Þjóðviljinn - 15.08.1954, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.08.1954, Blaðsíða 12
Síldvelðiflotimi a vei Ægic lóðaði á tuttugu tocluz vi 3 Hakkanes í fyrrmétt RaufarhÖfn í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Nú um helgina verður úr því skorið hvort eitt- hvert íramhald verður á síldveiðunum. Bíða menn stórstraumsins sem verður á mánudaginn með mik' illi eftirvæntingu en verði þá engin breyting á veiðihorfum hætta skipin almennt og halda til heimahafna. Á mióunum er ágætt veður og sjólaust með öllu. Ægir lóðaöi í nótt á 20 síldartorfur kring- um Rakkanes, en þær voru mjög smáar. i®MsalefgMvísI° Nokkur skip eru þegar hætt j er yfirleitt úti og dreifður á og farin suður en langflest bíða stóru svæði. 33 skip liggja þó «ftir stórstraumnum. Flotinn inni hér á Raufarhöfn. Hvcsð dvelur ríkis° stjérn íslands? Sfjérnir Danmerkur, Svíþjéðar, Noregs og Brefiands mótmæla McCarranlögimum Sendiherrar Danmerkur, Noregs, SvíþjóSar og Bret- lands í Washington afhentu í fyrradag Bandaríkjastjórn ' húsa 1. júní 1954, í samanburði mótmælaorðsendingar frá ríkisstjórnum sínum vegna Mc-' við 1. ársfjórðung 1939, reynd- Carranlaganna. | ist 850, eií var 839 1. marz s. 1. Mótmælaorðsendingamar voru talgisi 213 stii DJÖÐVIUINN Sunnudagur 15. ágúst 1954 — 19. árgangur — 182. tölublað Fjárkagsáætittii fyrír yflrsfaudaadi ir samþykkt fyrir nokkm Fyrir nokkru var fjárhagsáætlun Kópavogshrepps fyrir yfirstandandi ár samþykkt á fundi hreppsnefndarinnar Samkvæmt nýútkomnum Hag- þar Eru niðurstöðutölur fjárhagsáætlunarinnar tekna- og tiðindutn/reyndist húsaleiguvisi- j gjaidamegin samtals kr. 2.750.000.00. | Niðurjöfnun útsvara lauk svo á hreppsnefndarfundi s.l. fimmtudagskvöld. Var niðurjöfnunin samþykkt. meö sam- hljóða atkv. allra hreppsnefndarmanna. Menntamál talan, rniðað við hækkun við- haldskostnaðar húsa í Reykja- vík 1. júní þ. á., í samanburði við 1. ársfjórðung 1939, 213 stig, og gildir sú vísitala fyrir mán- Jafnað var niður kr. 2.700.000. uðina júlí, ágúst og september ^ 00 á 766 gjaldendur. Er það 1.1 1954. Húsaleíguvísitalan 1. marz j millj. 1954, gildandi fyrir mánuðina apríl—júní, var 211 stig. Vísitala viðhaldskostnaðar afhentar samtímis og er greini- legt, að ríkisstjórnir þessara landa hafa haft samráð um þetta mál, enda hafa þær allar mótmælt ákvæðum McCarran- laganna áður. f McCarranlögunum er m. a. kveðið svo á, að farmenn á er- lendum kaupskipum skuli ekki fá landgönguleyfi í bandarísk- um höfnum, nema þeir hafi aflað sér vegabréfsáritunar, áð- ur en þeir halda úr heimahöfn. Það er einkum þetta ákvæði, sem sætt hefur gagnrýni í Vestur-Evrópu. Sjómannafélag Reykjavíkur hefúr mótmælt framkvæmd Mc- Carranlaganna en íslenzka rík- isstjórnin hefur hingað til látið það mál afskiptalaust. Enn einu sinni gefst tækifæri til að spyrja hana, hvers vegna hún lætur sinn hlut eftir liggja, þegar ríkisstjórnir hinna Norð- urlandanna taka upp hanzkann fyrir farmenn sína. Bandamenn USA fá enp vltneskju um kjarnorku Öldungadeildin fellir fmmvarp um að heim- ila forsetanum a5 miðla slikri vitncukju Öldungadeild Bandaríkjaþings felldi í fyrradag með 48 atkv. gegn 41 að verða við ósk Eiserihowers forseta um heimild handa honum til að miðla bandamönnum Banda- ríkjanna vitneskju um kjarnorkuleyndarrnál. Umræður