Þjóðviljinn - 15.08.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.08.1954, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 15. ágúst 1954 Eftir skáldsöru Charles de Costera .%■ 'l'eiV.iiisigar eítir Helge íiúfin-Niclscn Ugluspegill héM. þvínæst af stað og\ gekk Þá hey.'ði hann skyncuiega íangaregiö sker- niður í dalinn. Hann reikaði eins og höfði andi ýlfui', og í björtu tunglskininu sá hans væri þyngt af drykk, hann söng og hann gréiniiega hvar langur horaður úifur raulaðii en í raun og veru litaðist hann læddist i átt • til kirkjugarðsins. Sjálfur vandlega um, augu hans snör og skörp. gekk- iUgiuspegil) inn á stiginn þar sem hann var þrengstur. Að hjálpa eða hjálpa ekki er spurnin Það er sögn, er Hans Wium var á Skriðuklaustri, kom aftaka harður; vetur einn, svo að við >stóiíelli lá. Hans lét úti liey eins iengi og honum var fram- ast unnt. Þá bjó Þorsteimr Sig- urðsson sýslumaður á Víðivöllum hinum ytri í Fljótsdal. Hann var búhökiur og auðmaður mikill, .átti gtiítegð heyja, en vildi eng- um lijálpa um hey, hvað sem í boði var. Þetta var kært fyrir Wium og hann spurður livort engin ráð væru til þess, að sveit- in fengi hjálp af heyfyrningum Þorsteins. Hann kvaðst freista myndu,. hvað áorkast gæti við Þorstein. Meðal heybirgða Þor- steihs sýslumanns voru tvö liey stór- óátekin á árbakkanum nið- : ur frá Víðivöllum. Hans gjörir 'nú Þórsteini aðvart um, að þar sem hann sé ófáaniegur til að hjálþá sveitungum sínum í Iífs- nauðsyn, láti hann taka annað lieýið. á árbakkanum óg ábyrg- list ,áð' hann fái aflur fullt jafn- gilöi þess á næsta sumri, eins frágon^ið að öllu leyti. Þorsteinn |gaf þessu engau gaum. Stefnir Hans J)á að sér mönnum þeim, ] er í "Ijeyþ rönginni voru, og læíur takst 'tfþp heyið, og hafði 6 óvil- halk» -irienn til að meta það að hestatö-Iu og verði. Segir sagan, að hreppnum hafi verið vel borg- ið með þessu og að Þorsteinn hafttfengið liey sitt aftur með skilum,- (Sigfljjmdur Long, í Austurlandi • mj,- ic r dag er sunnudagm'inn 15. ágús.t. Maríumessa h. f. — 227. daghr ársins. — GuSspjalI; Hinn rangláti ráðsmaður. — Tungl í há- suðrt kl. 1.58. — Árdegisfiæði kl. 6.49. Síðdegisflæði kl. 19.08. Farfuglar! 0 erT Þýðir ekld . . . er litblind Nokkrir eldri farfuglar gang- ast. .fyrir farfuglaferð „út í blá- . inn‘‘;um næsíu helgi. Lagt verð- ur a’f’ stað frá Amtmannsstíg 1 kl. 9 á sunnudagsmorgun og i komíð ’áftur um kvöldið. Sérstak- lega ér vænzt þátttöku þeirra sem- 'ferðuðust með farfuglum á fyrsía áratug félagsins. — Far- míðár verða seldir í skrifstofu féláfesins Amtamannsstíg 1 fimrntudaginn 19. ágúst. kl. 8.30 —10 e. h. Næturvarzla er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Bókmenntagetraun Vísurnar i gær eru úr Niku:ásar- drápu Halis Ögmundssonar, er ort var um 1400. Þessi erindi — hver orti þau? Stóra útsjón augað hefur yfir fjöll og bæjartorg; marga.hugsun manni gefur, María, þín . konungsborg. Nú er dimmt þitt dýrðarinni, drúpir höll um ævikvö’.d yfir voðasögu sinni silfurgi’á og myrk og köld. . Flokkar gesta augum ægja, allt þó dapurlegt • er hér. Einhver he þung ógnarbiæja yfirskyggja þykir mér. Nú er horfinn. hörpustraumur, hirðar dans og gleðiljóð, konungs- pell og gull og glaumur — gólfið litar Rizziós blóð. Bæ j arbókasaf nið Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegis. Laugardaga ltl. 1-4. Lesstofan er opin virka daga kl. 10-12 árdegis og 1-10 síðdegis. Laugardaga kl. 10-12 og 1-4. Lokað á sunnudög- um yfir sumarmánuðina. Söfnin eru opins Listasafn ríkisins verður lokað um óákveðinn .tíma. Listasaín Einars Jónssonar kl. 15:30-15:30 daglega. Gengið lnn írá Skólavörðutorgi. ÞjóðmlsjasafnlS kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13- 15 á þrlðjudögum, íimmtu- dögum og laugardögum. Landsbókasafnlð kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Náttúrugripasafnlð kl. 13:30-15 á sunnudögum, kl. 14- 15 á þriðjudögum og íimmtu- dögum. Lansn á skákclæminu. 1. Dh7! og nú 1. — Ka6 2. Rb8 1. — Kc4 2. Rxb6 1. — Kc6 2. Rf6 1. — Ka4 2. Rxb6eðaRc5 Tjarnargnlflð er opið daglega klukkan 2-10 síð- degis; á sunnudögum klukkan 10 til 10 e.h. „Þessum blöðuin, sem flest eru prentuð í 100.000 eintaka upplagi, eða . ,þar .um bil, ÚTVARPIÖ ,1 DAG 9.30 MorgunútyarE.- r— Frpttir og. tónleikar. a) Þýzkir dansar eftir; Schubert - (Philharmoniska hljóm- sveitin j Berlín ieiRur; Leo Blech stjórnar), b) Píanókonsert nr. 1 í g-mo’l eftir Mendelson (Ania Dorfmann og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika; Walter Goehr stj.). c) Þættir úr „Rosamunde"-ba-lett- inum eftir Schubert (Philharmon- íska hljómsveitin í Vínarborg leikur; Wilheim Furtwángler stjórnar). — 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Morgun.tónleikar (plötur); a) „Comes", svíta eftir Purcell (Hallé hljómsveitin leikur;. Con- stant Lambert stjórnar). b) Di- vertimento nr. 10 í F-dúr fyrir strengi og tvö horn eftir Mozart (Sinfóníuhljómsveitin í Philadelp- ,híu leikur; Eugene Ormandy -stjórnar). c) Svíta nr. 4 i D-dúr eftir Bach (Kammerhijómsveit Adolfs Busch leikur). 13.15 Þátt- ur Skáksambands Islands. -— Elis :Ó. Guðmundsson forseti sam- bandsins flytur ávarp. GuÖmund- hefur. tekizt að út- víkka vettvang .sinn, bæði hvað snertir fréttaþjónustu erlendis og innanlands. Þetta hefur skapað j ur Arnlaugsson iýsir skákum sem þeim fleirl lesendur, og tryggt tefldar verða og ræðir um vænt- þeim lesendurna sem fyrir voru. En þetta er ennþá allt á byrjun- arstigi, enda þóft^terkar vonir séu buminar við þáð, að tímabíl Sé að Iíða hjá, þegar það verði ó- dýrara að frasnleiða blöð“. Þetta anlegt skákmót í Hollándi. 15.15 Miðdegistónleikar (p'ötur); a) þættir úr óperunni „Lakmé" eftir De ibes (Þirrette Aláire 'og ' Leo- 'pold Simönéaú syngja; Lamóureux hljómsveitin leikur; Pierre Der- er sem sagt úr Moggaimm í gær, vaux stjórnar). b) „StormuHnn" og vér spyrjum: Hver skUur nú Og er málið ekki yndislegt? Krossgáta nr. 440 5 Urykkúr > 7 fæ'ðá- 9 'véiðarfærí 10 þ.reyta 11 ■ nafn>;;éþf)-13’ ryk ;15‘- „(Andrés.^ Bjqrnsson flytur). 21 verkfæri lfj .karlmannsnafn •-, ■ ” ’ *’.. LÓÐRÉTT: í á fæti ’ 2 faídi 3 leikur 4 klausturbúi 6 sonur Skallagrims 7 fora 8 fæða 12 hvassviðri 14 kyrrð 15 ryk Lausn á nr. 439. LÁRÉTT; 1 reiknar 7 át 8 ánna 9 sat 11 ta.k 12 úh 14 ra 15 Enok 17 er 18 RAF 20 kunnger LÓIXRÉTT: 1 rása 2 eta 3 ká 4 NNT 5 anar 6 rakar 10 tún 13 horn 15 eru 16 KAG 17 ek 19 FE 'sinjió.nisk fantasíá op; 18 eftir Tschaikowsky, samin eftir leikriti Shakespeares (Sinf óní uh’ jómsveit sænska úlvarpsins ieikur; Jacques Rachmilovich stjórnar). 