Þjóðviljinn - 15.09.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.09.1954, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 15. september 1954 ,,Ok vil ek þik frá taka“. En Ófeigr gengr í lirin^inn, litask um ok lyftir kápuhettinum, strýkr handleggina ok etsndr heldr keikari; hann titrar aug- unum ok talaði síðan: „Þar sitr þú, Styrmir! ok mun mönn- um þat undarlegt þykja, ef ek læt þik eigi koma í þat mál, er mik tekr henda, því at ek em í þingi með þér, ok á ek þar til trausts at sjá, er þú ert, ok þú heíir margar góðar gjafar af méc þegit og ailar illu launat. Hyggsk mér svá at, sem þú haf- ir *«m þenna hlut fyrstr manna f jámdskap sýnt Oddi, syni mínum, ok jvaldit mest, er málit var upp tekit: ok vil ek þik frá taka! — Þar sitr þú, Þórarinn!“ sagði * dfmgr. „ok er víst, at eigi mun þat hér til bera, at eigi hafir þú vit til at dæma um þetta mál. En þs liiefir þú Oddi til óþurftar lagt í þessi grein ok fyrstr manna með Styrmi tekit undir þetta mál: ok vil ek þik fýrir því frá kjósa. — Þar sitr þú, Hennundr, mikill -höfðingi, ok þat ætla ek, at þá mundi vel komit.þó at und- ir þik væri vikit málinu. En þó hefir engi maðr verit jafnæstr, síðan þetta hófsk, ok þat lýst, at þú vildir ósómann lýsa. Hefir þik ok ekki til dregit nema ósómi ok ágý-ni, því at þik skortir eigi fé: ok^kýs ek þik frá. (Úr Banda- mannasögu). 'k"t dag er miðvikudaguýinn 15. sepíember. — Iinbrudagar. ‘22%. dagur ársins. Tupgl í há- suðri kl. 3:13. Árdegisháflæði kl. 7:38. fe í ðd eg i s h á f 1 æ ð i ld. 19T59. Látið mig hafa miða í snatri. 2. F. fiS, SIliiningarspjöld Krabbamelns- félags fslands íást 5 öhum lyfjabúðum í Reykja- vík og Hafnarfirði, Blóðbankan- ura vifv Barónsstíg og Rernedíu. Eanfremur í öiium póstafgreiðsl- uro á landinu. Kiö!d og næturvörður I læknavarðstofunni í Austur- bæjarskólanum, sími 5030 kl. 18-8 í fyrramálið. L Y F j ABUÐIR LPÖTEK AUST- .'völdvarzla ti! UKBÆJAE fcl. 8 alla d-aga ★ aema laugar- ÖOX/TS APÓTEK iaga til kh i. Næturvarzla er í Lyfjabúðinni Iðunn. Sími 7911. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 6—7 nema laugar- daga kl. 3—5. Félagar komi og greiði gjöld sín. Millilandaf lug: Gullfaxi. fór í mcrgun til Kaup- mannahafnar; er ; væntanlegur aft- ur til Reykjavíkur kl. 23:45 í I kvöld. Flugvél frá Pan American er | væntanleg frá New York kl. 9:30 f.h. tii Keflavíkur og held- j ur áfram eftir skamma við- í dvöl til Ósló, Stokkhólms og : Helsinki. Edda, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Rvíkur kl. 11 árdegis í dag frá N. Y. Flugvélin fer kl. 12.30 til Staf- angurs, Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. i Millilandaflugvél L.oftleioa er 1 væntanlég' til Reykjavíkur kl. 19.30 í kvöld fra Évrópu. Flug- vélin fer'kl. 21.30 til N. Ý. Innanlandsflug: 1 dag eru áætl- aðar flugferðir til Akureyrar (2 ferðir), Hellu, Hornafjarð- ar, ísafjarðar, Sands, Siglufj. og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Isáfjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Flugferð verð- ur frá Akureyri til Kópaskers. Gengisskráning 1 sterling3pund ... 