Þjóðviljinn - 15.08.1954, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.08.1954, Blaðsíða 11
— Sunnudagur 15. ágúst 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Framhald af 7. síðu. ríkismanna. Enn fremur taldi hann ólíklegt að Bretar tækju þátt í styrjöld sem kynni að brjótast út milli Rússa og Frakka annarsvegar. og Þrí- veldasambandsins hinsvegar. Hinn 6. júlí lagði hann af stað í skemmtisiglingu til Noregsstranda og hefir því eflaust ekki búizt við að ó- friður væri fýrir dyrum. Þegar Berehtold greifi frétti svar keisarans þóttist hann hafa himin höndum tekið og hugðist láta kné fyigja kviði gagnvart Serb- um, ekki sízt vegna þess að Bethmann Hollweg ríkiskanzl- ari var á sama máli og keis- arinn og gaf ákveðið loforð ■ eins og hann um stuðning við ■Austurríkismenn gegn Serb- um. Hinn 7. júlí hélt _ svo Berchtold fund í ríkisráði Austurríkis. Á þeim fundi mætti hann harðri mótstöðu hjá hinum ungverska forsæt- isráðherra Stefáni Tisza greifa, sem vildi fara gæti- lega að öllu. Flestir fundar- menn snérust á sveif með; Berchtold greifa, en þó tafði andstaða hins ungverska for- sætisráðherra fyrir fram- kvæmdum. Þótt fundur þessi væri leynilegur, barst eitt- hvað út af honum og utanrík- isráðherra Rússa, Sasonoff, varaði austurrísku stjórnina við því að gera nokkuð á hlut Serba. Menn biðu allsstaðar með •'mikilli óþreyju eftir því sem koma skyldi, en yfirleitt var ekki talið að styrjöld væri yfirvofandi. Hinn 15. júlí lögðu t. d. forseti Frakklands Poincare og forsætisráðherr- ann Viviani af stað í ferðalag til Pétursborgar í heimsókn til Rússakeisara og ætluðu að koma við í höfuðborgum Norðurlanda í bakaleiðinni. Berchtold greifi frétti um þetta ferðalag og vildi ekki senda Serbum neina úrslita- kosti fyrr en hinir frönsku stjórnmálamenn væru farnir aftur frá Pétursborg. Hinn 19. júlí lét hann ríkisráðið samþykkja orðsendingu, er hann fól sendiherra Austur- ríkis í Belgrad að flytja serb- • hesku stjórninni seinni hluta dags hinn 23. júlí, því það var vitað að þeir Poincare ætluðu að leggja af stað frá . £4tur3hprg; ,þann dag. ’ Það 'hafði verið ásetningur ’ Berchtolds' að g&ra svo harð- ar kröfftrrf í • ■oi'ðleqdingufinií að hún. væri óaðgengilcg. Þessvegna var þess t. d. kraf- izt, að serbneskir embættis- menn, sem'austurríska stjórn- ’in hafði ■ andúð á, væru settir af og að félög, er tengd voru sjálfstæðishrevfingu Suður- i' Slava, væru leyst upp og for- .ingjar þeirra 'ofsóttir. Áttu áusturrískir embættismenn S’Vað Standa fýrir rannsóknun- um á áróðrinum gegn Aiist- iirríki og morðinu. Þetta' var 'sama - sem að- afhehda Aust- : urríki yfirráðin yfir innan- fíkismálunúm- og kom því í’ ekld tii mála að fullvalda rlki gæti gengið að slíkum kröfuná, Serbar skyldu svara ;. innan 48 klst. Orðsendingin var tilkynnt ekki tilkynningu frá Berch- að flytja rússnesku stjórn- told um svar- Serbar ,enda inni. stríðs-yfirlýsingu Þjóð- óttaðist hann að hógværð og verja, ef • hann hefði ekki sáttfýsi þeirra myndi auka fengið fulliiægjandi svar fyrir stórveldunum hinn 24.. en friðarviljann í Berlín. Bæði kl. 5. Sendiherrann beið til áður höfðu Austurríkismenn . þýzki utanríkisráðherrann og kl. 6 og fór þess á leit að tilkynnt Þjóðverjum hana ríkiskanzlarinn ' vildu fara Rússar gengju að kröfu .