17.00 Messa í Laugarneskirkju (prestur; séra Árelíus Níelsson). _ 18.30 Barnatími (Baldur Pálmason): a) Örnefni og sagnir; VIII: Úr byggð- um Borgarf jarðar, seinni þáttur (Stefán Jónsson námsstjóri). b) Iíelgi Hjörvar les tvær dýrasögur eftir Árna Jónasson bónda frá Svínaskála. c) Fleiri upplestrar og tónleikar. 19.30 Tónjeikar (plötur); Fið’usónata í F-dúr (K 377) 'eftir Mozart (Ado’f Busch 'og- Rudolf •Sérkin ieika). 20.35 •PisUar fr:á Grænlandi / eftir Guð- mund. Thorpddsen prófessor L 00 Kérsöngur; Barnakór Akureyrar syrí'gúr. Söngstjóri: Björgvin Jörg- ensson. 21.20 Ungir höfundar: Jón Laxdal Halldórsson, Gylfi Grön- dal, Dagur Sigurðsson og Ólafur Jónsson lesa sögur og ljóð. -— Einnig verður leikið tónverk eftir Jón Nordai. 22:05 Danslög (plöt- ur). 23.30 Ðagskrárlok RíUisskip Hekla fór frá Reykjavík kl. 18 í gær til Norðurlanda. Esja fer frá Siglufirði á hádegi í dag í skemmtiferð til Grimseyjar. Plerðu- breið er á Austfjörðum á norður- leið. Slcjaldbeið fór frá Reykjavík síðdegis í gær vestur um land til Akureyrar. Þyrill fór frá Rotter- dam í gærkvö'd áleiðis til \Reykja- víkur. Skaftfe’.lingur fer frá Reykjavík á þriðjudaginn til Vest- mannaeyja. Sambandsskip Hvassafell er á Skagaströnd. Arn- arfell er í Keflavík. Jökulfell fór frá New York 12. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Dísarfell fór frá Reykjavík i gær áleiðis til Brem- en. B’áfell er í flutningum milli Þýzka.'ands og Danmerkur. Litla- fell fór frá Reykja.vík í gær til Raufarhafnar og Norðfjarðar. Jan er • í Reykjavík. Skanseodde er á Sig ufirði. Aslaug iRögenæs er í Reykjavík. . , Edda;.. milli’anda- flugvél LoftJ.eiða, er yæntanleg til Reykjavikur kl. 11 i dag' frá New Ýork. Flugvé'in fer hé$an kl. 13.00 til Stafangurs, Öslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Mil'iiandaflugvélin Guilfaxi er væntanleg til P^eykjavíkur kl. 18 í dag frá Kaupmannahöfn og Ós'ó. Vélin fer á’.eiðis til Prestwiek og London kl. 08 30 i fyrramálið. Innanlandsflug Flugfélagsins 1 dag er ráðgert að f júga til Ak- ureyrar 02 ferðir) Skógasands pg Vestmannaeyja. ÚXVARI ÍÖ Á Mt)RGUN 19.30 Tónleikar: 20.20 Útvarps- hijómsveitin: Syrpa af lögum eft- ir íslenzk tónskáld. 20.40 Um dag- inn og veginn (V.S.V-)- 21.03 Ein- söngur: E’.sa SigJúss. 21.20 -Bún- aðarþáttur: Hitt .og þetta (Gísli Kristjánsson ritstjóri). 21,40 Tón- leikar (p’.ötur). 22.10 ,,Á férð og flugi" 25. lestur. 22 25 Létt lög (plijtur):. 23.00 Ðagskrárlok. Þjóðviljann vantar nngíinga til aö leysa af í sumarfríum við útburð blaösins í Miðbæ og Austurbœ. ÞJÓÐV-ILJINN, Skólavörðustíg 19 — Sími 7500 410. dagur. Farðu til Tóríu, móður litlu stúlkunnar, sagði Ugluspegiil. Talaðu lika við föður hennar og bræðurna tvo og segðu þeim að ég muni ráða niðurlögum úlfsins. — Ég -akal- -gera- -eins og þú mælist tiþ svaraði 1 presturinn. • - Segðu þejm,. hélt UgiuspegiU Áfram, að vera vopnuð í kirkjunni, áðuf en kvöldklukkan hringir. Þegar þið heyrið mig skrækja eins og máf, er það merki þess að ég hafi séS varútfinn. Þá verðið þið að koma mér til hjálpar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.