Þjóðviljinn - 15.09.1954, Blaðsíða 1
'Æ. F. R. 1
Félagar eru beðnir að koma
á skrifstofuna kl. G—7 e.li,
ti! þess að taka lista tíl
undirskriftar kröf'unní um
uppsögn herverndarsamnÍBgs-
ins. — Einjn féiaganna safn-
aði 50 undirskriftum þegar á
laugardag.
V'erðhœhhanashriðan heldur áíram:
Mj ólkurafurðir hækkuðu í gær
HausfverSlS á kjöti verSur mun hœrra en i
fyrra - Visitölukartöfiurnar enn á dagskrá
Ríkisst.jórnin lætur nú skammt stórra högga á milli í
verðbólguherferö sinni. í gær hækkuðu mjólkurafuröir í
verði, og um næstu helgi verður ákveðið endanlegt verð
á kjöti, en það mun hækka talsvert frá síðasta ári.
Verðbreytingarnar á mjólkur-
afurðum eru sem hér segir:
Mjólk hækkar um tvo aura
lítrinn, en sú hækkun er greidd
niður úr ríkissjóði, og er niður-
greiðslan á mjólk nú komin upp
í 98 aura á lítra.
Skyr hækkar um 15 aura
kílóið, úr kr. 5,85 í kr. 6,00.
45% ostur hækkar um eina
krónu kílóið, úr kr. 28,50 í kr.
29,50.
40%ostur hækkar um 80 aura
kílóið, úr kr. 26,20 í kr. 27,00.
Mysuostur hækkar j um 65
aura kílóið, úr kr. 11,45 í kr.
12,10.
Rjómi hækkar um 30 aura
lítrinn, úr kr. 24,90 í kr. 25,10
í lausu máli.,
Verð á smjöri helzt óbreytt.
★ Kjötrð hækkar meira
Um næstu helgi mun svo á-
kveðið endanlegt verðlag á
* b *■ e ** c * •»'« * m © rv • sí « k *ii e h & a a n « b © n a e *>i
er næstum þriðjungs hækkun á
rafmagni. Stjórn Dagsbrúnar
hefur þegar lýst yfir því að
„slík þróun hljóti að leiða til
gagnráðstafana af hálfu verk-
lýðshreyfingarinnar“ — og
verður ekki annað séð en að
ríkisstjórnin stefni að því vit-
andi vits að til þeirra átaka
komi.
> LÍ
si&ká
Amsterdam.
Skeyti til Þjóðviljans.
í gær tefldu íslendingar við
Ungverja. Guðmundur S. Guð-
raundsson, Guðmundur Ágústs-
son og Ingi It. Jóliannsson töp-
uðu fyrir Kluger, Barcsa og
Gerben. Friðrik á tvísýna bið-
skák við Szabo.
Euwe og Donner töpuðu fyrir
Pachmann og Filip.
kjöti. Mun það hækka talsvert
meira frá verðinu s.l. ár en
mjólkurafurðirnar. Stafar það
m. a. af því að verð á gærum
hefur farið lækkandi og eiga
bændur að fá það bætt með
hærra kjötverði. En einnig mun
ætlunin að lækka verð á kart-
öflum en vega þá verðlækkun
upp með kjötverðinu.
k „Að halda vísitöl-
unni í skeíjum"
Þessar verðhækkanir skella á
almenning í byrjun visitölutíma
bils, þannig að engar bætur
eiga að fást fyrr en í fyrsta
lagi 1. desember — ef þá verður
eltki búið að finna önur ráð til
að „halda vísitölunni í skefj-
um“. Það er einnig augljóst að
í bollaleggingunum um afurða-
verðið hefur vísitölusjónarmiðið
verið mjög ríkt. Verð á mjólk
er greitt niður, vegna þess að
hún hefur mikil áhrif á vísi-
töluna, en mjólkurafurðir sem
lítil áhrif hafa á grundvöllinn
eru hækkaðar. Eins hefur verð-
lækkun á kartöflum mikil áhrif
á vísitöluna, því þær eru þar
stór liður, en kjötið hefur minni
áhrif.
k ,,Iilýtur að leiða til
gagnráðstafana'.'
