Þjóðviljinn - 22.09.1954, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.09.1954, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 22. septeniI)ier:195'É'- Skip rannsakað á hafsbotni Framhald aí 7. síðu. gróf þar upp fornar heimildir og datt þar niður á frásagnir um volduga rómverska höfð- ingjaætt sem uppi var á 3. og 2. öld fyrir Krist, og nefndist Sestíus. Einn höfðingjanna af ætt þessari var Marcus Sestíus, ríkur kaupmaður og skipaeig- andi, uppi á 3. öld. í annál- um Lívíusar er hans víða get- ið. Meðal annars er þar skýrt frá því að hann fluttist frá Róm og setti upp útgerðar- stöð á grísku eyjunni Delos. Lívíus segir að Marcus Ses- tíus hafi reist sér fagra höll í kaupmannahverfi Delos-eyjar. Benoit fór til Delos og fann þar áletrun sem ráða má af að Marcus Sestíus hafi hlotið heiðursborgararétt á Delos ár- ið 240 f. Kr. Á þessum for- sendum ályktaði Benoit að galeiða hans hafi íagt upp í síðustu för sína um 10 árum síðar, eða um 230 f. Kr. í fornum sögum segir að Seifur, konungur guðanna, hafi fundið Delos, og þar hafi son- ur hans Appolló fæðst. Eftir þann merkisatburð mátti eng- inn annar fæðast eða deyja á eyjunni. Verðandi mæður og deyjandi fólk var flutt til eyj- ar .sem lá þar nálægt og nefnd var Rinía. Delos var mikil verzlunarmiðstöð og höfuðborg hennar ein auðugasta borg síns tíma. Leiðangursmenn af Calypso komu þangað einn sólbjartan sumarmorgun og köstuðu akk- erum á hinni fornu höfn Del- os. Fátt minnir þar nú á forna frægð, borgin öll í rústum og umhverfið gróðurlaust. Þeir hófu þar leit að hinni fornu höll Markúsar kaup- j manns Sestíusar, og leiðbeindi þeim Jean Marcadé, umsjón- armaður fornléifaránnsókna á eyjunni. Þeir komu á fornleifasafn er byggt hefur verið þar, rann- sökuðu leirker sem merkt voru hinum margvíslegustu fanga- mörkum, en SES stóð á engu þeirra. Þeir skoðuðu hallirnar í aúðmannahverfi borgarinnar, og meðal þeirra súlnaskrýdda höll, er hefði getað verið bú- staður Sestíusar kaupmanns, samkvæmt lýsingum Lívíusar. í fordyrið var fagurlega sett tíglagólf, og þar fundu leið- angursmenn fangamark Sestí- usar kaupmanns. í horni fer- anna. Á öðrum stað á gólfinu var mynd af akkeri, alveg eins í laginu og akkerismyndin á leirkerunum frá Grand Con- gloué. Á gólfinu fundust og smásteinar úr hraungrýti, en samskonar steinar höfðu komið upp með dælunni við Con- gloué, þeir voru úr bergteg- und sem er óþekkt í Suður- Frakklandi. Hinzta för galeiðu Sestíusar Samkvæmt þeim forsendum sem þegar hefur tekizt að safna má gera sér allnákvæma hugmynd um flutningagaleiðu Sestíusar kaupmanns og síð- ustu för hennar. Skipið var stórt, slegið blý- piötum. Það var miklu stærra en svo að hægt væri að róa því, heldur mun því hafa ver- ið siglt. Það hafði eitt siglu- tré, og segl úr nautshúðum. Það hefur farið frá Delos létt- hlaðið leirkerum, fylltum vini, en ætlazt til að það fullhlæði sig á vesturleiðinni. Siglingin