Þjóðviljinn - 22.09.1954, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.09.1954, Blaðsíða 3
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 22. september 1954 ,,Svo að hver hjálpi sínum frændum, sem hver hefur mest föng á“ ... Var það dæmt á samkomu af héraðsmönnum og fyrir sak- ir hallæris og svo mikils sultar, sem á lá, var lofað að gefa upp fátæka mcnn gamla og veita enga hjálp, svo þeim, er lama var eða að nokkuru vanheilir, og eigi skylcli lierbergja þá. En þá gnúði á hinn snarpasti vet- ur með hríðum og gnístandi veðrum. Þá var mestur höfð- ingi út um sveitina Arnór kerlingarnef, er bjó á Mikla- bæ í Óslandshlíð. En er Arnór kom lieim af samkomu þessari, þá gekk þegar fyrir hann móðir hans (Þuríður), dóttir Refs frá Barði, og ásakaði hann mjög ... Tók hann þá það ráð að liann sendi þegar í stað menn sína um næstu bæi að safna saman öllu gamalmenni bví, er út var rekið, og flytja til sín og lét þar næra með aih'i Iíkn. Annan dag stefndi bann sam- an f jölda bænda ... mælti hann ' svo til þeirra: — Það ráð, sem vér skulum allir hafa og halda, það er að sýna manndóm og ' miskunn við mennina, svo að hver hjálpi sínum frændum, ' sem hver hefur mest föng á. : (Úr Flateyjarbók). í dag er miðvikudagurinn 22. sep'ember. Mauritius. I 265. dagur órsins. Tungl í há- | suðri kl. 9:54. Árdegisháflæði i 2:51. Síðdegisháflæði. kl. 15:28. ^æjnrKÁhasafnið Útlán virka daga kl. 2-10 síð- degis. Laugardaga kl. 1-4. Les- stofan er opin virka daga kl. 10-12 árdegis og 1-10 síðdegis. Laugardaga kl. 10-12 og 1-4. Lokað á •snnnudögurn yfir sum- annánuðiníi.' 1 ' ■ rr.-rSSÍ==i Kvöld- og næturvörður eru í læknavarðstofunni í Aust- urbæjarskélanum, sími 5030, kl. 18-8 í fyrramálið. LYFJABÚÐIR A.PÓTEK AUST- URBÆJAR • HOLTSAPÓTEK Kvöldvarzla til k!. 8 al!a daga ncraa iaugar- daga til kl. 4. Næturvarzia er í Ingólfsapóteki sími 1330. Slíkt hvassviðri hefur þó alltaf sínar góðu hliðar. Gengisskráning 1 ster'ingspund .... 45,70 kr 1 Bandaríkjadollar .. 16,32 — 1 Kanadadollar ..... 16,90 — 100 danskar krónur .... 236,30 — 100 norskar krónur .... 228,50 — 100 sænskar krónur .... 815.50 — 100 finnsk mörk ....... 7,09 — 1000 íranskir franicar »8 63 — 100 heigjskir trankai 32.67 - 100 svissneskir trankar 374,50 — 100 gyillni ... ... 430.35 — 100 céko.neskar krónur . 226,67 — | 100 veárur-þyzk mörk 390,65 — 1000 iírm 26.12 - 4-5 síðdegis. Haustfermingarbörn koma lil viðtals í Laugai'nes- ' I kirkju (austurdyr) fimmtudag ; n. k. klukkan sex eftir liádegi. j Séra (tarðar Svavarsson. Morgunblaðið í gær skýrir ekld með einu orði frá úrslitum kosninganna, sem fóru fram í Svíþjóð á sunnu- daginn. Ilvað veldur? Hefur fréttaþjónusta blaðsins brugð- i/.t svona hrapalega eða er | verið að reyna að leyna því i fyrir lesendum blaðsius að sænska íhaldið tapaði meiri- hlutanum í stjórnum tveggja j stærstu borga Svíþjóðar ? Vllnningarspjöid Krabbamelns- félags Islands tást í öilum lyfjabúðum í Reykja- ■.•ik og Hafnarfirði, Blóðbankan- um við Barónsstíg og- Remedíu Snnfremur í öllum póstafgreiðsl- um á landinu. Millilandaflug Bókmenntagetraun I gær birtum við þrjú erindi úr hinu fallega kvæði Jónasar Hallgrímssonar „Ferðalok“. — Hvaðan er þetta tekið? Raun var að líða frá langframa gæzkunni, ljósinu, deginum, frægðinni, æskunni. Allt breiddi faðminn við lifinu laðandi: landið og hafmið í sólroða baðandi, víðfleygar, stórlátar vonir í barminum, vaskmennis traustið á kraft sinn í arminum, óskin að lifa í ljóðsnilld og sögunum