Þjóðviljinn - 22.09.1954, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.09.1954, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudágur 22. september 1954- tuóoviuiNN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Kitstjórar: Magnijs Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttastjóri: Jón Kjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð- mundur Vigfússon, Ivar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, augiýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Simi 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17 annars staðar á landinu. — Lausasö’.uverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. --------------------------------------——----- Nýju togarasamnÍRgarnir Alla síöastliðna viku stóðu yfir svo aö segja sleitulausar samningatilraunir í kjaradeilu togarasjómanna og út- gerðarmanna. Sjómenn höfðuboðaö verkfall á togaraflot- aiium frá og meö 21. þ.m. tækjust samningar ekki fyrir þann tíma. Höf ö'u sjómannasamtökin veitt útgeröarmönn- um rýmri frest til samninga en venja er og ákveðið í lög- um og þennan frest gáfu sjómenn þrátt fyrir þann væg- ast sagt takmarkaða áhuga sem togaraeigendur og stjórn- arvöldin höföu sýnt í allt sumar fyrir því að leysa þann þátt togaravandamálsins sem sneri aö kjörum sjómann- anna á skipunum. í fyrrakvöld undirrituöu svo samninganefndir togara- sjómanna og útgeröarmanna nýja samninga, sem nú veröa bornir undir félög beggja aöila. Er samkomulagiö aö sjálfsögðu undirritaö með þeim fyrirvara a'ö þaö nái samþykki sjómannafélaganna og Félags ísl. botnvörpu- skipaeigenda. Hafa sjómannafélögin frestaö verkfallsaö- geröum af sinni hálfu meöan beðiö'er eftir þeim úrskurði. Má því segja að verkfalli hafi verið afstýrt á síðustu stundu og er þaö vel, því ekki heföi þaö beinlínis veriö gæfulegt eöa boriö vott um mikla ábyrgöartilfinningu togaraeigenda og ríkisstjórnar hefðu þessir aðilar tekiö á sig þá þungu ábyrgð aö stööva togaraflota landsmanna aö nýju, aöeins vegna þess aö sjómenn báru fram kröfur um kjarabætur sem allir vissu aö óhjákvæmilegt var aö viöur- kenna og ganga að !í' einu eöa öðru formi. í stórum dráttum eru þær kjarabætur, sem togarasjó- menn fá samkvæmt nýja samningnum eftirfarandi: Fastakaup sjómanna liækkar úr 1080 kr. í 1300 kr á mánuði, netjamanna úr 1230 kr. í 1480 kr. og bátsmanna og 1. matsveins úr 1500 kr. í 1805 kr. Á kaupið kemur að sjálfsögðíi gildandi verðiagsuppbót á hverjum tíma. Þegar ísfiski er landað í er- lendum höfnum lækkar frádráttur vegna kostnaðar úr 20% í 18% Verð til sjómanna fyrir þorsk, löngu og karfa þegar ísfiski er landað hér lieiina hækkar úr 85 aurum í 1 krónu kg. Aflaverð- laun á saltfiskveiðum liækka úr 6 kr. í 10 kr. á smálest, en auk þess fá sjómenn kr. 1,50 sem gæðaverðlaun, reynist 70% aflans í 1. flokki upp úr skipi og aflaverðlaun á karfaveiðum til vinnslu .