Þjóðviljinn - 22.12.1954, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.12.1954, Blaðsíða 1
ILIIN Skiptið við þá sem auglýsa í ÞJÓÐVILJANUM Miðvikudagur 22. desember 1954 — 19. árg .— 292. tölublað Snntaka V-Þýzkalands setur irásarbragá A-bandalagíð Forlngi Gaullista varar Wð landvinn- ingastefnu vesturþýzku stjórnarinnar Formaður þingflokks Gaullista, Jaques Soustelle, réöi 1 gær franska þinginu frá því að fullgilda samningana um hervæðingu Vestur-Þýzkalands og upptöku þess í A- bandalagið. Ræða Soustelle var sú, sem mesta athygli vakti á öðrum degi umræðna þingsins um full- gildingu samninganna. l'tiíokar samninga. Soustelle kvað það ekki ná nokkurri átt að leyfa hervæð- ingu Vestur-Þýzkalands án þess að gerð væri minnsta til- raun til að semja við Sovét- rikín um lausn Þýzkalandsmál- anna sem öll hernámsveldin og Þjóðverjar geti sætt sig við. Engum blöðum er um það að fletta, sagði hann, að fullgild- Járnbrauta- verkfall Stjórn sambands járnbrautar- starfsmanna í Bretlandi ákvað í gær að boða vinnustöðvun við járnbrautirnar frá og með 9. .janúar. Stjórn járnbrautanna hef- ur hafnað kröfu verkamanna um bætt kjör og ríkissíjórnin hefur neitað tilmælum um ,'að láta gróða af járnbrautum frá fyrri árum ganga til að standa straum ~af kauphækkun. Bandarísk herseta á svæði Frakka Ilitséff, stjórnarfultrúi Sovét- ríkjanná í Austurríki, mótmælti í gær setu bandarísks herliðs á hernámssvæði Frakka í landinu. -Kvað hann þetta brot á fjórvelda- samningnum um Austurríki. StjómarfuIItrúi Bandaríkjanna svaraði því til, að herliðið væri fámennt og dvöl þess á franska hemámssvæðinu hefði viðgengizt lengi athugasemdalaust. ing myndi gera útaf við aHa möguleika á samkomulagi við Sovétríkin. Hafa ástæðu til tortryggnL Einnig liélt Soustelle því fram, að innganga Vestur- Þýzkalands í A-bandalagið myndi breyta því úr vamar- bandalagi í rikjasamtök í sókn- arskyni. Því má ekki gleyma, sagði Soustelle, að Vestur- Þýzkaland gerir kröfur til landa, sem liggja utan yfir- ráðasvæðis ríkisstjórnarinnar í Bonn. Adenauer forsætisráð- herra hefur lýst því skýlaust yfir, að stjórn sín geri tilkall til allra þeirra landa, sem til- heyrðu Þýzkalandi árið 1937. Sumir ráðherrar lians gera enn víðtækari kröfur. Innganga Vestur-Þýzkalands í A-banda- 5nt írá V lagið vekur þvi réttmæta tor- tryggni í Austur-Evrópu. Gætu snúið við blaðinu. Soustelle er fyrir þeim 60 Gaullistaþingmönnum, sem enn halda tryggð við de Gaulle hershöfðingja. Framsögumaður hins flokksbrotsins, sem telur um 30 þingmenn, Billotte hers- höfðingj, tók eimiig til máls í gær. Hann lagðist einnig gegn fullgildingu hervæðingar- samninganna en af öðrum á- stæðum. Engin leið væri að hindra það að Vestur-Þýzka- land sneri baki við Vesturveld- unum þegar búið væri að her- væða það, tæki upp samninga við Sovétríkin á eigin spýtur og gengi jafnvel í bandalag við þau. Kertasníkir meðal farþega Flugfélagsins. (Ljósm. P. Thomsen). ; Millilandaflugvéí Fl vænianleg í dsg Hin nýja millilandaflugvél Flugfélags fslands er vænt- anleg til Reykjavíkur kl. 2 e.h. í dag. Jóhannes R. Snorra- son, yfirflugstjóri hjá F.