Þjóðviljinn - 06.02.1955, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.02.1955, Blaðsíða 1
Æ F Fundur verður lialdinn í sambandsstjórn Æskulýðs- fylkint;arinnar í dag kl. 2 að Þinghoitsstræti 27, II. hæð. D a g s k r á : 1. Gagnrýni á sambands- stjórn. 2. Fjármál. Sjómenn krefjast aðeins þess sem þeim ber — og munu í engu slaka Hve lengi enn œtla útgerSarmenn - dœmdir fyrir van- skil - oð krefiast aSstöSu til oð rœna sjómenn? Samningaviðræður hófust í fyrradag milli full- trúa sjómannafélaganna í Vestmannaeyjum og full- trúa útvegsbændafélagsins þar, fyrir milligöngu sáttasemjara ríkis'ins. Deilan í Vestmannaeyjum hefur vakið þjóðar- athygli. Fyrir skömmu dæmdi Hæstiréttur útgerðar- menn í Vestmannaeyjum til þess að greiða sjómönn- um fullan aflahlut, eins og þeim ber samkvæmt samningum, og lauk þar með áralöngum mála- rekstri sem sjómenn í Eyjum hafa orðið að s'tanda í til þess‘ að útvegsmenn brytu ekki á þeim samn- inga. Og þrátt fyrir dóm Hæstaréttar berja útgerðar- menn í Eyjum enn höfðinu við steininn og gera enn þá furðulegu kröfu að fá að ræna af aflahlut sjó- manna! Sjómenn eru aftur á móti staðráðnir í því að slaka hvergi á rétti sínum og heimta aflahlut sinn fullan og óskertan. Þjóðviljinn hefur hitt for- ustumenn sjómanna í Eyjum, þá Sigurð Stefánsson, formann sjómannafélagsins Jötuns, og Steíngrím Arnar, formann Vél- stjórafélags Vestmannaeyja og beðið þá að segja sér af gangi þessa máls. Hvergi smeykir — Hvenær sögðuð þið upp samningum? Bakkabræðrahátterni — Róðrarbannið? — Fiskverðssamningarnir voru ekki útrunnir fyrr en 1. febrúar og félögin lýstu ekki yfir neinni vinnustöðvun fyrr en 1. febr., þegar samningarnir gengu úr gildi, og af okkar hálfu var ekkert því til fyrirstöðu að róa ut janúar, en af ótta við verk- Framhald á 3. síðu. Sigurður Stefánsson formaður Jötuns Stengrímur Arnar formaður Vélstjórafélagsins | SamúðarvinnustöSvun í Eyjum Vélstjórafélag Vestmannaeyja hefur nú boðað j samúðarvinnustöðvun með sjómönnum hjá öllum i fyrirtœkjum í landi, par með talin frystihúsin. Nær samúðarvinnustöðvunin til allra fyrirtækja j nema rafveitunnar. Samúðarvinnustöðvunin er boðuð með viku fyr- i irvara og kemur til framkvæmda á hádegi á laug- j ardaginn kemur — hafi ekki náJðzt samningar j fyrir pann tíma. TAIVAN Loftárásir Flugvélar Taivanstjórnar gerðu í gær loftárásir á kín- versk skip og strandvirki í námunda við Tasjeneyjar. Yf- irmaður herafla Bandaríkjanna á Kyrrahafi kom til Taivan í gær og ræddi við Sjang Kajsék og' sendiherra Bandaríkjanna í Taipe ræddi einnig við hann í gær. í gærkvöldi var tilkynnt, að Sjang Kajsék hefði fallizt á að flytja herlið sitt burt frá Ta- sjeneyjum og hefur Pride, yfir- manni 7. flotans, verið fyrirskip— að að aðstoða við brottflutn-, inginn. Viðræáur Cabot Lodge, fulltrúi Banda- ríkjanna hjá SÞ, brá sér til Washington í gær og átti langa viðræðu við Eisenhower forseta. Hann vildi ekkert segja um hvað þeim hefði farið á milli, og tók fram, að það „borgaði sig stundum að láta hinn aðilann ekki vita á hverju hann ætti von.