Þjóðviljinn - 22.09.1954, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.09.1954, Blaðsíða 12
Þýzku fyrirtœki hófaS viSskiptabanni ef þaS verzli viS islenzkan togara Togarinn Jörundur hóf fyrir nokkru síldveið’ar í NorÖ- ® . ~ " ~ ursjó með þaö fyrir augum aö selja aflann !í' Þýzkalandi. SlOUStll tOfllClIíSr Hefur hann selt einn farm og mun væntanlega landa öðrum næstu daga. Það eru um það bil þrjár vikur síðan Jörundur fór á veiðar þessar. Seldi hann í ÚtgerSarmessn og skipstjárar í boði þýzkrar neta- geröar VeStmannaeyjar. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Hópur skipstjóra o» úttíerð- armanna, 20—25 talsins, eru á förum héðan til Þýzkalands í hoði ne.tagerðar í Bremenhav- en. Er boð þetta til þess gert að útgerðarmenn og skipstjór- ar í Vestmannaeyjum kynnist framleiðsluvörum verksmiðj- unnar. Kostar netagerðin dvöl þeirra úti, en þátttakendur munu greiða fargjöld fram og til baka. Hópurinn mun leggja af stað um næstu helgi. Ný bókasafns- bygging ákveðin Hafnarfjarðarbter héfiir nú loks fengið f járfestingarleyfí fyrir nýrri hókasafnsbyggingu og samþykkti hæjarráð Ifafnar- fjarðar í gter að fela bóka- sai'nsnefnd að aanast fram- kvæmdir á byggtagn safnhúss- ins. Hið nýja bókasafnshús verð- ur 233 íermetrar, 950 rúmmetr- ar og á það að standa á horni Hverfisgöt.u og Mjósunds, en sá staður er injög um miðbik bæj- arins en þó kyrrlátur staður. Bygging bókasafnsins var eitt af atriðunum í samningum fíósíalistaflokksins og Alþýðu- flokksins á s.l. vetri. Enn hefur Hafnarfjarðarbær ekki fengið fjárfestingarieyfi fyrir fyrir- huguðu íþróttahúsi, en þess er vænzt að það verið veitt frekar fyrr en síðar. Félassfuudiir Þýzkalandi 26075 körfur, eða sem svarar til 90 lesta á 37 þús. 61 mark. Þar af seldi tog- arinn frysta síld til Austur- Þýzkalands fyrir 3 þús. rnörk, en Jörundur er sem kunnugt er með frystitæki um borð. Svo virðist sem Vestur- Þjóðverjar liafi í hyggju að taka upp svipað stríð og löndunarbannið í Bretlandi, því þýzkir útgerðarmenn sendu nefnd manna á fund veiðarfæráverzlunar þeirrar er Jörundur hafði samið við, og hótuðu henui viðskipta- banni ef liún liætti ekki að selja honuní veiðarfæri. Þeir fá að horfa á heita Miðvikudagur 22. september 1954 — 19. árgangur — 214. tbl. Nvtt hefd Tímants Máls Sovézki sellóleikarinn Mstislav Rostropóvitsj hélt í gærkvöld síðustu tónleika sína hér á landi í Dómkirkjunni í Reykjavik. Dr. Páll ísólfsson lék með sellóleik- aranum á orgel Dómkirkjunn- ar, og ennfremur léku bóðir einleik. Viðfangsefni voru eftir J. S. Bach, F. Schubert og G. F. Hándel. og mennmgar Fiytui: ra.a. eíindi liljans ura ¥andamál imtíraa skáldskapar Annaö hefti af Tímariti Máls og menningar er nýkomiö út og flytur m.a. erindi þaö um vandamál skáldskapar á vorum dögum sem Halldór Kiljan flutti á Stúdentafé- ; lagsfundinum 1 fyrrakvöld. Eftir Þörberg Þcrðarson fi.yt- 'umdeildu og víðflevgu ljóð Kristjáns frá Djúpalæk. Jónas Árnáson á frásögn: Þrír ur heftið: Raulað við sjálfan sig. Árni Böðvarsson skrifar um þjóðir og tungumál og Helgi Halídórsson um hin >s!dvii Æskulýðsfylkingin heldur fé- lagsfund n.k. fimmtudag kl. 8.30 í Baðstofu iðnaðarmanna, (Búnaðarfélagshúsinu, gengið inn frá Vonarstræti. Dagskrá: 1; Kosning fnlltrúa á XIII. þing Æ.F> 2. Verkalýðsmúl. (Framsaga Guðmundur J. Guðmundsson). 3. Undirskriftasöfnunin. 4. Frásögn frá æskulýðsmót- inu í Osló. (Einar G. Einars- son). ' , i 5. Felagsmal. Félagar f jölmennið. Stjórnin. Verið er þessa dagana að leggja hitaveituleiðslu í Rauð- arárstíg inn milli Laugavegar og Skúlagötu. Er aðalæðin lögð í götuna og settir á hana stút- ar fyrir inntök í húsin við götuna, en hinsvegar ekki lagt inn í húsin, og liefur þó fólkinu þarna verið lofað heitu vatni. Vekur þetta að vonum mikla gremju íbúanna á þessu svæði. afmagnstaast ilan dagí af Kamp Knox í fyrradag bilaði rafmagns- heimtaug sem sér allmörgum bröggum í Kamp Knox fyrir rafmagni. Sneri i'ólkið sér til Rafmagnsveitunnar, tilkynnti bilunina og fór fram á skjóta viðgerð. Svörin hjá Rafmagns- veitunni voru þau, að bærinn