Þjóðviljinn - 06.02.1955, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 06.02.1955, Blaðsíða 5
Sunnudagur 6. febrúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — <5 Bandarískur hlauparl lýslr tál- snörum Eússa í Eeykfavík Heldur oð balleftmœr á Hótel Gorð/ haii veriS send út af örkinni til aS fleka sig! Bandaríski hlaupagarpurinn Mal Witfield er nýkominn heim úr fimm mánaöai feröalagi um þrjár heimsálfur á vegum áróöursdeildar utanríkisráöuneytisins í. Wash- ington. Við heimkomu hans skýröu bandarísk blöð frá þvi, aö á 160.000 kílómetra langri leið simri hefði hann hvergi lent í annarri eins mannraun og standast ástleitni und- urfagurs útsendara Rússa á hótel Garði hér í Reykjavík. Fréttatímaritið Time birtir í hefti því sem dagsett er á morg- un nærri heillar blaðsíðu grein um för Whitfields. „Rússneskt farandleikfólk“ „Whitfield, sem er fyrrverandi liðþjálfi í flughernum, komst stundum í hann krappan á ferðalaginu“, segir Time. „í far- arbyrjun í Reykjavík lenti hann í harðri samkeppni við rúss- neskan farandleikflokk". Þessi „farandleikflokkur“ er sendinefndin frá Sovétríkjunum sem hingað kom á vegum Mír í fyrrahaust og var hér einmitt um sama leyti og Whitfield. í hópnum voru m. a. sellóleikar- inn Rostropovitsj, píanóleikarinn Gúséva og ballettparið Ledjakk og Tíkómírnóva. Afbrýðisemi Rússa „Rússarnir urðu ævareiðir yf- ir því að Whitfield fékk fjórum sinnum meiri aðsókn en þeir“, heldur Time áfram. Hér fer nokkuð á milli mála. Listafólkið frá Sovétrikjunum lék og sýndi eins' og mörgum mun í minni hvað eftir annað fyrir fullu húsi bæði í Þjóðleik- húsinu og Austurbæjarbíói. Whitfield hljóp hinsvegar einu sinni á íþróttavellinum við jafn lélega aðsókn og hér er venju- lega að frjálsíþróttamótum. Auk þess sýndi hann einu sinni kvikmyndir í kvikmyndasal Austurbæ j arskólans. Stóðst freistinguna Svo vildi til að Whitfield bjó hér á hótel Garði meðan hann stóð við og þar bjó ásamt hon- um sumt listafólkið frá Sovét- ríkjunum, þar á meðal þær Gúséva og Tíkómírnóva. Heldur virðist hafa farið um íþróttagarpinn að vera svona nálægt eins skelfilegu fólki og honum hefur verið talin trú um að Rússar séu. Að minnsta kosti hefur Time eftir honum áð Rússarnir hafi „gert allt sem í þeirra valdi stóð til að gera er afbragðs íþróttamaður og hinn bezti drengur að sögn þeirra sem hafa kynnzt honum, sé sjálfur höfundur þessa fárán- lega samsetnings. Trúlegra er að áróðursmeistarar bandaríska utanríkisráðuneytisins, annað hvort hér í Reykjavík eða Was- hington, hafi búið söguna til. Geta íslendingar nokkuð af henni lært um starfsaðferðir og sannleiksást þeirra fugla. En hvað sem því líður er ráð- legast fyrir Frjálsíþróttasam- band íslands þegar það fær næst kvenhræddan og auðtrúa pilt frá áróðursdeild bandaríska ut- ánríkisráðuneytisins, að gæta þess vandlega að hýsa hann sem fjærst öllu kvenkyns. Það verð- ur laglegt ef það orð kemst á í Bandarikjunum að saklausir sveitapiltar þaðan geti hvergi á íslandi verið óhultir um svein- dóm simj fyrir fögrum freistur- um frá rússnesku leyniþjónust- unni. Nngmenn franskra krafa Meita að