Þjóðviljinn - 06.02.1955, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.02.1955, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 6. febrúar 1955 ■Jt 1 dag er sunnudagurinn 6. febrúar. Vedastus og- Amanðus. 37. dagur ársins. — Guðspjall: Verkamenn í víngarði. — Árdeg- isháflæði kl. 4:54. — Síðdegis- háflæði ki. 17:14. Kl. 9:10 Veðurfr. 9:20 Morguntón- leikar: Norræn tónlist. Sönglög, Stofutónlist og h: jómsveita.rverk eftir Edvard Grieg, Carl Niisen, Jan Sibelius og Hugo Alfvén (pl). 9:30 Fréttir. 11:00 Messa i Dóm- kirkjunni (Séra Óskar J. Þorláks- son). 12:15 Hádegisútvarp. 13:15 Erindi: Heilzugæzla í skólum (Jó- ha'nnes Björnsson læknir). 15:15 Fréttaútvarp til Islendinga erlend- is. 15:30 Miðdegistónl: Franskir listamenn, Christian Ferras og Pi- erre Barbizet, leika á fíðlu og pí- anó (Hljóðritað á tónleikum í Austurbæjarbíó 12. maí si.) a) Sónata i g-moll (Djöflatri'.lusón- atan) eftir Tartini-Kreisler. b) Chaconna í d-mo!l fyrir einleiks- fiðlu eftir Bach. c) Sónata í c- moll eftir Beethoven. 16:30 Veð- urfregnir. 17:30 Barnatími (Helga og Hu'da Valtýsdætur). a) Upp- lestur (Baldyin Hialldórsson léik- ari ofl.) b) Tónleikar. 18:25 Veð- urfregnir. 18:30 TónPeikar: a) Sinfóníuhljómsveitin leikur sin- íóniu í G-dúr nr. 92 (Oxford-sin- fóníuna) eftir Haydn; Olav Kieíl- and stjórnar:b) Kathleen Ferrier syngur lög eftir Schubert og Schu- mann pl. c) jilbrigði eftir Kodály um ungverskt þjóðlag(Fílharmon- iska hljómsveitin i Lundúnum leikur; Georg Solti stjórnar —■ pl). 19:45 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:20 Leikrit: Lögme.ðurinn eftir Elmer Rice í þýðingu Einars Braga Sigurðssonar. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Leikendur: Helga Valtýsdóttir, Regina Þórð- ardóttir, Guðrún Stephensen, Guð- bjÖrg Þörbjarnardóttir, Áróra. Halldórsdóttir, Inga Þórðardóttir, Arndís Björnsdóttir, Róbert Arn- íinnsson, Lárus Pálsson, Indriði Waage, Árni Tryggv"ason. Jón Að- íls, Rúrik Haraldsson ofl. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:05 Dánslög af plötum til kl. 23:30. Útvarpið á morgun Kl. 8:00 Morgunútvarp. 9:10 Veð- urfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. 13:15 Búnaðarþáttur: Frá vett- vangi stárfsins; VII (Egil.1 Jóns- son héraðsráðunautur á Hoffelli i Hornafirði). 15:30 Miðdegisútvarp. 16:30 Veðurfregnir. 18:30 Ensku- kennsla; II. fl. 18:55 Skákþáttur (Ba'dur Möller). 19:15 Þingfréttir. Tónleikar. 19:40 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Útvarpshljómsveitin: a) Þýzk alþýðulög. b) Humoresque eftir Dvorák. 20:50 Um daginn og veginn (Torolf Smith blaðamað- ur). 21:10 Kórsöngur: Karlakórinn Geysir syngur; Ingimundur Árna- son stjórnar(pl). 21:20 Útvarps- sagan. 22:00 Fréttir og veðurfregn- ir. 22:10 Islenzkt mál (Bjarni Vil- hjálmsF.on kand. mag.) 22:25 Létt lög: Hiidegarde syngur og Carroll Gibbons leikur á píanó (pl). 23:10 Dagskrárlok. Gen^isslcráning • Kaupgengi 1 sterlingspund . 45,55 kr 1 Bandaríkjadollar . . 16,28 — 1 Kanadadoliar . 10,26 — 100 danskar krónur ... . 235.50 — 100 norskar krónur ... . 227,75 — 100 sænskar krónur ... . 814,45 — 100 finnsk mörk . 1000 franskir frankar ., 46,48 — 100 belgískir frankar . . 32,65 — 1Ö0 svissneskir frankar . 873,30 — 100 gyllini . . 429,70 — 100 tékkneskar krónur . 225,72 — 100 vestur-þýzk mörk . . 387,40 — 1000 iírur . 