Þjóðviljinn - 15.08.1954, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 15.08.1954, Blaðsíða 6
 C) ■*- — ÞJÓÐVILJINN — Stírmudagur 15. ágúst 1934 Bbjóoviliinn (Ttftfandl; Bameiatn{rarfloklrar alþýCu — Rttstjórar: Magnúa Kjartanason (Ab.), SigrurBur GhiSv undaaon. Fréttastjóri: J6n Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjönaaor.. Öjarnl Benedlktsson, Qu8- mundur Vigíúsaon, Magnús Torfl Ólafsson. jLugiýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. rtitstjórn, afgrelðsla, auglýsingar, prentamiSja: SkólavörSustl* 1». — Síml 7500 (8 línúr). ÁakrtftarverO kr. 20 á mánuSi í Reykjavík og nágrennl; kr. 11 nnnars staSar á landlnu. — LausasöluverO 1 kr. eintaklO. PrentsmiOja WóOviijana h.f. Tilboft svikin í þágu hernámsins ‘ Snemma á þessu árí sendi Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna sovézkum stjórnarvöldum áætlun um áframhald- andi viðskipti. Var þar lagt til að íslendingar seldu Sovét- ríkjunum 35.000 tonn af freðfiski á næstu 18 mánuðum. ’Áætlun þessi var miðuð við verulega aukna framleiðslu, þar sem heildarársmagnið hefur á undanförnum árum verið nálægt 30 þúsundum tonna, og voru forráðamenn frystihúsanna því mjög eftirvæntingarfullir að heyra undirtektirnar. Þær bárust á efnahagsráðstefnunni í Genf í maí í vor, en þar lýsti einn af viðskiptamálaráðherr- um Sovétstjómarinnar yfir því að Ráðstjórnajrríkin væru reiðubúin til að taka upp samninga á slíkum grundvelli, og jafnframt skýrði hann svo frá að sovézkir sérfræðingar væru mjög ánægðir með gæði íslenzka freðfisksins. Nokkru síðar fór svo sendinefnd héðan til Moskvu og' brátt var gefin út tilkynning um að heildarsamningar hefðu tekizt, m.a. um sölu á 35.000 tonnum af freðfiski. Þessi tíðindi voru mjög ánægjuleg fyrir þá sem nokk- urn áhuga hafa á þróun íslenzks efnahagslífs og fisk- iðnaðar og hefði mátt ætla að stjórnarvöldin hefðu látið hendur standa fram úr ermum, þar sem engar freðfisk- birgðir voru til í landinu að heita mátti. En viðbrögðin urðu öll önnur. Einmitt um þær mundir voru togararnir að stöðvast einn af öðrum, og ríkisstjórnin horfði á það sljóum augum og hafðist ekki að. Senn var svo komiö að meginhluti togaraflotans var bundinn, en sjómennirnir sneru sér að öðrum störfum og var þeim fyrst og fremst bent á hernámsvinnu á Keflavíkurflugvelli. Hefur þetta ástand síðan haldizt óbreytt til skamms tíma. Þjóðviljinn benti á það í upphafi að þessi ráðsmennska hlyti að hafa áhrif á þá miklu og hagstæðu markaði sem byðust í Sovétríkjunum, og nú er það komiö á daginn. íslendingar, sem upphaflega buðu sjálfir fram 35.000 tonn hafa oröiö að lýsa yfir því aö þeir treystust ekki til að framleiða það magn vegna togarastöðvunarinnar, og nú hefur salan verið minnkuð um nærfellt þriðjung ofan 1 25.000 tonn á 18 mánuðum. Þó hafa íslendingar enn möguleika á að selja meira magn ef ríkisstjórnin getur séð um aö framleiöslutækin starfi. Hins vegar telja fróð- ustu menn að engar líkur séu á því að salan geti orðið meiri en 25.000 tonn úr því sem komið er — og hafa þá tapazt tugmilljónir króna í erlendum gjaldeyri, auk þess sem Sovétríkin munu eflaust leita til annarra um að full- nægja þeirri