hefði samning við Jón Ormsson, rafvirkjameistara um að hann annaðist viðgerð rafmagnsheim- tauga í braggahverfunum og bæri því að snúa sér til hans varðandi bilunina. Að fengnum þessum upplýs- ingum var Jón Ormsson látinn vita um bilun heimtaugarinnar _og hann beðinn að bregða við. Af einhverjum ástæðum dróst viðgerðin fram á kvöld og mátti fólkið búa við rafmagnsleysið frá kl. 11 um morguninn til kl. 10 um kvöldið. Má nærri geta hvilíkum óþægindum þetta hef- ur valdið fólkinu i viðkomandi braggahverfi. Þetta er eitt dæmið aí mörg- um um seinlætið og sleifarlag- ið þar sem bæjaryfirvöldin eiga að sjá um að lag sé á hlutunum. Allt virðist gert til að flækja einföld mái og auð- leyst og baka almenningi aukin óþægindi. á báti. LTjóð eru eftir Hannes Pétursson og írskt ljóð frá 11. öld: Þreytist hönd. Sögur eru eftir Kristján Bender og Sigurd Koel. Útkoma Tímarits Máls og menningar er ætíð viðburður og verkar eins og sólskinsblettur í flóoi glæpasagnatímarita síðustu daga. Bomn háfin í . Laugardalnum SkySdá fhaláiið láta vala- ið — e! eitthvað ve?8ar —- í sjéiim eins ©g nú á sér stað? Unnið var að því í gær að setja einn af borum Hitaveit- unnar upp í Laugardalnum. Mun því verki fljótlega lokið og verður þá hafin borun eftir lieitu vatni. I j Langt er nú síðan leitað var l síöast eftir heitu vatni liór í Reykjavík, en. heita vatnio frá Laugunum héfur vdhið látið : renna í sjóinn um langt skeið, íbúum í nágrenninu til mikillar Þetta eru systurnar Ðísa og Jóhanna Pétursdætur frá Akur- eyri, seni sagt var frá í blaðinu í gær. Ljósmyndari Þjóðviljans, Sigurður Guðmundsson tók þessa mynd af þeiin í íyrrakvöld er þær voru að leggja af stað í aðra veiðiförina sem kokkar á tog- aranum Jóni Baldvinssyni. — Það var hiusvegar nússögji í biað- inu í gær að þær séu fyrstu stúHnirnnr er gerasí kokka’r á tog- ara, lieldur mumi vera fyrstar í starfiim þtcr Sigrún og Svan- livít Jónsdætur, Öldugötu 4 í Hafnarfirði, en þær voru tvo máii- skapraunar E'i vatn það sem nði kokkar á Maí, einum togara liæjarútgerðar Hafnarfiarðar fæst í Lausarda'num nú er árið 1951 og stóðu sig með milkilli prýði. j fyrirhugað að nota þegar i- þróttasvæoið, r.ieð tilheyrandi sundlaugum, kemst upp þar. Ef aukið vatnsmagn fengist við borunina verður að telja líklegt að íhaldið neyddist til að gera eitthvað annað við það vatn en láta það renna í sjó- inn hjá Kirkjusadi. b“ m toar Ssvalaforiur og hffíkii feáSa.í á íléíta tll ha!s í gær fóru allmargir síldveiöibátar vopnaöir í lierferð gegn háliyrningnum ,sem gert luefur mikinn usla í úld- arnetunum undanfariö. Ekki var það rétt hcrmt lijá sumura. blaðanna i gær ,að all- ur síldveiðiflotinn hefði farið í herferð þessa, því þó nokkrir bM.ar tóku ekki þátt í 'henni. ‘ "■»» ■■■' 1 — > _»* 4 Loksins famist verkefui \’ið Iiæfi „varnariiðsins** 1 ,,Varnarmálaráðuneytið“ ís- lenzka virðist hafa -uppgötvað ^þarna verðugt verkéfni f;. vir 1 „varnarliðið" og skyldu licr- menn með vélbyssur settii ua borð í hvern bát, og fá að skjóta mikið. Bátarnir korni ekki að í gærkvöldi, en þær fréttir bárust af sjóprustnnnl. að flotinn hefði hitt aðoine tvær háhyrningatprfur og gekk allt „samkvæmt áætlun“ og var óvininum stökkt á flótta. Háhyrninguriiui er leiður gest- ur-—■ enda vakti herferð þessi mörg bros og mikla kátínu í gær á Suðurnesjum. siómenn fengu einniy hækkun á fastakaupinu í frásögn blaðsins í gær af ávinningum togara- sjómanna láðist að geta um hækkun fastakaups- ins. Samkvæmt samkomulagi samninganefndanna hœkkar mánaðarkaup háseta, lifrarbrœðslumanna, kyndcra, aðstoðarm,anna við dieselvél, mjöl- vinnslumanna og liraðfrystimanna úr kr. 1080.00 í kr. 1300.00. Mánaðarkaup netjamanna hækkar úr kr. 1230.00 í kr. 1480.00. Loks hœkkar mánaðar- kaup bátsmanna og 1. matsveins úr kr. 1500.00 í kr. 1805.00. Á kauviö kemur svo ver&lagsupp- bót eins og hún er á hverjum. tíma. Hækkunin á fastakmipinu er meðtalin í þeirri 30% heildarhœkkun á kaupi togarasjómamia sem skýrt var frá í gœr að fælist í hinum nýju samningum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.