Þjóðviljinn - 15.09.1954, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 15.09.1954, Blaðsíða 8
8) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 15. september 1954 í R Menningartengsl Islands og Ráðstjórnarríkjanna Prófessor P A V E L M A R K O V leiksjtóri flytur opinberssn fyrlrSesfur um ieiklist 1 Þjóöleikhússkjallaranum miðvikudaginn 15. september kl. 8.30 um kvöldið. Þulur flytur fyrirlesturinn á íslenzku, og að erindi loknu svarar prófessor Markov fyrirspurnum. Veitingar fást á staðnum. Stjórn MÍR. Útsalan í dag Töskur frá 40 — 50 — 60 — 70 krónur. Dýrastar 130 krónur. — Hanzkar frá 20 krónur. Slœður frá 20 krónur. Seðlaveski 15 krónur. Barnatöskur 10—20 krónur. Innkaupatöskur 75 krónur og fleira. ALLT VANDAÐAR VÖRUR. TöskuMðin, Laugaveg 21. Þjóðvil jann vantar ungling til blaðburðar við Langholisveg Talið við afgreiðsluna. — Sími 7500. Gunnar Thoroddsen Framhald af 4. síðu. að halda friði í þessum heimi. En heldur kuldalegar væru hin- ar fyrstu kveðjur vorar í garð bandalagsins, ef vér, jafnhliða umsókn um inngöngu í það, lj'stum yfir á þennan hátt að vér hefðum enga trú á starf- semi þess. Flugvellirnir í Reykjavík og Keflavík eru vafalaust : óþarf- lega stórir fyrir friðarflug. Ef til vill auka þeir þannig á rásarhættu, bjóða beinlínis stríðsaðiljum upp á víðáttu- mikla og hentuga lendingu fyr- . ir herflugvélar. En ef stærð þessara flugvalla, sem ekki erú bygðir eftir ósk íslendinga, skapa oss ófriðarhættu — ef stærð þeirra á að kosta oss af- sal landsréttinda, þá hika ég ekki við að segja: Krefjumst þess að þessir stríðsvellir verði minnkaðir svo að þeir verði við hæfi friðarins og bægjum þannig frá oss hinni auknu á- rásarhættu og kröfum um hern- aðarítök. Við Bandaríkin viljum vér að sjálfsögðu eiga vinsamlega sambúð. Vér kunnum þeim þakkir fyrir drengileg viðskipti á styrjaldarárunum. Þau hafa sýnt oss mikla velvild og er vafasamt, hvort nokkur þjóð önnur hefði komið fram af meiri lipurð, sanngirni og rausn, sem herverndari í styrjöld en þau. Þeirra vináttu viljum vér sízt missa. Vér erum engir ein- angrunarsinnar. Vér höfum sýnt í verki vilja vorn til hlut- töku í alþjóðlegu samstarfi undanfarin ár á margvíslegan hátt. Á þeirri braut munum vér halda áfram. En frelsi voru viljum vér ekki farga. Landsréttindum viljum vér ekki afsala. Smábarnaskél! hefst 1. október. Upplýsing- ar á Hofteig 40, sími 81593. íngibjörg Björnsdóttir, Jónas Guðjónsson. é>_ ÍÞRÓTT RITSTJÓRl. FRIMANN HELGASON Ungverjar beztir á Evrópw- 1 Evrópusundmeistaramótið i Torino hefur staðið yfir und- farið og hafa Austur-Evrópu þjóðirnar verið sigursælar þar. Ungverjar í sundkeppninni en Sovétríkin í dýfingum. Fara hér á eftir nokkur úr- slit úr mótinu. 400 m skriðsund kvenna: 1. Agota Sebo Ungv. 5,14,4 2. Valera Gyenge Ungv. 5.16.3 4x200 m boðsund karla: Ungyerjaland 8.47.8 Frakkland 8.54.1 Sovétríkin 8.55.9 100 m baksund kvenna: jL. Wielema Holland 1.13.2 2. de Jong Holland 1.13.6 200 m bringusund kvenna; 1. Ursel Hoppe. V,-Þýzk. 2.54.9 2. Jýtte Hansen Danm. 2.55.0 Ágjöf og barningur Framhald af 6. siðu. ferða í allgóðu veðri og ætluðu því að ná til Sands, en veður versnaði og vindáttin breytt- ist, urðu þeir að snúa við og reyna að ná landi inni í eyj- um. Bátur Sveins var stærri og gekk meira, en var aðeins síðbúnari þegar þeir 'sneru við og því á eftir, en báturinn sem á undan var sÖkk. og tókst Sveini og mönnum hans að bjarga öllum af sökkvandi bátnum um leið og þeir renndu framhjá honum. Er saga þessi ítarlega sögð í Breiðfirzkir sjó- menn. Sveinn Jónsson á nú heima í Flatey, en dvelur um stund- arsakir hjá uppeldissyni sínum hér í bænum. 1 kvöld munu gamlir Breiðfirðingar gleðjast með honum, rifja upp gamlar endurminningar og færa hon- um hamingjuóskir sínar. J. B. 100 m skriðsund Irvenna: Kotalin Szoke Ungv. 1.05.8 2. Judith Themes Ungv. 1.06.7 4x100 m boðsund kvenna: 1. Sveit Ungverjalands 4.30.6 4.33.2 4.34.3 2. Sveit Hollands 3. Sveit V.