Þjóð- leynilega (21. júlí). Reyndar gætilega og var því ekki um verja. Þegar Sasonoff svaraði neituðu Þjóðverjar síðar að það gefið að Vilhjálmur keis- neitandi flutti þýzki sendi- þeir hefðu fengið neina slíka ari snéri aftur úr sjóferðinni. herrann honum stríðsyfirlýs- tilkynningu fyrr. en hin stór- p>eir óttuðúst að herforingj- ingu, er kom Rússakeisara á veldin, en það er þó full- arnir hefðu óheppileg áhrif. á óvar.t. Hann hafði ekki skilið sannað að svo var og bæði hann. En keisarinn snéri þó að úrslitakostir fælust í orð- Bethmann Hollweg ríkiskanzl- aftur og kom til Kiel hinn 26. sendingu Þjóðverja, enda var ara og von Jagow utanríkis- júlí og virðist fyrst hafa ver- hún ekki orðuð sem úrslita- ráðherra þótti hún of frek. ið undir áhrifum ófriðarsinna. kostir. Áður en stríðsyfirlýs- Sir Edward Grey fékk líka En um morguninn 28. júlí las ing Þjóðverja var tilkynnt. vitneskju um orðsendinguna hann svar Serba og sagði þá', hafði hann sen.t Þýzkalands- áður en hún var opinberlega að Austurríkismenn hefðu keisara skeyti og beðið hann tilkynnt, og hinn 22. hringdi unnið svo mikinn siðferðileg- að gefa sér tryggingu fyrir hann til austurríska sendi- an sigur, að það væri engin því að herkvaðning Þjóðverja herrans í London og bað hann ástæða til styrjaldar. Sendi- þýddi ekki styrjöld. I ein- að tala við sig seinni part herrann hefði enga ástæðu feldni sinni trúði Nikulás því næsta dags. Sendiherrann bað haft til að fara frá Belgrad. enn að Vilhjálmur vinur hans Berchtold greifa um leyfi til Hann tjáði sig reiðubúinn til myndi í lengstu lög reyna að að segja Edward Grey frá að miðla mátum. En Berch- forðast blóðsúthellingar. told greifi varð fvrri til og orðsendingunni er hann talaði við hann og fékk Jeyfið. Ed- sagíi hinn sama dag Serbum ward' Grey sagði er hann stríð á hendur, Sama dag hafði Iesið orðsendinguna að rejmdi Edward Grey að fá augljóst væri að höfundar þýzku stjórnina til að stöðva ir í tugthús. Dagai’nir 1.—4. ágúst eru einhverjir hinir örlaga- ríkustu í sögu álfunnar. Á þessum fáu dögum voru milli 10 og 20 milljónir manna kvaddir í herina. Lífsviðhorf mörg hundruð milljóna breyttist í einum svip. Hin góðu friðarár voru liðin í ald- anna skaut, nýtt tímabil byrjað. Framhald af 5. síðu. werið landbúnaðarland og enn hefur mikill meirihluti kínversku þjóðarinnar framfærslu sína af lándbúnaði. Kínverska alþýðu- stjórnin hóf þegar eftir valda- töku sína árið 1949 skiptingu lands ttiilli hins landlitla eða lándlausa bændaalmúga,. óg má nú heita að beirri .skiptingu sé lokið. Landeignaskiptingin var mikið átak enda er hún hornsteinninn undir fram.tíðar- Með stríðs.yfirlýsingu Þjóð verja á hendur 'Rússum var ( teningunum kastað. Hin Þlóun