Þjóðviljinn - 15.08.1954, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.08.1954, Blaðsíða 3
Sunnudagur 15. ágúst 1954 — ÞJÖÐYILJINN — (3 '■> ■ V;— -V.. - . :-v—: 'íEfsssr' ÍPSP’'**' ^ TA • ;J*. j Frd landshafnargerðinni í Rifi MiklarframkvæmdiráSandi Utnesvegurinn tengdur / /?ot/sf - Buizt viS oð útgerS hefjist fra Rifi i vetur Sandi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. j er 4 ínanna heildaruppiiæó þeirra Miklar franilvvæmdir era nú á Sandi og í nágrennlna, og gera mill jón kr. Tekjur þorpsbúar sér góáar u>nir um aukið athafnalíf og bætta af- reyndust meiri en árið áður, en komu, þegar þeim er lokið. Á þetta ekld sízt \áð um hafnar- ntsvarsupphæðin er þó litlu framkvæmdirnar í Kifi og útnesveginn. Rifshöfn I Rifi er sem kunnugt er hærri. Voru gjöld af lágtekjum, 10—20.000 kr., lækkuð mjög inu. Þær framkvæmdir hófust' verulega, en fyrri útsvarsstiga loks 4. ágúst s.l., og eru þar var haldið á tekjum sem eru , að verki þrjár ýtur, 18 tonna, l úsenri en 25.000 kr., að því verið að gera landshofn, og hex- 12 tonna Qg. g tonna. Minnsta undanskildu að persónufrá- ur Þeim framkvæmdum miðað, ^ bUaðl Ájótlega, en annars . dráttúr : var auk nn. Éftir að hefur verkið gengið vel, og niðurjöfnun var lokið voru gera menn sér vonir um að veg- &Jðld einstaklinga lækkuð um urinn verði tengdur i haust. í5%. Hæátu gjaldendur erú: allvel áfram í sumar. Lokið er við að steypa mikinn hafnar- garð, verið er að smíía bryggju, og sanddsela vinnur allan sólarirringinn við að breikka og dýpka innsigling- una. Eins og kunnugt er voru Rafmaarn Hraðfrystihús Hellissands h.f. 23.570 kr., Kaupfélag Hellis- sands 12.350 kr. og Verzlun Sandarar hafa haft rafmagn . Benedikts Benediktssonar 4.720 lengi hin fceztu hafnarskilyrði frá diesel-stöð i sambandi við . krónur. í Rifi, en þau tók af vegna hraðfrystihúsið, en það hefur framburðar af sandi með ánni verið dýrt og af skornum Hólmkelu sem á efstu upptök skammti. Nú fær þorpið senn sín í Snæfellsjökli. Nú hefur rafmagn frá Fossárvirkjun- farvegi árinnar verið bre\lt og inni, sem er komin fmð-langt á dælan er að hreiusa hafnar- veg að prófanir eru hafnar. svasðið. Frá Rifi er örstutt á Eru komnir vestur menn frá hin beztu fiskimið, þannig að verksmiðiu be'rri i Bretlandi, ful’Víst er að útgerð verður þar sem framleiddi vatnsvélarnar, mikil þegar hafnargerðinni er til þess að framkvæma prófan- lokið. Gera menn sér vonir um Imár, en á Sandi er verið cð að elnhver útgerð geti hafizt fullgera si>enni.stöð, auk Vess frá Rifshöfn iægar í haust, og sem verið er að ganga frá heim- hefpr einn bátur' ]ogar verið taugum nannn. skráður þar. Yrði afiínn þá | Fossérvirkjunin á að fram- hagnýttur í .. frvstihíisinu á '«;ða 800 kw. og baðan e'ga Sapdi, . en auðvitað fcarf sem Ó’afsvik og Rif að fá rafmagn. fyrrt að rísa frystihús v'ð suk Sands. Einnig er gert ráð sjáífa höfnina Veðurfar Tíðarfar hefur verið gott í sumar og hefur hejulcapur gengið ágætlega. Þetta virðist ætla að verða mikið berjaár, og máttu krækiber heita full- þroskuð upp til fjalla þegar í ágústbyrjun. SIGFÚSARSJÓÖUR Þeir sem greiða fram'ög sín til sjóðsins smám saman eru minctir á að skrifslofan á Þórsgötu 1 er opin 1tl. 10-12 og 2-7 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 1Q-12. og önnur að- staða. ,til verplegirar iítgerðar. t-»ipð um að 'e-'ða rafmagnið , alln U't - !T f \-íVrti^ ■Rúizt ’ Utnesvegurinn Það hefur háð Sandi mjög að þorpið hefur mátt heita veg- arsamliandslaust v'.