Þjóðviljinn - 15.08.1954, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 15.08.1954, Blaðsíða 7
Suunudagxir 15. ágúst 1954 — ÞJÖÐVILJINN — (7 5 Eftir friðarsamninginn í Éúkarest rofaði nokkuð til • í stjómmálunum, og fram á sumar 1914 var allt kyrrt og meinhægt á yfirborðinu. En þó var loftið lævi blandið, stórveldin mældu hvert ann- aí, hrekklaus a-menningur hafði enga hugmynd um hvað að fór. Vorið 1914 var styrkleiki stórveldanna nokkurnvegihn sem hér ségir: Þýzkaland hafði 67. milljónir íbúa og var inesta iðnaðarríki álfunnar. Fastaher þess var 7—8 hundruð þúsundir, en ef ófrið bæri að höndum var hægt að senda um 4 milljónir og 800 þúsund manns til víg%7allanná. Veikasta hlið þess var sú að matvælaframleiðslan í land- inu var of lítil handa þjóð- inni, ef innflutningur tepptist. Ennfremur vantaði olíu, bóm- ull og nokkur önnur nauð- synleg hráefni. ■ Herinn var forkunnar vel útbúinn og æfður, þýzkir herforingjar framúrskarandi að dugnaði, lærdómi og hollustu við land sitt. Embættismannastétt landsins var einhver hin menntaðasta, heiðarlegasta og stjórnhollasta embættis- mannastétt, sem nokkurt stór veldi hafði á að skipa, nema ef vera slcyldi Bretland. Bak við herinn stóð full- knmuasti vélaiðnaður í heimi, alþýðumenntun var þar á lau'rium hærra stigi en hjá nokkru öðru stórveldi, flot- inn var ágætur. Austurríki—Ungverjaland hafði 51 milljón íbúa. Fasta- herinn var um 500 þúsund, en hregt var að kalla undir vopn um 3 milljónir fyrirvaralaust ef ófriður skyldi brjótast út. Pvíkið stóð á gömlum merg sem hernaðarstórveldi og hafði gamalt og þrautreynt herskipulag. Stóriðnaður var þar allverulegur, m. a. ágæt- ar hergagnaverksmiðjur, hin- ar svonefndu Skodaverk- smi.jur, sem stóðu hinum hemisfrægu Kruppsverksmiðj- um nokkurnveginn jafnfætis. Matvælaframleiðslan var nægileg handa þjóðinni, enda þótt bændastéttin stæði á fremur lágu stigi. Herfor- ingjar og embættismenn voru mjög misjafnir að dugnaði og stjórnhoUustu. Ýmsar þjóðir innan ríkisins stóðu í sjálf- stæðisbaráttu gagnvart því óg óslcuðu að losna úr tengslum við það, einkum Tékkar og Suður-Slavar. Flotinn var fremur lítill, en batt þó tölu- vei~ðan andstæðingaflota í Mið jarðarhafinu. ítalía var minnsta og veilc- asta stórveldið. íbúatalan var 36 milljónir, og sá her, sem hægt var að bjóða út, ef styrjöld bæri aT< höndum, nam ekki nema rúmlega mill- jón og revndist litOs virði er til vígvallanna kom. Landið var mjög fátækt af kolum og járni og þvi lítið um stór- iðnað. Matvælaframleiðslan nægði þjóðinni heldur ekki. Stjórnarkerfið var lélegt. Þessar þrjár ofannefndu þjóðir, Þríveldasambandið. gátu boðið út ef ófrið bar að ■ höndum, rúmlega 8 milljón- um hermahna og stóðu bví vel að vígi’ í bjTfun stríðs, .. en hinsv^gar var óhugsanlegt að 1 p>r gætu jafnart- á við andstæðingana ef uin lang- varandi styrjðld væri að ræða og Bretar væni í flokki and- stæðinga þeirra. Af stórveldunum í samúð- arsambandinu voru Bretar að vissu leyti sterkastir. Bret- land sjálft hafði 46 milljónir íbúa og í nýlendum þess og samveldislöndum bjuggu rúm- lega 400 milljónir manna. Iðnaður þeirra var mikill og fé þeirra stóð víða fótum. Flotinn var hinn mesti í heim- inum, en landherinn lítill. Alls er talið að þeir hafi getað boðið út rúmlega mill- jón manna í styrjaldartilfelli, en þar af var margt lið í ný- lendunum, sem annað hvort seint eða aldrei gat komið að gagni í Evrópustyrjöld, og þegar styrjöl'din skall á gátu þeir í fyrstunni aðeins sent 100 þúsund manns til Frakk- ágætar sveitir eins og t. d. Kósakkána, sem voru eitt- hvert