eftirspurn sem íslenzk stjórnarvöld hafa ekki ráðið við. Þetta er mjög alvarlegt dæmi um ráðsmennsku stjórn- arvaldanna. Það er auöskilin meginregla að aukin fram- leiðsla og hagnýting atvinnutækjanna eru lífsskilyu’ði ís- lendinga. Á síöasta ári nam viðskiptahallinn við útlönd hundruðum milljóna króna — og var sá halli að mestu greiddur með hernámsvinnunni á Keflavíkurflugvelli. Þjóóin hefur þannig verið gerð efnahagslega háð hernám- inu og sú aðstæða er óspart hagnýtt af hinu erlenda valdi. Og ríkisstjórnin virðist umfram allt vilja halda því ástandi og magna það; þess vegna er togaraflotinn stöðv- aöur þegar hinir beztu markaöir bjóðast og sjómennirnir hraktir suður á Keflavíkurflugvöll. Og viðskiptatilboð til annarra þjóða eru svikin í þágu hernámsins. „Kanagjaláeyrir" Stjórnarflokkarnir hafa reynt að skíra bílaskattinn nýja ,.Rússagjaldeyri“ og gefa þannig í skyn aö viðskiptasamn- ingarnir við Sovétríkin séu svo óhagstæðir að það þurfi aö bæta þá upp með nýjum skatti. En staðreyndin er sú að réttmætara væri að kalla skattinn „Kanagjaldeyri". í viöræðum þeim sem nú fara fram við hraðfrystihúsin lýsa forráðamenn þeirra yfir því aö þau gætu að vísu hækkað fiskverðið vegna sovétsamninganna, en þá mundi verða enn stórfelldari halli á viðskiptunum við Banda- ríkin. Þó hafa þau viöskipti verið verðbætt með sölunum til Evrópúlandanna og bátagjaldeyririnn er einnig lagður á í sama. skyni. Þannig birtist hin margrómaða „efnahags- samvinná“ í reynd. ■ í ■ * í" , Ósigur Frakka við Dien Bien Phu var ein meginástæða þess að VGpiliil aís13ií« fránsk stjórnarvöld fengust loks til aö semja frið. Hér er verið að telja vopnin sem eftir urðu við Dien Bien Phu, en á pennan hátt fékk sjálfstæðis- hreyfingin meginhlutann af vopnum sínum. »LANDIÐ IIAM Sú var tiðin að ís’.enzkir andans menn létu- sér. alltítt- um Asíulandið Tíbet. Það var á þeim árum sem guðspekin var mest í tízku hjá andlega sinnuðum mönnum á íslar.di. en í landi þessu áttu heima meistarar mannkynsins, ofur- mannlegar verur í þroska og andlegri spekt. Hitt voru ein- ungis vantrúarseggir sem létu sér til hugar koma að meistar- arnir hefðu verið staðsettir „handan við Himalaja" í beirri von að enginn trúaður kæmist þangað til að sannprófa tilveru þeirra. Nú er þetta land að opnast og er ekki ósennilegt að meisi- aram'r haíi kosið að hverfa til æðri tilvervuviða fremur en að hjálpa albýðu Tíbets í sókn hennar til lífs sem rr.önnunr er saemandi. ★ * ♦ í grein eftir þarlendan mann, Phuntsogwanggvei, er birtist 1. júlí í kinversku blaði, segir að Tíbetar séu stohir af þióð- arsögu sinni og framlagi þjóð- arinnar til menningarmáia. Meir en brettán aldir eru iiðnar frá bví að tíbetskur fræðimað- ur, Thonmi, gaf bjóð sinni 30 stafa hljóðletur. Öldum saman hafa Tíbetar tileinkað sér kjarnann úr menningu grar.n- þjóðanna, Kinverja og annarra. Þeir hafa kveðið feiknin öil af ljóðum, þ’tt ritningar Búdda- trúarmanna á tíbetsku, ritað sögur og skilað nútimanum ríkulegum menningararfi. Kið stórfenglega Potaia-musteri í Lhasa, byggt f jmir mörgum öldum, er fræyt dæmi m aust- urlenzka bvgg'ngarlist. Það ber vitni hæíni oj verkkunnáttu tibetskrar alþýðu. En