26,04 — Húsmæðrafélag Reykjavíkur Næsta saumanámskeið félagsins byrjar miðvikudaginn 9. þm kl. 8 í Borgartúni 7. Aðrar upplýs- ingar i sima 1810 og 5236. Helgidagsiæknir er Alma Þórkrinsson, Leifsgötu 25. — Sími 2199. Næturvörður er í læknavarðstofunni Austur- bæjarskólanum, sími 5030. Listsýning til Rómar í dag er síðc.sti dagur sýningar- inniar í Listamannaskálanum. Þennan Íokadag er hún opin frá kl. 10 árdegis til.23 síðdegis. Vilj- um. í þessu sambandi minna á að dagblaðið Tírnihn leggur í gær til að löghald verði lagt á sýn- inguna, og skýrir greinarhöfundur blaðsins eínnig frá því að hann hafi lítið gert annað en kross- bölva meðan hann var á sýning- unni. Syona eru nú menningar- viðbrögðín þar í sveit. 483* Frá dauða til lífs nefnist erindi sem séra L. Mui> doch flytur í Aðventkirkjunni i dag kl. 5. Öllum er heimill að- gangur. Söfnin eru opin Bæjarbókasafnið Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegis Laugardaga kl. 2-7. Sunnudaga kl 5-7. Lesstofan er opin virka daga kl. 10-12 fh. og 1-10 eh. Laugar- daga kl. 10-12 og 1-7. Sunnudaga kl. 2-7. Landsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla virka daga nema laugardaga kl 10-12 og 13-19. Náttúrugrlpasafnið kl. 13:30-15 á sunnudögum, 14-15 ó þriðjudögum og fimmtudögum. Þjóðmlnjasafnið kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Lárétt: 1 hnettir 4 t 5 tímabil 7 atviksorð 9 blunda 10 tímarit 11 nudda 13 kyrrð 15 greinir 16 drýkkur. Lóðrétt: 1 greini 2 happ 3 slá 2 togar 6 hvassviðrið 7 eldfæri 8 persóna í Silfurtunglinu 12 varg 14 fór 15 tveir eins. Þulurinn í myndinni Maínótt, er sýnd verður á MlR-fundinum í dag. Hann er í Stjörnubíói og hefst kl. 2. Sjá frétt á 12. síðu. Kvöldskóli alþýðu Annaðkvöld er þýzka og hefst kl. 8:30. Síðan kemur Bjöm Þor- steinsson með Islandssöguna — það er kl. 21:20. Þar á eftir er tilvalið að fá sér kaffi. Dagskrá Alþingis Sameinað þing Kosning þriggja manna í stjórn Áburðarverksmiðjunnar hf. til fjögurra ára, frá 6. febrúar 1955 til jafnlengdar 1959, að viðhafðri hlutfallskbsningu. Neðri deiid (að loknum fundi í Sam. þingi). 1 Lífeyrissjóður starfsmanna rikisins. 2 Lífeyrissjóður barnakennara. 2 Lífeyrissjóður hjúkrunar- kvenna. 4 Brunabótafélag Islands. ö Jarðræktarlög. 6 Jarðræktai'- og húsagerðar- samþykktir. 7 Atvinna við siglingar. Brúðuleikhúsið Næsta sýning er nú i dag í Iðnó og hefst kl. 3. Hingað til hafa /erið 7 sýningar og hefur ávallt /erið húsfyllir. Frá Ilandíða- og myndlistarskólanum Aðvóirarnámskcið í bókbandi og fleiri ^ greinum hefst einhvern næstu dága. Umsóknir tilkyrinist skrifstofu skólans Grundarstig 2 A kl. 5—7 síðdegis, sími 5307. *. 1 . i Bólusetning við bamaveiki á börnum eldri en tveggja ára verður framvegis framkvæmd í nýju Heilsuverndarstöðínni við Barónsstig á hverjum föstudegi kl. 10—11 f_h. Börn innan tveggja ára komi á venjulegum barnatíma, þriðjudaga, miðvikudaga og föstu- daga kiukkan 3—4 e.h. og í Lang- holtsskóla á fimmudögum klukk- an 1.30—2.30 e.h. -• Þjóðskjalasafnið á virkum dögum kl. 10-12 og 14-19. Árshátíð Dagsbrúnar verður í Iðnó laugardagskvöld- ið 19. febrúar. Nánar síðar. Lausn á nr. 572. Lárétt: 1 skálinn 7 er 8 snúa 9 kól 11 NNP 12 úr 14 au 15 ýs- an 15 es 16 uei 20 barninu. Lóðrétt: 1 seka 2 krá 3 LS 4 inn 5 núna 6 napur 10 lús 13 raun 15 ýsa 16 nei 17 EB 19 in. Styrktarsjóður munaðarlausra barna, sími 7967. Hekla, millilanda- flugvél Loftleiða, kemur til Reykja- víkur kl. 7 .