Þjóðviljinn - 06.02.1955, Blaðsíða 3
Sunnudagur 6. febrúar 1955 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Sjómenn krefjast þess sem þeim ber
1902 — 6. febr.
1955
Framhald af 1. síðu.
fall settu útgerðarmenn á
róðrabann!
Viðræður hefjast
— Hvenær hófust samninga-
viðræður?
— Viðræður við útgerðar-
menn hófust 11. janúar s. 1.
Meginkrafa okkar er að sjó-
menn og útgerðarmenn semji
sameiginlega við fiskkaupendur
um hækkað fiskverð, þar sem
fiskkaupandi verði eigandi
bátagjaldeyrisfríðindanna, en að
öðrum kosti.að fiskverð til sjó-
manna verði kr. 1.38.
Vísuðu til L. í. 0.
— Hverju svöruðu útgerðar-
menn?
— Þeir buðu upp á óbreytt
fiskverð. Auðvitað höfnuðum
við því. En mjög fljó.tlega vís-
aði Útvegsbændafélag Vest-
mannaeyja samningum til
.Landssambands ísl. útvegs-
manna. L.Í.Ú. skipaði síðan
sarrminganefnd sem í voru tveir
Vestmannaeyingar og þrír
Tteykvíkingar. Reykvíkingarnir
Lomust út á Reykjavíkurflugvöll
á leið til Eyja til að semja, en
sneru við þar og síðan skipaði
L.Í.Ú. samninganefnd í Eyjum
með fullu umboði til að semja
í nafni L.Í.Ú. fyrir Útvegs-
bændafélag Vestmannaeyja!
Að nafninu til
Hvað gerðist næst í þessu ein-
Lennilega máli?
Fyrir þrem vikum var deilunni
■vísað til sáttasemjara ríkisins,
sem skipaði Torfa Jóhannsson
bæjarfógeta fulltrúa sinn og
umboðsmann.
Að nafninu til hefur hann
haldið þrjá fundi, en án nokk-
urs árangurs.
— Hvað var ykkur boðið á
þessum fundum?
— Hvorki sáttasemjari né út-
gerðarmenn höfðu neltt til mál-
anna að leggja á þessum fund-
um.
Vilja enn fá að ræna
af sjómönnum
— Hinsvegar spurðust fulltrú-
ar sjómanna fyrir um það hvort
útvegsmenn myndu ekki fáan-
legir til að líta svo á að sjó-
mönnum væri heimilt að taka
upp samninga um sölu á sínum
aflahlut til frystihúsanna.
Útgerðarmenn fengu frest til
að ráðfæra sig við L. í. Ú. um
þetta, og á þriðja samninga-
fundi veitti sáttasemjari það j
svar, að útgerðarmenn hefðu at- ]
hugað það, að frystihúsin hefðu i
ekki áhuga fyrir að gera slíka i
samninga!
I
Að selja sjálfum sér
— op kaupa af sjálf-
um sér!
— Þótt þetta væri alls ekki
svar við því sem sjómenn spurðu
um, munu útgerðarmönnum hafa
þótt hæg heimatökin þar sem
þeir eiga sjálfir frystihúsin sem
kaupa aflann af útgerðarmönn-
um!!
Eftir að sáttasemjari hafði
flutt þessi skilboð þótti sjómönn-
um einkennilegt og torskilið
hvað við var átt þegar sáttasemj-
ari fléttaði inn í miðlunartillögu
sína eftirfarandi:
I
\
Skulu samningsaðilar
vinna að því . . .
lrAflahlut vélstjóra kaupir út-
gerðarmaður á föstu verði. Skulu
samningsaðilar vinna að því að
kaupverðið geti orðið sem hæst,
m. a. með því að taka upp
samninga við eigendur frysti-
húsa um hækkun á fiskverði.
Þar til er slíkir samningar hafa
tekizt skal gilda óbreytt verð
það sem Alþýðusamband ís-
lands og Landassamband ísl. út-
vegsmanna sömdu um 10. jan.
