Þjóðviljinn - 06.02.1955, Blaðsíða 12
FaSI Mendes-France getur
hindrað þýzka hervæðingu
Otti i Washington og Bonn að Parisar
samningarnir muni fara út um þúfur
Meirihluti franska þingsins greiddi í gærmorgun at-
kvæíii gegn traustsyfirlýsingu handa stjóm Mendes-
France og baöst hann þá lausnar. TaliÖ er aö fall hans
muni torvelda mjög fullgildingu Parísai'samninganna um
hervæðingu Vestui’-Þýzkalands.
þJÖÐVILllNN
Sunnudagur 6. febrúar 1955 — 20. árgangur — 30. tölublað
Tíu ára kalt strið
Það er í dag kl. 2 e.h. í Stjömubíói að Sverrir Kristj-
ánsson flytur erindið: Litið um öxl. Tíu ára kalt stríð.
Fundurinn í dag er annar fundurinn sem MÍR heldur
Umræður í franska þinginu
um stefnu og aðgerðir stjóm-
arinnar í málefnum Norður-
Afríku stóðu fram undir morg-
un og lauk með atkvæða-
greiðslu um traustsyfirlýsingu.
Meira en helmingur þingsins,
319 þingmenn greiddu at-
kvæði gegn stjórninni, en 274
með henni, 22 þingmenn sátu
hjá. Þingmenn Róttæka flokks-
ins, flokks Mendés-France, riðu
baggamuninn í atkvæðagreiðsl-
unni.
Ætlaði að lialda ræðu.
Þegar úrslit atkvæðagreiðsl-
unnar voru tilkynnt, urðu mik-
il fagnaðarlæti í þingsalnum,
og linnti þeim ekki, þó að for-
seti gæfi Mendés-France orðið
og fékk hann ekkert hljóð.
Gafst hann upp við svo búið
og hélt til Coty, forseta lýð-
veldisins, og afhenti honum
lausnarbeiðni sína.
Rætt við flokksleiðtoga.
Coty kallaði í gær leiðtoga
stjórnmálaflokkanna, sósíal-
demókrata, kommúnista, ka-
þólskra, gaulista, róttækra og
hinna ýmsu smáflokka á sinn
fund til að ræða um myndun
nýrrar stjórnar. Ekkert var
vitað í gærkvöld, hvern hann
myndi velja sem eftirmann
Mendés-France, en Edgar Faure
utanríkisráðherra og Antoine
Pinay, fyrrv. forsætisráðherra,
Voru nefndir í því sambandi.
Leiðtogi sósíaldemókrata, Pi-
not, tók fram í gær þegar hann
kom af fundi forseta, að þeir
. Hefur Alþýðusambandið haft
samninga með höndum fyrir
verkalýðsfélagið. Nú hefur loks
náðst samkomulag milli fulltrúa
Alþýðusambandsins og Reykja-
víkurbæjar og staðfesti bæjarráð
það á fundi sínum í fyrradag.
Samkvæmt samkomulaginu er
forgangsréttur stúlkna í Verka-
lýðs- og sjómannafélaginu Bjarma
til vinnu í Kumbaravogi viður-
kenndur af Reykjavíkurbæ. Út-
borgað kaup hækkar úr 900 kr.
í 1100 kr. á mánuði og kaup
ráðskonu úr 1100 kr. í 1350 kr.
Stúlkurnar skulu halda öllum
fríðindum er þær höfðu fyrir
kauphækkunina. Hækki kaup-
gjaldsvísitala frá því sem hún
er nú skal kaupið hækka hlut-
fallslega. Samningurinn er gerð-
myndu ekki styðja neina stjórn,
sem bryti í bága við stefnu frá-
farandi stjórnar í málum Indó-
kína og Norður-Afríku og í
efnahags- og félagsmálum.
Fréttaritarar í París benda
á, að stjórnarmyndun verði e.
t. v. ekki eins erfið og oft áð-
Mendes-France
ur. Stjórnarskránni hafi ný-
lega verið breytt, svo að nú
sé ekki lengur þörf á að helm-
ingur þingsins a. m. k. veiti til-
komandi forsætisráðh. traust
heldur nægi einfaldur meiri-
hluti.