árdeg- is í dag frá New Yorlc; heldur áfram kl. 8:30 til Óslóar, Gáutaborgar og Hamborg- ar. Edda kemur til Reykjavíkur. kl. 19 í kvöld frá Hamborg, Gauta- borg og Ósló. Heldur áfram áleið- is til New York kl. 21. Sólfaxi kemur frá Kaupmanna- höfn kl. 16:45 í dag; fer til Prest- víkur og Lundúna lcl. 8:30 í fyrramálið. 1 dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar og Vestmannaeyja; á morgun til Akureyra/, Bildudals. Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Patreksfjarðar og Vest- mannaeyja. Pan American flugvél er væntan- leg til Keflavíkur frá Helsinki, Stokkhólmi, Ósló og Prestvík kl. 21:15 í kvöld og heldur áfram eftir skamma viðdvpl til New York. / kvöld hefjast aftur í Þjóðleikhúsinu sýningar á óperun- um Cavdlleria Rusticana og 1 Pagliacci, en hlé hefur verið á sýningum undanfarið vegna hlutverkaskipta. Frú Þur- íður Pálsdóttir hefur tekið við hlutverki sænsku leik- konunnar Melander, en pað er aðalhlutverkið í I Pagli- acci. Eftir þessa breytingu eru allir söngkraftarnir í óperunum íslenzkir. Á myndinni sjást Þuríður Pálsdóttir,. Ketill Jensson og Guðrún Á. Símonar í síöari óperunni á leikskránni, Cavalleria Rusticana. + Idll •Ttj hófninnl* Skipadelld SIS Hvassafell fór væntanlega frá Gdynia í gær á’eiðis til Islands. Arnarfell er í Rio de Janeiro. Jökulfe'.l er á Stöðvarfirði. Dísar- fell fór væntanlega frá Hamborg í gær áleiðis til Islands. Litlafell er í o’íuflutningum. Helgafell er í Reykjavík. Elmskip: Brúarfoss fer frá Hamborg á morgun til Rotterdam Hull og Rvíkur Dettifoss kom til Rvíkur 2. þm frá Hamborg. Fjallfoss kom til Rvíkur 2. þm frá Hull. Goða^ foss fer frá N.Y. á morgun til Rvikur. Gullfoss kom til Rvíkur í fyrradag frá Leith Lagarfoss kom til Rvíkur í gærdag Reykja- foss kom til Rvíkur 20. fm frá Hull. Selfoss fór frá Reyðarfirði í gær til Norðfjarðar, Borgarfj., Vopnafjarðar, Raufarhafnar, Þórs hafnar, Kópaskers, Hofsóss og Sauðárkróks. TröUafoss kom til Rvíkur 21. þm frá N.Y. Tungu- foss kom til Rvíkur 24. fm frá NrY. Katla fór frá Akureyri í gær til Húsavíkur, ísafjarðar og Rvikur. ,i- u Gátan Mjög er ég kaldur í mínu eðli, þó verð ég heitari en hlutir flestir, þegar menn vilja hinir máttugu. Oft er ég prýddur útflúri miklu. með myndum af mönnum og mætum rósum, oftast sívalur, oft þó ferstrendur. Frá útlöndum kem ég yfir hiafið, kosta peninga kynja mikla. Ráðning síðustu gátu: — K R 1 T * Messur í dag: Hallgrímskirkja Messa kl. 11 árdegis; séra Jakob Jónsson. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30; séra Jakob Jónsson. Síðdegis- messa kl. 5; séra Sigurj. Þ. Árna- son. Dómklrkjau Messa kl. 11; séra Óskar J. Þor- láksson. Síðdegisguðsþjónusta kl. 5; séra Jón Auðuns. Barnamessa feilur niður vegna vígslu í Elli- heimilinu. Friklrkjan Messa kl. 5, barnaguðsþjónusta kl. 2; séra Þorsteinn Björnsson. Lauganieskirkja Messa kl. 2; barnaguðsþjónusta kl. 10.15; séra Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall Messa i Fossvogskirkju kl. 2; séra Gunnar Árnason. Langholtsprestakall Messa í Láugárneskii-kju lcl. 5. Krlstin Einarsdóttir syngur ein- söng; séra Árelíus Níelsson. K I M Talsvert er enn óselt af miðunum í innanfélagshappdrætti KÍM um 10 kínversku veggmyndirnar, og geta nú einnig þeir sem búnir voru að kaupa sinn „skammt“ fengið miða að vild, meðan þeir endast. Þeir eru se’dir á skrif- stofu KIM Þingholtsstræti 27, kl. 5—-7 hvern virkan dag. Aðalfinulur Kven- félags sósíalista Verðúr haldinn n.k. fimmtudag, 10. þ.m., í Naustinu og liefst klukkan 8.30; . Næturvarzla er í Ingólfsapóteki, simi 1330.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.