Þjóðviljinn - 22.09.1954, Page 1

Þjóðviljinn - 22.09.1954, Page 1
Miðvikudagur 22. september 1954 — 19. árgangur — 214. tbl. Ný]u togarasamnlngarnir: sem s © * MeðaEkjarabœfur háseta á ári 14 þús. kr. Samningar tókust í fyrrakvöld um kjör sjómanna, eins og' sagt var frá í gær. Fá togarasjómenn samkvæmt þeim 30% kjarabætur og mun það vera stærsta skrefiö sem stigið hefur veriö til aö bæta kjör togarasjómanna. hefur nú verið tryggður for- gangsréttur fyrir félagsmenn sina. Samningarnir hafa nú verið Þjóðviljinn hafði í gær tal af tveim mönnum úr samninga- nefnd sjómanna, þeim Tryggva Helgasyni formanni Sjómanna- félags Akureyrar og Gunnari Jóhannssyni formanni Þróttar á Siglufirði. — Hverja teljið þið helztu á- vinningana í hinum nýju samn- ingum ? gar vummg gegn • r 71 Jí Scvéftrskin eísft nteð 2S vhmmga Arnsterdam í gær skeyti frá Guðm. Arnlaugssyni. Friðrik Ólafsson gerði jafn- tefli við Unzicker og Guðmund- -— Þeir fela í sér allmiklar kjarabætur, m.a. í hækkuðu fiskverði þar sem sjómenn eru sjálfir aðilar að, hækkar fisk- verðið úr 85 aurum í eina krónu. Mánaðarkaup hækkar um kr. 220 í grunn hjá háset- um. Aflaverðlaun af saltfiski hækka úr kr. 6 í 10 og nái fiskur vissum hundraðshluta af gæðamati fá sjómenn auka- yerðlaun sem nema kr. 150 á hverja smálest af þeim farmi. Frídagar og' aflaverðlaun Þá -hafa fengizt 5 frídagar fvrir þá menn sem verið hafa þrjá mánuði eða lengur stöð- ugt á togara. Mun þetta atriði verða í áttina til þess að festa starfshópana á skipunum. Nú eru greidd sömu afla- verðlaun fyrir allt lýsi, 40 kr. af smálest í I. og II. fl. en ur Ágústsson jafntefli við 20 kr. fyrir lalcara. Áður var Darga. Friðrik var nær því að þetta aðeins greitt á veiðum vinna. Guðmundur S. Guð- ! í salt þegar landað var hér- mundsson tapaði fyrir Schnrid lendis, en aðeins 17 kr. á ís- og Ingi fyrir Joppen. Sovétrik- ' fislrveiðum eða veiðum í salt in unnu Júgóslavíu með tveim og hálfum.' Eotvinnik og Bron- stein unriu Pirc og Frifunovic, Smyslov . gerði jafntefli við Gligoric en Geller tapaði fyrir Fuderer. Argentína vann Bret- land með 3, Tékkóslóvakía vann Búlgaríu mgð 2.5, Ungverja- land vann Holland með 3 og Svíþjóð og ísraeí skildu jöfn. Nú er lokið átta umferðum af ellefu o-’: e-u Sovétríkin lang- efst með 25 vinninga, Argentína er með 2') og Júgóslavía og V- Þýzkaland með 19.5. í neðri flokknum eru Kanada og Austurriki onn jöfn efst. Tryggvi Helgason. isisr skarsi ir ieL. , Brezka útvarpið skýrði frá > því í gær, að gegn tillögn ! Bandaríkjanna um að vísa | frá umræðu inngöngu al- | þýðustjórnar Kína í SÞ he.'úu j greitt atkvæði Sovétríkni, ) Pélland, Tékkóslóvakía, Úkra- \ ína, Hvíta-Rússland, Indland. j Burma, Danmörk, Noregur, í Svíþjóð og Júgóslavía. | Ljóst er af þessu að ís- j Iand hefur gengið á bak þeirra orða sinna, að styöja inngöngu alþýðustjórnarinn- ar í SÞ. Var þeirri afstöðu lýst yfir að loknum fundi utanríkisráðherra Norður- Ianda hér í Reykjavík fyrir mánuði. Damnörk, Noregur og Svíþjóð hafa staðið vU hana en íslenzka sendir.efud- in á þingi SÞ Itefnr látið Bandaríkjamenn svínbeyg.ja sig. > >ild byggðir upp að nýju og eru j málum. Það er óþolandi að. lög- miklu gleggri og einfaldari en leg stjórn Kina fari ekki með áður var. j umboð þessa mannflesta ríkis Þá var einnig samið um það, helmsihs hjá SÞ. sagði Vishin- Framhald af 3. síou. ■ ski. fyr.ir erlendan markað. Frá- dráttur vegna kostnaðar við löndun í er’e.ndri höfn hefur nú verið lækkaður úr 20% í 18%. Siglingaíéyfi er nú 18 dag ar í stað 15, áður. Fæðispen sHm\ ifeifes ingar á frídögum kr. 15 i kr. 18. hækka úr Forgangsréttur — Vtðurkenning á jólafríi Áíur höfðu Sjómannafélag Reykjavíkur og Sjómannafélag Hafnarf jarðar ekki forgangs- rétt. t.il vinnu fyrir félaga sína (hin féiögin höfðu slíkan rétt), en öllum sjómannáfélögum Bandarískur „Barnadagur" með sprengju- ílugvélum, árásarílugvélum o.s.frv. á Keílavíkurflugvelli AlþýfiuhJaóið skýrir frá því í í hers höndum, leikandi sér við ^ ífær eins oy hverri annarrl þokkapilta bandaríska hersins á fagnaSarvíkri 'frétt, að hernáms- j Keflavlkurfiugvelli, er hafi það llðið á Kenav'kurflugvelli ætli að , helzt til gamans að sýna þeim halda , harnada'r" þar í herstöð- j listiv sprengjuflugvéla og árásar- inni á laugardaginn, og verði þar