Óttast óeirðir í Norðnr-
Afríku.
Fréttaritarar segja, að stjórn
málamenn í París telji mikla
nauðsyn á að stjómarmyndun-
in dragist ekki, þvi að. ástæða
ur til eins árs, en hækki kaup
verkakvenna á Stokkseyri á
samningstímabilinu fá starfs-
stúlkur í Kumbaravogi jafna
hækkun án uppsagnar.
Sú hækkun á kaupi stúlkn-
anna og ráðskonunnar sem nú
gengur í gildi samkvæmt sam-
komulaginu verkar aftur fyrir
sig um eitt ár, þannig að stúlk-
urnar fá mismuninn á mánað-
arkaupinu sem var og er um-
samið nú greiddan fyrir allt
árið 1954.
Hannibal Valdimarsson vann
að lausn þessa máls f. h. Al-
þýðusambandsins en Ólafur
Sveinbjörnss, skrifstofustjóri og
Jónas B. Jónsson, fræðslufulltrúi
af hálfu Reykjavikurbæjar,
sé til að óttast óeirðir í Norður-
Afriku, ef landið verður lengi
stjómlaust.
Leiðtogar sjálfstæðisflokks
Túnisbúa, Neo-Destour, hafa
látið í ljós þá skoðun, að lof-
orð þau sem stjóm Mendes-
France gaf þeim um sjálfstjóm
séu bindandi fj-rir Frakka og
þá sem taka við stjómartaum-
unum. Talsmenn frönsku land-
nemanna í Túnis lýsa á hinn
bóginn yfir, að atkvæðagreiðsl-
an í franska þinginu sýni, að
ekki komi til mála að semja á-
fram við Túnisbúa á þeim
grundvelli, sem stjóm Mendes-
France lagði.
Parísarsamningarnir í kættu.
Fréttaritarar i Boim segja,
að vesturþýzka stjórain hafi
miklar áhyggjur út af falli
stjórnar Mendes-France. Deh-
ler, leiðtogi Frjálsa iýðræðis-
flokksins, sagði í gær, að mikil
hætta væri nú á því, að París-
arsamningarnir næðu ekki fram
að ganga.
Ollenhauer, leiðtogi sósíal-
demókrata, sagði, að nú væri ó-
líklegt að franska þingið full-
gilti Parísarsamningana og því
væri nú lítil ástæða fyrir vest-
urþýzka þingið að fullgilda þá.
Sósíaldemókratar munu gera
að kröfu sinni, að fullgilding-
ammræðunni á Bonnþinginu,
sem átti að hefjast 24. þ.m.,
verði frestað, þar til séð verður
hvað Frakkar gera.
Fréttaritari UP í Bonn símar,
Framhald á 10. síðu.
Þessa tvo daga sem sýningin
liefur staðið hafa 2000 manns
komið á hana, og bendir það í
senn til vaxandi myndlistará-
huga, forvitni á þessari um-
deildu sýningu, og áhuga fyTÍr
nú á skömmum tíma.
Umræðuefni Sverris verður,
eins og heiti erindisins ber með
sér, lúð kalda stríð milli „aust-
Hreyfill mótmæl-
ir fleiri bifreiða-
stöðvum
Bifreiðastjórafélagið Hreyfill
hefur skrifað bæjarráði og í-
trekað fyrri mótmæli sín gegn
því að nýjum bifreiðastöðvum
verði veitt starfsleyfi í bænum,
þar sem slíkt ógni atvinnu-
möguleikum og afkomu þeirra
manna er nú stunda bifreiða-
akstur frá þeim bifreiðastöðv-
um sem starfandi eru í bænum.
Tilefnið til hinna nýju mót-
mæla Hreyfiis er lóðarúthlutun
íhaldsins til „harkarastöðvar-
innar“ sem hyggst að hefja
starfrækslu í Langholtshverfi,
svo og umsókn Björgúlfs Sig-
urðssonar f.h. Bifreiðastöðvar-
innar Faxi um leyfi til starf-
rækslu á fólksbifreiðastöð í
húsi Ferðaskrifstofu ríkisins
við Ivalkofnsveg, en Faxi mun
vera klofningur út úr samtök-
um þeim er standa að „hark-
arastöðinni". Bæjarráð hefur
enn ekki tekið afstöðu til um-
sóknar Faxa, en fráleitt virðist
að fjölga bifreiðastöðvum í
miðbænum vegna sívaxandi
umferðarörðugleika.