1954.“
Kolfellt
— Hverju svöruðuð þið?
— Við lögðum tillögu þessa
fyrir allsherjaratkvæðagreiðslu i
Jötni og Vélstjórafélaginu, eftir
kröfu sáttasemjara, og var til-
lagan kolfelld í báðum félögun-
um.
— Hvað gerðist næst?
— Það, að sáttasemjari rík-
isins, Torfi Hjartarson, hringdi
og boðaði fulltrúa sjómanna á
sinn fund í Reykjavík. Um það
var haldinn sameigilegur fundur
beggja félaganna, sem var mjög
fjölmennur.
Engar ,,utanstefnur“
— Þessi sameiginlegi fundur,
s.l. fimmtudag, samþykkti eftir-
farandi:
„Sameiginlegur fundur í sjó-
mannafélaginu Jötni og Vél-
stjórafélagi Vestmannaeyja, hald-
inn 3. febr. 1955, samþykkir að
samninganefnd félaganna fari til
Reykjavíkur til stuttra viðræðna
við sáttasemjara ríkisins eftir
ósk hans, enda liggi þá fyrir lof-
orð hans um að láta ekki fara
fram atkvæðagreiðslu í félögun-
um um miðlunartillögu að samn-
inganefndinni fjarverandi.
Þrátt fyrir samþykkt þessa
mótmælir fundurinn því að
samninga félagsins eiga að gera
utan félagssvæðisins og leggur
fyrir samninganefndina að koma
heim aftur í síðasta lagi næst-
komandi mánudag“.
Eins og samþykktin ber með
sér er það skoðun sjómanna, að
enda þótt þeir teldu rétt að
koma til viðræðna við sátta-
semjara, þó komi það ekki til
mála að láta halda forustumönn-
um sínum og fulltrúum langtím-
um saman uppi á málþófi í
5 Reykjavík. Þeir telja að ekki sé
• rétt að sú venja skapist, að sam-
• ið sé í Reykjavík um kjör fé-
• laga úti á landi.
| Sjómenn einhuga
— Gerðist fleira á þessum
: fundi?
— Já, félögin kusu 18 manna
sameiginlega verkfallsstjórn frá
bóðum félögunum, sem þegar tók
til starfa og voru skipaðir verk-
fallsverðir við höfnina.
Sjómenn eru allir
einhuga í deilunni og
krefjast þess að fá rétt
verð fyrir fiskinn. Sjó-
menn fara ekki fram á
annað en að fá það
Staðreyndir sem
ekki verða hraktar
Morgunblaðið reynir í gœr að véfengja tölur
pœr sem Þjóðviljinn birti um pjóðartekjur íslend-
inga á s.l. ári, en pœr urðu 2680 miUjónir, eða
sem svarcur 87.000 kr. á hverja fimm manna fjöl-
skyldu til jafnaðar. Eins og tekið var fram hér í
blaðinu var pjóðarframleiðslan tekin sem maeli-
kvarði eins og fjármálaráðherra gerir, og skattar
og fjárfesting er meðtalið, en engu að síður eru
pessar tölur óræk sönnun um pað hversu mjög er
hægt að hækka kaup verkafólks án pess að jafn-
vægi pjóðfélagsins raskist.
Þróun pjóðarteknanna gefur einnig glögga hug-
mynd um pað hvernig kjörin getia breytzt. Árið
1952 sýndi Gylfi Þ. Gíslason fram á pað á pingi
aJð pjóðartekjvrnar hefðu aukizt um 63% frá
1939 til 1950, en á sama tíma hafði kaupmáttur
launanna aðeins aukizt um rúm 30%. Enda pótt
fjárfesting ykist á pessu tímabili úr 10% í ca. 18%
vantaði mjög mikið á að kaupgjaldið hefði fylgzt
með vexti pjóðarteknanna, og áœtlaði Gylfi að
kaup gœti hœkkað um aillt að 20% til pess að
ná hliðstœðu stigi og 1939. Síðan 1950 hefur petta
hlutfaR enn raskazt að miklum mun, þjóðartekj-
umar aukizt en raunverulegt kaupgjald minnkað
ef alls er gætt.
