Þjóðviljinn - 15.10.1954, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.10.1954, Blaðsíða 11
Föstudagur 15. október 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (11 \Y YERZLUN OPNUM I DAG NÝJA VERZLUA AÐ Orðsending til bifreiðaeigenda Vér viljum vekja athygli vi'öskiptavina vorra á því, að framvegis veröur smurstöö vor við Suöur- landsbraut opin sem hér segir: Alla virka daga (nema laugardaga) kl. 8-22 aö undanteknu matarhléi kl. 12.30-13 og 19-19.30. Laugardaga kl. 8-19 (matarhlé kl. 12.30-13) H.f. „SHELL“ á fslandi LAUGAVEG 44 L Fjölbreytt úrval af kven- og barnafatnaði Verxlunin $íf Laugaveg 44 Féiagswist og dans 1 | | í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9 Dansinn byrjar klukkan 10.30. ATH. — Tryggiö yöur miöa og foröist þrengsli með því að komá snemma. - AÖgm.sala frá kl. 8. <s>- ENSKAR vetrar- kápur NÝ SENÐING ENSKIR hattar * ★ * NÝ SENDING GLÆSILEGT ÚRVAL nn 1 MARKAÐUBINN / LAUGAVEG ÍOO 12 stunda hvíld Framhald aí 7. síðu. anna. Sjómenn tryggðu sér þennan rétt þrátt fyrir hina fjandsam- legu afstöðu Alþingis. Það hafði alltaf verið á valdi Alþingis að veita þeim hann og firra þann- ig þjóðfélagið vándraeðum tveggja langvarandi togara- stöðvana. Alþingi ber þannig höfuðábyrgð á því milljóna- tjóni, sem þessar togarastöðv- anir ollu. Tólf klst. lágmarkshvíld tog- araháseta á öllum veiðum er að vísu tryggð í samningum, sem stendur. En fyrir því er engin trygging, að ekki verði reynt að ná þessum sjálfsagða rétti af sjómönnum aftur og málið þannig enn á ný gert að hörðu og kostnaðarsömu deilu- máli. Hins vegar er það á valdi Alþingis að veita slíka trygg- ingu. Sósíalistaflokkurinn gerði tilraun til þess að fá Alþingi til þess að veita slíka tryggingu og flutti því frumvarp þetta í sjöunda sinn á Alþingi 1952 og í áttunda sinn á Alþingi 1953. En allt fór á sömu leið og fyrr. Nú er frumvarp þetta flutt í níunda sinn af Sósíalistaflokkn- um. Alþingi hefur enn tækifæri til að bæta að nokkru fyrir misgerðir sínar og fyrirbyggja, að tjón það, sem af þeim hlauzt, endurtaki sig. Þelta getur það gert með því einfaldlega að samþykkja nú loks frumvarpið og festa þannig í lög íslands ákvæði um, að hetjur hafsins skuli hafa rétt til mannsæm- andi hvíldar, engu síður en aðrir þegnar þjóðfélagsins. B.S.S.R. B.S.S.R. Aðalfundur Byggingasamvinnufélags starfsmanna ríkis- stofnana 1954, verður haldinn í liúsi Guðspekifélagsins (Ingólfsstræti 22) n.k. sunnudag kl. 14. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Ath: Þeir, sem greitt hafa stofnfé vegna íbúða í hús- unum nr. 51 við Fjallhaga og nr. 13, 15 og 17 við Fornhaga, mæti til að draga um íbúðirnar, er verð- ur gert að loknum fundi. Félagsstjórnin. Gpna á ntoxgun ta n n I æk ni ngastofu að Sóleyjargöhi 5. Viðtalstími kl. 9-12 og 2-6, laugardaga kl. 9-12. Sími 3693. Kristján Gunnlaugsson, tannlæknir. Nýar vörur — Nýjar vörur í þessari og næstu vihu töhum við upp eftirtaldar vörur: Frá Danmörku: Undirföt kvenna, margar tegundir. Sokkabuxur barna, barnabuxur, axla- púöa meö smellum o. fl. vörur. Frá Þýzkalandi: Sængurveradamask, röndótt. Frá Englandi: " W; Alullarsokkar, karla. Frá Ungverjalandi: fyrsta flokks aldúnn. Frá Póllandi: Dúnléreft. Fáum nýjar vörur með flestum skipsferðum fram að jóluin Ásg. G. Gunnlaugsson & C0. AU STURSTRÆTI 1.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.