Í., flýgur flugvélinni hingað til lands í þessari fyrstu ferð. Þing Indlands setur lög um þjóðnýtingu Indverska þingið samþykkti í gær með miklum meiri- hluta þá stefnu Nehrus forsætisráðherra aö þjóðnýta smátt og smátt allan stóriðnað í landinu. Tilkynnt var í Austur-Berlín i gær, að það sem af er þessu ári hefðu 90.000 manns flutt búferl- um frá Vestur-Þýzkalandi til Austur-Þýzkalands. Af þessum hóp höfðu 44.000 áður yfirgefið Austur-Þýzkaland vegna þess að þeir trúðu sögum um gull og græna skóga í vesturhluta lands- ins en urðu fyrir vonbrigðum við kynnin af veruleikanum. Vesturþýzk yfirvöld báru ekki brigður á tölurnar frá Austur- Berlín en sögðu. að á yfirstand- andi ári hefðu 210.000 manns flutt frá Austur-Þýzkalandi til Vestur-Þýzkalands. --------------------------— Jólakveðjur Sjálfstæðisflokksins til reykvískra kvenna Það er gainall íslenzkur sið- ur að senda jólakveðjur. Sjálf- sta-ðis.flokkurinn sendi fyrir nokkrum döguin jólakveðjur sinar til reykvískra kvenna. Reykjavikurbær hefur ekki talið sér stætt á öðru en að Lejígja nokkra upphæð fram til þess að mæður frá barnmöiK- um o(f fátækum heimiliun gætu dvalið nokkra daga á sumri úti í syeit sér til hvíldar, en líldega er engum liegnum þjóðíélagsius meiri þörf á hiíld en einmitt mæðrum frá barumörgum fáta kum heinii!- um. Þótt allt annað hafi hækkað miin upphæð þessi hafa siaðið óbreytt á fjárhagsáaitlun baij- arins í 8 ár. Við afgreiðsiu f járhagsáætlunar Reykjavíkur, s. 1. fimmtudag lögðu sósfal- istar til að framiag bæjartns va-ri nú loks hækkað úr kr. löh þús. í kr. 194 þús. Það varð nafnakall um þessa tíliöjtu. Þessir felldu að hækka framlagið til sumar- dvalar fátækra mæðra og barna: Auður Auðuns, Gróa Pétursdóttir, Gunnar Thoroddsen, Þorbjörn Jóhannesson, Geir Hallgrímsson, Guðmundur H. Guðmundsson, Björgvin Frederiksen, Guðbjartur Ólafsson. Á í'ima fundi f'utti Petrina Jakobsou bæjar'ulltrúi Sósía!- istaflokksins, ti|]önru um uð bæjarstjóra héti að beita sér fvrir samþykktmn þeini er Banda'ag kvenna gerði á þessu iiausti og styðja ]iau á- iuigamál kvennanna á alþingi og í rfkisstjórn. I»að voru sömu fulltrúar SjállVtaðis- flokkslns sem fe!du þá tiilÖKu. Þannig eru jólakveðjur Sjálf- sla'ðisflokksins 111 kvemiauna er greiddu lionum atkv. Slíkar eru jólakveðjur S.jálfstæðis- flokksins til reykvíslcra kveiuia og fáta-kra mæðra sérstaklega. Samþykkt var stjórnarfrumvarp um stofnun ríkisbanka og um að greiðsla fyrir þjóðnýtt fyrirtæki skuli ekki fara eftir markaðs- verði heldur þóðhagslegu verð- mæti þeirra. Fyrri eigendur fá ekki að skjóta máli sínu til dóm- stólanna þótt þeir séu óánægðir með grelðsluna sem þeim er úr- skurðuð. Sósíalistískt þjóðfélag. Nehru forsætisráðherra sagði í ræðu fyrir frumvarpinu, að mark- mið stjórnar sinnar væri að koma á sósíalistísku þjóðfélagi í Ind- landi. Það yrði gert með þvi að þjóðnýta stórvirk framleiðslutæki. Einkarekstur ætti fullan rétt á sér á sumum sviðum en með hon- um yrði haft strangt eftirlit til þess að tryggja að almennings- heill en ekki gróðasjónarmið sæti jafnan i