Þjóðviljinn - 04.12.1954, Page 3

Þjóðviljinn - 04.12.1954, Page 3
Laugardagur 4. desember 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Hvað dvel ur svör borgarstjóra? við fyrirspurnum Sigurð&r Guðgeissonar um húsnæðismál? SigurSui’ Guðgeirsson ítrekaöi á bæjarstjórnarfundi í gær fyrirspurnir sínar til borgarstjói’a um húsnæðismál. Fyrirspurnir þessar bar hann munnlega fram í haust en sendi borgarstjóra þær skriflega 26. þ.m. Fyrirspurnirnar voru þessar: 1. Hve miklu fé hefur verið varið úr bæjarsjóði á þessu ári til aðstoða'r húsnæðislausu fólki? 2 Hve miklu fé hefur samtals verið varið í þessu skyni síðan bærinn tók að veita fjárhagslega Frá Vinnumiðlun studenta Eins og yður er ef til vill kunnugt, hefur undanfarin ár starfað hér í Háskólanum Vinnumiðlun stúdenta. Hefur Vinnumiðlunin einkum verið starfrækt með það fyrir augum að útvega stúdentum, er þess óskuðu, atvinnu yfir sumar- mánuðina. Sumaratvinna stúdenta er oft það rýr, að hún nægir þeim ekki til uppihalds yfir vetur- inn. t>ví er það ráð margra efnalítilla. stúdenta að vinna með náminu eða hætta því um stundarsakir og taka þeirri vinnu, er gefst hverju sinni. En eins og kunnugt er, þá erú íslenzkir stúdentar flestri algengri vinnu vanir, þar sem meginþorri þeirra hefur orðið að kosta nám sitt af eigin vinnu. Þá hafa flestir stúdent- ar sérkunnáttu á ýmsum svið- um bæði af námi sínu og fyrri störfum. Nú fer í hönd nokkur anna- tími í atvinnulífinu — í sam- bandi við jólin — og þurfa þá margir atvinnurekendur að bæta við sig starfsmönnum. Þéss vegna leitum við nú ásjár yðar, í trausti þess að þér séuð máli þessu velviljaðir og verðið okkur hiiðhollir með vinnuveit- ingar — bæði nú um jólin og síðar — ef þér hafið þörf á vinnukrafti og aðrar ástæður leyfa. Við væntum þess að þér sjáið yður fært að svara okkur mjög fljótlega, þar sem afar áríð- andi er fyrir okkur að vita undirtektir yðar. Skrifstofa Vinnumiðlunarinn- ar er í herbergi Stúdentaráðs og er opin kl. 11—12 á mánu- dögum, miðvikudögum og föstudögum. Sími 5959. Með fyrirfram þakklæti. Virðingarfyllst, Vinnumiðlun stúdenta. fyrirgreiðslu i sambandi við húsnæðisvandræði, það er frá 1950? 3. Hvað hefur af hálfu bæjar- ins verið gert til að leysa vand- ræði þeirra 20 fjölskj'ldna sem borgarstjóri skýrði frá á bæjar- stjórnarfundi 7. okt. s. 1. að væru húsnæðislausar? 4. Hve miklu fé hefur verið varið úr bæjarsjóði á yfirstand- andi ári tii viðhalds og endur- bóta á íbúðarbröggum? 5. Hvað líður undirbúningi að úthlutun þeirra íbúða scm bær- inn er að reisa í Bústaðahverfi? Borgarstjóri kvaðst ekki reiðubúinn til þess að svara fyrirspurnunum, — og hefur hann þó haft umhugsunartíma um flestar þeirra siöan í haust! Kópavogsbúar! Þeir sem fengið hafa til sölu happdrættisblokkir frá Þjóðviljanum eru vinsam- lega beðnir að gera skil fyrir klukkan 12 í kvöld annað- hvort í skrifstofu Þjóðvilj- ans, Skólavörðustíg 19, eða á skrifstofu Sósíalistaflokks Reykjavíkur, Þórsgötu 1. Sósíalistafélag Kópavogshrepps Haía strætísvagnastjórarnir samið af sér samnings- og verkfallsrétt? Bæjarbúum til mikillar ánægju virðist