Þjóðviljinn - 15.08.1954, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.08.1954, Blaðsíða 4
*) ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 15. ágúst 1954 '&' Bíðstnip telksaSs Nýjar kartöílur í sunnudagsmatinn — Feguröardís'ir á palli -—Puðrandi einmenningsíarartæki JÁ, D7EMALAUST er tíminn fljótur að líða. Nú sé ég allt í einu. að fólkið sem var að setja niður í kartöflugarðana sína um daginn er farið að skjótast þangað á laugardög- um til að ná sér í kartöflur í sunnudagsmatinn. Og ekki er dónalegt að skima ofaní körf- og liinar margrómuðu og lof- sungnu íslenzku stúlkur eru orðnar svo veraldarvanar að þær kinoka sér ekki við að standa á palli stundarkorn og láta horfa á dýrð sína, enda til nokkurs að vinna: Ferð til Parísar og vikudvöl þar efst á blaði. urnar hjá því á heimleiðinni. Ekkert er eins dásamlegt og OG REYKJAVÍK getur státað fyrstu nýju kartöflurnar úr af fleiru en fegurðarsam- Ritstjóri.Ji duSmundur Arnlaugsson Samhliða svæðiskeppninni í Prag^,- sérn mönnum er í íersku mlnni, fóru fram svæðamót annarssíaðar í heirninúrn, meðal annars í llúncheh fyrir Evrópu vest- anverðá’ CÉkki má taka áttirn- ar of hátíolega hér, eins og bezt sést af því að Island telst metjf J%vróþu austanverðri, en Júgósiávía. tilheyrir vestur- ■ i-iV! ! : • :■ chom>þ&lir ekki - •••..&nbiír8 við Pragrnótið Frá Argentínu til Holia uds 1952 tók alþjóðaskáksám- bandið Fide boði Argentínu- manna um að sjá um næstu ólympíuleiki skálcarinnar. Skyldu þeir fara fram vorið 1954. Síðar tilkynntu Argen- tínumenn að mótinu yrði frestað fram á‘ sumar, og loks um það bil hálfum öðr- um mánuði áður en mótið skj’ldi hefjast aflýsa þeir mót- inu alveg vegna óviþráðan- legra erfiðleika. Hægt er að 'rsíyTkléíká snertir, enda . gera . sér í hugarlusid hvers |r hafa orðið mikíl ortóflr •ivíárjur saknar nafna •eins og Emve, Gligoric, Trifu- :covic,.0’Kel!y, Alexander,' Lot- har .Schmid o. fl. Röð efstul v.anna á,.mótinu varð þessi: 1. Unzicker (V-Þýzk.) 15; 2.— 3. Domier (Holl.) og Rabar (Júg.) ÍiVg’ 4. Fuderer (Júg.) 14; 5. Pirc (Júg.) 13^2; 6.—7. 'Golombek (Bretl.) og Toran (Spánn) 121/2. Þarna - vann æskan sigur, Fuderer er 23 ára að aldri, Dpnn^r 27 ára, Unzicker 28 ;ára, ,en Rabar 35 ára. Þessir fjórir halda áfram eins og fjórir eða fimm efstu menn frá Prag (Pachmann, Szabo, £liwa, Stáhlberg og Filip) og teflá á skákþingi er haldið Terður í Svíþjóð á næsta ári. kyns örðugleika víð; var að stríða, það er ekkert smáræð- is átak að bjóða um 30 sex manna sveitum heim, kosta ferðir frá Evrópu og þangað aftur, og svo dvöl keppend- anna í Argentínu. Nærri má geta að þessi ákvörðun hefur valdið miklum vonbrigðum, margir hafa áreiðanlega ver- ið komnir vel- á veg með und- irbúning undir ferðalagið, en sú er bót í máli að hollenzka skáksarnbandið hljóp í skarð- ið og hefur nú boðið til ólym- píuleikja í Hollandi, eiga þeir að hefjast 28. ágúst eða 4. sept. Ekki er enn kunnugt hvar í Holiandi leikirnir eiga að fara fram. Þessi breyting varð til þess að Skáksam- band Islands ákvað að reyna að senda flokk á. mótið og hefur nú hafizt handa^um fjársöfnun meðal alrnennings Undirtektir hafa verið góðar, en þó er allt í tvísýnu enn um förina, því að naumur tími er til stefnu. En vonandi eykst skriðurinn svo að mafki verði náð áður en það er um sein- an. Skákmóíið í Munchen 7. umferð. Donner Lokvenc (Holl.) (Austurr.). 1. c2—c4 Rg8—fö 2. d2—d4 e7—e8 3. g2—g3 d7—dö 4. Bfl—g2 d5xc4 . 5. Bdl—a4 Rb8—d7 G. Ba4—c4 a7*—a8 7. Bc4—c2 c7—c5 8. Rgl—í3 Ha8—a7 Að leika b5 þegnr í stað þýð- ir sarna og að fórna peði (8.— b5 9. Re5 Rd5 10. Bxd5 exd:5 11. Rxd7 Dxd7, 12. dxe5). Hróksleikurinn er vafasamur, bezt er líklega að leika 8. — b7—b6. 8. — b7—bS 9. 