hafa staðið í marg- ar vikur í öldungadeildinni um frumvarp stjórnarinnar um kjarnorkumál. Mikill ágreining- ur hefur risið um einstök atriði þess, ekki sízt þau, sem heim- Þingnefnd hafði gert brcýt- ingar á frumvarpi ríkisstjórnar- innar til málamiðlunar og var útlit fyrir að það myndi sam- þykkt. Eisenhower forseti bað deildina eindregið um að sam- ila stjórninni að leyfa einka- þykkja hið breytta frumvarp, fyrirtækjum að hagnýta að- ferðir til kjarnorkuframleiðslu, sem miklum fjárfúlgum af al- mannafé hefur verið varið til að finna. Yfirlýsing dr. Johns Framhald af 1. síðu. maður, dr. Gustav Heinemann, fyrrv. innanríkisráðherra, hefur haldið á loft. Hann sagði, að enda þótt hann væri ekki sjálfur kommúnisti, áliti hann að friðsamleg sambúð við komrmTmsTa^y^ri brýn nauð- syn og hann hrósáði Bretum, af því að „þeir hefðu gert sér þetta 1 jóst“. Kommúnisminn er staðreynd, hvort sem manni líkar það betur eða verr. Englendingar hafa bor- ið gæfu til að viðurkenna þetta og þeir leitast við að búa í friði við hinn kommúníska helming veraldar. Bandaríkjamenn viður- kenna hins vegar ekki þessa staðreynd og vilja ekki gera það, þvi að þeir hafa sett sér það mark að undirbúa krossferð um allan heim gegn kommúnisman- um. Orsök þessa sagði dr. John vera þá, að Bandaríkjamenn væru haldnir móðursjúkum ótta við kommúnisma, sem nálgaðist vitfirringu. Tilgangur Bandaríkjamanna með stofnun Evrópuhe'rsins var sá koma upp þýzku málaliði til krossferðar þeirrar, en hinir vesturþýzku hervæðingarsinnar hefðu aðrar hugmyndir. Dr. Adenauer og þeir hernað- arsinnar, sem enn láta lítið á sér bæra, álíta hervæðingar- samningana verkfæri til að skapa öflugan þýzkan her, sagði dr. John. Þessi her á fyrr eða síðar að gleypa í sig hersveitir hinna aðildarríkja Evrópuhersins, þ. á. m. franska herinn, svo að Frakk- land og önnur lönd Vestur-Ev- rópu verði enn einu sinni þýzku hernaðarstefnunni að bráð. Hafinn undirbúningur Þegar þessu márki hefur verið náð, munu hervæðingarsamning- arnir verða rifnir í sundur á gamalkunnan hátt. Undirbún- ingur að flutningi þýzkra her- sveita til annfcrra aðildarríkja er begar hafinn og ætlunin er að leggja þau undir hið nýja þýzka herveldi. Þar sem mér var þetta allt vel kunnugt, var mér ekki unnt að vera lengur í Vestur-Þýzka- landi án þess að taka þútt í samsærinu, gerast þannig sekur um glæp gagnvart hinni þýzku þjóð. en allir öldungar demokrata sameinuðust gegn því og var því vísað aftur til nefndar með 49 gegn 41. Ósennilegt er að það fái afgreiðslu á þessu þingi, sem nú er að ljúka. Mikið bílslys varð í Súður- Frakklandi í fyrradag, þegar bíll, sem flutti um 50 skóla- drengi og kennara þeirra í skemmtíferð, hrapaði ofán í á, 30 m. fall. 21 fórust, en 25 slösuðust, margir hættulega. kr. hærri upphæð en á s. 1. ári, en gjaldendum hefur fjölgað um 31% og tekjur manna hækkað, svo framangreind upp- hæð náðist þrátt fyrir nokkra lækkun á útsvarsstiga og hækk- un á persónufrádrætti úr 50 kr. i 540 kr. - Ekki var lagt útsvar á elli- lifeyri eða fjölskyldubætur og ekki nema að nokkru leyti á tekjur giftra kvenna og unglinga. Sjómenn, námsmenn og þeir sem vinna fjarri heimilum sín- um fengu verulegan frádrátt, svo og barnmargar fjölskyldur með lágar tekjur. Veltuútsvar var lagt á þá, sem sjálfstæðan at- vinnurekstur stunda, svo sem verzlönir, iðnað og bifreiða- stjóra. Útsvarsskráin var sam- þykkt í einu hljóði og undirfit- uð athugasemdalaust af öllum hreþpsnefndarmönnum og ligg- ur hún frammi í skrifstofu hreppsins til 14. sept. n. k. Fjárhagsáætlunin Fjárhagsáætlun Kópavogs- hrepps, eins og hún var sam- þykkt af hreppsnefnd fer hér á eftir í heild: I. TEKJUR: 1. Útsvör kr. 2.700.000.00 2. Holræsagjöld — 50.000.00 II. GJOLD: A. Lögboðin og óhjákvæmileg gjöld: Sveitarstjórnarkostn. 