yfir Jóníska hafið tók tuttugu daga, en færri ef Póseidon gaf góðan byr. í höfn nokkurri nálægt Napóli tók skipið leir- diskafarm, sem grískir leir- kerasmiðir framleiddu í fjölda- framleiðslu í nýlendum sínum á Ítalíu. Þessi farmur var settur í neðstu lestina ásamt gríska víninu. Á miðþilfar var síðan hlaðið kerum með ítölsku víni, sem fjölskylda Lúkíusar Títíusar hefur að öll- um líkindum ræktað á Sabína- hæðum, nálægt Róm. Skipið var nú ofhlaðið, auk diskanna mun farmurinn hafa verið um 10.000 leirker sem hvert vó um 50 kíló. En farm- urinn var' dýrmætur, Grikkirn- ir í Massalíu greiddu hátþ verð fyrir - leirmuöi og heimábrugg- að vín. Hægt var að fá einn þræl fyrir eitt ker af víni. Markús Sestíus hefur ætlað að gera góða verzlun. Skipið lagði síðan í haf frá Italíu, en er ákvörðunar- staðurinn, Massalía, var komin þvínær í augsýn, skeður það að skipverjar missa stjórn á skipinu. það hrekst upp að hin- um bröttu og ógnþrungnu klettum Grand Congloué-eyjar. Stormurinn gnýr, og galeiða Markúsar Sestíusar, kaup- manns og höfðingja, hverfur í djúpið. Sjórinn hefur síðan smám saman molað úr klettunum og ÍÞRÓTTIR RITSTJÓRl FRtMANN HELGASON Fréttabréf frá Frimanni Helgasyni Valsmemi töpnðn fyrir nrvalsliði í C Barsinghausen 15. sept. ’54 I dag komum við aftur til Celle, sem er mjög viðkunnan- legur bær, það fundum við í gær og nú höfðu vinir okkar frá deginum áður ekki látið á sér standa en nú vorum við komnir í alvöru. Enda bættust nú í hópinn fulltrúi borgar- stjórans í Celle og ennfrem- ur fulltrúi úr herráðsstjórn Celle og umhverfis. Var setin veizla mikil með herrum þess- um á bezta hóteli borgarinnar. Elzta leikhús Þýzkalands skoðað. Áður hafði verið tekið á móti flokknum við kastalann í Celle, sem hefur að geyma mörg fræg og fögur listaverk og sérkennilegan húsbúnað, en þvi miður veittist ekki timi til að skoða þetfa sem skyldi. Kastali þessi er byggður 1480 í honum eru mörg faguriega gerð herbergi og salir sem not- aðir eru við móttöku gesta sem koma í opinbera heirasókn til borgarinnar. Sem leiðsögu- mann um byggingu þessa höfð- um við konu sem talaði allvel íslenzku og virtist margfróð um alla þessa hluti. Er hun bú- andi á íslandi en hefur dvalizt í Þýzkalandi um skeið (síðan í maí) og undirbúið og flutt er- indi um ísléhzk máléfrii í út- varp, — og ])á fyrst og fremst þrjú erindi um tónlist, Eimskipafélag íslands og eitt erindi um íslenzku konuna. En kona þessi er Irma Weile Jóns- son. Kunni hún á öllu þessu skil og rakti sögu listaverk- anna og einstakra lierbergja með skemmtilegri frásögn. M.a. er í húsi þessu elzta leik- hús í Þýzkalandi en það er not- að enn þann dag í dag og tek- ur 250 gesti í sæti. Er það allt gert á svo listrænan hátt að aðdáun vakti. Celle var um langt skeið nokkurskonar mið- stöð þýzkrar menningar og list- ar, og kóngar, greifar hertogar og drottningar hafa komið þar hyrnings á gólfinu var mynd af þríálma