Þjóðviljinn - 06.02.1955, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐ VILJINN — Sunnudagur 6. febrúar 1955
Kaup - Sala
Mun’ð kalda borðið
að Röðli. — RöðulL
Nýbakaðar kökur
með nýlöguðu kaffi. —
Röðulsbar.
Kvensilfur
smíðað, gyllt og gert við. Trú-
lofunarhringar smíðaðir eftir
pöntun. — Þorsteinn Finn-
bjarnarson, gullsmiður, Njáls-
götu 48 (horni Vitastígs og
Njálsgötu).
Fyrst til okkar
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1
Munið Kaffisöluna
Hafnarstræti 16.
Ragnar Ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala, Vonarstræti 12,
sími 5999 og 80065.
Lögfræðistörf
Bókhald — Skatta-
framtöl
Ingi R- Helgason
lögrfæðingur, Skólavörðustíg
45, sími 82207.
1395
Nýja sendibílastöðin
Sími 1395
Saumavélaviðgerðir
Skrifstofuvélaviðgerðir
Sy lg ja.
Laufásveg 19, sími 2656.
Heimasimi: 82035.
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og heimilistækjum.
Raftækjavinnustofan Skinfaxi
Klapparstíg 30. — Sími 6484.
U tvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundi 1.
Simi 80300.
Sendibílastöðin
Þröstur H.f.
Sími 81148
Lj ósmyndastofa
Laugaveg 12.
Sendibílastöðin h.f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opið frá kl. 7.30-22.00. Helgi-
daga frá kl. 9.00-20.00.
Engin útsala —
en ódýr föt allt árið
Karlmannafrakkar
Karlmannaföt
Smoking og kjólföt
★
Kvenkápur
Kvenkjólar.
Samkvæmiskjólar
Notað & nýtt,
Bókhlööustíg 9
■ »■■«■,«■■■•■■■■■■■»■■■■■*■■■■■■*■■* ■■■•■■■*•
NIÐURSUÐU
VÖRUR
■■■■»»»»■■■■*■•»■■■■■■»»■»■■■'
•• «■»■■■•■■■■■■■■^•■■»'»■■■,
!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■'■•■
ST ÆRST A
Skóútsalan
Kaupið skó á g]aíverÖi
Barnc ikór kr. 20.00
Margar gerðir af
Kvenskóm
aðallega útlend sýnishom.
Verð frá kr. 20.00
Kvengötuskór
sterkir, vcuidaðir kr. 45.00
Háhælaðir kvenskór
kr. 55.00
Karlmannaskór
kr. 98.00
Karlmannaskór
randsaumaðir
kr. 129.00
NotiS þetta einstœÓa tœkifœri
Gorðastrœti 6
■■■•■■•»■■■■■■»■■■■■■*•■•■■»••'
Bretar saka Íslendínga
Framhald af 1. síðu.
í skrúfuna og hleramir brjóti
skipið. Ekkert skip leitar í var
úr ofviðri án þess að gengið
hafi verið frá þessum sjálf-
sögðu varúðarráðstöfunum.
Óskemmtileg reynsla.
Islendingar skilja manna
bezt h'arm Breta út af hinum
hörmulegu slysum, en það er
níðingsskapur af andstyggileg-
asta tagi þegar reynt er að
hagnýta sorgina til þess að
æsa brezkan almenning upp
gegn Islendingum. Er þetta
enn sem komið er hámarkið af
þeirri óskemmtilegu reynslu
sem Islendingar hafa af Bret-
um. Áratugum saman hafa
brezkir togarar rænt og ruplað
fiskimið Islendinga, þannig að
við lá að fiskimiðin væru ger-
eydd. Áratugum saman hafa
brezkir auðhringar arðrænt Is-
lendinga 1 viðskiptum og haft
ískyggileg ítök hér á landi til
skamms tíma. Á stríðsárunum
hættu íslenzkir sjómenn lífinu
til þess að færa brezku þjóð-
inni matvæli; þakklæti brezkra
stjómarvalda birtist í forrétt-
indum þeim sem þýzkir togarar
fengu fram yfir íslenzka að
loknu stríði og síðan í algeru
löndunarbanni. Og síðan Is-
lendingar settu hina nýju frið-
unarlínu sína hefur ekki linnt
tilraunum Breta til að kúga
fslendinga, og þar hafa þeir
notið dyggilegrar aðstoðar
annarra „vestrænna lýðræðis-
þjóða.“
it Kvnlea ,,samvinna".
