Þjóðviljinn - 06.02.1955, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.02.1955, Blaðsíða 8
8) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 6. febrúar 1955 ÞJÓDLEIKHÚSID Óperurnar Pagliacci Og Cavalleria Rusticana Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning fimmtud. kl. 20. Gullna Hiiðið sýningar þriðjudag kl. 20.00 UPPSELT Næsta sýning föstudag kl. 20. Uppselt. Fædd í gær eftir: Garson Kanin Þýðandi Karl ísfeld Leikstjóri:: Indriði Waage Sýning miðvikudag kl .20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Tekið á móti pöntunum, sími: 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seldar öðrum. BB Sími 6485. Brimaldan stríða (The Cruel Sea) Myndin, sem beðið hefur ver ið eftir. Aðalhlutverk:: Jack Hawkins, John Síratton, Vir- ginia McKenna. Þetta er saga um sjó og seltu, um glímu við Ægi og misk- unnarlaus morðtól síðustu heimsstyrjaldar. Myndin er gerð eftir sam- nefndri metsölubók, sem kom- ið hefur út á íslenzku. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.30. Golfmeistararnir Sýnd kl. ,3. Sími 1475. Söngur fiskimannsins (The Toast of New Orleans) Ný bráðskemmtileg bandarísk söngmynd í litum. Aðalhlut- verkin leika og syngja Mario Ianza og Itathryn Grayson m. a. lög úr óp. „La Traviata“, „Carmen" og „Madame Butt- erfly“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gullna antilópan Rússnesk litteiknimynd — og fleiri gullfallegar barnamynd- ir. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. STEiHDdN Sími 9184. 7. vika. Vanþakklátt hjarta ítölsk úrvals kvikmynd eft- ir samnefndri skáldsögu, sem komið hefur út á íslenzku. Carla del Poggio (Hin fræga nýja italska kvikmyndast j ama ). Frank Latimore. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatextl Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Frænka Charleys Afburða fyndin og fjörug ný ensk amerísk gamanmynd í litum. Sýnd kl. 3 og 5. Síml 6444. Læknirinn hennar (Magnificent Obsession) Stórbrotin og hrífandi ný amerisk úrvalsmynd, byggð á skáldsögu eftir Lloyd C. Douglas. — Sagan kom í „Familie Journalen" í vetur, undir nafninu „Den Store Læge“. Jane Wyman, Rock Hudson, Barbara Rush. Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum 15. júlí s.l. Sýnd kl 5, 7 og 9. Að fjallabaki Sprenghlægileg skopmynd með Abbott og Costello. — Sýnd kl. 3. Sími 1544. Séra Camillo snýr aftur (Le retour de Dan Comilla) Bráðfyndin og skemmtileg frönsk gamanmynd eftir sögu G. Guareschis, sem nýlega hefur komið út í ísl. þýðingu undir nafninu Nýjar sögur af Don Camillo. Framhald mynd- arinnar Séra Camillo og kommúnistinn. Aðalhlutverk: FERNANDEL (sem séra Camillo) og GINO CERVI (sem Peppone borgar- stjóri). Sýnd kl. 5, 7 og 9. JóIa-„Show“ Sýnd kl. 3. Allra siðasta sinn. LEl REYKJAYÍKDR1 Fiænka Charleys Gamanleikurinn góðkunnL 67. sýning í dag kl. 4,30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 NÓÍ Sjónleikur í 5 sýningum. Brynjólfur Jóhannesson í aðalhlutverkinu Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. í dag. — Sími 3191. lílto Sími 1182. Ég dómarinn (I, The Jury) Afar spennandi, ný amerísk mynd, gerð eftir hinni vin- sælu metsölubók ,,ÉG DÓM- ARINN“ eftir Mickey Spillane, jr nýlega hefur komið út í íslenzkri þýðingu. Aðalhlutverk: Biff Elliot, Preston Foster, Peggie Castle. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Sala hefst kl. 1. Barnasýning kl. 3: Villti folinn (Wild Stallion). Bráðskemmtileg ný, ame< rísk litmynd, er fjallar um eví villts fola og ævintýri ?au, er hann lendir í. — Að- ilhlutverk: Ben Johnson, Edgar Buchanan, Martha Heyer. Sími 81936. PAULA Afar áhrifamikil og óvenju- leg ný amerísk mynd um ör- lagaríka atburði, sem nærri kollvarpa lífshamingju ungr- ar og glæsilegrar konu. Mynd þessi, sem er afburða vel leik- in, mun skilja eftir ógleyman- leg áhrif á áhorfendur. — Loretta Young, Kent Sndth, Alexandcr Knox. Sýnd kl. 7 og 9. Grímuklæddi ridd- arinn Geysi spennandi og ævin- týrarík amerísk mynd, um arftaka Greifans af Monte Christo. — John Derek. Sýnd kl. 5. T f, ? Laugaveg 30 — Sími 82209 Fjölbreytt úrval af steinhringum — Póstsendum — Sími 1384. Á kvennaveiðum (About Face) Bráðskemmtileg og fjörug, ný, amerísk söngva- og gaman- mynd í litum. Aðalhlutverk: Gordon MacRae, Eddie Brac- ken, Virginia Gibson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trigger yngri Hin afar spennandi og skemmtilega kúrekamynd með Roy Rogers. Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. Sýning í dag kl. 3 í Iðnó. Baldur Georgs sýnir töfra- brögð í hléinu. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11. — Sími 3191. I kvöld kl. 9 Hljómsveit Svavars Gests. * ★ * Hljómsveit Gunnars Ormslev leikur klukkan 3.30 til 5. Aðgöngumiðar seldir kl. 6—7 liggni I« I ð i -y Opið bréf Framhald af 6. síðu. sem ég veit að þér kannizt mjög vel við. Engels segir: „Verkamönnum verð ég að gefa skýringu, svo að þeir skilji, að hér er enginn orð- hengilsháttur á ferðinni, held- ur einmitt eitt mikilvægasta atriðið í allri pólitísku hag- fræðinni. Borgurunum verð ég að gefa skýringu, svo að þeir geti sannfærzt um, hve hinir ómenntuðu verkamenn, sem skilja fyrirhafnaralust erfið- ustu hagfræðiskýringar, standa miklu íramar hinum hroka- fullu „menntamönnum" vorum, sem aldrei á ævi sinni komast til botns í svo erfiðu viðfangs- efnj,“. Við verkamenn værum ekki að búa okkur undir átök við auðmannastéttina, ef við vissum ekki og skildum ekki mikilvægasta atriðið í allri pólitísku hagfræðinni. Dagsbrúnarmenn vita það öðrum fremur, að auk þess að vinna sín daglegu verkamanna- störf er nauðsynlegt fyrir verkamenn að fylgjast með því, sem er að gefast í hagfræði- vísindunum og þjóðfélaginu. Verkalýðsfélögin væru ekki svona voldug og sterk ef þau hefðu ekki átt og ættu ekki marga snillinga fyrir kennara , víðsvegar um heiminn. Enda er árangurinn af kennslu þeirra deginum ljósari. En það er ekki nóg að aðeins kjarninn af verkamönnum í Dagsbrún og öðrum verkalýðsfélögum kynni sér þjóðfélags- og hagfræði. Það þurfa allir verkamenn og konur að lesa þjóðfélagsfræði og hagfræði. Að þessu vonum við að Alþýðusambandið vinni, og gefi út rit til þess að efla | sljka fræðslu. Dagsbrúnar verkamaður. Síðasta námskeiðið í vetur fyrir fallorðna byifendm 'iefst á laugardaginn kemur. Upplýsingar og innritun í síma 3159. Skírteini verða afgreidd á föstudaginn kemur kl. 5—7 í G.T.-húsinu. QðQQ81?730 Gtjóir v«l ■ Drjíigt • ■Hrainlegt ■ paegilegl « Otbreiðið • ÞJÓÐVILJANN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.