ð umheim- inn. Eina leiðin hefur verið fyrír framan Enni, en þar verð- ur að sæta sjávarföllum og leiðin er ekki fær nema kraft- mestu bílura. Það hefur því fvrir 'ínu í Orafarties í Grund- ay-fivði og jaf4ifrr>mt hefur verið alla féÍk'tir'Mvkkishóims. Búizt er við að Sandarar fái fyrstir »-nfrvisCTn frá virkjitninni, eftir 5—6 viltur. Vatnsveitan Unnið er að því að fullgera vatnsveituna, og er búizt við að því verki verði lokið í háust, 1 en áður en v^tnsveitan kom lengi veríð áhugamál hreopsbúa , höfðu lötigum lítið - ð útnesvegurinn, vestan — Til minnis fyrir almenning: Munurinn á tillögum togara- nefndarinnar og ..bjarg- ráðum” ríkisstjórnarinnar 1. Togaranefndin lagði til að gefa innflutning á bílum frjálsan um leið og lagður yrði skattur á þá að undanteknum atvinnubílum. Ríkisstjórnin ákvað að hafa þá tillögu að engu og halda áfram hafta- og leyfisfyrirkomulaginu. Framsókn mátti ekki til þess hugsa að missa af aðstöðunni við aö flokka „verðuga“ og „óverðuga11. 2. Togaranefndin lagði til, ekki sízt fyrir at- beina Lúðvíks Jósepssonar, að allir atvinnubílar yrðu undanþegnir skattlagningunni, þ.e. vörubif- reiðar sendiferðabifreiðar, landbúnaðarjeppar og fólksbifreiðar til mannflutninga. Ríkisstjórnin ákvað aö leggja skyldi 100% á inn- kaupsverð allra sendiferðabifreiða, atvinnubíla fólksbifreiðarstjóra og landbúnaðarjeppa, um leið og allir aðrir bílar, að vörubílum undanteknum, yrðu skattlagðir um sömu upphæð. 3. Togaranefndin lagði til að dýrtíðarsjóðsgjald- ið af bílainnflutningnum yrði framlag ríkissjóðs til stuönings togaraflotanum, en það nemur a.m.k. 10 millj. kr. af þeim bílainnflutningi sem ríkis- stjórnin hefur boðað á þessu ári. Rikisstjórnin ákvaö að hafa þá tillögu að engu og hirða allt dýrtíðarsjóðsgjaldið í ríkissjóð til viðbótar stórauknum tolltekjum sem bílainnflutn- ingurinn gefur af sér. Þannig nema tekjur ríkis- sjóðs af „bjargráðum“ stjórnarinnar a.m.k. 15—20 miilj. á sama tíma og hún gerir ráð fyrir að þau færi togaraflotanum 12—15 millj. kr. ,4. Togaranefndin gerði ráð fyrir að vaxtabyrði togaraflotans yrði lækkuð stórlega, bæði á afurða- lánum og rekstarlánum. Ríkisstjórnin hafði þá tillögu nefndarinnar að engu, á vaxtalækkun er ekki minnzt einu orði í „bjargráða“-tillögum hennar. 5. Togaranefndin taldi óhjákvæmilegt að lækka milliliðakostnaöinn: olíuverð, farmgjöld o.fl. Ríkisstjórnin hefur enn engar ráðstafanir gert til þess að framkvæma þessa sjálfsögðu og óhjá- kvæmilegu ráðstöfun. 6. Togaranefndin miðaði tillögur sínar við að útgerð togaraflotans yrði tryggð í eitt ár. Ríkisstjórnin segir að „bjargráð“ sín séu við það eitt miðuð að greiða skipunum „dagstyrk“ fram að næstu áramótum, þá verði Alþingi að ráða fram úr vandanum, sama stofnunin og ekki mátti um málið fjalla á síðastliðnu vori þegar stöðvun flotans var auðsæ og yfirvofandi. Fzá fþróttavellinum: ai' utnesvegnnnn, vestan o sunnan Snæfellsjökuls, yrði fullgerður en honum fy’gir einnig sá kostur að snjólétt er á þeim slc-ðum. þannig að hann yrði sennDega fær bí’um allan ársins liring. Hefur tiltölulega stuttur kafli verið ófullgerður, og . hefur. hreppsnefndin lagt mikla áherslu á að fá vega- mála-stjómúia til að ljúka verk- vatn og lélegt. Veitan hefur þó verið ófullnægjandi og er nú unnið að því að byggja miðí- unartank sem ætti að tryggjft nægilegt vatnsmagn allan árs- ins hring. Otsvörm Hreppsnefndih hefur nýlega lokið niðurjöfnun útsvara; og I kvöld kl. 8 heldur íslandsmótið í knaitspymu áfcam Valur og KR keppa Dómari: Hannes Sigurðsson Hxinað kvöld kl. 8 keppa Fram og Þróttur Dómari: Halldór Sigurðsson i. Kcmið á völliiui 09 -jáið skemmtilega leiki Mótanefndin >T 4» -íiii teflitdrí .iíiíiiilléíílUHííHMHIiHSISHSíMW*!”**'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.