Þjóðviljinn - 15.09.1954, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 15. september 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9
æiml 1544.
Ognir skógareld-
anna
(Red Skies of Montana)'
Sérstæð og spennandi ný
amerísk Iiímynd er sýnir með
frábærri tækni, baráttu og
hetjudáðir slökkviliðsmanna
við ægilega skógarelda í
B andarí k j unum.
Aðalhlutverk:
Richard Widmark
Constance Smitii
Jeffrey Hunter.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnuminnan 12 ára
SímJ 1475.
Hver myrti
Brignon?
'OQuai des Orféures)
Sþennandi og vel gerð frönsk
sakámálamynd, gerð undir
stjórn kvikmyndasnillingsins
H.-G. Clouzot
Aðalhlutverk: Suzy Delair,
Bouis Jouret, Simoiie Renent.
rSýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
r 1 r\ r r
N
Biml 1182.
Fegurðardísir næt-
urinnar
(Les Belles De La Nuit)
(Beauties of The Night)
Ný, frönsk úrvalsmynd, er
hlaut fyrstu verðlaun á al-
þjóðakvikmyndahátíðinni í
Feneyjum, árið 1953. Þetta er
myndin, sem valdið hefur
sem mestum deilum við kvik-
myndaeftirlit Ítalíu, Bret-
lands og Bandaríkjanna.
Mynd þessi var valin til
opinberrar sýningar fyrir
Elísabetu Englandsdrottningu
árið 1953.
Leikstjóri: Rene Clair.
Aðalhlutverk:
Gerard PhilipC,
Gisia Lollobrigida,
Martine Carol og
Magali Vendueil.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4 e. h.
Bönnuð börnum.
Biml 0444.
Stálbcrgin
(Steel Town)
Ný amerísk litmynd, spenn-
andi og skemmtileg um ástir
og karlmennsku.
Ann Slieridan
John Lund
Howard Duff
Sýnd kl, 5, 7 og 9
STEIHDÓRd
HAFNAR FIRÐI
r
Sími 91S4
Anna
ítalska úrvalsmyndin sýnd
vegna stöðugrar eftirspurnar.
Kl. 7.
Oscars verðlaunamyndin
Komdu aftur
Sheba litla
Heimsfræg ný amerísk kvik-
mynd er farið hefur sigurför
um allan heim og hlaut að-
alleikkonan Oscar’s verðlaun
i fyrir frábæran leik.
Þetta er mynd er allir þurfa
að sjá.
Aðalhlutverk: Shirley Booth,
Burt Lancaster
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Everest sigrað
(The Conquest of Everest)
Hin heimsfræga mynd í eðli-
legum litum, er lýsir því er
Everest-tindurinn var sigrað-
ur 28. maí 1953.
Mynd þessi verður bráðlega
send af landi brott, eru þetta
því allra síðustu forvöð að sjá
hana.
Sýnd kl: 5.
Bíml 1384.
Ævintýralegur
flótti
(The Wooden Horse)
Hin enska stórmynd, byggð a
metsölubókinni, „The Wooden
Horse“, eftir Eric Williams.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hreinsum
og pressum föt yðar með
stuttum fyrirvara. — Áherzla
lögð á vandaða vinnu.
Fatapressa KRON
Hverfisgötu 78. Sími 1098,
Kópavogsbraut 48, Álfhólsveg
49 og Langholtsveg 133.
Fjölbreytt úrval af steinhringum
— Póstsendum —
V~/
timðiGeús
j5i&uumaRxa«ðoxt
Minningarkortin eru til
sölu.f skrifstofu Sósíalista-
flokksins, Þórsgðtu 1; af-
greiðslu Þjóðviljans; Bóka-
bóð Kron; Bókabóð Máls-
og menningar, Skólavörðu-
;stfg 21; og f Bókaverzlun
Þorvaldar Bjamasonar 1
HafnarfirðL
Sími 81933.