0—0 b7—b5 10. a2—a4 . Nú verður svartur annaðhvort að skipta eða leika peðinu fram. Stæði hrókurinn á a8 hefði hann getað leikið Bb7. 10. ... b5—b4 11. Rbl—d2 Bc8—b7! Miklu betra en Hc7 sem lá þó manns eigin garði, þær eru gæddar þvílíkri fegurð og hreinleika að unun er á að horfa. Og við tilhugsunina um bragðið taka munnvatnskirtl- arnir til starfa. Það er líka hreykið fólkið sem heldur á körfunum með stærstu kart- öflunum ofaná. handa forvitn- um augum vegfarenda. Þetta ' fólk hefur kartöflusál, enda er það eins með kartöflurnar og skrautblómin: það þarf að láta vel að hvoru tveggja, tala við það, plata það til að vaxa eins og lifandi getur til þess að geta á eftir étið það eða skorið það niður í vasa. Allir menn drepa undi sitt, stendur þar, og sumir éta það. Svona er lífið. ÞAÐ ER MARGTFskrítið. Ekki . er Bæjarpósturinn fyrr búinn að hugsa kartijfiuþanka sína . ti'l enda én honum dettur í hug fégurðarsamkeppnin. Og þó eru þessi hugrenningatengsl sjálfsagt skiljanleg kartöflu- sálunum og það er svo um marga sem horfa á blómarés- ir eins og þær gerast fegurst- ar, að þá langar til að gleypa þær með húð og hári. Nú er Reykjavík orðin svo rnikil stórborg að fegurðarsam- keppni er henni iífsnauðsyn keppnum. Nýtt og mjög svo talandi tákn menningar og for- frömunar hefur haldið inn- reið sína í höfuðstaðinn í sumar. Ekki svo að skilja að Bæjarpóstinum detti í hug að líkja saman kvenfólki og þessu fyrirbrigði, nei, engan- veginn, en það er ekki gott við hugrenningarnar að ráða. Það voru knallertarnir eða skellinöðrurnar sem komu upp í huga hans, vegna þess að eitt slíkt apparat þeyttist framhjá glugganum rétt í þessu með gný miklum. Og ekki var apparatið fyrr komið í hvarf en fjögur önnur þeyttust á eftir sömu leið; það ískraði í bílhemlum því að saklaus bíll hafði í meinleysi sínu ætlað að beygja til hægri þegar fretlijólin þeystust framúr honum þeim megin. Maður hefur ekki við að verða dauðskelkaður yfir þess- um ófögnuði, einkum vegna þess að svo virðist sem hinir urígu lijólreiðamenn virði all- ar umferðareglur að vettugi, að minnsta kosti á hinum fá- farr.ari götum bæjarins. Og nú er svo komið að maður er ekki lengur liræddur við bíla þeg- ar þessi puðrandi, liraðski’eiou einmenningsfarartæki eru annarsvegar. <k- ii í nær (11. — Ho-7. 12. Rc4! cxd4 13. Bf4 Hc5 14. DdS^og hótar þá bæði Bd6 og Rd8f). 12. Rd2—b3 Bb7—e4 Með síðasta . leik sínum la.gði hvítur gildru er svartur geng- ur beint í. Bezt var 12. — Cxd 13. Rfxd4 Rxg2 14. ICxg2 Ilc7 og Da8+ og hvítur stendur öllu betur að vígi, en : munurinn er ekki m.ikiil. - 13. Bc2—dl ,cií-—c-i 14. Kb3—d2 Be4—dö Þetta lítur vel út, svartur ur senniiega átt von á 15. Dc2 Hc7 16. e4 c3!, en hvítur finnur hættulegra framhald. 15. Rí3—el! Ha7—c7 Betri hefð.u biskupakaupin verið, t. d. 15. — Bxg2 16. Rxg2 Hc7 17. Re3 Dc8 ag því næst 18. Rf3 og 19. dö. 1G. e2—e4 Bd5—b7 17. Bdl—e2 1M8—c8 18. d4—d5! Á þennan hátt hagnýtir hvít- ^ ur sér. bezt að svártur er ekki búinn að hróka, exd5, exd5+, 10 Be7 dugar bersýnilega ekki -n vegna d6; 18. — e5 lítur bet- n ur út, en hvítur heldúr þá áfram með 19. f4 Bd6 20. Bh3 0—0 21. fxe5 Bxe5 22. Rdf3 og stendur til mikilla muna betur. 18. ... a6—a5 Svartur reynir því mótsókn, liann hótar Ba.6 og c3. 19. d5xe6 f7xe6 20. e4—e5 Ef6—Ö5 21. Rd2—e4! Ed7xe5 Svartur virðist nærri því knú- inn til að þiggja peðið, því að hvítur hótar Rd6+. 22.. Re4—g5 He.5—f7 Eftir Bd6 23. f4 Rf7 24. Rxe6 He7 25. f5 á hvítur yfirburða- stöou. Svartur yopggt njí, eftir 23. Rxe6(E[.e7 ,m.! P^nnileg8 hef- eða Dxe6+, Ðxeð 24. Rxe6 He7, en hann sleppur ekki svo vel. 23. Bg2—Ii3! Rf7xg5 24. BclxgS Ke8—Í7 Framhaid á 11. síðu. Skákdæmi efíir V. Nielsen. abcdefgh M wl. ' mrn k'm.wá' m m.y. Mát í 2. léik. Lausn á 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.