nú tryggt að strætisvagnarnir gangi og ekki komi til stöðvunar um jólin. — En strætisvagnastjórarnir virðast hafa selt af hendi samnings- og verkfallsrétt sinn fyrir einhverjar smávægilegar kjarabætur. Nornin í Hans og Grétu. fslenzkt brúðuleikhús hefur starfsemi á niorgun Sýnir íyrst Hans og Grétu og Rauðhettu Á sunnudagimi hefur starfsemi sína íslenzkt 'brúöu- leikhús á vegum Jóns E. Guðmundssonar, listmálara. lítokkunnnf Greiðið flokksgjöld ykkar skil- víslega í skrifstofu félagsins, Þórsgötu 1. Allir ársfjórðungar eru nú fallnir í gjalddaga. Minningarsjóður ísienzkrar alþýðu um Sigfús Sigurhjartarson Tjarnargata 20 Munið að gera skil á greiðslu loforðum til sjóðsins. Jón hefur unnið að undirbún- ingi síðustu tvö árin og sjálfur búið til allar brúðurnar og leik- tjöldin. Fyrstu leikritin sem sýnd verða eru Hans og Gréta og Rauðhetta, en siðar hyggst Jón taka til sýningar önnur leik- rit, bæði iimlend og erlend. Æv- ar R. Kvaran leikari hefur þýtt leikritin. Þeir sem stjórna brúðunum eru auk Jóns Eyvör Hólmgeirs- dóttir og Baldur Georgs. Fyrsta sýningin verður kl. 5 á morgun í kjallara Alþýðuhússins, og eru sýningarnar fyrst og fremst ætl- aðar börnum og sniðnar við þeirra hæfi. Tónleikar Tón- listarfélagsins Á tónleikum fyrir styrktarfé- laga Tónlistarfélagsins í Austur- bæjarbíói n. k. þriðjudag og miðvikudag leika tveir Þjóð- verjar, Gerhard Taschner fiðlu- leikari og Martin Krause píanó- leikari. Þeir leika saman sónöt- ur eftir • Hándel, Brahms og Beethoven (Kreutzersónatan), en auk þess leikur Taschner einn á fiðluna Chaconne eftir Bach. Þetta eru 10. tónleikar Tónlist- arfélagsins fyrir styrktarfélaga á þessu ári. Borgarstjóri skýrði frá því á bæjarstjórnarfundi í gær að samningar hefðu sama sem tekizt milli strætisvagnadeild- ar Hreyfils og bæjarins um að vagnstjórarnir yrðu opinberir starfsmenn í 10. launaflokki, þ.e. sama launaflokki og lög- regluþjónar og brunaverðir er myndi nema 15% launahækk- un, auk nokkurra fríðinda. Hefði nú náðst samkomulag um hin smærri atriði er samning- ar hefðu staðið um undanfarna daga, og væri ekkert annað eftir en samþykkja það sam- komulag á fundi strætisvagna- stjóra og í bæjarráði. Hannes Stephensen, formað- ur Dagsbrúnar kvaðst telja það mjög varhugaverða leið af verkalýðsfélögum að ganga inn á þá braut að gerast opinber- ir starfsmenn og selja þannig af hendi bæði samningsrétt sinn og verkfallsrétt. Til þess að slíkir samningar gætu stað- izt þyrfti stjórn strætisvagna- deildarinnar, eða jafnvel félag- ið sem deildin er hluti úr, að samþykkja þetta skref. Hannes kvað það alltaf hafa verið stefnu verkalýðsfélaganna að bærinn semdi við þau um kaup og kjör. En með því að gera sem flesta að opinberum starfsmönnum stefnir bærinn að því að svipta seni flesta rétti til þess að gera verkfall til stuðnings því að fá lagfæringar iá kaupi og kjörum. Og það er óumdeilanieg staðreynd, að kjarabætur þær sem opinberir starfsmenn fá byggjast fyrst og fremst á þeiin árangri sem verkalýðs- félögin ná hverju sinni. Harður árekstur I gær varð harður árekstur á gatnamótum Skúlagötu og Snorrabrautar