flugvéla. „tiikomumikil flugsýning” fyrir ' 200 íslenzk of bandarísk börn, Erti ekki <i! nein þati yfirvöld „spren? juiln jvétar árásarflugvél- ^ í Iindinn sem geta og vilja ar og fhitnin raftugvélar”, „mun banna að andstyggð eins og þesr.i hljómsvelt úr 519. ílugsveitinni barnadagur hernámsliðsins sé lát- taka jiáft í du'tskránni”, , Hðsfor- inn ná til íslenzkra barna? Og ingjar úr f u vher varnarliðsins eru til íslenzkir foreldéar sem iminu leiðbeina Iiörnunum” osfrv. leggjast svo lágt að senda börn sín til þer.s háttar samktindn? Úr .JL, Hætt er við að til séu þeir ís- því fæst sjálfsagt skorið næstu ^ lenzkir foreldrar sem ekki daga. rru hrifnir af því að vita börn sín Taliö var i gær aö vesturþýzka stjórnin myndi hafna tillögu franska forsætisráöherrans Mendés-France um framkvæmd hervæöingar Vestur-Þýzkalands. Fréttaritarar í Bonn segja að en ekki er vitað hvort endanleg þótt Adenauer forsætisráðherra ákvörðun var tekin um afstöð- hafi ekki enn látið uppi opin- una til þeirra. Blöð íhalds- berlega neina skoðun á tillögu manna í Bretlandi slá úr og í Mendés-France, sé auðheyrt á er þau ræða kröfu Mendés- embættismönnum stjórnar hans France urn að Bretar takist á að hún geri sig ekki ánægða hendur sömu hernaðarskuld- með upptöku Vestur-Þýzkalands bindingar og meginlandsríkin í í Brusselbandalagið eins og Vestur-Evrópu. Mendés-France leggur til, hún j Frönsku blöðin telja litlar Þirig SÞ vísaði í gær frá tillögu um að alþýðustjóm Kína taki vio sæti lands síns hjá SÞ. Strax og 9. þi.ag alþjóðasam- 43 gegn 11 takanna hafði veriþ sétt í New ! Lodge, fulltrúi Bandaríkj— York í gær lagöi Vishinski, fui!- anna, bar fram, frávísunartil- trúi Sovétríkjanna, til að al- lögu um að þingið ræoi ekki þýðustjcrnin tæki við umboði málið á þessu ári. Menon. full- Kína. Kvað hann. það bezt hafa trúi Indlands, kvað bandarísku sézt á ráðstefnunni í Genf um tillöguna lögleysu, Dixon, full- frið í Indó Kína, hversu ómiss- trúi Breta, sagði að þótt stjúrn andi sé að leyfa alþýðustjórn- sín viðurkenndi alþýðustjórnina. mui fulla þátttöku í alþjóða- væri hún þeirrar skoðunar a.5 inngöngu hennar í SÞ eigi að ekki ræða meðán skoðanir séu skiptar um málið. Var tii,"-'a Lodge samþykkt með 43 atkv. gegn 11. Fulltrúar sex ríkja j sátu hjá. • Frú Lahksmi Pandit frá T' ’- landi, forseti síðasta þin,''s, setti fundinn. Komst hún r.‘ ■ > að orði, að riðstefnan í O ■ f um frið í Indó Kína hefði sý t að ekkert deilumál sé pi’i vandasamt og viðsjárvert a5 ekki sé hægt að leysa það með samningum . Forseti þessa þings var kos- inn Hollendingurinn Van Kieff- ens. !&■ iwm vilji fá fulla aðild að A-banda- ^ líkur á að brezká' stjórnin niargir særðust í gær í Saigon, Mastnskæðar gö ir! ðai Tveir menn biðu bana og laginu. ■Viss um stuðning Dullesar Fréttaritarar segja að Ade- nauer. sé þess fullviss að Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, muni standa með honum gegn Mendés-France á níu ríkja fundinum, sem hefst í London á þriðjudaginn í næstu viku. Talsmaður utanríkisráðuneyt- isins í Washington sagði í gær að Dulles myndi hafa sínar eig- in tillögur fram að bera í London en það þyrfti ekki að þýða að hann myndi neita að ræða tillögu Mendés-France. Afstaða Breta óljós Brezka stjórnin hélt fund í gær um tillögur Mendés-France breyti stefnu sinni eins mikið og Mendés-France fer fram á. I dng hefjp.st hiiklar lieræf- ingar flota, laudhers og fhig- hers A-b»nrIa!ó.í'.sios r<r ingí'svæð'ð frá Norður-Noregi suður á Tí'shrijaLóa. liinn þéttur æfingauna er að stórar, hrýstiloftsknúnar sprengjuflugvé’ar Breta og Bandaríkjamanna æfa að koma sér fyrir í flugstöðvum í Nor- egi og Danmörku. höfuðborg yfirráðasvæðis Frakka í Viet Nam. Voru það herlið og flóttafólk frá norður- hluta landsins sem áttust við, Ngo Dinh Diem forsætisráð- herra tilkynnti að flóttafólkið hefði verið að votta sér stuðn- ing í deilunni við Nguyen Van Ilinh yfirhershöfðingja. Hers- höfðinginn sagði hinsvegar að forsætisráðherrann hefði egnt til óeirðanna til þess að reyna að forða því að honum yrði steypt af stóli. Hermenn, 300 talsins, með skriðdreka, standa dag og nótt vörð við bústað yfirhershöfð- ingjans en forsætisráðherrann hefur um hús sitt vörð 400 vopnaðra lögregluþjóna.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.