Þjóðviljinn - 15.09.1954, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.09.1954, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 15. september 1954 á Morgunblaðið að mótmæla r öksemdum hans Mprgunbíaðið segir í gær í Ieiðara að það sé fráleitt að líokkrir aðrir en „kommúnistar, afianiossar þeirra og nokkrir nytsamir sakleysingjar" séu á inóti hornámi íslands. Staðé reyndin er samt sú að meiri- ísiuíi kjósenda Sjáifstæðis- fiokksins er andvígur hernám- inu, vill uppsögn hernámssamn- ingsins og brottflutning liðs- ins. Afstaða þeirra var ágæt- lega túikuð í ræðu sem Gunn- ar Toroddsen borgarstjóri hélt 1. des. 1945 og enn hefur að geyma gagnorðar áskoranir á almenning um baráttu gegn hernámi Iandsins. Óbreyttir Sjálfstæðisflokksmenn hafa ekki skipt um skoðun síðan, og áður en Morgunbiaðið eys yfir þá hrakyrðum næst ætti það að svara röksemdum borg- arstjóra síns lið fyrir lið, og síðan að taka fyrir þær sem síðan hafa bætzt við, svo sem kjarnorkuvopnin og þær gjör- breytingar sem þau valda. '1S: í áskorun Gunnars borgar- stjóra Thoroddsen sagði svo ' m. a.: i£ . : ■ Það hefpr jafnan verið helg>- : Ssta hugsjón vor íslendinga qð ráða landi voru einir, að ■stjórna sjálfir og óháðir mál- um vorum. Ekki fyrir tildurs , gakir og hégómaskapar, ekki til . þess að miklast af því í augum snnarra, að vér værum menn með mönnum, fullvalda eins og aðrir. Sjálfstjórnarhugsjón vor er eðlisnauðsyn. Uppruni vor og eðli, þjóðerni og menn- ing, krefjast óskoraðs sjálfsfor- ræðis. Reynsla vor og saga benda oss afdráttarlaust í sömu átt. Hver fjötur um fót þjóð vorri hefur dregið úr viðgangi hennar og velmegun, hvert frelsisspor fært hana til meiri þröska og betri kjara. En hverju máli skiptir þetta um tilmælin um herstöðvar? Getum vér ekki haldið óskertu frelsi voru og fullveldi, þjóð- erni og menningu, þótt slík í- tök séu veitt? Mér virðist að ekki þurfi að velta lengi vöngum yfir því, að herstöðvar erlends ríkis í landi annarrar þjóðar höggvi stórt skarð í umráðarétt hennar yfir landi sínu. Vil ég leyfa mér að vitna því til stuðnings fyrst í stað i herverndarsamninginn frá 1941. Þar segir að „strax og núverandi hættuóstandi í milliríkjaviðskiptum er lokið, skuli allur slíkur herafli og sjóher látinn hverfa á brott þaðan, svo að íslenzka þjóðin og ríkisstjórn hennar ráði al- gerlega yfir sínu eigin landi“. Með þessum orðum er ótvírætt lýst yfir þeim skilningi, að til íulls geti þjóðin ekki ráðið yfir lahdi sínu, meðan erlendur her er í landinu. Þótt það veldi, er verndina tekst á hendur, sé vinveitt oss og heiti því að forðast íhlutun um stjórn landsins, liggja í leyni margvíslegar hættur fyr- ir sjálfsforræði, þjóðerni, tungu, siðferðisþrek, hugsun- arhátt, álit þjóðarinnar út á við. Hersvæðin og þeir útlendu her- flokkar, er. hefðu gæzlu stöðv- anna á hendi, yrðu auðvitað 5V „Vér megum aldrei láta fall- ast í þá freistni, að fafsala landréttindum fyrir silfurpen- ing“. utan við landslög og rétt vor íslendinga. íslenzk yfiryöld . gætu þar engum lögum fram komið, íslenzkir dómstólar ekki dæmt mál þessara . manna, ís- lenzkir borgarar, er teldu á hlut sinn gengið, ekki náð rétti sín- um nema eftir milliríkjaleið- um. íslendingar gætu ekki far- ið frjálsir ferða sinna á þess- um slóðum, þeir þyrftu leyfi útlendinga til umferðar um sitt eigið land. Þegar hagsmunir verndarans og vilji íslands rækjust á, eru allar líkur til að herveldið réði, en vilji fs- lands yrði að víkja. Þjóðerni vort yrði í hættu, tungan yrði fyrir erlendum áhrifum frekar en hollt mætti