250.000 Framfærslukostn. 150.000 Lýðtryggingar 300.000 ,Við megum ekki vera vondir vlð bolsana' Bandarísk blöð halda áfram árásum sínum á brezku Verkamannaflokksleiðtogana, sem nú eru á ferðalagi til Kína. Ferð brezku Verkamanna- flokksleiðtoganna til Sovétrikj- anna og Kína hefur kómið bandarískum blöðum til að missa alla stjórn á sér. Útbreiddasta blað Bandaríkjanna Daily News í New York komst þannig að orði í fyrradag í þessu sambandi, að ferðalag þeirra félaga sýndi glögglega að grundvallarregla Ereta í viðskiptum við alþýðu- ríkin væri nú þessi: „Við meg- um ekki vera vondir við bols- ana“. Við svipaðan tón kveður í öðr- um bandarískum blöðum, enda þótt orðalagið sé hógværara í þeim sumum. New York Timcs segir þannig um ferðalagið, að það torveldi samvinnu Breta og Bandaríkjamanna á erfiðri stund og það hefði ekki verið hægt að búast við því að reyndur og á- byrgur stjórnmálamaður á borð við Attlee tækist slíka ferð á hendur. Komnir til Peking Bretarnir komu í gær til Pek- ing með sovézkri flugvél. Á flug- vellinum tóku á móti þeim full- trúar utanríkismálastofnunar- innar, sem er gestgjafi þeirra, meðan þeir dveljast í Kína næstu þrjár vikurnar. Rekstur skóla Skólahúsg. 200.000 50.000 250.000 Skipulags- og bygginga- mál (þ. á, m. framl. til byggingasj. vkm.) 60:000 Landbúnaður 10.000 Sýslusjóðsgjald 50.000 Bjargráðasjóðsgjald 5.000 Heilbrigðismál (þ. á. m. sorphr., rottueyðing o.fl.) 100.000 Brunamál 50.000 Óviss útgjöld 75.000 kr. 1.300.000 B. Verklegar framkvæmdir: Skólabygging 500.0QÖ Leikvellir og undir- bún. skrúðgarða 60.000 Vegir og biðskýli 250.000 Holræsi . 300.000 Götulýsing 100.000 Til brunavarna 50.0SO Félagsheimili (undirbún.) , 40.000 Hafnargerð 100.000 Til atvinnuaukningar 50,000 kr. 1.450.000 Samtais A og B kr. 2.750.000 Góðar heyskapar- herfur í Borgar- firði Borgamesi. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Heyskapur hefur gengið vel í Borgarfirði í sumar. Sprétta á túnum var yfirleitt góð. Margir bændur eru nú að ljúka við að hirða seinni slátt af túnum. Engjar hafa aftur á ftióti verið misjafnari. Heyfengur mun verða með betra móti. Atvinna hefur verið næg hér í Borgarnesi í sumar. Lítið er þó um byggingar. Aðeins byrjað á fjórum íbúðarhúsum. Eru bau af smáíbúðarstærð. Haldið er áfram byggingu kirkjunnar. Gerðir hafa verið út tveir trillubátar. Byrjuðu þeir veiðar í maí og héldu áfram út júlí. Afii var sæmilecur en gæftir ekki sem beztar. Fiskinn kej’pti Fiskverkun h. f. sem starfar í sambandi við frystihús Kaupfé- lagsins, og nokkuð var saltað upp á síðkastið. — Hvítá er á síld- veiðum. Unnið hefur verið að viðhaldi vega í héraðinu eins og að venju og haldið áfram nýbygg- ingu vegarins í Lundareykjacial. Er það áframhald af Uxahrj’ggj- arvegi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.