hlýSa fyriirmælum um refsiað- gerðir gegn andsiæðingum hervæðingar Þingflokkur franskra sósíaldemókrata hefur neitað aö verða við tilmælum ílokksstjórnarinnar um að útiloka 16 þingmenn flokksins frá nefndum. Stjórn flokksins hefur rekið þessa þingmenn úr honum fyr- ir þá sök að þeir greiddu allir atkvæði gegn hervæðingu V- Þýzkalands, bæði gegn Evrópu- hernum og Parísarsamningun- um. Mál þeirra verða þó ekki Béluefni við inflííiPMStt Frétt frá Praha hermir, að slóvakískum lækni, Dionysius Blaskovic, hafi tekizt að finna upp haldgott bóluefni gegn in- flúensu. Nokkur þúsund menn, sem talið var að væri sérstak- lega hætt við smitun, þ.á.m. starfsfólk sjúkrahúsa, almenn- ingsvagna og verzlana, voru bólusettir með þessu nýja efni og kom í ljós, að bólusetning- in veitti vörn gegn sjúkdómn- um í þrjá mánuði. Mal Whitfield. hann afhuga starfi sínu. Þeir I gengu meira að segja svo langt 1 að þeir komu fallegri stúlku fyrir í næsta herbergi við hann á hótelinu. „Hún fór að gefa mér hýrt auga“, rifjar Mal upp, „en ég skil nú fyrr en skellur í tönnum. Eg fór ekkl hið minnsta úr jafnvægi““, Seinheppnir áróðurs- meistarar Því verður ekki trúað að ó- reyndu að Whitfield sjálfur, sem Alþ j óðaráðstef na um bann við kjarnorkuvopnwn í Hiroshima Heíst 6. ágúst, þegar 10 ár verða liðin írá kjarnorkuárásinni á borgina Boöaö hefur verið til alþjóöaráöstefnu um bann viö kjamorku- og vetnissprengjum í Hiroshima 6. ágúst í sumar. endanlega útkljáð fyrr en á landsþingi flokksins, sem hald- ið verður bráðlega. Tiknælum hafnað Flokksstjórnin mæltist til þess við þingflokkinn að hann greiddi ekki atkvæði neinum þessara manna í nefndakosning* um, en þeim tilmælum var hafn- að með 47 atkv. gegn 26. Max Lejeune, einn af þessum sextán, var endurkosinn með atkvæðum sósíaldemókrata í 2 nefndir, og annar andstæðing- ur þýzkrar hervæðingar, La- coste, var tilnefndur sem einn af varaforsetum þingsins. Hins vegar ákVað þingflokk- urinn að útiloka einn helzta. stuðningsmann hervæðingarinn- ar meðal þingmanna sósíal- demókrata, La Bail, frá hinni mikilvægu utanríkismálanefnc. þingsins, sem liann hefur át; sæti í. Mollet reiðist Á fundi þingflokksins, þar sem þessar ákvarðanir vom teknar, i’eyndu leiðtogar flokks- ins, Guy Mollet og nánustu samherjar hans, að þvinga þing- menn flokksins til að verða við óskum flokksstjórnarinnar. — Hótanir þeirra komu fyrirekki. Fundinum lyktaði svo, að hægrileiðtogarnir ruku af hon- um og skelltu hurðum á eftic sér í bræði sinni. Ákvörðuxxin um þessa ráð- stefnu var tekin á fundi sam- taka þeirra í Japan, sem vinna að banni við kjarnorkusprengj- um. VerkalýðsSlokkar í Japan someinast Sáiíaldeinókratar í einum flðkki eftir þingkosningarnar Sósíaldemókrataflokkar Japans veröa sameinaöir í einn flokk eftir þingkosningarnar, sem haldnar veröa 27. þ.m. voru í Tokío í síðasta mánuði. Þar var ákveðið að flokkárnir skyldu vinna saman í kosninga- baráttunni og ganga til kosn- inga ineð sameiginlegar kröf- ur og stefnuskrá. Skipaðar hafá verið nefndir til að undirbúa sameininguna. Þrátt fyrir þessar ákvarðanir munu flokkarnir bjóða fram hvor