forki sem myndaði síafinn E, en tvö S á milli álm— hulið skipið fíngerðum leir. í tuttugu og tvær aldir lá það undir því fargi á mararbotni. Weile-Jónsson góð skil á þeim sögulegu staðreyndum, enda til þess fengin að segja ferðamönn- um frá þessum minjum. Sem ísrae: I 2Vz Is-lafli’d lB/2 sagt: Dvölin í húsi þessu var of stutt. Maður þurfti ekki lengi að Framhald af 6. síðu. Og hér hefði Ke4 sennilega ganga um rniðbik Celle til að sjá að húsin voru gömul; 1542 Eina leiðin til að forðast peðs- nægt til jafnteflis. stóð á einu þeirra, 1638 á öðru tap þegar í stac 3. 38. Hc8-c4! _o.s.frv. Þegar ég geklt hér um 31. Dd3xd5 39. h2-h4 b6-b5 í gær var ég að hugsa urn að 32. c4xd5 Hf8-í5 49. Kf3-e3 a7-a5 gaman væri að sjá þessi gömlu 33. Ilel-dl 41. h4-h5 b5-b4 hús að innan. En Irma Weile Hér átti hvítur senniiega kost Hér fór skákin í bið. Jónsson kom óvænt til hjálpar. á jafntefli rneð He8f og Ha8, 41. a3xb4 a5xb4 Að lokinni heimsókn í kastal- en hann var kominn í tíma* 42. g4-g5 h6xga ann óskaði hún eftir að við lit- hrak. 43. f4xg5 Hc4-h4 um inní hús sem forfeður henn- 33. Kg8-f7 44. Hd3-d4 Hh4xh5 ar höfðu átt og búið í. Það var 34. íldl-d4 Kf7-e7 45. Hd4xb4 Hh5xg5 þá eitt þessara gömlu húsa, sem 35. g2*g4 Hf5-f8 48. Hb4-b6t KdS-c5 ég daginn áður hafði verið að 3S. f3-f4 Ke7*d8 47. IIb6-a6 Hg5-e5f skoða. 37. Kf2-f3 Hf8-c8 48. Ke3-f4 d7-dS Eg varð mjög undrandi. Hafði 33; Hc8-c4! og hvítur gafst upp. gert ráð fyrir litlum kytruleg- um herbergjum og þrengslum, en það var nú öðru nær. Rúm- góðir gangar og stofur með vönduðum, fornum húsgögnum af öllum mögulegum gerðum. Er við komum að húsinu gat að líta stóra minningartöflu sem á var letrað nafnið: Daníel Al- brecth, en það var sá sem er liöfundur búvísinda og ræktun- ar á vísindalegan hátt, en hann bjó lengi i húsi þessu. Á fögrum gróðursælum stað í fegursta skrúðgarði borgarinnar stendur svo einnig fagurt minnismerki um þennan fræga vísindamann. Irma Weile-Jónsson kvaðst hafa nokkurn áhuga fyrir að menningarsamband milli íslands og Celle yrði sem sterkast Og það gleddi sig ósegjanlega að þessir æskumenn frá Val hefðu orðið til þess að íslenzki fáninn blakti í fyrsta sinn við hún á þessum stað. Hún sagðist enn- fremur vinna að því að drengja kór sem þar starfaði, og farið hefur um Italíu, Austurríki og víðar við fádæma hrifningu á- heyrenda, kæmi til íslands. Því miður hefur venð farið fljótt yfir sögu hér en tíminn líður hratt og við erum að flýta okkur út á völl. Aðeins 2:1 tap. Áður en leikurinn hófst, var þess óskað að allir íslending- arnir kæmu útá ypllinn, þar væru blaðaljósmyndarar og svo var líka kominn þar vara- borgarstjórinn sem ávarpaði hópinn með mjög vinsamlegri ræðu. Völlurinn var slæmur, ýmist laus sandur eða fremur óslétt gras, og hafði hann far- ið svona í rigningum í sumar. Aldrei þessu vant gerði suð- vestan stormkviðu er leikur hófst og fylgdi regnskúr og auðvitað þurfti Valur að tapa hlutkestinu og leika á móti veðrinu en það stóð sem næst 30 mín. en hálfleikir eru hér 40 mín. í II. fl. Það lá því oft á Val en vörnin var sterk, sér- staklega Árni Njálsson og Ililmar Mágnússon. Valsmenn gerðu þó við og við áhlaup og munaði þá mjög litlu í tvö skipti að mark yrði. Þjóðverjar áttu fleiri tækifæri en skot þeirra voru yfirleitt of há. Tókst þeim að skora tvö mörk í hálfleiknum. 