Þessar verðhækkanir koma
sem beint áframhald á þeirri
nýju stei'nu ríkisstjórnarinnar
að raska grundvelli samning-
anna frá 1952. Smjörskammtur-
inn hefur þegar verið minnkað-
ur um helming, kaffið hækkað
um rúman þriðjung og boðuð
Hægt aH jafina
allar deilisr
Sjö af Verkamannaflokks-
foringjunum, sem ferðuðust til
Sovétríkjanna og Kína, komu í
gær heim til London. Attlee,
foringi flokksins, er á Nýja
Sjálandi.
Bevan, foringi vinstri arms
flokksins, liafði orð fyrir þeim
sem heim eru komnir. Sagði
hann blaðamönnuin, að þingi
Verkamannaflokksins yrði flutt
sameiginleg skýrsla l»eirra allra
um förina. Það kvaðst Bevan
þó geta sagt strax, að það sem
þeim öllum hefði fundizt mest
til um í ferðinni væri það, hve
sanníærðir stjórnendur Sovét-
ríkjanna og Kína væru um að
öll deilumál jieirra við Vestur-
veldin sé hægt að leysa á frið-
samíegan hátt
Markoff prófessor flytur í
kvöld fyrirlestur um leiklist
mf
Einn gestanna frá Sovétríkj-
unum, Markoff prófessor, flyt-
ur í kvöld fyrirlestur í Þjóð-
leikhúskjallaranum. Mun hann
ræða þar um leiklist og jafn-
framt svara fyrirspurnum sem
fram kunna að verða bornar.
Þulur mun flytja erindið á ís-
lenzku, og er öllum heimill að-
gangur meðan húsrúm leyfir.
Fyrirlesturinn hefst kl. 8,30.
leiklistarháskólann, veitir for-»
stöðu rannsóknarstofnun í leík—
listarsögu við Vísindaakademíud
Sovétríkjanna og er eins og áður"
segir, einn af leikstjórum Mali-*
leikhússins og yfirmaður bók-<«
menntaráðs þess.
Fraroleisluankn-
Markoff prófessor
prófessor
Skrifstofa efnahagssamvinnu-«?
stofnunar ríkja Vestur-EvrópuiW
sem hefur aðsetur í París^,
sendi í gær frá sér skýrslu um
framleiðsluaukningu á sam-*
vinnusvæðinn undanfarin ár.
Það kemur á daginn í skýrsl-—
unni, að framleiðslumagnið á.
hvern íbúa Vestur-Evrópu hef-
Markoff próíessor á sem
kunnugt er að setja Silfurtungl ■ ur aukizt helmingi hraðar ár-~
Kiljans á svið hjá Mali-leikhús- j in 1947 til 1953 en framleiðsla
inu í Moskvu, en hann er einn ^ Bandaríkjanna á hvern íbúa á
fremsti leikhúsmaður austur sama tíma. Vegna þess hve
þar. Hefur hann tekið mjög Evrópuríkin drógust aftur úr
virkan þátt í þróun leiklistar- j heimsstyrjöldinni síðari er þó
mála í Sovétríkjunum, og var framleiðslumagnið á hvern
t. d. um skeið bókmenntalegur Bandaríkjamann enn þriðjungi
með samning- | ráðunautur Stanislavskís. Iiann meira en á hvern íbúa í ríkj-
S er nú prófessor við Lunatsjarski- um Vestur-íEvrópu.
7. flotinn á a3 taka heinan þátt i hardög-
um ef menn S]angs fara halloka
ísrael sigraði Island með
2Vz gegn IV2 í 2. umferð
Biðskákirnar úr annarri umferð' voru tefldar í gær og
tókst Friðrik að sigra Porath, en Guðmundur Pálmason
tapaði fyrir Oren.