1 Bandaríkjadollar 1 Kanadadollar . 100 danskar krónur 100 norskar krónur 100 sænskar krónur 100 finnsk mörk 1000 franskir frankar 100 belgískir frankar 100 svissneskir fra.nkar 100 gyllini . . .... 100 tékkneskar krónur 100 vestur-þýzk mörk . 1000 lírur ............ . i-ö síðdegis. Kaujigengi: 1 sterlii'gspund ..... 1 Banda ríkjadollar 1 Konadadoliar . 100 danskar krónur 100 norskar krónur 100 sænskar krónur 100 finnsk mörk 1000 franskir frankar 100 belgÍ3kir frankar . 100 svissneskir írankar 100 gyllini ........... 100 tékkneskar krónur 100 vestur-þýzk mörk . 1000 lírur .............. 4B,70 kr 16,32 — 16,90 — 236,30 — 228.50 — 315.50 — 7,09 — 46,63 — 32,67 - 374.50 — 430.35 — 22«. 67 — 390,65 — 26.12 — 45.55 kr 16.20 — 16,26 — 235,50 — 227,75 — 314,45 — 46,48 — 32.56 — 373,30 — 428.95 — 225,72 — 389,35 — 26,04 — Bókmenntagetraun 1 gær birtum við þrjár vísur úr kvæðinu Kvölddrykkjan éftir Jónas Hallgrímsson. Hér kem- ur merkilegur skáldskapur, sem gott er að kunna skil á. Sat ég undir fiskihlaða föður míns og móður, átti ég að gæta bús og barna svíns og sauða. Menn komu að mér. ráku staf í hnakka mér, gerðu mér svo mikinn skaða, lögðu eld í bóndans hlaða. Hlaðinn tók að brenna, ég tók að renna upp á sand, upp á land, upp á biskups land. Biskup átti gott í bú, gaf mér bæði uxa og kú. Uxinn tók að vaxa, kýrin tók að mjólka og fyllti upp alla hólka. Sankti Máría gaf mér sauð,. síðan lá hún steindauð, annan bauð mér Freyja, hún kunni ekki að deyja. Krossgáta nr. 464. Miðdegisútvarp. fregnir. 19:00 L 1 3 1 S í 7 s 9 /O u <2 •3 /v / J • Q ío fundur í kvöld kl. 8.30 á venjulegum stað. — STUNDVÍSI' Bæjarbókasafnid Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegls. Laugardaga kl. 1-4. Lesstofan er opin virka daga kl. 10-12 árdegis og 1-10 síðdegis. Laugardaga kl. 10-12 og 1-4. Lokað á sunnudög- um yfir sumarmánuðina. Kl. 8:00 Morg- unútvarp. 10:10 Veðurfregnir. 12:10 Hádegis- útvarp. 15:30 16:30 Veður- T’ómstundaþátt- ur barna og unglinga. 19:25 Veðurfregnir. 19:30 Tónleikar. 19:40 Auglýsingar. 20:00Frétt- 1 ir. 20:20 Útvarpssagan. 20:50 ’ Léttir tónar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 21:35 Erindi: Hugleiðingar um íslenzka tungu og framtíð hennar (Arngrímur Fr. Bjarnason frá Isafirði). -— 22:00 Fréttir og veðurfregnir. j 22:10 „Hún og hann“. 22:25 j Kammertónleikar (pl.) : a) Dúó j í A-dúr fyrir píanó og fiðlu op. j 162 eftir Sehubert (Rachman- j inoff og Kreisler leika). b) An- dante og tilbrigði eftir Schu- ; bert (Egon Petri leikur á pí- anó). Dagskrárlok kl. 23:00. Lárétt: 1 Friðriks 7 tólf mán- uðir 8 verkfæra 9 samhljóðar 11 vatn 12 fyrstir 14 flan 15 l'orar 17 band 18 iandsspilda 20 erlendur höfundur. Lóðrétt: 1 yfirhöfn 2 kveðið 3 fréttastofa 4 næla 5 glitra 6 færa sönnur á 10 hvíldi 13 dansleikur 15 fæða 16 sækja sjó 17 vann að vefnaði 19 tveir líkir. Lausn á nr. 463. Lárétt: Kalli 4 sú 5 ná 7 ótt 9 Fia 10 óku 11 ræl 13 ró 15 ea 16 leiks. Lóðrétt: 1 kú 2 löt 3 in 4 safír 6 átuna 7 óar 8 tól 12 æli 14 ól 15 es. Samúðarkoil Slysavamafélags Isi. kau|í« llesíir Fást bjá slysavama- deildum uœ allt iand t Rvik afgreidd í síma 4897. Skipadeild SÍS. Hvassafell losar sement á Vest- fjarðahöfnum. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell fór frá Hafnárfirði 7. þm til Portlands og New York. Dísarfell er á Seyðisfirði; fer þaðan í dag til Rotterdam. Litlafell ér í Rvík. Bestum er á Dalvík. Birknack fór frá Hamborg 12. þm til Keflavíkur. Magnhild lestar kol í Stettin. Lucas Pieper lestar kol í Stettin. Eimskip: Brúarfoss fór frá Akureyri í gærkvöld til Ólafsfjarðar, Siglu fjarðar, Isafjarðar, Patreks- fjarðar og Reykjavíkur. Detti- foss fór frá Gautaborg í gær til Haugasunds, Flekkefjord og Keflavíkur. Fjallfoss fór frá Kaupmannahöfn 4 gærkvöld til Hamborgar. Goðafoss fór vænt- anlega frá Rotterdam í gær til Hamborgar Ventspils og He's- ingfors. Gullfoss fór frá Leith í fyrradag til Reykjavíkur. Lag arfoss kom til Reykjavíkur 9. þm. frá N. Y. Reykjafoss fór frá Hull 12. þm. til Reykja- víkur. Selfoss kom til Revkja- víltur í fyrradag frá Hull. Tröllafoss fór frá Reykjavík 9. þm. til N. Y. Tuhgufoss fór frá Eskifirði 8. þm. til Napoli, Savona, Barcelona og Palamos. Sldpaútgerð ríkisins. Hekla er væntanlpg til, Kaup- mannahafnar seint í. kvöld eða nótt. Esja.fór frá Reykjavík í gærkvöld austur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavík síðdegis í gær vestur um land til Akuréyrar. Þýrill er í R- vík. Skaftfellingnr fór frá R- vík í gærkvöld áleiðis til Vest- mannaeyja. Söfmn opin: ÞjöBuxSiajasaíntð k! 13-16 á sunaudögum, kl. 13- 16 & þriðjudös'iim fimustu- dösrutn og laueurdös-'irr, Listasafn Eihars Jónssonar er nú opið aðeins á sunnudög- um kl. 13:30—15:30. LajidsböbKsaífnlð k! 10-12, 13-19 og 20-22 alla vlrka daga, aama laugaröaga ki /0-1? 0g 13-19 Náttúrngrlpasafnlð kl 13:30-15 á suunudógum, kl. 14- 16 6. þrlðjudögum og flmmt.u- dögum 436. dagur. — Enda þótt þessi kona sé sturluð, þá er ég það ekki, yðar hátign. Og ég mun samstundis deyja af snjónum, sem ég nú borða ;— og liún fékk sér. lítið eitt af snjó á fingurinn — ef þessi maður hefur ekki þekkt móður mína. Hann hefur fengið léða alla peninga hennar, og hann drap hund Klérs, til þess að geta stolíð 700 dúkötunum, sem voru faldir við ' brúnninn hjá okkur og sá drepni hafði átt. Ég fullvissa yð- ar tign um að maðurinn lýgur. — Ó, Hans, vinurinn minn, kveinaði Katalína og lét fallast á ltné, blóði- drifin. Eitt sinn komst þú félaga þinum fyrir kattarnef af einskærri afbrýði- semi. Og hún be>nti í áttina til Duf- sjávar. •Hver er drepni maðurinn? spurði yfir- amtmaðurinn. — Það hef ég enga hug- mynd um sagði fölleiti riddarinn. Við skulum ekki ve’ta vöngum yfir fávizku- hjali þessa konubjálfa. Ríðum enn yðar tign.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.