landsins síns, þegar að kveldaði dögunum. Hvað var það allt móti ógoldnu hefndunum eða sem níðingur bregðast í efndunum ? Dauðinn var leiðin að Ijósinu, sanninum. Lífið varð blettur á hetjunni, manninum. Skap hans þann dug og þá djörfungu gaf honum, drengskapinn lífselskan níddi ei af lionum. — Sloppinn við þulu um ævi- leið öfuga, Illugi á söguna stutta, en göfuga. Krossgáta nr. 470 Ilaustfermingarbörn séra Jóns Auðuns komi í Dóm- kirkjuna fimmtudaginn kl. 6 e.h. og haustfermingarbörn sr. Óskars J. Þorlákssonar komi í Dómkirkjuna föstudaginn kl. 6. 19.00 Tóm- stundaþáttur barna og ungl- inga (Jón Páls son). 19.30, Tón leikar: óperulög.' 20-20. • Ú.t- varpssagan : Þættir- úr.-Ofurefli, ■eftir Eihar H- Kvaran; X. (H. Hjörvar). 20.5D. Léttir tónar. — Jónas Jónasson sér um þátt- inn. 21.35 Vettvangur kvenna. — Erindi: Frá kynningarmóti- alþjóðakvenréttindasambands- ins í öumar (Frú Lára Sigur- björnsdóttir). 22,10 Freseo, eft- ir Ouida; V. (Magnús Jónsson prófessor). 22.25 Kammertón- leikar: Kvintett í A-dúr fyrir píanó og strengi op. 114 (Sil- unga-kvintettinn) eftir Schu- bert (Backhaus og Iiiternation- al strengjakvartettinn leika). 23.00 Dagskrárlok. Hekla er væntan- leg til Reykja- víkur kl, 17700 í dag frá New York. Flugvélin fer til Stav- angurs, Óslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar eftir tveggja stunda viðdvöl. Gullfaxi fór í morgun til Kaup- mannahafnar og er væntanleg- ur aftur til Reykjavíkur kl. 23:45 í kvöld. .Flugvél frá Pan American er væntanleg til Keflavíkurfiug- vallar frá New York kl. 9:30 í fyrramálið. Flugvéliu heldur áfram eftir skamm'a viðdvöl til Óslóar, Stafangurs og Hei- sinki. Xnnanlandsflug: í. dag eru á- ætlaðar flugferðir til Akureyr- ar (2 ferðir), Hellu, Plorna- fjarðar, ísafjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á rnorgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Isa- fjarðar, Kópaskers, Sauðár- króks og Vestmannaeyja (2 ferðir). Lárétt: 1 gróðuí'blettinn 7 veriifœri 8 fúgl 9 rista- útan af lí .fæddu 12 átt 14 hljóm 15 töluorð 17 tólf mánudir 18 net 20 ríkrar Lóðrétt: 1 dingla 2 reifi 3 fangamark 4 skst 5 sögn í v/hist 6 tæpt 10 karlmannsnafn 13 danska 15 nútíð fleirtala 16 nægilegt 17 forfeðra 19 end- ing Lausn á nr. 469 Lárétt: 1 merki 4 tó 5 næ 7 ess 9 Sál '10 all 11 lás 13 ar 15 er 16 enska Lóðrétt: 1 mó 2 rós 3 in 4 taska 6 ætlar 7 err 8 SAS 12 áls 14 RE 15 ea /\v •trá hóíninni* Ríkisskip Hekla var væntanleg til Reykja víkur árdegis í dag frá Norð- urlöndum. Esja kom til Reykja- víkur í gærkvöld að vestan úr hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. — Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill verður væntanlega í Bergen* í dag. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Búðardals og Hjallaness. Eimskip Brúarfoss fór frá Reykjavík 20. þm til Hull, Boulogne, Rott- erdam og Hamborgar. Dettifoss er í Keflavík. Fjallfoss fer frá Rotterdam í dag til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Ventspils í dag til Helsingfors og Hamborgar. