Þjóðviljinn - 14.07.1954, Page 12

Þjóðviljinn - 14.07.1954, Page 12
í gær — Síld á stóru svæði én reitmgsafli — Norðmenn og Finnar saita Raufarhöfn. Frá fréttaritara Þjóðviljans í gær var landao hér 4000 málum og heíur síldar- verksmiðjan hér þá tekið á móti samtals 6000 mál- um. Bræðsla hóíst í gærkvöld. Mestallur ílotinn er kominn hingað austur og veioist síldin á stóru svæði, en er stygg, og yfirleitt reitingsafli. <s>- Skipin byrjuðu að koma hing- að til Raufarhafnar um kl. 6 í gærmorgun, voru þau yfirleitt með 200—300 mála afla, sum minna. og aflahæst mun Björg frá Norðfirði hafa verið með 750 mál. Flotinn flykkist austur Mikill hluti síldveiðiflotans er kominn hingað austur og þau skip er voru á vestursvæðinu í gær- morgun munu flest hafa lagt af stað austur. Reitingsafli á stóru svæði Sílöin veiðist mest á' Sléttu- grunni og allt inn í Öxarfjörð og Þistilfjörð. Er síldin dreifð og stygg og fá skipin engin stór köst, heldur yfirleitt reitingsafla. Fjöldi Norðmanna og Finna Mikill fjöldi útlendra skipa er Freðfiskur flutlur át fyrir 150 millj. Tímabilið jan.—maí 1954 var mest flutt út af eftirtöldum ís- lenzkum afurðum: Freðfiskur 150:2 millj., þurkaður saltfiskur 44.8 millj., fiskimjöl 24.4 milj., skreið 23 millj., ókaldhreinsað þorskalýsi 20 milljónir. Minnst var flutt út af söltuðum görnum eða fyrir 15 þús. kr. og loðskinn fyrir 33 þús. Á þessu sama tímabili var mest flutt inn af þessum vöru- tegundum: Garn, .álnavara, vefn- aðarvara o. þ. h. 52 milljónir kr., eldsneyti, smurningsolíur og skyld efni 41.2 miillj., vélar aðrar en rafmagsvélar 33.9 millj., tilbú- inn áburður 20.7 millj. og raf- magnsvélar og áhöld 20.5- milj. kr. Af kjöti og kjötvörum var flutt inn á tímabilinu fyrir 706 þúsundir króna og fiskur og fisk- meti var flutt inn fyrir 75 þús. krónur. Kena dæmd m hengmgar Brezkur nýlendudómstóll í Nýeri í Kenya í Austur-Afríku dæmdi í gær svertingjakonu til dauða fyrir þátttöku í leyni- hreyfingunni Má má. Er það fyrsta konan sem Bretar í Kenya dæma til dauða en karl- menn hafa þeir dæmt og héngt hundruðum saman síðustu tvö árin. Skeiðará heldur áfram að Vaxa Samkvæmt upplýsingum frá dr. Sigurði Þórarinssyni heldur Skeiðará stöðugt áfram að vaxa, cn þó fremur hægt. Undanfarna tíaga hafa málmar orðið dökkir. nú á sömu miðum og íslenzku skipin, einkum ber mikið á Norð- mönnum og Finnum. Fjöidi út- lendra skipa er einnig að veiðum austar og dýpra í hafinu en ís- lenzku skipin. Norðmenn og Finnar salta Söltun hefur ekki verið leyfð hér enn. Fitumagnið var mælt í fyrradag og var meðalfitumagn 13%, en allt upp í 17% — í einstökum prufum. Norðmenn og Finnar sem fiska hér fyrir austan hamast þegar við að saita aflann. Veður var ágætt á veiðisvæð- inu í gærkvöld. Ný flóðbjdgja er á leið niður Dóná og var í gærkvöld við Passau, þar sern áin rennur úr Þýzkalandi inn í Austurríki. Áður var flóðið farið að sjatna og fólk tók í gær að flytja aftur í hús sem það hafði flú- ið í Linz og öðrum austurrísk- um borgum. 1 Austur-Þýzkalandi er flóð- ið tekið að réna en þó var borgin Dessau við Saxelfi enn í hættu í gærkvöld. Þar höfðu 10.000 manns yfirgefið heimili sín. Söngskemmtun í Hornafirði Höfn. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Menningarfélag Austur-Skafta- fellssýslu hélt skemmtanir hér á Höfn s.l. laugardag og sunnu- dag. Fékk félagið Guðmund Jónsson óperusöngvara hingað austur til og syngja. Fritz Weisshappel lék undir. Var húsfyllir bæði kvöldin og fögnuðu menn mjög söng Guð- mundar og komu þeirra félaga hingað. Sœnskt kgarnorkuver Fyrsta kjarnorkuver Svía var sett af stað í gær. Það er búið að vera í smíðum síðan 1951. Verið er lítið, byggt í tilrsuna- skyni og til að þjálfa staríM'ólk. Það mun þó geta framleitt r.okk- uð af geislavirkum efnum til vísindarannsókna. Verið er að undirbúa byggingu annars og miklu stærra kjarn- orkuvers í Svíþjóð. Bætur fyrir brottrekstar Alþjóðadómstóliinn í Haag úr- skurðaði í gær að þing SÞ gæti ekki riftað þeim úrskurði gerðar- dóms, að 11 bandarískum starfs- mönnum beri 1.880.000 króna skaðabætur fyrir brottvikningu úr starfi hjá SÞ. Tryggve Lie, fyrrverandi aðalritari, rak fólk þetta frá störfum er það neitaði að svara eftirgrenslunum einnar af rannsóknarnefndum Banda- rikjaþings um stjórnmálaskoð- anir þess. Bandarikjastjórn hefur haldið því fram að Allsherjarþingið geti ónýtt úrskurð gerðardóms- ins og því var málinu skotið til dómsins í Haag. séra Jóiimiiiidar Útför séra Jónmundar Hall- dórssonar verður gerð frá Stað í Grunnavík næstkomandi laug- ardag 17. þm, og hefst hún kl. 3:30 síðdegis. Þann dag verður ferð að Stað frá ísafirði, og verður lagt af stað frá Bæj- arbryggjunni kl. 1 síðdegis. Séra Sigurður Kristjánsson, sóknarprestur á ísafirði, jarð- syngur. Hér syðra verður minningar- athöfn í Fossvogskirkju á morgun kl. 11 og flytur séra Sigurbjörn Ástvaldur Gíslason minningarræðu. Miðvikúdagur 14. júií 1954 — 19. árgangur — 154. tölublað O- Eiiis og þfóðÉK eigi í siyrjöld: Aðallega kornsr. börn og gamalmennl • s Raufarhöfn. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Kvenfólkið setur nú mestan svip á síldarvinnuna hér á Raufarhöfn og er það farið að vinna allskonar verk við síldina. Auk kvennanna ber mest á gamalinennum og unglingum, og hafa menn við orð hér að það sé einna iík- ast því að þjóðin eigi í mannfrekri styrjöid og verði því lronur, gamalmenni og börn að taka að sér verlt karlmannanna. Fyrstu dagana sem trygging var í gi'.di hjá verk- smiðjunni hér voru drengir að aka kolum, \ oru þrír pilt- ar um söm'u hjólbörurnar og handleggsbrotnaoi einn þeirra. í gærmorgun vildi það slys til hér í bænum að fuilorðinn mað- ur, Magnús Ásmundsson að nafni, fannst meðvitundarlaus í íbúð sinni, en í liana hafði lagt reyk af eidi er varð laus í hús- inu; var hann fluttur í Landsspííalann, en lífgunartilraunir báru ekki árangur. j Eldur kom upp í húsinu Framnesvegi 19. Er húsið 1 hæð og kjallari. Er verzlun í kjallaranum, og hafði eldurinn komið upp í einhverju rusli er henni tilheyrði. Magnús heitinn bjó einn á hæðinni fyrir ofan. Slökkviliðið var kvatt á vett- ang er eldsins varð vart. Varð hann slökktur þegar í stað, og olli hann litlu tjóni. Hins veg- ar varð reykur allmikill, og er slökkviliðsmenn ltomu upp á hæðina til að ganga úr skugga um að ekkj leyndist eldur þar, fundu þeir Magnús liggjandi á gólfinu. Var hann hálfklæddur, og hafði sýirlega ætlað að komast út, en hnigið niður á miðri leið. Var hormm þegar ekið í Landsspítalann og gerðar á honum lífgunartilráunir, en þær báru ekki árangur eins og að ofan segir. Líkið verður krufið til að rannsalca nánar dánarorsökina. Hainar stjórn USA aðild aó friðarsamningi í Indó Kína? Fundurinn i Paris getur orð/ð afdrifa- rikur fyrir sambuS Vesfurveldanna Utanríkisráðherrar Vesturveldanna komu saman. á fund í París í gær. Tilefni fundarins er það að Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, neitar að sækja ráð- stefnuna í Genf um frið í Indó Kína. <M Eden og Mendés-France komu til Parísar eftir hádegið í gær frá Genf, til móts við Dulles sem kom flugleiðis frá Washington. Skiptast á klögumálum Lange, utanríkisráðherra Noregs, afhenti í gær sendi- herra Sovétríkjanna í Osló orð- sendingu, þar sem norska stjórniri sakar starfsmenn sendiráðsins um að hafa stund- að njósnir í Noregi ásamt As- björn Sunde, sem nýlega var dæmdur. Sendiherrann kvað þennan á- burð ekki hafa við neitt að styðjast og kvartaði yfir að norska lögreglan væri tekin að ofsækja sendiráðsstarfsmenn, svo að þeir gætu vart gegnt störfum sínum. Sátu þremenningarnir á fundi langt frameftir kvöldi og var tal- ið að viðræðurnar myndu standa frameftir nóttu ef tilefni þætti til. Situr á svikráðum Fréttaritari Reuters í París segir að Mendés-France sé mjög Framhald á 11. síðu. SetiB fyrir oliuskipum Talsmaður stjórnar Sjang Kaiséks á eynni Taivan sagði í gær að flotanum þar hefði verið skipað að gera nauðsyn- legar ráðstafanir til að hand- sama tvö sovézk olíuskip, sem fóru í fyrradag frá Singapore fullhlaðin olíu. För skipanna er heitið til Kína og er farm- ur þeirra samtals 11.000 tonn. Jiíií með 240 lestir Júlí, einn af togurum Bæjarút- gerðar Hafnarfjarðar kom af veiðum í gær með 140 tonn af karía. Mun hann stoppa eitt- hvað, en Ágúst er enn á veiðum. Júní hefur verið í slipp. <?>—----------<-----------<» <s> Smíðagalli á Halasijörnsnni Fund:zt hefur smíðagalli á Halastjörnunni, brezku þrýstiloftsflugvélinni til farþegaflutninga. Er tal- ið að þessi galli hafi vald- ið flugslysunum, sem urðu til þess að allar Hala- stjörnur voru teknar úr umferð. — Gallinn lýsir sér i því að vélarnar þola ekki mikinn þrýsting. Á tilraunastöð brezka flot- ans hefur Halastjörnuvél verið sökkt í vatn og þeg- ar þrýstingurinn var orð- inn mikill sprakk bolur- inn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.