Sjöunda flota Bandaríkjanna, sem undanfarin ár hef-
ur haldiö sig viö strendur Kína, hefur verið skipað aö
veita her Sjang Kaiséks alla aðstoð nema beina þátttöku
i bardögum í viðureigninni um eina Kvimoj átta km
undan strönd Kína.
í annarri umferð í úrslita-
skákeppninni í Amsterdam sigr-
uðu ísraelsmenn íslendinga.
Eins og skýrt var frá í gær
sigraði Czermiak Guðmund S.
Guðmundsson, og Aloni gerði
jafntefli við Guðmund Ágústsson.
Biðskákirnar tvær voru svo
tefldar til enda í gær og tókst
Friðrik að vinna Porath í fjörugri
skák, en Guðmundur Pálmason
tapaði fyrir Oren. ísraelsmenn
hlutu því 21/0, en íslendingar l>/2
vinning.
Önnur úrslit í þessari umferð
urðu þau að Argentína fékk
3 vinninga gegn Tékkóslóvakíu,
Holland 3% gegn V-Þýzkalandi,
Sovétríkin 3V2 gegn Bretlandi,
Júgóslavía 2 y2 gegn Svíum og
Ungverjaland og Búlgaría skyldu
jöfn með 2 vinninga hvort.
Eftir þessar tvær umferðir
standa leikar þannig í |betri
flokknum, að Sovétríkin eru efst
með 7 vinninga en fsrael og
Júgóslavía næst með 5V2 hvort.
ísland hefur hlotið 3 vinninga en
lægst en V-Þýzkaland með D/2
vinning.
Bandaríska blaðið New York
Times skýrði frá því í gær að
þessi ákvörðun hefði verið tekin
í fyrradag á fundi Einsenhowers
forseta, helztu ráðherra hans og
yfirherráðsins.
Meira seinna
Fréttaritari blaðsins í Wash-
ington segir að 7. flotinn verði
fyrst um sinn látinn flytja setu-
liði Sjangs vopn og birgðir.
Þessi takmarkaða aðstoð útiloki
alls ekki að flotinn verði síðar
látinn taka þátt í bardögum
með liði Sjangs ef það reynist
ekki einfært um að halda Kvimoj
gegn her kínversku alþýðustjórn-
arinnar.
Stökkpallur fyrir árás
á meginlandið
New York Times lieldur því
frain að Bandaríkjastjórn liafi
tekið ákvörðun um það að heita
liervaldi, ekki aðeins til þess að
liindra að Sjang verði hrakinn
frá eynni Taivan lieldur einnig
til þess að tryggja að lier hans
hafi áfram á sínu valdi eyjar
þær milli Taivan og meginlands-
ins, sem nauðsynlegar séu fyrir
innrásarfyrirætlanir * Sjangs
þangað.
Flotinn aukinn
Tveim flugvélaskipum hefur
nýskeð verið bætt við sjöunda
flotann og þar að auki verður
eitt 45.000 tonna bandarískt flug-
vélaskip og 16 tundurspillar færð
frá Atlanzhafi til Kyrrahafs.
Forsætisráðherra stjórnar
Sjang Kaiséks sagði í gær, að
bardaginn um Kvimoj hefði úr-
slitaþýðingu í baráttunni gegn
kommúnismanum í Asíu .Flug-
her Sjangs, sem búinn er banda-
rískum flugvélum, hélt enn í
gær uppi árásum á hafnarborg-
ina Amoj skammt frá Kvimoj.
! 40 fórusf i 1
fellibyl
Fjörutíu menn fórust þegar
fellibylur gekk yfir eina Jap-
anseyna í fyrradag. Auk þes3
særðust 143 menn alvarlega og
137 er saknað.