Þjóðviljinn - 22.09.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.09.1954, Blaðsíða 9
mmm. nqn -i rttiiii,;, »owmii-... ., .. —u&mi-■■■■■ —— Miðvíkudagur 22. sf5þtember 1954 - — ]>JC>ÐV1LJINN—- (& " HÓDLEIKHUSID NITOUCHE óperetta í þrem þáttum Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá fcl. 13.15—20. Tekið á móti ; pöntunum. Sími: 8-2345, tvær línur. Venjulegt Ieikhúsverð. Aðeins örfáar sýningar. Sími 1544 Með söng í hjarta XWith A Song In My Heart) Heimsfræg amerísk stórmynd í -litum er sýnir hina örlaga ríku æfisögu söngkonunnar Jane Froman. — Aðalhlut- verkið leikur: Susan Hayward af mikilli snilld, en söndur- inn í myndinni er Jane Fro- man sjálfrar. Aðrir leikarar eru: Rory Calhoun, David Wayne, Thelma Ritter, Ro- bert Wagner. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1475 Olfurinn frá Sila Stórbrotin og hrífandi ítölsk kvikmynd með hinni frægu og vinsælu Silvana Mangano í aðalhlutverkinu, sýnd aftur vegna óskorana.. Bönnuð börnum Sýnd kí. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. áh. Sími 6444 Laun dyggðarinnar (Le Rosier de Madame Husson) Afbragðs ný frönsk skemmti- ' mynd, eftir sögu Guy de Maú- passant, full af hinni djörfu en fínlegu kímni sem Frökk- ■ um er svo einlæg. Aðalhlutverk leikur hinn frægi franski gamanleikari Bourvil. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485 Mynd liinna vandlátu Maðurinn í hvítu fötunum (The man in the white suit) Stórkostlega skemmtileg og bráðfyndin mynd, enda leik- ur hinn óviðjafnanlegi Alcc Guinness aðalhlutverkið. Mynd þessi hefur fengið fjölda verðlauna og allsstaðar hlotið feikna vinsældir. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Undir dögun Sérstaklega spennandi og viðburðarík amerísk mynd, er lýsir baráttu Norðmanna gegn hernámi Þjóðverja, gerð eftir skáldsögu William Woods. Errol Flynn. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. Sími 81936 Hættulegur leikur Geysi spennandi og viðburða- rík ný sakamálamynd um við- ureign lögreglunnar við ófyr- irleitna bófaflokka sem ráða lögum og lofum í hafnarhverf- um stórborganna. Aðalhlut- verkið leikur hinn óviðjafn- anlegi skapgerðarleikari Broderick Crawford og Betty Buehler. Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 og 9. Uppþot Indíánanna Spennandi og viðburðarík amerísk mynd í litum með George Mongomery. Sýnd kl. 5. rr r 'in ** iripolibio Sími 1182 Fegurðardísir næt- urinnar (Beauties of The Night) Sýnd kl. 9. Kyrrahafsbrautin Afarspénnandi . ' amerísk mynd . i :itum.. er fjallar um. það er Norðurríkjamenn voru að leggja járnbrautina frá Kansas til Kyrrahafsins, rétt áður en þrælastríðið brauzt út, og skemmdarverk þau er Suðurríkjamenn unnu á járnbrautinni. Myndin er óvenju spennandi og við- burðarík. — Sterling Hayden, Eve Miller og Barton Mc- Lane. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð fyrir börn. Hreinsum og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. — Áherzla lögð á vandaða vinnu. Fatapressa KRON Hverfisgötu 78. Sími 1098, Kópavogsbraut 48, Álfhólsveg 49 og Langholtsveg 133. Rúllugardínur *— Innrömmun TEMPO, Laugavegi 17B Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxl Klapparstíg 30. — Sími 6434. Sendibílastöðin hf. Imgólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgl- daga frá kl. 9:00-20:00. Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27. I. hæð. — Sími 1453. Ljósmyndastofa Otvarpsviðgerðir Radió, Veltusundi 1. Sími 80300. ■ Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Viðgerðir á heimilistækjum og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. H)JA, Lækjargötu 10 — Sími 6441. ^ 1395 ~ Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Sími 1384 ÖP era betlarans (The Beggar’s Opera) Stórfengleg og sérkennileg, ný ensk stóímynd i litum, sem vakið hefur mikla athygli og farið sigurför um allan heim. Aðalhlutverkið Ieikur, af mik- illi snilld Sir Laurence Oliver, ásamt: Dorothy Tutin og Daphne Anderson. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7.og 9. Allra síðasta sinn. Nýtt teikni- og smámyndasafn Alveg nýjar smámyndir þar á meðal margar teiknimyndir með hinum vinsæla Bugs Bunny. Sýnd kl. 5. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Daglega ný egg' soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Dvalarheimili aldraðra sjómanna Mlnningarspjöldln íást hjá: Velðarfæraverzluninnl Ver8- andi, síml 3786; Sjómannafé- iagi Reykjavíkur, sími 1915; Tóbaksverzl. Boston, Lauga- vegi 8, sími 3383; Bókaverzl- uninni Fróðá, Leifsgata 4, sími 2037; Verzluninni Langateigur Laugatelg 24, sími 81666; Ól- afi Jóhannssynl, Sogablettl 15, siml 3096; Nesbúðinni, Nesveg 39; Guðmundl Andréssynl, Laugaveg 50, sími 3769. í Hafnarfirði: Bókaverziun V. Long, simi 9288. ♦------r—--------------A Hósmæður Matvörurnar eru ódýrastar hjá okkur. ódýra kaffið kemur bráðlega Vöiumarkaðurinn Framnesvegi 5 4.---------------------^ ♦----------------------« Skóútsalan Hveríisgötu 74 Nýjar birgðir: Karlmanna- skór, kvenskór, unglinga- skór, barnaskór, inniskór, strigaskór. Vörumarkaðurinn Hverfisgötn 74 4>---------------------« «-----------■--■--.----<s> Húsmæður Síðustu forvöð Ávaxtalieildósin 10 kr. Sígarettupakkinn 5 kr. Brjóstsykurspokinn 3 kr. Konfektpokinn 6.50 kr. Margskonar smávörur, glervörur o.fl. Ægisbúð Vresturgötu 27 ---------------------4> u mm gslif J Farfuglar! Mynda- og skemmtifundur í Tjarnarcafé fimmtudags- kvöld kl. 8.30. — Stj. 1 Andspyrmi- hreyfingin hefur skrifstofu í Þingholts-: stræti 27. Opin alla virka j daga kl. 5—9 síðd., sunnudaga: kl. 4—6. Komið og takið áskriftalista og gerið skil. Fjölbreytt úrval af steinhringum — Póstsendum — iiggur lelðln handíærin fiskisælu eru komin. Stærðir: 1.6 mm. ( 95 kg.) 100 mtr. á 45 kr. 2 mm. (130 kg.) 100 mtr. á 70 kr. Sportvöruhús ioykjavíkur Skólavörðustíg 25. tekur til starfa 1. okt. n.k. Nemendnr frá fyrra ári er ætla að stunda nám í skólanum í vetur komi til innrit- unar föstudag 24. sept. kl. 4 s.d. Nýir nemendur komi til innritunar mánudag 27. sept. kl. 4 s.d. og hafi með sér æfingahúninga . Inuritanir aðeins á ofangreindum tíma og ekki í síma. Inngangur um austurdyr. Kennslugjald kl. 100.00 á mánuði og greiðist fyrirfram. Kennarar; Lísa og Ersk Bidstéd balletmeistari. Hafnarfjörður Unglingur eða roskinn maður óskast til blaðburðar í Hafnarfirði HÖÐVILJINN, sími 7509

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.