Þjóðviljinn - 15.09.1954, Blaðsíða 5
-----Miðvikudagur 15. september 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5
* ''m'~ * ,
^ M ■ © #1®
Þáttaskil uröu 1 Montesimálinu á Ítalíu á laugardag-
inn, þegar Raffaele Sepe, sem stiórnaö liefur rannsókn
málsins undanfariö hálft ár, baðst lausnar frá því starfi
fyrir þá sök, aö ákæruvaldiö hefði ekki tekið niöur-
stööur hans til greina.
De Castries múlbundinn
við komuna til Parísar
Hafði borið alþýðuher Indó Kína
of vel söguna
Christian de Castries, hershöfðingja, sem frægur varö
fyrir stjórn sxna á vörn Frakka í virkisbænum Dien-
bienphu, hefur verið bannað aö ræða viö blaðamenn
meðan hann dvelst í Frakklandi.
heims. „Það er náttúrlega nær-
tæk skýring á hinu mikla bar-
áttuþreki þessara hermanna, að
þeir berjast fyrir háleitri hug-
sjpn“. De Castries lét vel af vist
sinni, sem fangi alþýðuhersins.
Hann sagðist aldrei ,hafa verið
í fangabúðum, honum hgfði í
staðinn verið komið fyrir í
De Castries kom til Parísar
á föstudaginn var. Franska lög-
reglan hafði reynt að hindra að
það fregnaðist að hann væri
væntanlegur, en. blaðamenn voru
samt mættir á flugvellinum til
að taka á móti honum og sp.vrja
hann tíðinda; En þeir höfðu ekki
mikið upþ úr krafsinu. Höhum
hefir verið bannað > að rseða ;við þorpi einú á. yfirráðasvæði al-
blaðamenn, meðan hann dvelst þýðuhersins: „Eg hef því kynnzt
í Frakklandi, en hann ætlar að göfugmennsku þeirra og gest-
fara aftur til Indó Kína innan risni og ég komst oft að raun
skamms. um, að matarskammtur minn
_ _ var betur úti látinn en skammt-
Ræddi við vietnamska , , „
ur sa, sem hermenn alþyðuhers-
blaðamenn
msms fengu .
Það má telja líklegt, að þetta
bann eigi rætur sínar að rekja
til viðtals de Castries við blaðar
menn í bænum Viet Tri á laug-
ardaginn í fyrri viku, þegar hann
var látinn laus. Þar komst hann
m. a. svo að orði samkvæmt
kínversku fréttastofunni Hsin-
hua: „Vopnahléið er stórt skref
í áttina til varanlegs friðar, til
aukinna samskipta indókín-
versku og frönsku þjóðarinnar,
í fáurti orðum- til vináttu þjóð-
anna“.
Einn bezti her heims
De Castries sagði ennfremur,
að vietnamski alþýðuherinn
væri að hans áliti einn bezti her
Bandarískur geðlæknir, dr.
Gilbert að nafni, hefir opin-
berlega skorað á McCarthy
öldungardeildarmann, að
koma í geðrannsókn til sín,
„bæði vegna sjálfs sín og
vegna þess lands sem hann
þykist vera að verja.“
Dr. Gilbert rannsakaði á
sinum tíma nazistaforingjana
þýzku fyrir stríðsglæparétt-
arhöldin í Núrnberg.
Stjórn Adenauers í Vestur-
Þýzkalandi á nú í vök að
verjast. Hún hefur orðið fyr-
ir hverju áfallinu á fœtur
öðru í sumar, en fátt hefur
pó grafið meira undan henm
en flótti dr. Johns, yfir-
manns leynipjónustu henn-
ar, til Austur-Þýzkalands,
par sem hann hefur Ijóstr-
að upp um stríðsfyrirætlan-
ir hennar. Myndin hér að
ofan er tekin af dr. John við
hljóðnemann í útvarpsstöð
Austur-Berlínar.
I það hálfa ár, sem hann
hefur haft málið undir höndum,
hefur hann varizt allra fregna
af því, en á laugardaginn kallaði
hann blaðamenn á sinn fund og
tilkynnti þeim, að hann teldi sér
ekki fært að gegna starfi rann-
sóknardómara í málinu lengur,
þar sem ákæruvaldið hefði þver-
skallazt við að fara að ráðum
hans.
Vegabréf tekin
Á fimmtudaginn hafði lögregl-
Tveir ítalskir unglingspiltar
an að fyrirskipun Sepes tekið
vegabréf af fimrn þekktum
mönnum, sem bendlaðir eru við
málið: Maurice, prins af Hessen,
Piero Piccioni syni Attjlio
Piccioni utanríkisráðherra,
Tommaso Pavone, fyrrv. ríkis-
lögreglustjóra, sem neyddist til
að segja af sér embætti, eftir að
upp komst að hann hafði re'ynt
að þagga Montesimálið niður,
Saverio Polito, fyrrv. lögreglu-
stjóra í Róm, sem sagði af sér
embætti skömmu eftir að lík
hinnar 25 ára gömlu Wilmu
Montesi fannst í flæðarmáíinu
skammt frá höll Markísans,- af
Montagna, og Montagna sjálf-
um.