landbúnaðarins. Komm- mikla hernaðarvél var komin hennar hefðu með ráðnum hug gert hana þannig, að Austurríkismenn og fá -þá til að ganga að tilboði Serba. Serbar gætu með engu móti Þýzka stjórnin sendi . þessa gengið að kröfum þeim, er uppástungu áleiðis til Vínar, í henni væru fólgnar. Þeir stefndu auðsjáanlega að styrj- við Serba. I Italíu vakti orðsendingin gremju vegna þess að ítöl- um hafði ekkert verið til- kynnt um hana, þó að þeir væru bandamenn Austurríkis- manna. Frakkar og Rússar vildu að Serbar fengju frest- f rSödéagdátt; Grey stakk upp á því við . n.' þýzldi fsíjórnina'.í áð. ‘ hún reyndi að fá stjórn Austur- ríkis til að ganga að því að Bretar, Þjóðverjar, Frakkár og ítalir miðluðu málum. Von Jagow vísaði uppástung- unni á bug, sagði að Þjóð- verjar gætu ekki stefnt bandamönnum sínum, Aust- urríkismönnum fyrir evrópsk- an gérðardóm. Berchtold greifi neitaði líka að fram- lengja frestinn. Serbneska stjórnin afhenti Austurríkismönnum svar sitt en hvorki hún né Vilhjálmur keisari gerði neitt til að halda .aftur af Austurríkis- mönnum þrátt fyrir orð keis- arans um að svar Serba væri fullnægjandi og engin ástæða til styrjaldar. í gang og varð ekki stöðvuð. Samtímis sem Þjóðverjar settu Rússum úrslitakosti 31. júlí kröfðust þeir af Frökk- um, að þeir lýstu yfir því, að þeir myndu verða hlutlausir í styrjöld milli Rússa og Þjóð- verja, og kröfðust svars hinn 1. ágúst ,kl. 4 e. h. Frakkar svöruðu að þeir myndu gera það sem hagsmunir þeirra byðu þeim, og 3. ágúst sögðu Hinn 25. höfðu Austurrík- Þjóðverjar þeim stríð á hend- ismenn hafiðj liðssafnað bæði ur. : * v við landamæri Serbíu og Þegar hér var komið var. ^ Þýzki herilm tilbúinn við ar gagnráðstafanir, og í Ber- landamæri Frakklands . og Á. : . .; /t }íif yap lijtiðjá þær sem hættu- Belgíu. — 2. ágúst sendu þeir íégar fyriV Þýzkáland. Rúss- Belgum úrslitakosti, og er neski hermálaráðherrann þeim var hafnað hóf þýzki neitaði því að um almenna herinn innrás í landið, en sú herkvaðningu væri að ræða innrás varð orsök þess, að eða ógnun við Þýzkaland. Bretar hófu þitttöku í styrj- Hinn 28. og 29. júlí fóru öldinni. Hinn 4. ágúst kl. 7 símskeyti milli - Þýzkalands um kvöldið flutti énski sendi- keisara og Rússakeisara. Bað herrann í Berlín þýzku stjórn- Rússakeisari Vilhjálm að inni stríðsyfirlýsingu Breta. miðla málum. 30. júlí um Á hinni örlagaríku stundu kvöldið sendi Vilhjálmur friðslitanna urðu menn sann- Franz Jósef skeyti og bað arlega lítt varir við friðaröfl- hann að tilkynna hvaða skil- in. Mannúð, þekking, mann- yrði hann setti um miðlun. vit og hófsemi höfðu lítið áð . . , , Berchtold greifi samdi svar segja, friðarhreyfingin lét 25. juli, tveimur minutum að- við þessu simskeyti fyrir.hinn ekki mikið á sér bæra, frið- ur en fresturinn var utrunnma. gamla keisara og réði auð- .ardómstóllinn í Haag gleymd- Þ.eir gengu að flestum kröfum vitað efni þess. Hann sagði ist. Ekkerf bólaði á allsherj- Austurrikismanna, tjaðu sig að Rússar hefðu byrjað al- arverkfalli, aðeins