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fer frá Rvík á hádegi í dag til Ölafsvíkur, tsafjarðar, Hríseyjar, Dalvíkur, Húsavíkur og Þórshafnar og þaðan til Esbjerg og Leníngrad. Reykjafoss fer frá Reykjavík í kvöld kl. 22 til Patreksfjai’ð- ar, Flateyrar, Siglufjarðar, Ak- ureyrar og Húsavikur. Selfoss fór frá Ves tm amiaej'jum 18. þm til Grimsby, Hamborgar og Rotterdam. Tröllafoss er í New York. Tungufoss er í Napoli. Sambandsskip Hvassafell er á Rauíarhöfn. Arnarfell er á Akureyri. Jök- ulfell er í New York. Dísarfell fór frá Rotterdam í gær til Bremgii, Litláfel'l 'er’ í .Reykja- vík. Birknack er í Kéfi'avík. Magnhild fór frá Haugasyndi í gær til Hofsóss. Lueas Pieper • fór frá Stettin 17. þm til ís- lands. Lise fór frá Álaborg 15. þm til Keflavíkur. Æ. F. R. Félagar eru beðnir að koma á skrifstofuna kl. 6—7 e.h. til þess að taka lisla til undirskriítar kröf'unni um uppsögn herverndarsamnings- ins. 442. dagnr. Jón Dampur var leiddur fyrir réttinn í skrautk’æðum sínum og án handjárna. Katalína var einnig leidd fram með hendurnár bundnar saman, klædd í fangabúning, sem var grár léreftskjóll. Hún starði annarlega á Damp. Jón Dampur játaði, að hann hefði drepið Hildibrand vin sinn, en fullyrti, að það hefði skeð í heiðarlegu einvígi. Rýtingnum hefði hann svo stungið í hjarta hans, vegna þess að hann hafði ekki gefið upp öndina nógu fljótt. — Ert þú ekki göidróttur? spurði amt- maíurinn. — Nei, svaraði Dampur. — Sannaðu það, þrumaði amtmaourinn. — Það mun ég gera, þegar mér taer, sagði Jón Dampur, en- hér ber mér engin skylda til þess. — Amtmaðurinn yfirheyrði svo Kata- línu, en hún hlustaði ekki á hann, heldur horfði stöðugt á Dámp, — Þú ert fagur sem splin, sagði hún og augu hennar ljómuðu áf gleði. — Tak eldinn burt, minn elskaðj. vinur. hú: '. ’ivhm: >» .i.l -v.iy.h: 'ff. ■ • *dlf”k7TT víF’.d — FS Miðyikiidagvi.r.22...^eptember 1954 — Þ.TOÐVILJINN — (3 ViStal við Tryggva' Helgáson og Gtmear Jóhansson Framhald af 1. síðu að togari sem staddúr er í höfn síðasta dag fyrir Þorláks- dag má ekki fara úr höfn fyrr en eftir.kl. 2 e.h. á annan dag jóla. Er þetta vísir á viður- kenningu á jólafríi fyrir sjó- menn, þótt við hefðum gjarnan viljað að sá frítími væri lengri. Skattfríðindi sjómanna verði aukin Þá var ennfremur samið um það milli samninganefnda sjó- manna og útgerðarmanna, að báðar nefndirnar mæli með því og beiti sér fyrir því við Al- þingi, að skattfríðindi sjó- manna verði aukin verulega. — Verður gefin út sameiginleg yf- irlýsing nefndanna nm þetta atriði. 450 þús. kr. kjarabætur til skipshafnar Nýju samningarnir eiga að geta fært hverjum sjómanni á meðalaflaskipi allt að 14 þús. kr. kjarabætur á ári, en þá reiknum við með 10 mánaða úthaldstíma. I áliti togaranefndarinnar var rætt um 300 þús. kr. kjara- bætur til skipshafnar, en sam- kvæmt samningunum munu þær kjarabætur varla vera und- ir 450 þús. kr. á ári til skips- hafnar, að undanskilldum yfir- mönnum. Þá er ennfremur ákvæði í samningunum um að óheimilt er útgerðarmanni að halda skipunum úti í verkfalli. Verði breyting á vísitölunni hefur sú breyting sjálfkrafa áhrif á samningana. — Samningamir gilda til 1. júní nk. og er upp- sagnarfrestur 1 mánuður og eru samningarnir uppsegjan- legir á þriggja mánaða fresti upp frá því. Því mælum við með þeim Enda þótt við hefðum viljað i sumum atriðum samninganna komast lengra, eins og til dæmis aflaverðlaununum á salt- fisk, þá teljum við þetta vera stærsta áfanga sem náðst hefur til kjarabóta fyrir togarasjó- menn. Við teljum eins og áð- ur er sagt að kjarabæturnar sé hægt að meta á 14 þús. kr. til hvers háseta, miðað við eðli- legan úthaldstíma. Þess ber og að gæta að þessar kjarabætur hafa náðst án verkfalls. Þar af leiðandi töldum við rétt að mæla með þessum samningum við umbjóðendur okkar. — Það er von okkar að með þessu stóra skrefi séu kjörin á tog- urunum það bætt, að togara- sjómenn almennt telji sig geta