“ Eden ræddi við St. Laurent, forsætisráðherra Kanada, Pear- son utanríkisráðherra Kanada, Nehru, forsætisráðherra Ind- lands og Menon fulltrúa Ind- lands hjá SÞ, og er talið víst að Taivanmálið hafi borið á góma, enda þótt viðræðurnar .snerust aðallega um Indókína. r Brezk blöð saka Islendinga um morð á 40 sjómönnum NlSingsleg tilraun til aS hagnýta hin sorglegu slys til jbess að œsa brezkan almenning gegn Islendingum Brezk blöð virðast nú hafa hafið skipulagðan á- róður, þar sem Islendingar eru bornir þeim sökum að hafa myrt brezku sjómennina fjörutíu sem fórust á Halamiðum. Birtu brezk blöð greinar um þetta efni í fyrradag, og var því haldið fram þar að slysin miklu væru bein afleiðing af nýju friðunarlínunni. — Við sögðum upp samning- oim um fiskverðið um miðjan ■desember s. 1. Var það nær ein- róma samþykkt í báðum félög- ■unum. Jötunn og Vélstjórafélag- ið voru fyrstu sjómannafélögin er tóku þetta mál til afgreiðslu, og, sjómönnum var þegar ljóst að svo gæti farið að félögin í Vestmannaeyjum yrðu einu fé- iögjn er segðu upp, en þeir voru staðráðnir í að ná rétti sínum. Brutu samninga í 3 ár — Hvað um gömlu samning- ana? — Sjómenn í Vestmannaeyj- um hafa í mörg ór haft það ákvæði í samningum sínum að sjómenn ættu að fá sama verð fyrir aflahlut sinn og útgerðar- menn fá. Þegar útgerðarmenn höfðu brotið það ákvæði í 3 ár varð að grípa til þess neyðar- úrræðis að semja um fast fisk- verð í byrjun vertíðar 1954. Fá miklu hærra verð — Þegar kom í ljós að út- gerðarmenn fá . miklu hærra verð fyrir fiskinn en sjómenn var ekki um annað að gera en segja samningunum upp að nýju. Félögin sögðu bæði upp og hafa frá upphafi haft algera samvinnu og samstöðu í deil- unnf. Greinar þessar voru byggðar á viðtali við togaraskipstjórann Bob Rivert frá Hull, en hann átti viðtal við blaðamenn þeg- ar hann kom af íslandsmiðum. Hafði hann lent í óveðrinu og lét m.a. svo ummælt: Vegna nýju landhelgislag- anna sem Islendingar hafa sett gátu togararnir ekki leitað skjóls i fjörðunum I þessu ægilega veðri. Vegna, laganna stunda togararnir veiðar norðar en ella myndi og af þeim ástæðum lentu þeir í þessu geysilega fár- viðri og þess vegna varð slysið. Skilyrði fyrir þvi að fá að leita skjóls er að veiðarfæri séu búlkuð, en það er ómögulegt undir þessum kringumstæðum, til þess er enginn tími. Eiins og áður er sagt voru ummæli þessi birt í f jölmörgum enskum blöðum í fyrradag, og hafa að vonum vakið mikla athygli. ^ Vísvitandi ósannindi. Eins og íslendingar vita eru þessi mnmæli vísvitandi níð og rógur. Það gilda nákvæmlega sömu reglur fyrir íslenzka og enska togara; jafnt brezkum sem íslenzkum skipum er heim- ilt að leita skjóls undan of- veðri hvar sem er, og t. d. var eitt af skipunum sem beið í skjóli undir Grænuhlíð brezki togarinn Andanes, sem tók þátt í björgun áhafnarinnar af Agli rauða. Sú ályktun sem dregin er af því að veiðarfæri verða að vera búlkuð er einnig vís- vitandi uppspuni. Allir sem ná- lægt sjó hafa komið vita að ef óveður hindrar veiðar, þann- ig að skip vill leita í var, er fyrsta ráðstöfunin sú að búlka veiðarfærin, til þess að girða fyrir þá hættu að varpan fari Framhald á 10. síðu. 4ntilópan sýnd aftur t gær sýndi Gamla bíó á veg- um MÍR Gullantílópuna o. fl. rússneskar barnamyndir. Vegna mikillar aðsóknar í gær verða þessar myndir sýnd- ar aftur í dag kl. 3 e. h.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.