fáeinir fusa til að rannsaka morð-■ menna herkvaðningu og verkalýðsforingjar voru sett- málið og stöðva allan fjand- kvaðst einnig hafa gert svip- . samlegan áróður gegn Aust- aðar r4ðstafanir og endaði urríki, en höfnuðu - því, að með þvi að ;lann treysti- á ó- austurrískir fuiltrúar tækju rjúfanlega tryggð sinna þýzku bandamanna. Hbniim var fullljóst að Þýzkálhnds- keisara var ekki svo leitt sem hann lét. Það kom líka fljótt á daginn, því að daginn< eft- ir fyrirskipaði Villijálmur sjál'fur herkvaðningu, og að kvöldi hins sama dags kröfð- ust Þjóðverjar þess, að Rúss- ar hættu liðssafnaðinum inn- unistaflokkur K.ina hefur nú beitt sér fyrir frekari fram- kvæmdum í laiidbúnaðarmál- um til bess að hraða þróun land- búnaðarins til samræmis við iðn- ■ aðinn. í skýrslu miðstjórnarinn- ar um þetta segir að á árinu 1953 bafi starfað alls <35.800 fram- leiðslusamvinnúfélög- í landinu í stað 14.000 1949. í lok fyrstu fimm ára áætlunarinnar árið 1957, er áætlað að framleiðslu- samvinnufélög landbúnaðarins verði 800,000 að tölu, en það þýðir að um 20% bændabýla landsins verða sameinuð í fram- leiðslusamvinnufélög. SSÁKIIf Framhald af 4. síðu. 24. —■ Hc6 svarar Donner með Rel—-f3-^-d4. 25. Rcl—f3 Hvítur hótar bæði Re5f og Rd4. Nú. dugar hvorki 25.— Bd6 26. Rd4 IIe8 27. Rb5 né 25. r-^Bc5 26. Re5j, svartur tekur því til annarra ráða. 25. ... Rö5—e7 26. R13—«*5i Kf7—g8 Enn getur hvítur hlaupið á sig: 27. 'Rg6 Rf5 28. Rxh8 Rd4i ,og svartur vinnur! 27. Re5—d7! En nú er leikurinn úti, svart- ur gafst upp. (Skýringar að mestu eftir Euwej. þátt í rannsókninni í Serbíu. I þessu svari gengu Serbar eins langt í áttina tii sam- /komulags og unnt var fyrir ■! fullvalda ríki. En austurríski sendiherrann í Belgrad, sem án efa hafði skipun um að nota -hvert tækifæri sem gef- ast kynni, til að slít stjórn- IX s morgpim ma '3'. i'! \J málasambandinu við Serba- renndi aðeins augunum yfir an 12 klst Rússar höfnuðu ^ svarið og lýsti yfir því, að ^ en bentu 4 að NikuIás það væri ófullnægjandi, og keisari hefði gefið bindandi hélt svo strax af. stað til Vínarborgar með allt starfs- lið sendiráðsins. Laagaveg 126. — Smtí !S5S. loforð um að því liði yrði • ekki snúið gegn Þýzkalandi, liðssafnaður Rússa væri ein- Sendiherrar Aiistiirríkis ungis út af deilunni milli hjá stórveldunum fluttu Serba og Austurríkismanna. stjórnunum orðsendingu frá v Binn 1. ágúst kl. 12 á há- Berchtold greifa um að degi var fresturinn útrunninn- stjómmálasambandinu milli °S Rússar höfðu ekki SenSið Austurríkis og Serbíu væri að kröfu Þjóðverja. Sendi þá slitíð, án þess að geta um Þýzki ríkiskanzlarinn sendi- efni hins . serbireské- ý sroraj herra. Þjóðverja » Pétursborg Jafnvel þýzka stjómin fékk skipun Vilhjálms keisara um i- Þeir, sem eiga erindi við mig út af ofangreindu, liitti iriig hér eftir í LÖNGUHLÍÐ 11, (áður Lækjargötu 10). Til viðtals eftir kl. 5*/2 e.h. — Sími 8 1213. (Áður 5535). Signiðnr Ólason, hæstaréttarlögmaður

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.