frægasta riddaralið álf- unnar. Meðal herforingja og embættismanna voru að vísu margir hæfileikamenn, en sem heild var þessum stéttum á- bótavant um margt, áhuga- leysi og siðspilling var út- breidd, ekki sízt meðal æðri herforingja og embættis- manna. Verkamenn og bænd- ur voru fullir haturs og fjandskapar gegn stjórn og yfirstéttum, fjölmargir menntamenn og aðrir miili- stéttarmenn fylltu þann flokk. Rússland var því mjög veikt ríki er til átaka kom. Af því sem nú hefur verið greint er ljóst, að Frakkar, Rússar og Englendingar, samúðarsámbandið, hafði í raun og veru mikla yfirburði Serba. Hann gerðist mjög um- svifamikill um útanríkismál og tók að mestu ráðin í þe;m efnum. Sendihérra Rússa í Belgrad, Hartwig, sem var gáfaður maður og dugmikill og sá hvað verða vildi, eggj- aði mjög rússnesku stjórnina að standa dyggilega við hlið Serba ef á þá yrði leitað. Ákafur áróður gegn Austur- ríki var rekinn meðal Suður- Slava. Miðstöð þessa áróðurs var í Serbíu. Austurríkismenn — ekki sízt utanrikisráð- herran Berchtold greifi, ótt- uðust mjög þennan árcður, sem miðaði að því að losa Suður-Slava úr tengsum við A.usturríki og mynda stór- serbneskt ríki. Berchtold greifi leit því þannig á málið að Áusturríkismenn væru til- neyddir að .taka í lurginn á Friðsli Skúli Þórðarson, magister: © Síðari grein lands. Bæði hemum og rík- inu ýfirleitt var vel stjómað og hollusta herforingja og annarra embættismanna við ríkið var óbrigðul. Frakkland hafði 36,5 mill- jónir íbúa en í nýlendum þess nam íbúatalan 58 milljónum. Fastaherinn var eitthvað yfir 500 þúsund en átti að vera 800 þúsund árið 1916 sam- kvæmt herlögunum frá 1913. Alls er talið að þeir hafi get- að boðið út 3,7 milljónum manns, en mikið af því liði var í nýlendunum og gat ekki komið að neinu gagni ef um þýzka skyndiárás var að ræða. Herinn var ágætur og að mörgu leyti vel búinn. Herstjórnin var góð og studd- ist við fornar erfíavénjur. Iðnaður var allmikill og þjóð- in stóð vel saman gagnvart Þjóðverjum þó annars væru allmiklir fokkadrættir í land- inu. Rússlancl var lang-víðlend- asta stórveldið. Landsvæði þess í sjálfri Evrópu náði yfir hálfa álfuna, auk þess voru lönd þess í Asíu stærri en öll Norðurálfan. Land- fræðilega var landið allt ein heild, sem náði frá Vestur- Póllandi austur að Kyrrahafi og norðan frá íshafi suður til Himalajaf jalla. íbúatala þess var í kring um 170 mill- jónir. I atvinnumálum og fé- lagsmájum voru Rússar skemmra á veg komnir en ibiiar hinna Evrópustórveld- anna. Iðnaður var mjög lítill að tiltölu við stærð þjóðar- innar. Matvæiaframleiðslan var nægileg handa þjéðinni. I stríðstilfelli gátu Rússar kallað til vopna um 5 mill- jónir manna, en skorti mikið á að geta búið svo mikið lið vopnum, enda þótt þeir hefðu ágæta hergagnaverksmiðju i Pétursborg, hina svonefndu Putiloffsverksmiðju, og hefðu þar að aulci hergagnafram- leiðslu á fleiri stöðum. Her- inn var að ýmsu leyti góður, stóð á gömlum merg og hafíi -innan sinna vébanda ýmsar Hér hvíla þeir sem fórnað var. yfir þríveidasambandið í lang- varandi styrjöld, enda bvggðu Þjóðverjar allar sínar vonir á því að geta sigrað Frakka í einum svip strax í byrjun stríðsins og snúií síðan liðinu gegn Rússum. Friðarsamningurinn í Biika- rest árið 1913 hafði i raun- inni verið óhagstæðu’* fyrir Austurríki, þar eð Serbar styrktust, en þeir voru erki- f jendur Austurríkismpnna, en hin:r mestu vinir Rússa og skjólstæðingnr þe:rra. Rúss- neskum stjómmálamönnum var ljóst að Austurríkismenn myndu nota hvert tækifæri til að lumbra á Serbum. Her- má'ariðherra R.