stundað atvinnu á þessum þýðingarmestu atvinnutækjum þjóðarinnar. Sýning Kingmans Sýningin á vatnslitamyndum ameríska Kínverjans Dong Kingman á annarri hæð veit- ingahússins Höllin í Austur- stræti verður opin alla daga vikunnar til sunnudagskvölds. Aðgangur er ókeyþis og öllum heimill. Þýskar einn m Vegfarendur fundur í gær sænskan sjóinann, sem lá ör- magna í fjörunni. Sagðist hon- um svo frá, að þeir hefðu róið tvennir bræour til að vitja um net . sín. Þegar þeir ætiuðu að fara að draga þau fyllti brot- sjór bátiim og hann sökk. Allir náðu í farvið sem flaut og reyndu að þoka sér nær landi með fótatökum. Hver af öðrum missti mátt og sökk nema þessi eini, hann komst í land eftir að hafa hangið á sprekinu í fjóra klukkuííma. Tvisvar dró úísogið hann með sér aftur þegar hann var að skreiðast upp úr flæðar- máiinu. metra á sjó út og drepur Heíur drepið 12 minka á þessu ári Það ei-u fleiri en hundar Carlsens, sem ganga frækilega fram !i að lóga þeim skaðræðisdýrum, sem minkar nefn- ast. T.d. hefur hundur Guðmundar bónda í Viðey di’ep- iö tólf minka á þessu ári og ekki látiö sig muna um að elta þá á sjó fram og heyja þar hinar grimmustu höggorustur. Þjóðviljinn hitti bóndann í i sjó út. Hundurinn lét sér þó Viðev, Guðmund Daníelsson, ! hvergi bregða, en synti sem að máli í gær og innti hann eftir baráttu hundsins við minkana. Guðmundi sagðist svo frá, að hundurinn Kátur hafi byrj- að að eltast við minkana fyrir iniir rer&i Sovétiistamennirnir sem hér hafa dvalið undanfarið fýru heimleiðis í morgun ineð Gull- faxa. Síðustu skemmtun 3Ína höfðu þeir í Þjóðleikhúsi.nu í fyrra- kvöld, og var húsfyllir og kom- ust færri að en viidu, en svo var um allar skemmtanir er þeir héldu hér. Fara þeir héð- an með, þakkir allra er kynnt- ust list þeirra, fyrir ágæta túlk- un á framúrskarandi iist Sovét- þjóðanna. Líkneski af persneska guðin- um Míþra fannst í gær í rúst- um rómversks hofs í London. Komið var niður á rústirnar þegar verið var að grafa fyrir stórri skrifstofubyggingu. Bygg- ingarframkvæmdum hefur ver- ið frestað meðan fornleífafræð- ingar rannsaka staðinn'- vand- iega.' ----,----------------------—<*> Viljið þér ódýra skó? Þá gjörið svo vel og lítið til okkar Síðustu forvöð Vömmarkaðunnn Hverfisgötu 74 -4> Iíátur hefur drepið 12 mlnlca á þessu ári nokkrum árum, og smám sam- an orðið æ leiknari í að ná þeim, og á þessu ári sett nýtt met, þar sem nú þegar liggja j tólf minkar í valnum. 1 Minkarnir lialda sig mikið í grjóturðum og öðrum gjótum, en hundurinn rekur slóðina og finnur hvar þeir muni vera niðurkomnir. Þegar hann kem- ur að opinu reynir hann að ná til þeirra, en það er oft erfiðleikum bundið, þar eð minkarnir leynast dýpra í gjót- uiium en hundurinn nær. Sit- ur hann þá við opið og bíður eða geltir á menn sér til að- stoðar. Þegar hann nær svo í kvikindin bítur hann þau í hausinn og gengur frá þeim dauðum. Fyrir nokkrum dögum var bóndinn á gangi með liund sinn um fjöruna, í eynni. Sjá þeir þá báðir, hvar einn minkurinn laumast milli steina í flæðar- málinu. Kátur var þá ekki seinn að taka við sér og hófst hinn grímmasti eltingarleikur við minkinn, sem fljótlega stökk á skjótast á eftir fórnarlambinu og náði minknum um 300 m frá landi. Hurfu þeir nú á kaf um stund og áttust við neðansjávar, en er þeim skaut upp aftur voru báðir enn á lífi og minkurinn laus úr greipum kvalara síns. Hófst þá eltingarieikurinn á ný og lauk viðureigninni með því að vonum, að hundurinn kom rneð fjandmann sinn