Það verður ekki hjá því kom-
izt að álykta sem svo að sí-
vaxandi ósvífni Breta stafi af
því að íslenzk stjórnarvöld
hafa verið of lin í framgöngu
Móðir mín
Ásta Kristín Arnadóttir Nonnan,
lézt að heimili sínu í Renton, Wash, Bandaríkjunum,
hinn 4. þ.m,
Njáll Þórarinsson
sinni. íslendingar hafa ekki
svarað Bretum með neinu við-
skiptabanni. Islenzk stjómar-
völd hafa lýst yfír því að þau
teldu sjálfsagt að erlendur
dómstóll skæri úr um sjálfa
lífsbjargarmöguleika þjóðar-
innar, og þau hafa látið toga
sig og teyma í hvers konar
„viðræður.“ En íslenzk stjórn-
arvöld hafa mjög sterka að
stöðu í þessu máli, ekki aðeins
siðferðilega, heldur einnig form
lega. Bretar eiga að heita mik
il „samvinnuþjóð" íslendinga
bæði á sviði efnahagsmála og
hermála. Þeir hafa ekki látið
sig muna um að svíkja við-
skiptasamninga, löndunarsamn-
inginn og marsjall sam ninginn
— en skyldi ekki koma annað
hljóð í strokkinn ef íslending-
ar byðust til þess að slíta
„samvinnunni" af sinni hálfu,
hætta viðskiptum við Breta
meðan þeir vilja ekki kaupa
afurðir okkar, segja upp her-
námssamningnum og aðild að
Atlanzhafsbandalaginu ? Enda
er Islendingum nú spum:
Hvaða gagn höfum við af
„samvinnu" við stjómarvöld
sem nota hvert tækifæri til
þess að reyna að ræna rétti
okkar, kúga okkur og sví-
virða ?
Bæjarpósturmn
Framhald af 4. síðu.
barninu að halda í sér þangað
til við komum niður í Norður-
mýri, en þar eigum við frænku.
En það tókst nú svo illa til að
frænkan var ekki heima held-
ur og húsið lokað og þé var
sú litla komin í svo mikinn
spreng að ekki var hægt að
komast með hana niður. í bæ-
inn og ekki heim til okkar
inn í Voga heldur. Eg átti því
ekki annars úrkosta en hlaupa
með bamið bak við húsið í
frosti og kulda og láta það
létta af sér þar. Stærri telpan
og ég gátum harkað af okkur
þar til heim kom. En manni
dettur ósjálfrátt í hug, hvort
ekki sé gert ráð fyrir að fólki
geti orðið mál utan við mið-
bæinn. Þetta ástand er a. m.. k.
mjög óviðunandi. Eg veit ekki
hvort karlmenn eru betur sett-
ir í þessum efnum, e. t. v.
eiga þeir hægara með að
hlaupa inn í húsasund en
virðulegar frúr, en manni
finnst lítill menningarbragur á
því. Og í nafni allra þeirra
sem ekki hafa selskapsblöðru
vil ég mælast til þess að kom-
ið verði upp fleiri almennings-
salemum í bænum og ekki
farið með það eins og manns-
morð hvar þau eru staðsett. —
Með þökk fyrir birtinguna. —
Kona í vandræðum“.
Ullarpeysur
MARKAÐURINN
Bankastræti 4
Vill AlþýSn-
blaðiS svara |m
Alþýðublaðið í gær áfellist
fulltrúa Þjóðvarnar í bæjar-
stjórn Reykjavíkur fyrir að
vilja ekki ganga til sam-
vinnu við Alþýðuflokkinn um
nefndakjör í bæjarstjóm
„nema kommúnistar væru að-
ilar að samvinnunni“.
j Þetta finnst Alþýðublaðinu
óskiljanlegt vanþakklæti, en
sér hinsvegar ekkert við það
að athuga, að hægri menn Al-
þýðuflokksins skyldu ein-
angra sjálfa sig og svipta
flokk sinn sæti í baejarráði
og öðrum nefndum bæjar-
stjórnar, vegna þess ofstækis
að vilja ekki með neinu móti
ganga inn á samvinnu allra
fulltrúa minnihlutaflokkanna.
Vill ekki Alþýðublaðið, þeg-
ar svona er komið, svara
þeirri spurningu skýrt og
refjalaust, hvort leynisamn-
ingur sé um það milli hægri
klíkunnar og Sjálfstæðis-
flokksins að fulltrúar Alþýðu-
flokksins gerist varalið í-
haldsins er það missir meiri-
hluta sinn í bæjarstjórn?
Fall Mende§
Framhald af 12. síðu.
að vesturþýzka stjómin ætli að
þvinga samningana gegnum
þingið á þeim tíma sem ætlað
var, en búist við að það muni
reynast erfitt.
Stórsigur fyrir Sovétríldn.
UP-fréttastofan segir, að
bandarískir stjómmálamenn
telji fall Mendes-France stór-
sigur fyrir Sovétríkin og í
Washington sé talið að Foster
Dulles eigi erfiða tíma í vænd-
um, en hann kemur þangað úr
orlofi í dag.
FLOKKSGJÖLD
1. ársfjórðungur féll í gjald-
daga 1. janúar. Greiðið flokks-
gjöld ykkar skilvíslega í skrif-
stofu flokksins.