-Þýzkalands Ðýfingar kvenna: 1. Korakachanz Sovétr. 79.86 2. Birthe Ha.nsen Danm. 72.17 400 m skriðsund karla: 1. Gyorgy Ungverjal. 4.38.4 1500 m skriðsund karla: 1. Csordas Ungverjal. 18.57.8 Manch. Utd 7 5 1 1 17-9 11 2. Schutzer Ungverjal. 19J05.6 Wolves 7 5 1 1 16-8 11 200 m flugsund karla:” Manc. City ... 7 4 2 1 12-9 10 1. Gyorgy Tumpen Ung. 2.32.2 W. B. A 7 5 0 2 15-12 10 2. Szolt Fejer Ungvl. 2.35.1 Preston 7 4 1 2 21-9 9 Bolton 7 4 1 2 15-11 9 200 m . bringusund karla: Newcastle 7 4 1 2 19-14 9 1. Klaus Bodiger V.-Þ. 2.40.9 Everton 7 4 1 2 12-8 9 Nerek Retrusewics Póll. 2.42.5 Sunderland .... 7 3 3 1 11-8 9 100 m baksund karla; Chelsea 7 2 4 1 8-7 8 1. G. Bozon Frakkland 1.05.1 Arsenal 7 3 0 4 11-9 6 2. Laszlo Magyar Ungv. 1.05.3 Portsmouth .... 7 2 2 3 11-11 6 Dýfingar karla: Burnley 7 2 2 3 6-7 6 1. Brener Sovétr. 144.01 st. Aston Villa .... 7 2 2 3 12-17 6 2. Tjatiba Sovétr. 132.06 st. Tottenham 7 2 1 4 11-15 5 Huddersfield 7 2 1 4 10-15 5 Dýfingar karla: Cardiff 7 1 3 3 8-17 5 l.- Brener Sovétr. 153.25 st. Sheff. Wedn. .... 7 2 1 4 16-18 5 2. U, Udalov Sovétr. 141.16 st. Charlton 6 2 0 4 8-12 4 Ungverjár urðu Evrópumeist- Leicester 7 X 2 4 7-12 4 arar í sundknáttleik, . sigruðu Sheff. Utd 7 1 1 5 8-20 ;3 ftalá í úrslitaleik. 8:0, Áður Blaekpool 6 X 0 5 7-14 <2 höfðu Júgóslavar sigrað Hol- lendinga með 4:0 og Sovétrík- II. deild in Vestur-Þýzkaland 9:1. Ur- Fulham 7 6 1 0 24-10 13 slitin í sunknattleikskeppninnh Rotherham 7 6 0 1 20-10 12 1) Ungverjaland. 2) Júgóslavía, Stoke 7 5 1 1 11-4 11 3) ítalía, 4) Holland 5) Sovét- Hull ' 7 4 2 1 11-5 10 ríkin, 6) Vestur-Þýzkaland. Blackburn 7 5 0 2 23-16 10 1 hinni óopinberu stigakeppni Luton 7 5 0 2 13-8 10 milli þjóðanna urðu úrslit Doncaster 6 2 1 3 12-20 5 þessi: 1) Ungverjaland 227 Swansea 7 2 1 4 14-16 5 stig, 2) Sovétríkin 114, 3) Hol- Derby Co 7 2 1 4 12-19 5 land 52, 4) Frakkland 48, 5) Plymouth 7 1 3 3 9-12 5 Vestur-Þýzkaland 46.5, 6) Aust Leeds 7 2 0 5 14-18 4 ur-Þýzkaland 35, 7) Svíþjóð Liverpool 7 1 1 5 12-18 3 30 stig. Nottm Forest 7 1 0 6 7-15 2 f Middlesbro 7 0 1 6 5-21 1 Aston Villa-Charlton 1 x Burnley-WBA 2 Cardiff-Manch. City 1 2 Chelsea-Everton 1 2 Leicester-Newcastle x Manch. Utd.-Huddersf. 1 Preston-Arsenal 1 x Sheff. Utd-Sheff. Wedn 1 Sunderland-Blackpool 1 Tottenham-Portsmouth 1 2 Wolves-Bolton 1 Liverpool-Fulham 2 28. leikvika. Leikir 18. sept. Kerfi 32 raðir. Enska deildakeppnin I. deild Sigfisarsjjéður Þeir sem greiða smám samar framlög sín til sjóðsins erv minntir á að skrifstofan á ÞórS' götu 1 er opin alla daga ki 10—12 og 2—7, nema laugar daga aðeins fyrir hádegi. Frá frjálsíþróttakeppninni á íþróttavellinum fyrra sunnudag: Bandaríski hlauparinn Mal Wliitfield sigrar í 400 metra hlaup- inn og slítur marksnúrnna á undan Herði Haraldssyni Á. og Þóri Þorsteinssyni Á. Whitfield hljóp á 49.4 sek en Hörður á 49.5. Framhald af 3. síðu. í ána, en þessi hluti árinnar var áður torgengur fyrir lax, þegar áin var vatnslítii. í sumar hefur verið komið upp nýrri klak- og eldisstöð í Hafnarfirði, sem Reykdalsbræð- ur og fleiri standa að. Mun klakhúsið verða tekið til af- nota í haust og ætlunin er, að 1 hef ja eldi í stööinni næsta vor, en byggðar hafa. verið sjö eldis- sjarnir nál. 2000 ferm. að flat- armáli. — 1 eldisstöðinni við Elliðaár og kiak- og eldisstöð- inni að Laxalóni í Mosfelissveit hefur verið unnið í sumar við byggingu nýrra eldistjarna. Nokkur hundruð þúsund laxa- seiða hafa verið í eldi í sumar í tveimur nefndum stöðvum og hefur mestum liluta seiðanna verið sleppt í ár víðsvegar um landið nú að undanförnu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.