• verksmiðjum hækka úr kr. 2,25 í kr. 2,80 á smálest. Allt lýsi verður greitt með sama verði, kr. 40,00 á smálest af 1. og 2. fl. og kr. 20,00 af því sem lakara reynist. Er þetta fært til sam- ræmis við saltfiskkjörin en á ísfiskveiðum voru áður greiddar kr. 17,00 af smálest Iýsis. Þá fá sjómenn 5 daga hafnarfrí í hverjuin mánuði að meðal- tali með fullu kaupi og greiðslu fæðispeninga. Fæðispeningar í hafnarfríum hækka úr kr. 15,00 í kr. 18,00 á dag, auk verð- lagsuppbótar. Áður voru liafnarfríin aðeins ákveðin einn sól- arhringur að lokinni hverri veiðiferð, sem að jafnaði gerði 1-3 daga í mánuði. Loks er öllum sjómannafélögunum tryggður forgangs- réttur fyrir meðlimi þeirra til skipsrúma á togurunum. Höfðu öll felögin forgangsréttinn tryggðan í samningum áður nema tvö, Sjómannafélag Reykjavíkur og Sjómanna- íélag HafnarfjarÖar. Samkvæmt útreikningi samninganefndanna og sáttasemjara neina þær kjarabætur sem togarasjómenn hafa fengið með þess- um nýju samningum um 14 þús. kr. á ári og er þá gengið út frá meðalafla togaranna árið 1953, en hann færði sjómanninum um 44 þús. kr. árstekjur. Hinir nýju samningar færa því sjómönn- unum rúmlega 30% kauphækkun sem ætti að þýða um 58 þús. kr. árstekjur miðað við meðalaflamagn á s.l. ári. Þótt togarasjómenn hefðu vissulega veriö vel aö því komnir aö ná fram enn stórfelldari kjarabótum en nýi samningurinn færir þeim er þess aö gæta að þetta heíur náðst fram án nokkurrar vinnustöövunar. Sú 30% kaup- hækkun sem sjómenn fá er árangur af ágætri samstööu þeirra 1 deilunni og sterku og eindregnu almenningsáliti sem lagöist öfluglega á sveif meö réttlætiskröfum togara- sjómanna. Sháhbréf frá GuömmtM Arnlaugssyni Israel 2s/2 Island llÍ2 I annarri umferð áttum við að tefJa við ísraelsmenn, er höfðu unnið sinn riðil í und- anrásunum og skotið tveimur öfiugum skákþjóðum: Júgó- slavíu og Svíþjóð aftur fyrir sig. Þau úrslit komu mönn- um á óvart, en ísraelítarnir héldu sigurför sinni áfram í aðalúrslitunum, þeir unnu Búlgari með 3 gegn 1 í fyrstu umferð, og svo var röðin kom in að okkur. Það er enginn æskuljómi yfir þessum full- trúum Gyðinga, þetta eru mið aldra menn og eldri, þungir á velli og þéttir í lund. Fyrsti maður þeirra er Porath, hann hét áður Foerder og var kunnur sem taflmeistari und- ir því nafni; þó virðist hann yngstur þeirra félaga. Á öðru borði teflir Czerniak, sem löngum hefur verið talinn bezti maður þeirra. Hann tefldi fyrir Palestínu í Buenos Aires 1939, ílentist þar, tók þátt í ýmsum taflmótum og ritaði heila bók um tafllok. Á þriðja borðj teflir Oren, rakinn vinning um það leyti er skákin fór í bið, enda vannst hún í fáum leikjum næsta morgun. Á hinum borðunum sóttist róðurinn ekki jafnvel. Guð- mundur S. Guðmundsson fékk smám saman lakara tafl gegn Czerniak, átti kost á því að komast í tafllok með tvo létta menn og tvö peð gegn tveim- ur léttum mönnum og þrem- ur peðum, öll peðin sömu megin og hefði sennilega ver- ið unnt að halda því tafli. Guðm. fannst þetta ekki nógu gott og valdi aðra leið, en hafði ekki séð nógu vel fyrir hætturnar er henni fylgdu, því að hann komst smám saman í kreppu er reyndist óleysanleg. Guðmundur Pálmason hef- ur líklega teflt full djarft til vinnings með svörtu. Sókn hans leit vel út en stöðvaðist og eftir það stóð hann höll- um fæti. Þegar skákin fór í bið var það ljóst að hún var ir var það að Friðrik virðistr vera allur að magnast. Það var hrein unun að horfa á skák hans við Alexander, svo erfið sem hún var (við þykj- umst nú reyndar vera búnir að finna vinningsleið í henni, en það hefur tekið langan tíma, svo að ekki er von að Friðrik þyrði að hætta sér- út í þá sálma eins og á stóð: aðeins 15 mín. eftir af um— hugsunartíma, eða varla það, og jafnteflið hins vegar ör- uggt), og skákina við Poratte. tefldi hann ágæta vel. e=SSS5=» ÖNNUR UMFERÐ AÖAL-/ l RSLITANNA ísrael - - Island PORATH FRIÐRIK 1. d2-d4 Rg8-f6 2. c2-c4 e7-e8 3. Rbl-c3 Bf8-b4 4. Ddl-bS c7-c5 5. d4xc5 Rb8-a6 6. a2-a3 Bb4xc5 7. Rgl-f3 0-0 Sennilega er betra að leika fyrst. 