Rákust þar á vörubifreiðin R 140 og fólks- bifreiðin R 3831. Skemmdist fólks bifreiðin mikið. Þar sem ágrein- ingur er um með hvaða hætti áreksturinn hafi orðið óskar lög- regian eftir að sjónarvottar geíi sig fram. Um klukkan 5 í gær var ekið á fólksbifreiðina R 2265, þar sem hún stóð fyrir framan húsið á Klapparstíg 16. Varð bifreið- in fyrir nokkrum skemmdum og óskar lögreglan þess að sá sera skemmdunum olli gefi sig frara og einnig aðrir sjónarvottar. Dtsvör hækka í 98,4 millj. Framhald af 1. síðu. breytingar. Fjármálastefna I- kenni frumvarpsins væru litlar haldsins væri óbreytt: aukn- ar álögur á almenning, án þess a.ð farið væri út í auknar fram- kvæmdir, hvorki í húsnæðis- né atvinnumálum. Þannig væri framlag til gerðar nýrra gatna óbreytt. Borgarstjóri gerði í framsögu Útsvör hækka grein fyrir útsvarshækkuninni á síðustu árum. 1951 voru út- svörin 64.8 millj., 1952 83 millj., 1953 86.5 millj. og 1954 86.4 millj. að viðbættum 4 millj. álögðum í júlí eða sam- tals 90.4 millj. Framlög til íbúða- bygginga lækka Ingi R. Helgason gerði í sinni ræðu samanburð á framlögum til íbúðabygginga á síðustu ár um, en bygging nýrra íbúða er nú brýnasta vandamál Reykvíkinga . Árið 1950 var áætlað til í- búðabyggina 8 uiillj. kr. 1951: 5 millj. 1952 : 2 millj og 1953: 2 millj. Fram- kvæmdin hefur þó ekki ætíð verið samkvæint áætlun því 1950 var varið til íbúða- bygginga 5.7 millj. í stað 8 en 1951 varið 7.4 millj. í stað 5. En 1952 voru það 1.2 millj. í stað 2 og 1953 aðeins 0.5 millj., eða 500 þús. í stað tveggja millj. 1 frumvarpi næsta árs eru áætlaðar 4.5 millj. til íbúða- bygginga — en um framkvæmd getur brugðið til beggja vona að vanda. 19 millj. kr. auknar álögur Á s.l. hausti var rafmagns- verðið hækkað um sem nemur 10 millj. _ kr. auknum álögum á bæjarbúa og heitavatnið um 1 millj. Nú á að hækka út- svörin um 8 millj. og er þetta allt til samans 19 millj. kr. í auknum álögum . Að lokinni umræðu var fjárhagsáætlunarfrumv. vísað til annarrar umræðu, sem ráð- gerð er 16. þ.m. Púdovkin í aðal- hlutverki í dag kl. 3 og á morgun ki. 1 sýnir Filmía fyrir félaga sina kvikmynd, sem gerð var árið 1929 í Berlín undir stjórn rússneska leikstjórans Fedor Ozep. Kvik- myndin kali- ast Lifandi lik á íslenzku og er gerð eftir leikriti To'- stojs. Aðalhlut- verk myndar- innar er leikið af Púdovkin, hinum fræga rússneska kvikmyndastjóra (Móðirin, Stormur yfir Asíu, Fall Péturs- borgar), sem lézt fyrir nokkr- um mánuðum. Hann hafðí einnig hönd í bagga með stjóra myndarinnar. Skömmu áður en Pudovkin lézt liafði hann lok- ið töku kvikmyndarinnar Upp- skeran, sem er talin ein bezta kvikmynd, sem gerð hefur ver- ið í Sovétríkjunum að undaa- förnu. Sovétlœhnar ! í Bretlandi Tiu sovézkir læknar, þ. á. m. þrjár konur, komu í gær iii London og munu dveljast þrjár vikur í Bretlandi í boði brezkra lækna. Munu þeir kynna sér sjúkrahús og aðrar heilbrigðis- stofnanir í landinu. Fyrir skömmu fóru brezkir læknar i svipaða kynningarferð til Sovét- \ ríkjanna. 10 vinningar áhappdrættinu eru ERIKA-ferðoritvétar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.