Þjóðviljinn - 10.08.1954, Page 7
friðjudagur 10. ágúst 1954 — Þ-JÓÐVILJINN — (7
' *;
IgtlllÉ
lllll
mmm
é;
ÉpÉiHi
■
<, 1
'i
llifil
:
A6 ofan: Á Seiö -uj;p slTriö.iö}iaMna<\ Jð- r-aatur, fjalisinsy. Að •tetim: Far'Ö yfir (Ijápa
sprungn á vevkbyggöri snjóbrú.
•>
'' V
MjTidin gefu:
yfirstíga.
<Sa hngmynd um þá crfið'eilca sem Ieiðangursmenn urðu
íagt á fja'lið.
í'rir ic. i.a.gur jmanna (frá vinstri): Nagel, KovalofE
og Karpoíf. Nosdrjúkin tólc myncHna.
S>að eru ríðar. Jiá fjöil- en í Himalaja. og marglr eru
þeir fjallstindar enn, sem menn haía aldrei klifið, euda/
þctt sigur'hafi verlð imninn á hæsta tindi jarðar, Evcr-
esttindi. En þeim fækkar stöðugt: Á hverju ári kailna
fjallamenn um öll lönd ókunna stigu.
Myndir þær sem birtast hér á síðunni eru teknar í
leiðangri sovézkra. f jalíámanna upþ á eina af tindum
hins mikla fjallgarðs, Tíensjan, sem liggur á niörkum
kínverska fylkisins Sinkjang og' Kasjmii-s. Hæsti tindur
þessara f jalla, Muz-Tag, er 7170 m yfir sjávarmál (Ever-
esttindur S840 m). Fjallgarður þessi er níer alveg ó- -rr>_
kannaður, mörgum hæstu tindum hans hefur ekki einu :: c
sinni verið gefið nafn. Sovézku fjallamennirnir heidu '' j-4
msrgar ðagleiðir á hestbáki, skíðum og fótgangandi, áð-
i ur en þeir kórnu að rótum eins fjallsins, sem er 6.800
n á hæð. S'egið var upp tjaldbúðum við rætur fjalls-
ins og fjórir leiðangursmenn Nosdrjnkin, Nagel, Koval-
| éff og Karpoff völdust til að klifa það.
Það tók þá sjö daga erfiða göngu, í nístandi frosti
og stormi, áður en }>eir náðu tindinum. Uppi á tindinum
komti þeir fyrir miða, þar sem á var ritað: Tindur
vináttunnar; þá liafði enn einn tindur verið skírður.