dáuð- an í land og lagði við fætur liúsbónda síns í fjörunni. Var hundurinn lítt þrekaður eftir viðureignina enda syndur í bezta lagi og slcemmtir sér meðal annars títt við það á síðkvöld,um að bregða sér á sundi úr Viðey upp í Gufu- nes. Þannig sagðist Guðmundi bónda frá er hann var spurður frétta af þessum merka þjóni sínurn, sem hann fékk sem hvolp á Mógilsá á Kjalarnesi fyrir 10 árum. En um minkana sagði hann,' að þetta væri hið versta ill- þýði, og hefðu þeir meðal ann- ars útrýmt æðavarpi úr eynni En hænsnin hafa þeir ekki komizt í, bætti hann við, því að Kátur er löngum á verði og fer ómjúkum höndum um þessa óvelkomnu gesti. • Tíminn kyirnir sovétbókmenntir Biríir íramhaldssögu eítir Erenbúrg, en Þórarinn Þórarinsson skýrir jafnha.rðan neðanmáls hvað höfundurinn á við! » Kýjar gerðir — Glæsilegír íitir Verð írá 595 kr. • » ■ ? * «■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■>»■■■»«■■■■■■■ Laugavegi 100 Það mun vekja áthygli að Tím- inn, aöalblað Framsóknarflokks- ins, Iiefnr nú ákveðið að leggja frain sinn skerf í kynnlngarmán- uði Islands og Sovétríkjanna með því að birta sem framlialdssögu í blaðinu sögu eftir rússneska rit- höfundinn heimskunna Ilja Eren- búrg. Að vísu kami ritstjórinn elcki við að taka slíkt höfuðstökk án þess að birta margvíslega vit- leysu um sovéthöfunda og sting- ur því að bændum og Uandarísku húsbændunum að saga Erenbúrgs sé grimmileg árás á allt sovét- þjóðskipulagið! En ái'óðurinn fyr- ir því að lesendur láti söguna ekki fram lijá sér fara er með þeim fádæmum að magni og upp- setningu, að sýnilegt er að blaðið telur miklu skipta að þessi fálm- andi tilraun til nýrrar afstöðu gagnvart Sovétríkjunum beri tll- ætlaðan árangur. Hins vegar hefur Tíminn teldð upp þá frumlegu aðferð að bæta við frá eigin brjósti Þórarins Þór- arlnssonar „skýriiigum" viö sögu Erenbúrgs. og imm það nýmæli í bókmenntasögunni og blaðasögu, að ritstjóri Tímans tekur að sér að benda lesendum á livað Eren- búrg eigi við með hinu og þessu! Afkáraieg stafsetning bendir til að sagan sé þýdd úr þýzku (Tsch- eeliove (svo!) Tschecliov, w og z notuð í rússneskum nöfnum). Því er lofað að sagan verði „nokk- uö stytt“. En þrátt fyrir þessa vandræða- legu tilburði er það vafalaust vel þegið lijá Iesendum Tímans að fá einu slnnl framhaldssögu eítir rússneskan ritliöfund, og tekur enginn til þess l>ó Tímiim sé ofur- lítið feimiim er hann leggur fram sinn skerf í kynningarmánuði ís- lands og Sovétríkjanna. Skal Tím- anum bent á að vilji Iiann lialda áfram birtiugu skáldsagna eftir Erenbúrg gætl haim t.d. tekið „Faii Farisai’”, „Stormiim” eða „Níundu bylgjuna”, sem allar hafa koinið út á síðustu áratugum. sósíalista heldur félagsfund næstkom- andi fimmtudag, 23. sept., kl. 8.30 síðdegis í Aðalstræti 12 uppi. Dagskrá fundarins er: 1. Félagsmál. 2. Halldóra Guðmundsdóttir flytur erindi um för sína um Sovétríkin. 3. Petrína Jakobson segir frá sumardvalarheimili barna í Sovétríkjunum er hún heimsótti í sumar. 4. Önnur mál. Kaffi. Stjórnin. t Hveiti frá .... .. . kr. 2.35 kg Haframjöl .... — 2,75 — Strásykur .... .... — 2,90 — Hrísgrjón .... — 5,25 — Kartöflumjöl . — á,00 — Molasykur .... — 3,35 — Sveskjui' .... — 14,90 — Kókosmjöl . ... — 14,90 — Kókó 1 lbs. dós .... — 13,90 — Do % lbs. dós .... — 7,00 — Rúsínur 1 lbs. pk. . - 5,15 — Handsápa stk. frá . — 0,85 — Þvottalögur fls frá — 6,20 — Þvottaduft pk. frá — 2,50 — KR0N S XM X 17 2 -<S

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.