ábyggilega
sinn stóra þátt í því að skentma
heildaráhrifin af leik þessum.
Völlurinn var ein leðja og
knötturirin háll og þungur og
erfitt mjög að hemja hann. Til
að byrja með veittu Víkingar all-
harða mótspyrnu og áttu oft góð
áhlaup sem sum enduðu með
skotum. Á 5. mín. eiga þeir skot
rétt framhjá marki Akraness og
á 9. mín. skaut Reynir í fang
Magnúsar.
Á fyrstu mínútunní höfðu Ak-
urnesingar átt skot framhjá og
yfir. En á 10. mín. leika þeir
saman, Þórður og Ríkarður, sem
sendir síðan knöttinn út til Hall-
dórs sem fylgdi vel með og skor-
ar óverjandi. Víkingar sækja enn
og er Bjamí þar harður í sókn-
inni, vel studdur af hinum nýju
innherjum Magnúsi og Garðari,
sérstaklega Magnúsi.
Á 19. mín. er dæmd víta-
spyrna á Víking en Ríkarður
spyrnir beint á markmanninn,
sem ver. Víkingar hefja nú sókn
og "munar stundum litlu að mark
verði, en Magnús ver það sem
vörnin ekki tekur. Á 31. mín.
taka Akurnesingar upp samleik
milli 6—7 manna fram og aftur
gegnum vöm Víkinga áf> þess
þeir fái að gert og lokasparkið
framkvæmdi Ríkarður og hafn-
aði knötturinn í neti Víkings.
Þannig endaði hálfleikurinn.
Rigningin óx og aðstaðan til
að leika knattspyrnu versnaðj.
Víkingar voru nú ekki eins
harðir og í fyrri hálfleik og eykst
þá sóknarþungi Akurnesinga;
eiga þeir f jölda tækifæra en tekst
ekki að skora. Meira að segja
Ríkarður er á 20. mín fyrir opnu
marki en skaut á markmann en
minútu síðar leika þeir Halldór,
Þórður og Ríkarður fram hægra
megin. Endar samleikurinn með
sendingu frá Halldóri yfir til
Guðmundar Jónssonar sem var
þar fyrir og skorar. Síðasta mark-
ið kom eftir ágætan einleik hjá
Þórði, sem hefur tækifæri til að
skjóta en sér þá að Ríkarður er
enn betur staðsettur fyrir opnu
marki og gefur honum knöttinn,
en Ríkarður skorar auðveldlega.
Akranes sýndi mikla yfirburði
og lék oft vel. Halldór, Guðjón
og Pétur voru ágætir. Annars er
orðið erfitt að gera upp á milli
manna liðslns.
í Víkingsliðinu var Bjarni at-
hafnasamasti maðurinn. Hann
hefur enn ekki þá stoð í Reyní
sem áður því hann hefur ekki
náð sér að fullu eftir meiðslið
í vetur. Aftur á móti hafa Vík-
ingai fengið góða innherja þá
Magnús Guðmundsson sem oft
sýndi ágætan leik, og enda Garð-
ar Hinriksson. Helgi Eysteinsson
var bezti maður varnarinnar.
Gunnlaugur Lárusson lék nú
útherja og gerði því allgóð skil.
Dómari var Hannes Sigurðs-
son. Áhorfendur voru um 1000.
Nú verður nokkurt hlé álands-
mótinu. Næsti leikur verður ekki
fyrr en 12. ágúst og það verður
milli KR og Akraness.
John Landy
ið honum nýtt met til að reyna
sig við þá geri ég það.“ Bannist-
er ætlar ekki að gera neina til-
raun til að bæta met Landys á
mílunni fyrr en í Vancouver.
Landy er enn í góðri þjálfun;
hljóp t. d. 1500 m á móti í Gauta-
borg í byrjun þessa mánaðar á
3,43,2, sem var nýtt vallarmet
þar. Hann virðist ekki hafa tapað
hraða sínum enn og er því spáð
að hann verði ekki á eftir Bann-
ister á samveldisleikjunum.
Millitímar Landys á þessum
1500 m voru: 400, 52,5 — 800,
1,56,0. Landy gerði nýlega til-
raun tll að setja nýtt heimsmet
í tveggja mílna hlaupi en það
tókst ekki. Eigi að síður setti
hann þar ástralskt met á 8,42,4.
Gamla metið átti hann sjálfur:
8,55, sett í jan. 1953.
í 3000 m hlaupi setti hann
einnig nýtt ástralskt met á 8,09,5,
eldra metið var 8,25.0.