í sínu lagi við kosning- arnar sem fara í hönd. Hin fræga bandaríska jass- söngkona, Ella Fitzgerald, og þrír menn úr hljómlistarflokki hennar hafa höfðað mál gegn bandaríska flugfélaginu Pan Ámerican Japanskir sósíaldemókratar eru nú klofnir í tvo flokka, vinstrisinnaðan og hægrisinnað- an flokk, en ágreiningurinn milli flokkanna hefur farið minnkandi undanfarið," þar sem báðir hafa lagzt gegn hervæð- ingu landsins og krafizt breyttrar utanríkisstefnu. Ákvörðunin um að sameina flokkana var tekin á lands- þingum flokkanna, sem haldin Ella Fitzgerald 300 fulltrúar voru á fundin- um, þ.á.m. Tetsu Katayama, sem var forsætisráðherra um skeið eftir stríð, og öldunga- deildarmaðurinn Tomi Kora. Á fundinum var skýrt frá því, að í Japan hefðu 22 millj. manns undirritað ávarp, þar sem krafizt er banns við kjarn- orku- og vetnissprengjum. MIG-flugvélar skotnar niður heitið til Sydney í Ástralíu með viðkomu í Honolulu. Þegar þau ætluðu að fara aftur upp í flugvélina í Iionolulu, var þeim neitað um það af þeirri ástæðu einni, að þau eru af svertingja- ættum. Þeim var meira að segja bannað að ná i farángur sem þau áttu í vélinni. Urðu þau að bíða.í þrjá sólarhringa í Honolulu eftir öðrum far- kosti. Aðalstöðvar bandaríska flug- hersins í Tokio tilkynntu í gær, World Air- að bandarískar þrýstiloftsflug- ways og kraf vélar af sabre-gerð hefðu skotið izt 270.000 niður tvær MIG-flugvélar yfir dollara Gulahafi fyrir vestan Kóreu. skaðabóta. f tilkynningunni segir, að Þau fóx'u sl. sabreflugvélarnar hafi verið í sumar með fyigd með sprengjuflugvél sem einni af flug- var r könnunarferð yfir Gula- vélum félags- hafi, þegar átta orustuflugvélar ins frá San aj gerðinni MIG-15 hafi ráðist Francisco og £ þær. Bandarísku flugvélarnar var förinm hafi svarað árásinni og skotið tvær af þessum átta niður, en hinar hafi þá lagt á flótta. Ekk- ert var getið um það í tilkynn- ingunni, hverrar þjóðar MIGþ flugvélarnar hafi verið, aðeins sagt að þær hafi flogið aftur til „kommúnistísks lands“. Bólusóttin sem geisað hefur í Frakklandi að undanförnu hefur nú borizt til Belgíu. Marilyn sagt upp Bandaríska kvikmyndafélagið 20th Century Fox hefur i'ekiö leikkonuna Marilyn Monroe af því hún hefu^ 'svikizt um *a>$ mæta til vinna sinnar. Hlut- verk þau serz hún hafði á hendi verði nú fengin ann* arri leikonu,. Sheree Nortru Félagið hefuff Marilyn Monro« Xýst þv; yfirr að það muni sjá til þess ai$ Marilyn fái hvergi vinnu hjá kvikmyndafélögum, meðaa samningur hennar við það er £ gildi, eða til ársins 1958. Hæsta bygging { í Belgíu eru uppi ráðagerðir { um að reisa hæstu byggingu ■ heims, 635 m háan turn, fyr- : ir heimssýninguna í Brussels { árið 1958. Grunnflötur turns- { ins verður 100 m að þver- { máli. Hann yrði 70,5 metr- : um hærri en Empire State { Building í New York, sem { nú er hæsta bygging heims. ■ Áætlaður kostnaður er 480 ■ millj. belgískir frankar (um { 160 millj. ísl. kr.) Ætlunin { er að hafa sjónvarpsstöng • efst á turninum, svo að { hægt verði að sjónvarpa um ■ allt landið án endurvarps- : stöðva.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.