kúgun ar.narra þjóða og innlendra línsherra lá öldum saman á bjóðinni einá og mara og olli stöðnun pg hrvni á svi ji stjórnmála, efnahagsmála og menningarlífs. Þó sættu Tíbet- ar sig alarei við erlenda kúg- un. Þeir þörðust hetjubaráttu fyrir sjálfstæði lands síns, en urðu undir i baráttunni við stjórnendur Kina, Manchu- keisarana, hershöfðingjaklík- urnar og loks Sjang Kaj-sék. Kúgun og arðrán Tíbeta varð stöðugt óbæiilecri. Erlendu ráðamennirnir óiu á fjandskap miUi ættflokka landsins inn- byrðis. milli trúarflokka og klaustra, ti! að sundra þjóðinni og stvrkja afturhaldsstjóm sina í Tíbet. Þegar stjórnum nýlenduveld- r.nna varð ljósf hve tíbetska þjóðin bar þungan hug til her- foringiakliknanna kinversku og stiórnar Sjur.g Kaj-sék, revndu bær að rotfæra sér þá óvild til að skilia Tibet frá Kína. og tókst það að nokkru leyti. En ekki varð ihlutun er- lendra nýlenduvelda til ann- ars en auka á ev-mdarlíf tíb- etsku þjóðarinnar. 05 fór henni m.jög fækkandi. líkt og íslend- ingum á dekkstu öidum er- lendrar nýlendustjómar. * * * Þsgar aVbvðustiórn komst til volda í Kína ætluðu nýlendu- veldin að notfæra sér aðstöðu sína í Tibei ti! bess að skiljá alþýðulýðveldið. Þser fyrirætl- anir urðu að engu er kír.verski alþýðulierinn hélt inn. í Tibet vorið 1051 og stökkti á brott útsendurum hinna erlendu heimsvaldasinna, nærri án þess að hleypt væri af skoti. Þau þrjú ár sem síðan eru, hefur tibetska þjóðin hafið sókn til velmegunar og menningarlífs, sem engan á sinn líka í sögu þjóðarinnar. Alþýðuherinn kín- verski hefur vrandlega haldið samning þann sem gerður var við stjórnarvöld landsins úm íriðsamlega lausn Tíbets,' en samkvæmt þeirn sámningi fara Tíbetbúar sjálfir með stjórn r.l'.ra sinna mála, -nema útan- ríkismála og landvarnarmála sem eru í höndum alþyðustjórn- ar alls Kínaveldis. Þenn.an tíma hefur skapazt eining hiirna stríðandi leiðtoga tíbets-ku þjóðarinnar. Dalai Lama og Panehen Ngoerhtenni vinna nú saman en milli þeirra vgr áður fullur fjandskapur. ■* * Þessi þrjú ár heíur margt gerzt í Tíbet. Shemma árs í fyrra voru t. d. stofnOð í Lhasa samtök, sém nefnast Menning- arsamband æskumánna, -og hafa þau breiðst út um landið og nýlega gerzt s.ðili að Safn- bandi lýðræðissinn.aðrar æsku sem nær um allt Kína. Kvenna- samband var stofnað i Lhasa á hinum alþjóðlega kvenréttinda- degi 8. rnarz þessa árs. Sendinéfndir Tíbeta hafa þéssi ár ferið um allt Kína og kvnnt sér þá miklu efnahags- viðreisn og framfarir . sem þar eru að verða. Haía Tíbetar flutt heim úr þeim ferðum margháttaða re.vnslu sem þeim hefur komið vel í uppbygg- ingu efnahagslLfs og menning- ?r bióðar sinnar. Nokkur hundruð tlbetskra æskumanna hafa bessi ár stundað nám við •háskóla 07 aðrar æðri mennta- stofnanir í Kína, í bví skyni að Ceta hpft fpTTjrti) í sókn bióð- ar sinnar á fjölmörgum sviðum p.tvinnulífs og menningarmála. Viðskiotamálum - pg verzlun Tíbeta hefur fleygt .fram við það að Landsbanki Kína hefur stofnað útibú í .Lha,sa, og veit- bað að full.og..ötlu frá..Kíjja- og- ir. þsendum.. oc iðnaðarmönn- g-era það að síökkpalli árdsa á Frarnhald á 8. sifiu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.