8. Bcl-g5 Bc5-c7 9. e2-e4 h7-li6 10. Bg5-h4 b7-b6 11. e4-e5 Rf6-li5 Re8 kom einnig til greina og’ er líklega fullt eins góður leik- ur, því að þá er ekki unnt a5 hindra d7-d6. 12. Bg5xe7 Dd8xe7 13. Rc3-e4 Bc8-b7! Nú er ekki gott að leika Rd6 vegna Rc5 15. De3 Bxf3 16. Dxf3 Dg5 17. De3 Rf4 og; hótar nú Rxg2 og' Dxe5! 14. Db3-e3 f7-f6 15. Hal-dl! Nú má svartur ekki drepa á. e5, því að eftir Rxe5 ógnar bæði Hxd7 og Rg6. 15. Ha8-d8 16. Rc4-d6 Bb7-a8 Við g2-g4 á Friðrik svarið hann tefldi á öðru borði ísra- elsmanna í Helsinki og stóð sig þar vel, en annars kann- ast ég lítið við hann. Um tvo neðstu mennina kann ég fátt að segja utan hvað þeir líta út eins og kaffihúsaspil- arar annars flokks, og annar þeirra er nafnskiptingur eins og Porath. En þeir tefla sterkt þrátt fyrir allt. En nú er að segja frá skák- unum. Porath — Friðrik var skjótt fjörug og skemmtileg, sókn og vörn vógust á og tefldu báðir vel svo að varla mátti á milli sjá. Þó kom þar að Friðrik lét skiptamun og virt- ist það í fljótu bragði merki þess að hann væri á undan- haldi, en brátt kom í ljós að hann hafði skyggnzt dýpra í skákina, riddarar hans tveir gerðust uppivöðslusamir svo að Porath fékk lítið við þá ráðið og kom þar að lokum að hann mátti láta skipta- muninn aftur til að losna við riddarana og átti þá lakara tafl. Komu þá fram tafllok með einum hrók hjá hvorum og peðum. Þar stóð Friðrik öllu betur að vígi og tefldi einnig betur, svo að hann átti töpuð ef andstæðingur hans nýtti möguleika sína til fulln- ustu sem hann og gerði. Guð- mundur Ágústsson lék hvítu gegn Aloni er svaraði kóngs- peði með franskri vörn. I þeirri skák virtist einnig halla heldur á Guðmund. Þótt ekki munaði miklu var svarta tafl- ið fastara í reipunum. En svo fékk Guðmundur taktískt færi og þá var ekki að sökum að spyrja, taflið snerist við, en munurinn var ekki nógu mik- ill til vinnings, Guðm. átti kost á hrókatafli að lokuni með tvö peð gegn einu en þau voru óvinnandi, svo að hann bauð jafntefli áður en svo langt var komið. ísraelítar höfðu þannig unn- ið með 2% gegn 1 y2 og máttu það teljast sanngjörn úrslit samkvæmt taflmennskunni. — Næsti leikur Israelsmanna sýndi það að við máttum vera ánægðir með þessi úrslit, því að þá gerðu þeir jafntefli við Sovétríkin, sem í tveimur fyrstu umferðunum höfðu brytjað Svía og Breta niður með 31/2 gegn y2 hvort land. Það sem mér þótti ánægju- legast við þessar tvær umferð- f6-f5. 17. Rf3-h4 f6xe5 Friðrik fórnar skiptamuninum.. Hann gat einnig leikið 17. — Kh7. 18. Rh4-g6 De7-f6 19. Rg6xf8 Hd8xf8 20. f2-f3 b2-b4 hefði verið sterkari leik- ur. 21. e5-e4! 22. Rd6xe4 Ba8xe4 23. De3xe4 Df6xb2 24. Ðe4-d4 Nú má svartur ekki leika Dxa3 vegna Hal, Db4f, Dd2 og vinnur a7 aftur. 24. Db2-b3 25. Bfl-e2 Bd3 gengur ekki vegna Rf4r 0-0, Rc5 og biskupinn kemst ekki undan! 25. Rh5-f4 26. Kel-f2 Ra6-c5 27. Ilhl-el e6-e5! Leiki Hvítur nú Dd6 eða Dd2 kemur Re4f!, fxe4, Rh3 mát. Fallegur endir! Eftir De3 fer svartur í drottningakaup og- vinnur svo skiptamuninn aft- ur og peð með Rxg2. 28. Dd4xe5 Rf4-d3ý 29. Be2xd3 Rc5xd3f 30. Hdlxd3 Db3xd3 31. De5-d5f Framhald á 8. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.