ússa Súkom- línoff vi'di heldur heyja styrj- öld við A.usturríki en þola nokkurn yfirgang þess við Serbum svo um munaði og það '-ldi enga bið. Verst af öllu yæri. að sitja aðgerðar- laus og láta fjandsamleg öfl leika lausum hala og levsa rík!ð upp. M. a. var það tek- ið til bragðs til þess að hræða Serba að ha'da mik'ar her- æfingar í Bosníu, sem var næst landamærum Serbíu, cg átti ríkiseríingi Austurríkis, Franz Ferdihand erkihertogi, að stancía fjnir þessum her- æfingum, sem áttu að sýna magt og ve'di hins austur- ínks-ungverska stúrveldis. Heræfingum } essum lauk h:nn 28. júni með he'msókn erkihertogahjónanna i höfuð- l>org Bosníu, Serajevo. En þar voru þau myrt af serb- neskum ofstækismanni. Stér serbneska hreyfingin hafði sérstaklega mikla andúð á erkihertoganum vegna af- stöðu hans til Suður-Slava, en hann stefndi að því -að'-.-*Át veita þeim sjálfstæði intfðSs - ríkisins, svipaða stöðu ejns'ÚÍ. og Ungverjar höfðu. Með^-þyí '.Í^ hugðist hann gera þá ánægða og trygga þegna keisarans. Af þessu var hann vinsæll meðal þeirra Suður-Slava, Á' sem gerðu sig ánægða með - að fá jafnrétti við Ungverja og Austurríkismenn en kærðu sig ekki um að slíta tengsl- - um við ríkið. Af sömu ástæðu litu áköfustu sjálfstæðis- mennirnir á hann sem hættu- legasta tfjandmann sinn og beindu geiri sínum gegn hon- um. Berchtold greifa var ljóst að að Austurríki gat ekki ráíizt í nein stórræði á Balkan nema með fulltingi Þjcðverja og ; hafii áður en erkihertoginn var myrtur fengið annan austurrískan stjórnmálamann til að semja einskonar álits- ,, gerð til þýzku stjómarinhar um nauðsynina á því að hefta áróður Serba og á stuðningi Þjóðverja til þess, vegna af- stöðu Rússa. Skjal þetta var fullsamið en þó ekki komið til Berlínar þegar morðið var 4 framið. i: ~ Ódæðisverkið olli miklum "" æsingum um gervallt rikið, blöðin blésu að kolunum. Berchtold greifi hugðist nota tækifærið til að kúga Serba . og bar það á serbnesku stjórn ina að liún hefði staðið bak við morðið. Hin áðurnefnda álitsgerð var send til Berlín- ar með viðbæti, sem þótti viðeigandi vegna morðsins. Þar að auki skrifaði Franz Jósef keisari Vilhjálmi Þýzka- landslceisara sérstakt, per- sónulegt bréf. Maður var sendur með plögg þessi til Ber’ínar til sendiherra Aust- urríkis þar, en hann átti að koma þeim til réttra aðila. Hinil 5. júlí var sendiherr- anum bocið til liádegisverðar hjá Vilhjálmi ke'sara og af- henti honum skjölin. Keisar- inn las þau strax, áður en borðao var, í viðurvist sendi- herrans og kvaðst elcki geta gefið honum neitt ákveðið svar fvrr en hann hefði ráðg- azt við ríkiskanzlarann, Beth- mann Ilollweg. En eítir að búið var að borða, var ke;s- arinn ekki eins gætinn og fól, sendiherranum að tilkynrta. Franz Jósef að Þjóðverjár myndu veita Austumkis- mönnum fullan stuðning ef til ófriðar drægi. Hann sagðist að visu' vilja heyra á’it rík- - iskanzlarans, en kvaðst ekki efast nm að hann væri sór sammála. Þetta sagði hannj; að ætti sérstaklega við um deiluna milli Austurríkis og Serbíu, en þó hún lelddi til stvr.ialdar við Rússa. sagði keisarinn að Au’turríkismenn mættu reiða sig á st.nðning . Þjóðveria. Þetta. ákveðna svar keisarans kom sendi- . herranum á óvart. svo géðum crindislokum hafði hann ekki " búizt við. Auðsýnilega liafði" ‘ keisarinn ekkert á móti því að heyja styrjöld ef svo bæri undir. En hinsvegar muné'v hann hafa búizt við, að Rúss- kóy ar þyrðu ekki að grípa til n::. vopna ef þeir vissu að Þióð- -ú, verjar stæðu við hlið Áustprn;.£- Framh. á 11. sj$u.;

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.