Lögregluvörður við hús
þeirra
Lögregluvörður hefur vprið
Ncegur
Austurþýzkir, pólskir og' sov-
ézkir fiskifræðingar hafa síðan
í maí 1953 rannsakað fiskistofn-
inn í Eystrasalti. Þeir hafa nú
birt niðurstður sínar, sem eru
þær helztar, að engin hætta sé
héldu sér á dögunum dauðahaldi settur við hús þeirra
og er .tal
I ið að Sepe hafi óskað eftir því,
að allir þessir menn yrðu hand-
á klettasyllu í tvo klukkutíma,
meðan tveir félagar þeirra, sem
voru bundnir við þá með vað, , , , . . ... ...
tekmr og dregmr fynr rett, en
dingluðu í lausu lofti yfir 100 ,, ... ,,. .,. *
i akæruvaldið hafi ekki vipað
metra hengiflugi.
Þeir fjórmenningarnir ætluðu :
að klífa fjallstind í Appennína- |
fjöllum "nærri Terni. Þeim sem
síðastur gekk, Roberto Marullo,
skrikaði fótur og tók hann að
hrapa. Dró hann þann með sér
sem næstur var.
Hinir tveir sem á undan gengu
heyrðu hróp félaga sinna og
tókst að ná góðu taki á kletta-
snös áður en þeir sem voru að
hrapa kipptu í vaðinn. Þeir
á offiski í Eystrasalti,. en auka > þraukuðu þangað til hjálp barst
megi aflann mjög, einkum síld- en þegar komið var með þá úr
araflann, án þess að stofninum allri hættu leið yfir piltana alla
stafi nokkur hæta af. ' með tölu.
fíkur á að takast megi
ð beizla vetnisorkuna
Mannkyninu yrði faá tryggSar oþqofandi
orkuiindir um aldur. og œvi
Allar líkur eru á því aö hægt verði að beizla orku
þá sem leysist úr læðingi við samruna léttra frumefna
og skapa mannkyninu þannig orkulindir, sem aldrei
munu þrjóta.
en að því kæmi, mundi vísinda-
mönnum hafa tekizt að beizla
þá orku, sem leysist úr læðingi
við samruna léttra frumefna, en
á slíkum samruna byggist vetn-
issprengjan, og þá mundi mann-
kynið hafa fengið orkulindir,
sem aldrei munu þrjóta.
Örar framfarir
Hann sagði að framfarir í frið-
samlegri hagnýtingu kjarnork-
unnar hefðu á síðustu árum orð-
ið miklu meiri en menn hefðu
gert sér vonir um. Sú stund
nálgaðist óðum, að kjarnorkan
Á ■ þessa leið komst brezki
kjarneðlisfræðingurinn sir John
Cockcroft að orði á ráðstefnu
brezka Vísindaíélagsins í Ox-
ford fyrir nokkrum dögum.
Úraníum fullnægir mavgra
alda orkuþörf
Sir John sagði, að úraníum
mundi geta fullnægt orkuþörf
mannkynsins í margar aldir, ef
skynsamlega væri að farið, en
hins vegar kemur að því, að sú
orka, sem fá má með því að
kljúfa kjarna úraníumfrum-
einda þrýtur. En sir John sagð-
ist vera þess fullviss, að áður
yrði ómissandi orkulind. Á sér til aukinnar velferðar
næstu tveim áratugum mundi
kjarnorkan fullnægja að veru-
legu leyti vaxandi orkuþörf
mannkynsins.
Stríð myndi binda endi
á framfarir
En hann lagði áherzlu á, að
þetta væri því aðeins mögulegt,
að friður héldist. Ef til kjarn-
orkustríðs kæmi, væru allar
ráðagerðir um friðsamlega hag-
nýtingu kjarnorkunnar úr sög-
unni: „Við verðum að vona og
trúa því, að allar ríkisstjórnir
muni taka höndum saman til
að hindra ógæfuna, þegar þeim
verður hættan ljós. Ef mann-
kynið ber gæfu til þess, mun það
geta hagnýtt sér kjarnorkuna
' verða við þeim tilmælum. Mau-
rice prins var nýkominn heim
til Ítalíu úr siglingu um Mið-
jarðarhaf á Agamennon,. lýsti-
snekkju grísku konungshjón-
anna, sem boðið höfðu fólki af
konungaættum frá mörgum
löndum Evrópu i förina. Prins-
inn hefur ekki verið bendlgður
við Montesimálið áður, en • nú
skýrir Rómarblaðið II Messag-
ero frá því, að hann hafi Vþrið
staddur í höll markísans dag-
inn áður en lík Wilmu fanitst.
Segir Piccioni af sér?
Faðir Pieros . Piccioni, Attilio
Piccioni utanríkisráðherra Italíu
hefur enn einu sinni boðizt til
að segja af sér embætti vegna
þessa máls, en Scelba forsætis-
ráðherra talið hann á að sitja
áfram. Það hefði komið sér rojög
illa ef Piccioni hefði sagt ,em-
bættinu lausu, einmitt í þann.
mund sem Eden utanríkisráð-
herra Bretlands var væntanleg-
ur til Rómar til viðræðnavið
ítölsku stjórnina um ástandið
eftir fall Evrópuhersins. ,
1S ára japanskur skipasroið-
ur, Nakauchi, framdi sjálfs-
morð fyrir skömmu „af , bvi
að hann gat ekki hugssil, sér
að lifa í heimi, sem kjapg^ýku-
sprengjur ógnu?u.“
Einn skipverjanna á ...jap-
anska fiskiskipinu Fúlcúríú
Marú, sem varð fyrir gcisla-
verkunum frá vetnisgpx:eng-
ingu Bandaríkjamaiina á. Bik-
ini í vor, liggur nú mjög .þungt
haldinn og er honum vart; hug-
að líf.
(