teljast. Siðferðið í valtara lagi, eins og jafnan, þar sem erlendir stríðsmenn eiga stundardvöl. Ófyrirsjáan- leg eru þau áhrif sem sjálfs- vitund, sjálfstaeðiskennd þjóð- arinnar yrði fyrir. Vitund þjóð- ar um að hún ráði sjálf og ein landi sínu og málum öllum, bl§es henni í brjóst sjálfsvirð- ingu, áræði, framfarahug, örv- ar hana til stórra átaka. Með- vitund þjóðar um að hún ráði ekki sjálf málum sínum, sé háð að einhverju leyti vald- boði annarra, verkar sem deyfilyf á þessar fornu og nýju dyggðir. Áhrifin út á við yrðu ekki eftirsóknarverð. Erlend ríki myndu tæplega telja það land fulivalda nema að nafni til, sem lyti á friðartimum her- stjórn annars ríkis. Utanríkis- stefna vor hlyti að verða háð vilja verndarans. Mörg ríki smá og stór verða að vísu að sætta sig við allt þetta um skamma stund í styrjöld. En hitt er frágangssök að semja sig undir slikar varanlegar bú- sifjar á friðartímum. Ef til orða ætti að koma að íslendingar semdu um her- stöðvar hér til-handa öðru ríki, þyrfti að benda á einhverja knýjandi ómótstæðilega nauð- syn. Manni verður nú sú spurn: Hver er sú hin knýjandi nauð- syn? Þegar litið er á hagsmuni Is- lands, kunna einhverjir að halda því fram, að vér munum geta haft hag af slíkum íviln- unum, fjárhagslegan og við- ' skiptalegan, og hinsvegar gæti neitun valdið oss tjóni og örð- ugleikum á því sviði. Við því vil ég segja: Vér íslendingar höfum aldrei metið sjálfstæði vort til peninga. Þótt oss væru boðin öll ríki veraldarinnar og þeirra dýrð, megum vér aldrei láta fallast í þá freistni, að afsala landsréttindum fyrir silfurpening. Aðrir munu segja: Ef vér neitum, verða stöðvarnar tekn- ar með valdi gegn vilja vor- um, vegna þess hve stórveldið telur sér þær nauðsynlegar, og þá stöndum vér sýnu verr að vígi, en ef samningar væru upp teknir. Slíkar getsakir eru móðgun í garð þjóðar sem 14. ágúst 1941 lýsti því y£jr. .í At- lanzhafsyfirlýsingunni að allar þjóðir veraldar y,i;ðu ,að'"bfnþita allrí bcitingu ofbeldis.'rJ- * l>riðja röksemdin virðist mé? veigamest og hpn qr þessi: Hér á landi hafa verið byggðir tveir geysistórir flugvellir, sem eru miðaðir við hernaðarþarfir, en ekki flugsamgöngur á friðar- tímum. Séu þessir vellir látnir varnarlausir, liggja þeir opnir og freistandi fyrir hvert ágengt ríki er hyggði á styrjöld. Þann- ig væri ísland í stórum meiri hættu fyrir því að verða yfir- gangssömu árásarríki að bráð, heldur en ef hér væru traustar varnir vinveitts ríkis. Þessi skoðun lýsir miklu van- trausti á hinu nýja þjóðabanda- lagi sigurvegaranna, viðleitni þess og möguleikum, til þess Framhald á 8. síðu. Árangurslaus bið — Hörn sern halt er útundan — Kuldi á stætisvagnastanzi og kuldi í Þjóðleikhúsinu ALLTAF KEMUR fyrsti kuldi haustsins illa við mann. Mað- ur er ekki viðbúirm honum og því er mörgum hætt við kvefi og alls kyns slæmsku. þegar hann gerir vart við sig í fyrsta sinn. Það var á sunnu- dagskv.öldið sem Bæjarpóstur- inn varð fyrst áþreifanlega var við kuldann og það var hlíðar og alltof sjaldan sem aukavagir er sendur. Þetta er þeim mun óþægilegra sem íbú- ar á þessu svæði hafa ekki upp á neinn annan vagn að hlaupa sem kominn er niður í bæ fyrir klukkan níu, því að næsti vagn á eftir er sjaldn- ast kominn niður á torg fyrr en nokkrar mínútur yfir. ekki hvað sízt að kenná far- artækjum þeim er strætisvagn ANNA.