1 síðari hálfleik var komið gott veður og varð leikurinn þá jafnari og skoraði þá Hreinn Hjartarson fyrir Val en Þjóðverjar gerðu ekk- ert mark. Þetta þýzka lið var nokkuð sterkara en liðið í Blankenese enda var það úrval úr sjö fé- lögum í Celle og úthverfi. Vals- menn náðu ekki eins góðum leik og í fyrri leiknum, voru ekki eins hreyfanlegir, og leik- urinn varð því of einhæfur inná vellinum en útherjarnir fengu ekki að vera nóg með í leikn- um. Þessvegna lokaðist mark Þjóðverja meira en nauðsyn- legt var. Piltarnir börðust allan tím- ann og virtust hafa úthald á við Þjóðverjana, og við getum verið ánægðir með úrslitin. I vissum atriðum voru Þjóð- verjarnir betri og áttu að vinna þennan leik eftir gangi hans og hæfni beggja liða. Áhorfendur voru nokkuð margir og var íslenzka liðinu Vel tekið. Á eftir var veizla í húsi fé- lagsins Turnen und Sport Celle, og voru ræður fluttar, þakkir og óskir. Skipzt var á gjöf- Framhald á 11. síðu. Enska deildakeppniit Manch. Utd 9 6 2 1 20-11 14 W.B.A. 9 6 1 2 20-15 13 Wolves 9 5 2 2 17-10 12 Everton 9 5 2 2 17-11 12 Sunderland 9 4 4 1 13- 8 12 Manch. City 9 5 2 2 15-14 12 Preston 9 5 1 3 25-12 11 Newcastle 9 5 1 3 23-18 11 Bolton 9 5 1 3 17-13 11 Chelsea 9 3 4 2 10-10 10 Portsmouth 9 3 3 3 13-12 9 Cardiff 9 3 3 3 14-18 9 Huddersfield 9 3 2 4 14-16 8 Charlton 8 3 1 4 14-17 •7 Burnley 9 2 3 4 8-11 7 Leieester 9 2 3 4 12-16 7 Arsenal 9 3 0 6 14-15 6 Tottenham - 9 2 -2 5 13-17 6 Áston Villa 9 2 2 5 14-21 6 Sheff. Wedn 9 2 i 6 16-22 5. Sheff. Udn 9 2 1 6 10-23 5' Blackpool 8 1 1 6 10-18 3 II. deiíd: Luton 9 7 0 2 18-10 14 Fulham 9 6 1 2 25-14 13 Rotherham 8 6 0 2 22-13 12 Hull City 9 5 2 2 Í2-6 12 Blackburn 9 6 0 3 29-20 12 Birmingham 9 4 3 2 14-8 11 Stoke City 9 5 1 3 12-8 11 Notts Co 9 4 2 3 15-14 10 West Ham 9 4 2 3 19-20 10 Doncaster 8 4 1 3 17-17 9 Port Vale 8 3 3 2 8-10 9 Lincoln 9 4 1 4 16-16 9 Bristol Rov. 9 4 1 4 19-20 9 Bury 8 4 0 4 19-20 8 Swansea 9 3 1 5 22-19 7 Liverpool 9 3 i 5 21-22 7 Leeds 9 3 1 5 16-19 7 Ipswich 9 3 0 6 17-19 6 Plymouth 9 1 4 4 11-16 6 Nottm Forest 9 2 1 6 12-18 5 Derby Co 9 2 1 6 14-25 5 Middiesbro 9 0 1 8 7-26 1 •S*a 29. leikvika *■ LeiMr 25. sept. Arsenal-'Burnley 1 Blackpool-Tottenham 1 2 Bolton-Aston Villa 1 2 Charlton-Sunderland 2 Everton-Cardiff 1 Huddersfield-Wolves x Manch. City-Manch. Utd x 2 Newcastle-Chelgea 1 Portsmouth-Sheff, Wedn 1 x Sheff. Utd-Preston 2 W.B.A.-Leicester 1 Nottm Forest-Notts Co x 2 Kerfi 32 raðir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.