því hvað sent sé suður í heim
í nafni þjóðarinnar.
í dag eru síðustu forvöð að sjá
sýninguna, því ekki verður hægt
að hafa sýningardaga fleiri. Sýn-
ingin er opin til kl. 11 í kvöld.
urs og vésturs" á síðasta áratug,
en allt frá lokum síðustu styrj-
aldar hafa Bandaríkin og fylgi-
ríki þeirra, háð „kalt stríð“
gegn Sovétríkjunum. Vafalaust
mun Sverrir ræða einnig hætt-
una á því að „kalt stríð“ breyt-
ist í „heitt stríð“ — og þá engu
síður hvernig hægt er að •hindra
slíkt. En víst er um það að þetta
sögulega yfirlit vérður skemmti-
legt og fróðlegt, því margt hef- ,
ur gerzt á þessum síðasta áratúg.
Maí-nótt
Á fundinum verður einnig
sýnd rússnesk kvikmynd: Maí-
nótt, gerð eftir sögu Gogols.
Fundurinn hefst kl. 2 e. h. Að-
göngumiðar eru seldir við inn-
ganginn.
Vatnsleiðsla um
Árbæjarbletti
verður tengd Sel-
áslögninni
Eins og skýrt var frá í blað-
inu fyrir skömmu sneri Fram-
farafélag Selás- og Árbæjar-
bletta sér til bæjarráðs með
tilmæli um að haldið yrði áfram
vatnsveituframkvæmdum í
hverfunum og benti á að þótt
vatn væri komið í Selásinn
byggi aðalbyggðin, þ.e. Árbæj-
arblettirnir, enn við algjöran
vatnsskort. Bæjarráð vísaði
erindinu til umsagnar vatns-
veitustjóra og lá svar hans fyr-
ir fundi bæjarráðs í fyrradag.
Samkvæmt tOlögti vatns-
veitustjóra samþykkti bæjar-
ráð að haldið skyldi áfram
framkvæmdum við vatnslögn-
ina þannig að leiðsla um Ár-
bæjarbletti verði tengd Selás-
lögninni sem þegar er fyrir
hendi.
m i
Fruœsýning
menntaskólaleiks
Menntaskólaleikurinn í ár
verður frumsýndur í Iðnó ann-
aðkvöld. Heitir hann Einkarit-
arinn, eftir Charles Hawtrey,
leikstjóri Einar Pálsson. Er
þegar uppselt á frumsýninguna,
enda em leikir menntaskóla-
nemenda löngu vinsælir í borg-
inni.
Næsta sýning eftir frumsýn-
ingu verður á miðvikudaginn.
IflakkunnnB
DEILDAFUNDIR
verða í öllum deildum þriðju-
daginn 8. febrúar kl. 8,30 e. h.
á venjulegum stðöum.
Formenn deildanna eru beðn-
ir að hafa samband við skrif-
stofuna á morgun. Opið frá kL
10—12 f. h. og 1—7 e. h.
Stjórnin.
Samkomulagi náð ui kanp og kjör
starfsstúikna í Knmbaravogi
ForgangsréStur Bjarma viðurkenndur og
kaupið hækkar um 200 kr. á mánuði
Reykjavíkurbær hefur lengi tregðazt við að semja við
Verkalýðs- og sjómannafélagið Bjafrma á Stokkseyri um
kaup og kjör starfsstúlkna á barnaheimilinu í Kumbara-
vogi og hafa samningar nú síðast verið á döfinni á ann-
að ár.
Snorri Arinbjarnar er einn peirra sem eiga myndir á
„Listsýningu til RómarÞessi mynd hans heitir
Jó?ismessunótt.
Rómarsýningin:
2000 gestir á 2 dögum
Síðasti sýningardagur í dag
Geysileg aösókn hefur verið að mjmdlistarsýningurmi
í Listamannaskálanum, en síðasti sýningardagurinn er
í dag.