Ð ER ÞAÐ í sambandi ar kallast og einhvern tima við kuldann á sunnudagskvöld- áður hefur verið minnzt á hér í dálkunum. En á sunnu- dagskvöldið klukkan rösklega hálfníu var allstór hópur sam- ankominn á mörkum Háteigs- vegar. qg Lönguhlíðar að bíða eftir hraðferðinni, Vesturhær —Austurbær, sem stanzar þarna venjulega ca. fimm mín- útur yfir hálfa og heila tíma. Það voru kuldaský á Esjunni og kvöldkulið var ónotalegt og alltaf stækkaði hópurinn á áð- urnefndu horni. Þegar klukk- una vantaði tuttugu mínútur i níu voru þarna samankomnar tuttugu og þrjár manneskjur, karlar og konur og öllurn var sýnilega kalt. Þá sást vagninn stanza á horni Mildubrautar og Löngúhlíðar og allir urðu mjög fegnir, en sú gleði varð skammvinn, því að þegar strætisvagnihn kom loks að ið sem mig langar til að minn- ast á. Eftir þessa átakanlegu kuldastöðu á horninu því arna tókum við leigubíl nokkur saman og komumst niður í Þjóðleikhús í tæka tíð til að horfa á hallettsýningu Sovét- listamannanna. Það var hroll- ur í okkur eftir liina erfiðu reynslu og við hlökkuðum til að koma inn í hlýjuna. En það var þá svo nístingskalt í Þjóð- leikhússalnum að okkur hlýn- aði ekki allt kvöldið, þrátt fyrir alla hrifninguna og lófa- klappið. Ég get ekki ímyndað mér að húsið hafi verið hitað upp nokkra minnstu vitund og fjöldi manns notáði hléið til þess að ná sér í yfirhafnir til að bregða yfir sig það sem eftir var Lvöldsins. Það er ó- þolandi að þurfa að sitja í ís- kulda .'í Þjóðleikhúsinuý það er margnefndu horni' var hanri ekki beinlínis hollt Reldur fyr- svo troðfullur af fólki, að ekki ir heilsuna og má mikið yera var nokkurt viðlit að koma einni einustu manneskju inn. Þessar tuttugu og þrjár mann- eskjur urðu því að sætta sig við að hafa beðið þarna í tíu til tólf mínútur í kulda og roki til einskis. Vagninn sem kom á vettvang var gamall og lítill og ekkert viðlit að hann gæti tekið við öllum þeim ara- grúa af fólki sem þarf að komast í bæinn fyrir klukkan níu á sunnudagskvöldum. Því miður er mjög algengt að hálf- níu vagninn aki troðfullur framhjá þeim sem bíða á mót- um Háteigsvegar og Löngu-. ef leikhúsgestir sunnudags- kvöldsins hafa ekki kvefazt í stórum stíl. Til 11 g g h e I e i 5 i n '-W~- l SKÁSC Rit8tjórií Guðmundur Arnlaugsson Nb§ skáh frá Amsterdam Þriðja umferð skákmótsins 10. Be2xf3 e7-e5 Amsterdam. 11. d4-d5 Rc6-d4 7. september 1954 12. Bf3-g2 c7-c5 legar yfirsjónir, ef andstæð- ingurinn kann að nota sér þær. Ingi hefir teflt skákina ágæta vel og á nú þegar unnið tafl, þótt ekki séu komnir nema 16 M. Finnland — ísland 13. d5xc6 a. p. leikir. Hann hlýtur áð vinna Rantanen Ingi R. Jóh. Drepi hvítur ekki, stendur peðið á c4, ef hvítur valdar 1. d2-d4 Rg8-f6 svarti riddarinn á d4 eins og það með Dd3. kemur Db4 og 2. c2-c4 g7-g6 klettur úr liafinu og svartur peðið fellur. 3. Rgl-f3 d7-d6 á möguleikana f7-f5 og b7-b5 17. b2-b3? 4. Rbl-c3 Bf8-g7 og á þá greinilega betra tafl. Ef þetta væri hægt væri allt 5. e2-e4 o-o 13. . . . b7xc6 í lagi! 6. g2-g3 14. o-o Ha8-b8 17. . . . Da5xc3! Hvítur leikur byrjunina ekki alveg nákvæmlega. Ætli hann sér að leika g3 og Bg2 er betra að draga að leika e4 þar til svartur hefir leikið e5. Nú get- Ingi náð þægilegri stöðu. 6. . . . Bc8-g4! 7. Bfl-g2 Rb8-c6 8. Bcl-e3 Rf6-d7! 9. h2-h3 Bg4xf3 15. Ddl-d2 Dd8-a5 16. Hal-dl Hvít er ekki ljós sú hætta sem yfir honum vofir. Bezta úrræði hans er sennilega Kh2 pg síðar f2-f4. 16. . . , Rd7-b6 Þessi skák er ljómandi gott dæmi um það hve fljótt mönn- um getur hefnzt fyrir smávægi- Vinnur mann! 18. Be3xd4 Betra var 19. Dxc3 Re2f 20. Kh2 Rxc3 21. Hxd6. 18. ... Dc3xd2 19. Hdlxd2 e5xd4 20. e4-e5 Bg7xe5 21. Bg2xc6 Hb8-c8 og hvítur gafst upp ,þrem leikj- um seinna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.