fyrirrúmi í atvinnulíf- inu. Nehru sagði að iðnaðarfram- leiðsla í Indlandi hefði e.ukizt um þriðjung síðan 1950. Þetta væri þó ekki nógu hröð aukning. Ríkis- stjórnin hefði sett sér það mark að fjórfalda stálframleiðsluna á næstu fiinm árum. Vinnufærum Indverjum fjölgaði um tvær millj- ónir á ári hverju og þeim yrði að sjá fyrir vinnu. Einn af ráðherrum Nehru sagði, að eitt þýðingarmesta hlutverk nýja ríkisbankans setti að vera að losa bændastétt Indlands úr klóm okurkarla. Við komu flugvélarinnar til R- víkur fer fram móttökuathöfn í flugskýli F. 1. sunnan við Tivó’í. Þá mun flugvélinni einnig verða gefið nafn við þetta tækifæri Meðal farþega með hinni iiý.ju flugvél frá Kaupmannahöfn verð- ur jólasveinninn Kertasníkir, sem fór utan með Gullfaxa s. 1. laugardag. Hefur hann síðan ver- ið i heimsókn hjá dönskum börn- um, og m. a. skemmt á barna- spítala í Kaupmannahöfn. Kerta- sníkir mun nú sennilega segja is- lenzkum börnum ferðasögu sína í dag við komuna til Reykjavik- ur, og ekki er ólíklegt, að hann ta.ki með þeim lagið. Öll börn, sem ætla að taka á móti Kertasníki í dag, eru áminnt um að vera vel klædd svo þeini verði ekki kalt. Saga Akureyrar gefin úi á 100 ára afmœli bœjarins Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. •) Akureyrarbær verður 100 ára 1962. Á síðastliðnu ári var kjörin af bæjarstjórn nefnd til að undirbúa ritun sögu Akureyrar og hefur sú nefnd nú skil- aö áliti. Nefndin gerir ráð fyrir að saga bæjarins verði skráð til ársins 1962, en þá eru 100 ár liðin frá því Akureyri fékk kaupstaðar- réttindi. .Sögunefndin hefur nú ráðið nokkra sagnaritara til að rita einstaka þætti verksins, hafa þessir verið ráðnir: Brynleifur Tobíasson, Jónas Rafnar, Friðrilc Rafnar, Áskell Snorrason, Árni Jón=son, Steindór Steindórssson, Ólafur Jónsson og SigurlaUgur Brynjólfsson, en nriklum hluta verlcsins er enn óráðstafað. Fær Ákureyri 6 millj. kr. lán í Þýzka landi fil fiystihfisbyggingar? Bæjasstjórn hefur samþykk! ábyrgðar- heimild fáisi trygging fyrir innlendu láni Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Fyrir síðasta bæjarstjórna rfundi lá erindi frá tltgerðarfélagi Akureyrar þar seiu farið er framá bæjarábyrgð fyrir allt að ti inillj. kr. láni til frystihússbyggingar, eli horfur eru taldar á að slíkt lán sé nú fáanlegt í Vestur-Þý/.kalandi. Fáist lán þetta verða lánskjör- in þau að vextir verða 6% o» lánstíminn 5 ár, en aug’jóst er að Útgerðarfélagið getur ekki greitt lánið á svo skömmum tíma og verður því að fá tryggingu fyr- ir innlendu láni upp í hluta af- borganr. og.vaxta. þannig að láns- tími fé'agsins verði 10—15 ár. — ‘ Það er G'sli Sigurbjörnsson sem haft hefur eftirgrennslanir um iántöku þessa í Vestur-Þýzka- landi undanfarið. Gervintungi undirhitið Bandaríska landvarnaráðu- neytið játaði í gær, að réttar væru fregnir um að á vegurn þess væri unnið að undirbúningi að því að smíða gervitungl úti í geimnum. Sagði ráðuneytið, að vísindamenn og tæknisérfræð- ingar hefðu lengi starfað á laun við að gera þessa hugmynd að veruleika.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.