Tvífari konungsins
Afburða spennandi og íburð-
armik.il ný. amerísk mynd í
eðlilegum litum um æfin-
týramann og kvennagull, sem
hefur örlög heillar þjóðar í
hendi sinni. Aðalhlutverk leik
ur Anthony Dexter, sem varð
frægur fyrir að leika Valen-
tino.
Anthony Dexter
Jody Lawrance
Gale Robbins
Anthony Quinn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Rúllugardínur —
Innrömmun
TEMPO,
Laugavegi 17B
Ragnar Olafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12,
sími 5999 og 80065.
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og heimilistækjum.
Raftækjavinnustofan Skinfaxi
Klapparstíg 30. — Sími 6434.
Sendibílastöðin hf.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113,
Qpið frá kh, 7:30-2?;0Q,fiHelgi-
daga frá ki. 9:00-20:00.
-v;.d > Viiö
Lögfræðingar
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugavegi 27. I.
hæð. *+■ Sími 1453.
Lj ósmyndastof a
Otvarpsviðgerðir
Radió, Veltusundi 1.
Sími 80300.
Sendibílastöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
Viðgerðir á
heimilistækjum
og rafmagnsáhöldum. Höfum
ávallt allt til raflagna.
BDJA,
Lækjargötu 10 — Sími 6441.
1395
Nvia sendibílastöðin
Sími 1395
Munið Kaffisöluna
Hafnarstræti 16.
Daglega ný egg’
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Húsgögnin
frá okkur
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1.
■ Andspyrnii-
* hreyfingin
hefur skrifstofu í Þingholts-
stræti 27. Opin á mánudögum
og fimmtudögum kl. 6—7 e.h.
Þess er vænzt að menn láti
skrá sig þar í hreyfinguna.
Matvörurnar eru ódýrastar
hjá okkur.
Ödýra kaffið kemur
bráðlega
Vörumatkaðurinn
Framnesvegi 5
4>,——-------------------®
«---------------—--------------------------------------------------<.,
Ávaxtaheiidósin 10 kr.
Sígarettupakkinn 5 kr.
Brjóstsykurspokinn 3 kr.
Kor.fektpokinn 6.50 kr.
Margskonar smávörur,
glervörur o.fl.
Ægisbúð
Vesturgötu 27
é------—-------------——
®-----------—------------<K
Hvedisgöfu 74
Nýjar birgðir: Karlmanna-
skór, kvenskór, unglinga-
skór, barnaskór, inniskór,
strigaskór.
Hverfisgötu 74
é—------------------------«
€>--------------------------------------;--------------------------------------------------------------f
TilkYnning
fil húseigenda í Reykjavík ©g nágrenni
Þar eö vér höfum ákveöið, vegna öröugleika
á ínnheimtu, aö hætta öllum útlánum á olíu til
húskyndinga, frá og meö ;15. þ. m. eru þaö til-
mæli vor, að húseigendur hafi^ jafnan tiltæka
greiöslu, þegar olían er pöntuð.
Húseigendur eru vinsamlega i heðnir aö taka
þetta til athugunar, þar eð bifreiöastjórar vorir
hafa fyrirmæli um aö afhenda ekki olíuna nema
gegn staögreiðslu.
Hið íslenzka steinolíuhlufafélag
Olíufélag h.f.
4>.------------------------------;----------«
é-----------------------------------—-------<j
Starf garðyrkjuráðuisautar
Reyk] a ví ku r b aej ar
er laust til umséknar
Launakjör skv. VIII. flokki launasamþykktar
bæjarins.
Umsóknum skal skilaö fyrir 1. október n.k. í skrif-
stofu bæjarverkfræöings, Ingólfsstræti 5, er
veitir nánari upplýsingar.
Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík
14. september 1954
*—----------------------------«i
Hafnarfjörður
Unglingur eða roskinn maður óskast til
blaðburðar í Hafnarfirði
þJÓÐVILllNN
4----------------------------a