Þetta eru staðreyndir sem Morgunblaðið getur
ekki Mákið — enda ber pað fram pá kynlegu hug-
mynd að í stað pess að reikna út pjóðartekjur á
venjulegan hátt skuli fara eftir skattaframtölum!
Vita pó allir hversu hœpin pau plögg eru — og
pá fyrst og fremst framtöl auðmannastéttarinnar,
sem œvinlega er blásnauð og rúin inn að skyrt-
unni pegar hún á að fara að reikna út tekjur
sínar og auðsöfnun.
í dag, 6. febrúa,r, á afmœlisdegi Sigfúsar Sigurhjartar-
sonar munu hinir mörgu vinir hans og félagar minnast
góðs drengs og ágœts leiðtoga, mannsins sem aldrei
brást, en gaf alla œvi sína í pjónustu göfugasta málstað-
ar í heimi.
Þess mun einnig minnzt, að við rtoffn Sigfúsar hafa
síðustu ár verið tengd stærstu átökin sem flokkur hans
hefvr lagt í. Á afmœlisdegi hans fyrir tveimur árum var
Þjóðviljinn stækkaður í tólf síður. Á síðastliðnu ári sýndi
íslenzk alhýða hve dýrmœt og hjartfólgin henni er minn-
ing Sigfúsar með söfnuninni miklu í Sigfúsarsjóð. Og
nú er unnið að pví að gera húsið, sem bera mun nafn
hans, að heimili peirrar hreyfingar, sem hann vann til
œviloka.
Þannig mun Sigfús Sigurhjartarson œtíð verða með
okkur í lífi og starfi pó árin líði, hinn trausti félagi og
vinur, hinn ógleymanlegi leiðtogi íslenzkrar alpýðu.
20% GflesaukniiK; veepa frið-
unttf MsméSanne
Davíð Ólafsson fiskimálastjóri ræddi í gœr við blaðœ—
menn um heildaraflann á s.l. ári. Varð hann 7% meiri
en árið áður, ef síldin er talin með, en aukning annars
afla var nœr 20%, eða 340 pús. tonn 1954 í stað 293
pús. tonna 1953.
Aukning pessi er pökkuð stækkun fiskveiðilandhelg-*--
innar.
Aflinn skiptist þannig:
Síld: Smál.
ísvarinn til útfl. 921
Til frystingar 7.422
Til söltunar 18.372
t bræðslu 21.815
Síld samtals 48.530
Annar fiskur:
ísvarin til útfl. 921
Til frystingar 179.435
Til herzlu 53.293
Til niðursuðu 289
sem þeim ber fyrir
aflahlut sinn, það sem
þeir eiga með rétti, og
þeir eru staðráðnir í að
slaka hvergi frá þeirri
kröfu.
J. B.
Til söltunar 86.163
t fiskimjölsvinnsiu 6.048
Annað 2.927
Annar fiskur samtals 338.998
Af einstökum fisktegundum
veiddist langmest af þorski,
239.970 smálestir, eða 61,9% af
heildaraflanum. Á árinu 1953
var þorskaflinn 209.793 smá-
lestir, eða 57,8% af hcildarafl-
anum. Aðrar helztu fisktegund-
ir voru þessar (töiur f. 1953 í
svigum); Karfi: 59.483 smál.
(36.366), síld: 48.530 (69.519),
ufsi: 13.269 (22.336), ýsa:
12.514 (7.978) og steinbítur:
4.806 (9.623).
Aflamagnið er miðað við
slægðan fisk með haus, nema
fiskur til mjölvinnslu og síld,
sem hvorttveggja er vegið upp
úr sjó.
(5. febr. 1955. Fiskifélag ts—<•
lands).